Tíminn - 14.01.1949, Blaðsíða 6

Tíminn - 14.01.1949, Blaðsíða 6
» TÍMINN, föstudaginn 14. janúar 1949. ^i*! 10. blað tbjja Síé Pimpcrncl Smitli Óvenju spennandi og viðburða rík ensk stórmynd er gerist að mestu leyti í Þýzkalandi skömmu fyrir heimsst,yrjöldina. — Aðal- hlutverkið leikur enski afburða leikarinn LESLIE HOWARD (Síðasta myndin, sem þessi frægi leikari lék í) ásamt FRANCIS SULLIVAN MARY MORRIS Sýnd kl. 5 og 9 Hatfharfiartarbíé Geymt en ckki . gleymt Tilkomumikil ensk stórmynd. Aðalhlutverk leika: John MiIIs Martha Scott Patricia Roc Sýnd kl. 6.30 og 9 Sími 9249 Hafoarbtó \ótl í Paradís Gullfalleg íburðarmikil ævin- týramynd frá Universal Pictures í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Jutta frænka (Tante Julla) Sprenghlægileg sænsk gaman- mynd, byggð á mjög líku efni og hin vinsæla gamanmynd „Prænka Charley". Karin Swanström Gull-Maj Norin Thor Modéen AUKAMYND: Frá skátamótinu (Jamboree) í Frakklandi 1947. Sýnd kl. 5. 7 og 9 IjatMtbíó Maðurinn frá Marokko (The man from Moroco) Afar spennandi ensk mynd Aðalhlutverk: Andlom Walbrok Magnal Scott Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5 og 9 Sœjarbíc HafnarJtrOi Monsieur Verdoux (Fool’s Gold) CHARLIE CHAPLIN Sýnd kl. 9 (jatnla Síó „MILLI FJALLS OG FJÖML“. Fyrsta talmyndin, sem tekin er á íslandi. n r / LOFTUR Ijósm. hefir samið söguna og kvikmyndað. Með aöalhlutverkin fara: Brynjólfur .Jóhannesson Alfred Andrésson Inga Þórðardóttir Gunnar Eyjólfsson Lárus Ingóifsson Ingibjörg Steinsdóttir Jón Leós Bryndís Pétursdóttir Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sala hefst kl 1 Verð aðgöngumiða krónur 15/— og krónur 10/— BERNHARD NORDH: í JÖTUNHEIMUM FJALLANNA Í£555555555555555555l 30. DAGUR (555555555555555555«- og frumbýlinganna. Það var ekki heldur hægt að ætlast til þess. Jónas var svipþungur. Ekki var það þó af því, aö hann væri reiður Löppunum — en hvernig hafði það á Saxanesi búið að Eiríku? — Jæja, hvernig kanntu við þig á Saxanesi? spurði hann önuglega. — Vel. — Þú lýgur því! öskraði hann heiftúðiega. Vel! Þú ættir að sjá sjálfa þig. Ertu kannske ólétt? — Nei. Jónas bar fram fleiri spurningar, en fékk stuttorð svör. Systir hans neitaði því eindregið, að ekki væri allt með felldu á Saxanesi. En hún var svo skj álfrödduð, að það vakti tortryggni. — Ég tala um þetta við Pella, urraði Jónas. Hann skal ekki hafa betra af, verði hann með einhver undanbrögð! — Nei — það máttu ekki gera, stundi hún. Heyrir þú það, Jónas — þú mátt ekki tala um þetta við Pella. Jónas skaut upp öxlunum og dró vinstra augað í pung, eins og hann væri að miða byssu. — Ég tala við Pella, hvað sem þú segir, sagði hann hvat- skeytlega. Þú skalt ekki vera að skipta þér af því. Nú var kallað á Eiríku, og hún varð að hraða sér brotrt, án þess að reyna frekari fortölur. Það var auðráðið af hreyf- ingum hennar, að hún þorði ekki láta biða eftir sér eitt andartak. Það varð auðveldara fyrir Jónas að ná tali af Pella í ein- rúmi. Hann var hér um bil jafn mikið breyttur og kona hans. Sér til undrunar sá Jónas, að hárið á honum var tek- ið að grána í vöngum og axlirnar farnar að slakna. Það var eins og hann væri að gefast upp undir þungri byrði. — Jæja, hvernig vegnar ykkur þarna á Saxanesi? spurði Jónas. Pella varð hverft við. Það var kannske ekki sjálf spurn- Merle Oberon Turham Bey Thomas Gomez Aukamynd: ALVEG NÝJAR FRÉTTAMYND IR FRÁ PATHE, LONDON Sýnd kl. 5 og 9 Aðgöngumiðasala hefst kl. 1 e.h. Sími 6444 Tryllingur liius afturgengna. (Framhald af 5. siOu). ið að leggja þau á með laga- fyrirmælum eða gera þau ó- umflýjanleg af öðrum ástæð- um. Hins vegar áttu þeir eng- an þátt í því, að þeir urðu til. Það sannar bezt, hve ó- verjandi fjármálaaðgerðir og ■ f jármálaráðstafanir fyrrv. stjórnar hafa verið, að for-1 sætisráðherra hennar skuli nú leggja allt kapp á að eigna ándstæðingum hennar höf- ’ uðverkin, sem hún vann, og telja þau til lasts fyrir þá! Stjórn, sem veit sig hafa unn ið sæmilega, telur sér hins- vegar fremd að því að eigna | sér verkin. En svo hræddur er Ólafur Thors orðinn við verk sín og stjórnar sinnar,! að