Tíminn - 23.01.1949, Qupperneq 5

Tíminn - 23.01.1949, Qupperneq 5
16. blað TÍIVIINN, sunnudaginn 23. janúar 1949. 5 Sunnusl. 23. jun. Stjórnarskrármálið ERLENT YFIRLIT: Sagnritun ottwaids ríkisstjórna að láta þjóðina1 fá nýja stjórnarskrá. Þó hef- ir lítið gerzt í málinu og ekk- ert jákvætt svo að almenn- ingi sé kunnugt. Allt situr við hið sama. IComim'áiilsíat'’ í Tékkóslóvakíst leggja im allí kapp á aó g'ei*a lítið ler forasín Masa- ryks ©g Beacsar í sjjálfstœðssbaráttamsii. Þótt hin kommúnistíska ein- einum eöa qðrum hætti og all- í þrælkunar- komið hefir Á fimmta ár hefir það ver- ræ3isstjóm t Tékkóslóvakíu hafi 1 margir þeirra eru ið efst á stefnuskrá tveggja Ö11 valda. og áróðurstæki rikis_|vinnu þeirri, sem valdsins í þjónustu sinni, bendir ( verið á með sérstökum lögum fyrir margt til þess, að hún óttist þá, sem taldir eru hafa sýnt stjórn- um framtíð sína. Einkum bein- ist nú ba.rátta hennar að því að leggja' undir sig skólana og kirkjuna til fullnustu. Ekki sízt Hér verður ekkert urn það hefir baráttan beinzt að skólun- dæmt, hvað valda kunili um að undanförnu, en röðin virð- þessu tíðindaleysi. En það er ist nu vera að færast að kirkjunni. aivöldunum refsiverðan mótþróa. Með því að láta helzt þá eina, sem taldir eru trúir stjórninni. eiga kost háskólamenntunar, telur hún sig styrkja vel aðstöðu sína til frambúðar. Nægilegt er það þó ekki talið að hafa bæði trúa kenn staðreynd, að lítið hefir unn- I Spá ýmsir því, að kirkjubaráttan ara og trúa nemendur, heldur izt í málinu, þrátt fyrir þatí , i Tékkóslóvakíu muni bráðlega mannval allt, sem báðar þess | færast á svipað stig og í Ung- ar stjórnir hafa haft til að . verjalandi, þar sem stjórnin hefir sem tæki til þess að treysta yfir- Vinna að því! Játið fangelsa yfirmann kirkjunn- | ráð kommúnista. Sumil' halda, að hér liggi ar og nánustu samverkamenn eðlilegar ástæður til grund- hans. vallar. Stjórnmálaflokkarnir eigi erfitt með að leysa þetta mál, og því verði allt seint í svifum á þeirra vegum. í meðferð þeirra og Alþingis Sýn(ju vaidatöku kommúnista komi fram nokkuð önnur fyrraVetur, hefir vafaíaust sann-|prll _ , . . cinmrmiK pn hió hinSinni al , em gomlu bækurnar notaðar með sjonaimið en nja pjoömni af- fært kommúnista um, að skóla- .. , tilheyrandi viðaukum og athuga- inenni/. starfsemin. þyrfti breytinga við, Hvað sem um það er, þá er' ef þar ætti ekki að vera góður sú r-eynsla, sem fengin er í jarðvegur fyrir mótspyrnuhreyf- þessu máli á þann veg, að ingu. Masairyk og Benes voru báðir mörgum mun þykja fullgild prófessorar og áttu upphaflega Brottrekstur kennara. Andstaða ■ sú, sem tékkneskir i stúdentar ög miðskólanemendur í i þurfi einnig að kenna söguna á nýjan hátt og nota liana þannig Ný söguritun. Hinn nýi kennslumálaráðherra, Kopetskv, hefir fyrirskipað að teknar skuli upp nýjar sögubækur við alla skóla landsins og er nú | verið að semja þær, en meðan ástæða til að athuga um önn- j sterkast fylgi meðal skólafólks og ur vinnubrögð Og aðrar leið- kennara. Það hefir haldist jafn- ir til að koma rnálinu áleiðis, 1 an síðan, aö skólafólkið væri einn en að fela það nefndum, sem aðalkjarni sjálfstæðisbaráttunnar. rikisstjórnir skipa fulltrúum Þannig reyndist það á tímum stjórnmálaflokkanna. jþýzka hernámsins og þetta sann Svo mikið er víst, að þjóð- '^aðist á ný við valdatöku kom- in vill, að