Tíminn - 23.01.1949, Side 6
6
TÍMINN, sunnudaginn 23. janúar 1949.
16. blað
%Vr Síé n n ***% ^ íá) 1 11 (2) ^ ^ $ SKYTTURMR Sýnd kl. 9.
Klækjarcflr Ný amerísk stórmynd viðburðar rík og spennandi. . Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sala hefst kl. 11 f. h.
Ungar systiir með ástarþrá ■ ri • 3in fallega og skemmtilega lit ,iiynd með: f June Haver ■ j ?; George Montgomery i • Vivian Blaine Sýnd kl. 3 Jutta frænka Sýnd kl. 7 Allra síðasta sinn.
Á sgiönskum slóöum Sýnd kl. 3 og 5 Síðasta sinn Sala hefst kl. 11 f. h.
f I! Ua^natbíó JjafHafkíó
Maðurlnn með gervlflngurua Éftir skáldsögu Peter Cheyney. Afar spennandi leynilögeglu- mynd, tekin eftir skáldsögu eftir þennan vinsæla höfund. AUKAMYND Alveg nýjar fréttamyndir frá Pathe, London. Sýnir meðal anaa-s björgun fiugmannanna á Grænlandsjökli. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Glæsileg framtíö (Great Expectations) Ensk stórmynd eftir skáldsögu Charles Dickens. John MiIIs Vallrie Hobson Sýnd kl. 9. Bör Börsson Norsk mynd eftir hinni vin- sælu skáldsögu Sýnd kl. 3, 5 og 7 Sala hefst kl. 11 f. h.
Ungir leynilög- regluinenn Sýnd kl. 3 Sala hefst kl. 11 f. h.
Ua^Ha^jatiatbíó Sœjarkíó Hafnarfiröi
(jatnla Síó
„MILLI FJALLS
OG FJÖRU44.
Fyrsta talmyndin, sem tekin er
á íslandi.
n* n
LOFTUR ijósm. hefir samið
söguna og kvikmyndað.
Með aðalhlutverkin fara:
Brynjólfur Jóhannesson
Alfred Andrésson
Inga I’órðardóttir
Gunnar Eyjólfsson
Lárus Ingólfsson
Ingibjörg Steinsdóttir
Jón Leós
Bryndís Pétursdóttir
Sýnd kl. 5, 7 og 9
, Sala hefst kl. 11 f. h.
Verð aðgöngumiða krónur 15/—
og krónur 10/—
Grassléttan mikla
(The Sea of Grass)
Ný amerísk stórmyn — spenn-
andi og framúrskarandi vel leik
in.
Söngnr hjartans
Sýnd kl. 7 og 9
Flúgkeppni
með George Forby
Sýnd kl. 3
Sala hefst kl. 11 f. h.
BERNHARD NORDH: |
í JÖTUNHEIMUM
FJALLANNA
I 35. DAGUR i||
Marta lá grafkyrr, í einum hnipri undir gæruskinnunum.
En svefninn náði ekki tökum á þessari harmilostnu stúlku.
Varir hennar bærðust, en þó voru henni hvorki bænarorð
né harmatölur á vörum. Þrjózkulega mynduöu þær eina
setningu: Jónas er í Grjótsæ! Hún endurtók þetta hvað
eftir annað, eins og hún vildi með því gera það að óyggj-
andi staðreynd.
Stormurinn hélt áfram hamförum sínum úti fyrir og
kingdi niður snjó um allar jarðir. Uppi á fjöllunum sást
hvergi lífsvottur. Naktir vindsorfnir tindarnir gnæfðu yfir
landið — hér og þar grúfðu geigvænlegar snjóhengjur sig
yfir brattar hlíðar, og undir hjalla, tvær mílur norðvestur
frá Marzhlíð, sást á skíði standa upp úr skafli. Allt líf var
lagt í læðing frerans. Það, sem bærðist í jötunheimum fjall-
anna á nóttum sem þessari, var hvorki af holdi né blóði.
X.