hann kallar þau orðið syndir Framsóknarmanna, J sem þeir reyni að skrifa hjá tiðrum! Þótt slík framkoma sé vissu lega hin ^ítilmannlegasta,! verður hún ekki talin með öllu óeðlileg. Svo hörmulegar ^ eru afleiðingarnar af verkum fyrrv. stjórnar fyrir atvinnu- Jif og fjárhag þjóðarinnar, að það þarf karlmennsku og .drengskap til þess að kann-. Svikið gull Sérstaklega spennandi amerísk kúrekamynd. Kúrekahetjan fræga William Boyd og grínleikarinn Andy Clyd Sýnd kl. 7 Sími 9184 ast við þau. Mbl. nefndi að- eins lítið dæmi nýlega, sem er á þá leið, að taða mun nú helmingi dýrari til skepnu- fóðurs en rúgmjöl, en fyrir valdatöku Ólafs Thors var rúgmjölið sízt ódýrara skepnu fóður. Slíkar eru afleiðing- arnar, sem starf og stefna fyrrv. stjórnar hefir haft hvar sem gripið er niður á sviði atvinnuveganna. Dreng skaparmaður myndi samt kannast við þessi verk, ef hann hefði unnið þau, en pólitísk afturganga, sem á ekki orðið annað hlutverk en fela fortíð sína, reynir vitan- lega að kenna slóðaskap bændanna um, að taðan er orðin dýrari en rúgurinn. Það er bara synd þeirra, sem vondir menn eru að reyna að skrifa á reikning hans! Aðkasti hinnar pólitísku afturgöngu að Framsóknar- mönnum þarf ekki að svara mörgu. Það kemur ekki á ó- vart. Framsóknarmenn hafa kynnzt „drengskapnum" áður og hafa ekki gert sér vonir um, að hann yxi í hinni nýju tilveru. Það er alveg í sam- ræmi við annað, að þessi póli- tíska afturganga, sem skildi við allt í upplausn og þroti, 7'ripcli-bíó Söngur hjartans (Song of my heart) Sýnd kl. 9 Við hittumst á Broadway Amerísk gamanmynd frá Colum bia picture. Aöalhlutverk: Marjorie Reynolds Jinx Falkenburg Fred Brady Sýnd kl. 5 og 7 Sími 1182 reynir nú að níða þá og ó- frægja, er tóku að sér björg- unarstarfið eftir óstjórnina. Það er ekki nema það, sem vænta mátti, að hann myndi reyna að koma ósómanum á þá, sem vöruðu við óheilla- stefnunni og tóku síðan á sig vandann, þegar fyrrv. stjórn- arflokkar gáfust upp og hrun og stjórnleysi var framund- an eftir ráðsmennsku þeirra. Hingað til hefir því verið af- stýrt. Það mun engu breyta um þjóðholla afstöðu Fram- sóknarmanna, þótt aftur- gangan, sem Ieiddi þjóðina út í ófæruna, ærist og tryllist, þegar sannleikurinn er sagð- ur, eins og hún gerir í Mbl. í gær. X+Y. Mtbteilii Tintahh ingin, sem skaut honum skelk í bringu, miklu fremur augna ráð Jónasar og raddhreimur. — Hefir þú talað við Eiriku? spurði hann hikandi. — Já. — Þá veiztu þaö, sem þú vilt vita. — Nei. — Sagði.... sagði hún þér ekki neitt? Röddin var hás, og hendurnar titruðu. — Jú, sagði Jónas seinlega. Hún sagði, að ykkur liði vel. Pelli dró andann djúpt. — Sagði hún, að ... .að sér liði vel? stundi hann. — Hún sagði það! En nú vil ég vita sannleikann — hvað er að? Pelli hóf sögu sína, hikandi og fálmandi, og því meira sem hann sagði, þeim mun þyngri varð Jónas á svipinn. — Er þetta satt? spuröi hann snögglega. — Satt — víst er það satt. — Ég spyr, hvort þaö sé satt, að þú sért Eiríku sá maður, sem þú ættir að vera. — Áttu við, að ég ætti.... Augu þeirra mættust, hvöss eins og spjótsoddar. Eitt lítið orð, lítil hreyfing hefði getað valdið hörðum átökum. Eftir dálitla stund rauf Jónas þögnina. — Ég trúi þér, Pelli, sagði hann hörkulega. Taktu í hönd mína. Nú hóf Pelli að segja honum, hvað olli honum hugraun- um. Allt í einu hætti hann að rekja raunir sínar, en sagði: — Við erum að hugsa um að flytja að heiman. — Hvert? — Það vitum við ekki, svaraði Pelli hugsandi. En þetta er óþolandi. Pabbi gerir út af við Eiríku, ef þessu fer fram. Þeim tókst ekki aö finna viðunandi lausn á málinu, en Jónasi var samt oröið léttara í skapi. Pelli átti engan þátt í því, hvernig Eiríka var leikin. Honum þótti vænt um konu sína, og þá var ekki öll von úti. Það gat verið verra á Saxa- nesi en það var. Jónas minntist ekki á orðaskiptin við Eiríku við foreldra sína. Honum fannst þau geta séð það sjálf, að ekki var allfc eins og vera bar. Lars hafði líka kannske séð það, þótt hann þegði. Það var ekki annars kostur en bíða og sjá, hverju fram yndi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.