unilið Sé að þessu múnista í fyrra. semdum, I einskonar leiðarvísi, sem Kopetsky hefir skrifað um hina nýju söguritun, leggur hann sérstaka áherzlu á, að hinar gömiu sögubækur geri allt of mikið úr hlutverkum þeirra Masaryks eldra og Benezar. í leiðarvísi Kopetskys segii*m. a. efnislega á þessa leið: , Það er alveg rangt, að sjálfstæð- ; isviðurkenningin, sem Tékkar j hlutu 1918, hafi verið mest að máli. Þj-óðinhi er ljóst, að j síðan kommúnistar náðu stjórn- Þakka Þeim Masaryk og Benes. stjórnarskráin er gamall arf- inni tu fuiinustu í sínar hendur, jSannleikurinn var sá> að Banda- ur frá konungsríkinu. Hún er hafa þeir lagt meginkapp á að|menn vom orðnir svo hrœddir við að visu á margan hátt góð,!hreyta kennarahði skólanna. Allir ,russneska byltmgu' að þclr ætl" en hún er þó engan veginn , Þeir kennarar, sem hafa verið uðu að semja frið, semm. a. átti miðuð Við ÍSlenzkt lýðveldi , grunaðir um minnstu andstöðu, að fela 1 ser- að Tekkoslovakia yrði og samfara stofnun þess voru'hafa verið latnir vik-ia °s reynt ekki gerðar aðrar breytingarjað fa húverðugri menn í þeirra en þær, sem tvimælalaust stað- Fyllilega mnn Þessari voru óhjákvæmilegar vegna! >,hreinsun“ Þó ekki íokið enn, þess, að æðsta valdið færð-!þar sem kommúnístar hafa ekki ist inn í landið. Um það var,haft nógu mörgum hæfum mönn- fyrirfram samið, enda geng-,um a að skipa fil að fylla 011 skörðin, er myndast hefðu, ef al- ger „hreínsun" hefði átt sér stað. Gottwald forseti Tékkóslóvakíu. úði áður en verkfallið, sem Ko- petsky getur um, var háð. Kirkjudeilan. Eins og áður segir, hafa kom- múnistar ekki snúið sér eins ein- beittlega að kirkjunni og skólunum hingað til, en margt bendir til, að röðin sé nú komin að henni. Einkum er það eitt mál, sem hefir orðið til að herða deilurnar milli kirkjunnar og stjórnarinnar. Þegar kommúnistar gerðu bylt- inguna í Tékkóslóvakíu í fyrra, á- kváðu biskuparnir að reyna að halda kirkjunni utan hinna pólit- ísku átaka og bönnuðu því m. a. prestum hennar að takast pólitísk störf á hendur. Einn þeirra, Ploj- har að nafni, neitaði að hlýðnast þessu og gerðist póst- og síma- málaráðherra í stjórn kommúnista. (Fram.hald á 6. slðu). ið út frá því, að stjórnarskrá- in yrði síðan endurskoðuð hið bráðasta. Það mun líka mega kallast undantekning, ef nokkur maður finnst með þá skoðun, að ástæðulaust sé að breyta veigamiklum atriðum í stjórn arkerfi þjóðarinnar. Allir við- urkenna. að langvinnar stjórnarkreppur og stjórnleys istímabil séu óþolandi og við því ver.ði að reisa skorður. Og flestir játa, að núverandi kosningalöggjöf og kjördæma skipun sé meingölluð. Flestir óska þess, að skapast gætu hreinni línur í stjórnmálalíf- inu. Allt er þetta viðfangsefni þeirra, sem vinna að stjórn- arskrármálinu. Og tillögur til umbóta á að ræða og þrautræða fyrir öpnum tjöld um, þ.egar þær koma fram. Því er það nauðsynlegt, að Val nemenda. Annað, sem kommúnistar hafa reynt að hafa áhrif á, er það, að helzt nytu ekki aðrir háskóla- menntunar en þeir, sem væru flokksbundnir kommúnistar eða líklegir til fylgis við þá. Börn manna, sem hafa staðið framar- lega í baráttunni gegn kommún- istum, eiga þess yfirleitt ekki kost að njóta háskólamenntunar og það jafnvel, þótt þau kapp- kosti að' játa hina „réttú' pólit- ísku trú. Plestir þeirra stúd- enta, er tóku þátt í mótmælafund- unum gegn stjórn