Aron kom að Marzhlið daginn eftir hríðaráhlaupið. Hann
hafði aldrei fyrr komið heim, síðan hann settist að á Lauf-
skálum. Hann renndi sér beint að húsi bræöra sinna. Páli
og Sveinn Ólafur voru báðir heima. Harðlegir drættir kring-
um munninn sýndu, að hann var ekki kominn til þess eins
að heilsa upp á þá og spyrja almæltra tíðinda. Margrét
spurði, hvort hann hefði séð Jónas.
— Er hann ekki heima?
— Nei. Hann fór eitthvað á skíðum í gær og kom ekki
heim aftur. Við vitum ekki, hvað við eigum að halda —
veðrið var svo óttalegt í nótt.
Aron kinkaði kolli. Já, það hafði verið hrottaveður. Á
Laufskálum hafði stormurinn rifið hlerann frá hlöðugat-
inu og slöngvað honum á íbúðarhúsið, svo að rúðurnar
brotnuðu úr glugganum. En hann trúði því ekki, að Jónas
hefði orðið úti. Fyrst hann stefndi í áttina að Suttung,
hefði hann sjálfsagt náð að Grjótsæ.
— Marta segir, að pabbi hafi farið inn að Grjótsæ snemma
Spencer Tracy ,
Katharine Heprun,
Robert Walker
Melvyn Douglas
Sýnd kl. 6 og 9
Allt í lagi, hagsi!
Sýnd kl. 2,30 og 4,30 — Sími 9249
Erleut yflrlit
(Framhald, af 5. slBu).
Hann hafði á sínum tíma starfað
í mótspyrnuhreyfingunni og verið
fangi Þjóðverja, en taldi sig fyig-
ismann Benesar eftir að hernámi
Þjpðverja lauk. í febrúarbylting-
lihni í fyrra skipti hann um stefnu,
gekk í þjónustu hinna nýju vald-
hafa og reyndust þeim trú í
ýmsum „hreinsunar“-nefndum, er
einkum fengust við mál ýmsra
fyrri flokksbræðra hans.
: Óhlýðni Pojhar við áðurnefnt
bann kirkjunnar leiddi til þess, að
þyi var lýst yfir, að hann væri
ekki lengur hlutgengur í þjónustu
bennar. Þegar þessi samþykkt
f^kkst ekki birt í blöðunum, var
fcirt hirðisbréf í öllum kirkjum
iandsins, þar sem tilkynnt var sú
ákvörðun, að Plojhar hefði verið
sviptur rétti til prestskapar. Kom-
múnistar svöruðu þessu með því að
reka Beran erkibiskup úr stjórn
mótspyrnuhreyfingarinnar, sem
starfar enn frá tímum þýzka hers-
ins en Beran tók mjög virkan þátt
í henni og var fangi Þjóðverja um
skeið. Síðan hefir þessi deila farið
harðnandi og hefir Beran m. a.
upplýst að þegar Plojhar var í
fangelsi hjá Þjóðverjum hafi hann
talið þeim trú um, að hann væri
Þjóðverji og þvi sætt betri kjörum
en samfangar hans. Til þess að
jíoma í veg fyrir fleiri uppljóstranir
Svikið gnll
Sýnd kl. 3 ogð
Sími 9184
Viliiisliiirður
(Framhald af 5- síBu),
flokkurinn rauf þetta sam-
starf og kastaði sér í fang
kommúnista vegna þeirrar
flokkslegn hagnaðarvonar,
að breytt . kjördæmaskipun
myndi skapa honum aðstöðu
til þess að vinna nokkur þing
sæti af samstarfsflokknum.
Niðurstaðan varð hinsvegar
sú, að kommúnistar einir
sátu að „steiktu gæsunum“.
Sjálfstæðisflokkurinn fékk
engan ávinning, en hafði
gerzt hjálpari kommúnista
til þess að rífa niður allar
varnir gegn dýrtíðinni, enda
tvöfaldaðist dýrtíðin á þeim
sjö mánuðum, er hann fór
með stjórn að þessu sinni. Þó
hafði hann ekki fengið nóg
af samvinnunni við kommún-
ista, heldur hóf hana aftur
tveimur árum seinna með
enn hörmulegri afleiðingum.