kommúnista i fyrra hafa verið fjarlægðir með áfram hluti austurríska-ungverska keisaradæmisins. Þessar vondu ráðagerðir misheppnuðust vegna allsherjarverkfallsins, sem tékk- neskir verkamenn hófu 14. október 1918 til þess að knýja fram sjálf- stæðisyfirlýsingu og fá hana viður kennda. Ranglega hefir því verið haldið fram, að verkfallið hafi verið háð til að mótmæla mat vælaflutningum frá Tékkósló- vakíu til Austurríkis og Þýzka- lands. Ben’es og Masaryk hafa átt sinn þátt í þessari röngu sagnrit- un. Áhrif þeirra á þessa þróun hafa verið stórlega ýkt og þeim veitt meiri viðurkenning en þeir eiga skiliö. Sannleikurnn er sá, að þeir höfðu báðir neikvæða afstöðu til hinnar miklu rússnesku bylt- ingar. — , Við þessa samninga Kopetskv hafa sumir erlendir blaðamenn haft það að athuga, að Bandamenn viðurkenndu útlagastjórn þeirra Masar.yks og Benesar í byrjun september 1918 eðg rúmum mán- R.add.Lr nábúanna Þjóðviljinn þykist nú orð- inn málgagn málfrelsisins í landinu. í grein, sem hann birtir í gser, segir m. a.: „Hins vegar er ástæða til að benda á þá baráttuaðferð, sem Bandaríkjaagentarnir hafa tek- ið upp nú um sinn og virðast ætla að beita til fullrar hlitar. Þcssi baráttuaðferð er í þvi fólgin að kæfa að svo miklu leyti sem unnt er, málfrelsi. fundafrelsi og fréttafrelsi í landinu. Ekkert stjórnarblaðanna fjög- urra hefir birt samþykkt þjóð- varnarfúndanna og þau eru öll lokuð rökum Islendinga i hern- aðarbandalagsmálinu. Örfá- mcnn klíka í Reykjavík stjórn- ar þessum blöðum öllum — það er kallað vestrænt prcnt- frelsi, málfrelsi og fréttafrelsi.“ sérstaklega og vinna að lausn þess. Það eru takmörk fyrir því, hvað lengi er hægt að halda stj órnar skrármálinu fyrir málíð sé tekið þannig, aðjþjóðinni svo að ekkert gerist fram komi tillögur. Þó að. í því. Sá frestur styttist nú varúð og gætni séu góðir óðum, sem slíkt getur gengið. kostir, er líka hægt að ganga Annaðhvort verður málinu oflangt í því, að forðast að þokað áleiðis á þeim vett- taka afstöðu og láta uppi j vangi, sem því hefir verið skoðun um mál, sem verður j haldið á til þessa, eða það að leysa. Og ef þetta mál leys verður tekið þaðan til ann- ist ekki á vegum flokkanna, hljóta þær kröfur að eflast, að þjóðin fái að kjósa sér sína fulltrúa beint til þess að fjalla um stjórnarskrármálið arrar meðferðar. Það er ekki hægt að sitja takmarkalaust á sjálfu stjórn arskrármáli þj óðarinnar, j afn vel þó að það væri ætlunin. En sé ætlast til þess, að mál- ið ’þokist áleiðis, ætti engin andstaða að verða gegn því, að það verði fljótlega tekið öðrum tökum, ef ekkert ger- ist í næstu framtíð. Fyrir þinginu liggur nú frumvarp frá Páli Zóphónías syni um skipun sérstaks stjórnlagaþings til að vinna að stjcrnarskrármálinu. Vafa laust mun þeim fara fjölg- andi, er vilja hverfa að þeirri lausn, ef málinu þokar ekk- ert áfram eftir þeim leiðum, sem því hafa verið ætlaðar til þessa. Athyglisverður vitnisburður í all ítarlegri grein um út- vegmálin, sem framkvæmda- stjóri Landssambands ísl. út- vegsmanna hefir nýlega skrif að um afkomu útvegsins, segir m. a. á þessa leið: „Þegar samningarnir voru gerðir við brezka matvæla- ráðuneytið árið 1942 um fisk- sölu til Bretlands, var vísi- tala framleiðslukostnaðar í landinu 183 stig, en verð á nýjum fiski innanlands, slægðum með haus, kr. 0.45 fyrir hvert kíló. Þá var af- koma