7ripcli-kíó
af þessu tagi hefir stjórnin nú gefið
út lög, er banna prestum hverskon-
ar pólitisk afskipti. ,
Fullvíst er talið, að þessi deila
eigi enn eftir að harðna og kommún
istar muni ekki láta sér nægja
annað minna en algera undirokun
kirkjunnar.
Miimlslansl
maðurinn
(Somewhere in the Night)
Afar spennandi amerísk saka-
•málamynd byggð á sögu eftir
Marvin Borowsky.
Aðalhlutverk:
John Hodiak
Nancy GuliUl
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum innan 16 ára
Sími 1182
Þetta er í stuttu máli saga
þeirra erfiðleika, sem sett
hafa útgerðina á kné. Fleira
hefir að vísu stutt að þessu,
eins og óhæfilegt okur ýmsra
milliliða og síldarleysið, en
aðalorsökina er þó að rekja
til þeirra atbifrða, sem hér
hefir verið skýrt frá. •
X+Y.
í morgun til þess að spyrjast fyrir um hann, sagði Páll,
sem var ekki jafn viss um það og Aron, að Jónas væri heill
á húfi. Ég vissi ekki um það, fyrr en pabbi vas kominn langt
út á vatn — annars hefði annar hvor okkar Ólafs Sveins
farið. Við erum að hugsa um að svipast um hérna uppi á
fjallinu, en það er ekki gott að segja, hvar maður ætti helzt
að leita.
Aron tautaði eitthvað í barm sér. Honum hefir kannske
dottið í hug, að það myndi vera gagnslítið fyrir tvo menn
að leita Jónasar uppi á fjalli eftir slíka stórhríð. Jafnvel
tíu menn, fimmtán menn gátu litlar vonir gert sér um ár-
angur af slíkri leit, enda þótt leitað væri dögum og vikum
saman. Yrði maður úti á hálendi, var það helzt vorsólin
ein, sem gat dregið hann fram í dagsljósið.
Margrét kom með mat, íkornakjöt og kartöflur, en Aron
virtist lystarlítill. Hann velti matnum uppi í sér, eins og
hann væri með hugann allt annars staðar. Allt í einu sagði
hann:
— Ég ætlaði að spyrja ykkur, hvort þið vilduð koma með
mér á markaðinn í Ásahléi.
— Markaðinn í Ásahléi? sagði Páll. Nei — ekki býst ég
við því. Maður fær allt, sem maður þarfnast, hjá þeim í
Króknum, og það er meira en helmingi lengra í Ásahlé.
Þangað geta þeir farið, sem hesta eiga, en við, sem verðum
að draga allt sjálfir eða bera það á bakinu — við leggjum
ekki í það.
Páll leit á Svein Ólaf, sem var honum sammála. Það gat
verið gaman að fara á markaðinn og sjá fólkið, en þaö var
Sótt í liriinna söguiijnar
(Framhald af 3. slBu)
með litlu af grösum, ef hann þolir; um há-
sumariö hvern morgunn nokkuð af strokk-
volgum áum, og öðru hverju vallhumla eður
mellufolíu te og þoli hann ei mjólk, þá mysu
hleypta með súrnablöðum, á haustin drekki
hann volga ostmysu og á vetrin hvern morg-
un þunnan rúgmjöls velhng eður af fjalla-
grösum.
4.) Varast allt saltmeti hangið, feitt, malt,
súrt og kryddað, borða oft en lítið í einu,
einkum nýtt kjöt með maturtum tilreitt.
vatn, qulkróta punts öl eður netlu seyði,
með eður án mjólkur árið um kring.
6-) Liggja ei lengi vakandi í rúmi á
morgna, hátta snemma á kvöldum, hafa ei
mikið ofan á sér en sofa í mjög heitu húsi.
7. ) Skemmtilega umgengni, glatt sinni án
sterkrar umsorgunar, verður að kappkosta
af öllum kröftum.
8. ) Tjöruvatn í meöallagi sterkt með
litlu af hunangi, svo sem einum spæni til
potts, drukkið með jafnaði, hjálpar sumum.
5.) Brúka fyrir daglegan drykk brauð-