vélbátaflotans viðun- andi og hafði verið sæmileg og raunar góð frá því á ár- inu 1940. Eftir þetta fer alvarlega að þrengja að útveginum í land inu. Framleiðslukostnaður fer ört hækkandi (dýrtíðin og verðbólgan), en fiskverð helzt að heita má óbreytt. Árið 1943 reyndist meðal- vísitala framfærslukostnaðar arins 257% stig, en fiskverð óbreytt allt árið. — Síðan hækkar vísitalan á árinu 1944 upp í 268y2 stig og enn er fiskverðið óbreytt. Það, sem safnazt hafði, er nú horfið og útvegurinn byrjar að safna skuldum. Enn hefir svo meðalvísitalan hækkað á árinu 1945 upp í 2751/4 stig. en fiskverðið enn að mestu leyti óbreytt, nema hvað greitt var 15% hærra verð fyrir nokkurn hluta þess fisks, er bátaflotinn seldi is- varinn í fiskkaupaskip, fyrri mánuði vetrarvertíðar það ár. Svo kemur árið 1946 með meðalvísitölu framfærslu- kostnaðar 292% stig fram tii nóvemberloka, en hækkar í desember í 306 stig, og það ár er fiskverðið aðeins 50 aurar fyrir hvert kíló. Þetta stutta yfirlit talar sínu máli um það, hvernig að þrengdi hjá vélbátaútvegin- um jafnt og þétt, og þó er þess að geta, að hækkunin á vísitölu framfærslukostnað- arins er ekki réttur mæli- kvarði á útgjaldaaukningu sjávarútvegsins á þessum tíma, þar sem ýmislegt, er útvegurinn þarfnaðist til reksturs síns, og ekki hafði áhrif á útreikning dýrtíðar- I Uleíni af þessum biastn ísitölunnar, hækkaði enn Þj oöviljans er bezt a*S «PP“ meira en vísitalan sjálf, og lysa, að forraðamenn Þjóð-jhefir hið sama átt sér stað varnarfelagsms hafa hvorki bæðj árin 1947 194g<( sent Timanum umræddar til- lögur né buðu honum að hafa fulltrúa á umræddum fundum. Þeir hafa og feng- ið að vita fyrir nokkrum dög- um, að Tíminn myndi birta , . _ _ _ , _ , umræddar tillögur, ef þær I ^ngja að _ honum hofust Þessi frásögn framkvæmda stjóra Landssambands ísl. útvegsmanna sýnir það eins glöggt og verða má, að þeir erfiðleikar útvegsins, sem nú yrðu sendar honum. mun enginn lá Tímanum, þótt hann telji sig ekki geta birt tillögurnar, ef hann á ekki kost á annarri betri heimild en að prenta þær upp úr Þjóðviljanum. Brigslyrði Þjóðviljans falla þannig um sjálf sig, þar sem blöðin hafa alls ekki verið beðin þess af réttum aðilum að birta það, sem þau eru Hitt með ríkisstjórn Ölafs Thors, sem kom til valda vorið 1942. Með því samstarfi Sjálf stæðismanna og kommún- ista, er þá komst á og hélzt síðan beint og óbeint um fjögurra ára skeið, var mörk- uð sú f jármálastefna, sem stöðugt hefir verið nð rífa grunninn undan allri arð- bærri framleiðslu hér á landi og komið hefir vélbátaútveg- ___k Jk. Jl'háá £ iivi í_'I=n'3 ~ L * íCj ___lil JZLil aá_b -—B — _________________*___. íi *L—KtTcðiiíCJ skömmuð fyrir að birta inum í slíkt öngþveiti og al- 1 ekki. Þá má og geta þess að , kunnugt er. Tíminn hefir nýl. birt ræður Hefði tekizt með því sam- þeirra Pálma Hannessonar og, starfi, sem komið var á í árs : Rannveigar Þorsteinsdóttur , byrjun 1942, að stöðva vöxt I um þessi mál, og mætti Þjóð- | dýrtíðarinnar, myndi útgerð- varnarmönnum vera það (in ml vissulega ekki þurfa að : nokkur vísbending um af- ) Þiðja það opinbera um neins stöðu kommúnista, að samt er , konar aðstoð, heldur standa (Tíminn talinn lokaður fyrir , traustum fótum. Sjálfstæðis- I „rökum íslendinga“ í málinu. (Framhald á 6. síðu) >

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.