Tíminn - 01.02.1949, Side 2

Tíminn - 01.02.1949, Side 2
2 TÍMINN, þriðjudaginn 1. febrúar 1949 22. blað. jrá kafi til keiia IM^I Útvarpib t kvöld. Pastir liðir eins og venjulega. Kl. 18,30 Dönskukennsla. — 19,00 Enskukennsla. 19,25 Þingfréttir. 19,45 Auglýsingar. 20.00 Préttir 20.20 Tónleikar Tónlistarskólans. 20,35 Erindi: Loftslagsbreytingar á jörðunni; II. ernid: ísaldir (dr. Sigurður Þórarinsson). 21,00 Tón- leikar. 21,05 Ávarp frá S. B. S.21,15 Unga fólkið: Erindi og samtöl. 22,00 Préttir og veðurfregnir. 22.05 Endurteknir tónleikar. 22,35 Dag- skrárlok. Hvar eru skipin? Eimskip. Brúarfoss er á ísafirði, lestar fros inn fisk. Fjallfoss fór frá Akureyri í gær til Siglufjarðar. Goðafoss fór frá Leith 29. jan til Reykjavíkur. Lagarfoss er í Reykjavík. Reykja- foss fer 1. feb. til Hull og Antverp- en. Selfoss er í Reykjavík. Trölla- foss fór frá Halifaz 27. jan til Rvík. Horsa fór frá Hull 31. jan. til Ham- borgar. Vatnajökull fór frá Vest- mannaeyjum 29. jan. til Hamborgar Katla fór frá New York 26. jan til Reykjavikur. Ríkisskip. Esja fór frá Reykjavík kl. 20 í gærkvöldi austur um land í hring- ferð. Hekla er í Álaborg. Herðu- breið fór frá Reykjavík kl. 21 í gær kvöldi til Breiðafjarðar og Vest- fjarða. Skjaldbreið var væntanleg til Reykjavíkur seint í gærkvöldi. Súðin er í Reykjavík. Þyrill er i Reykjavík. Hermóður er í Reykjavík Einarsson & Zoega. Poldin- er í Reykjavík. Lingee stoom fór væntanlega frá Pæreyj- um x gærkvöldi til Reykjavíkur. Reykjanes fór frá Húsavík 28. jan. áleiðis til Grikklands með viðkomu í Englandi. Nýjar kvöldvökur kosta aðeins 20 kr. árgangurinn. Eru þær orðnar mjög eigulegt safn allar frá byrjun. Ritstjóri þeirra er nú eins og mörg undan- farin ár. Þorsteinn M. Jónsson skólastjóri á Akureyri. Úr ýmsum áttum Minni snjór. Snjór hefir verið heldur minni undanfarið eftir því sem norðar hef ir dregið á landinu. Til dæmis var um miðja s. 1. viku gott akfæri viða um Þingeyjarsýslu m. a. upp í Mývatnssveit, eftir að búið var að ryðja snjó af vegunum á stöku stað. Aðflutningur. Nú hefir gegnið vel með flutn- inga á mjólk til bæjarins og náðst miklu víðar úr sveitunum, en var oft í síðustu viku. Enda var hiáka í gær. f Mjólk er nú ekki skömmtuð og mun koma dálítið af rjóma og skyri 1 mjólkurbúðirnar í dag, þó að tæplega muni það verða eins mikið af þeim vörum og fólkið vill kaupa Hitaveitunefnd. | Síðasti fundur bæjarráðs (28. jan.) samþykki að skipa nefnd til þess að athuga starfsemi hitaveit- unnar og skipaði „ráðið“ þessa menn í nefndina: * Jón Sigurðsson verkfr. (form.), 1 Árni Snævar verkfr. Halldór Hall- Aðalfudur Borgfirðingafélagsins SCöld Ik?fÍí og heiíur veizlnmaíar sendur út um allan bœ. SÍLD & FISKUR verður í samkomusal Mjóikurstöðv- arinnar 2. feb. kl. 8,30 e. h, Venju- leg aðalfundarstörf. Svanasytur i Skrifstofa Austurstræti 5, m. hæð. Jóhannes Etíasson — Iögfræðingur — dórsson arkitekt, Rögnvaldur Þor- láksson verkfr. og Sighvatur Einars son pípulagnangameistari. Er það út af fyrir sig gott að skipuð sé nefnd til þess að athuga hina athyglisverðu hitaveitufram- kvæmdir, sem margir eru hræddir um að ætli að færa vandræði og stjórtjón yfir bæjarbúa. Landgræðslus j óður. Árið 1948 bárust Landgræöslu- sjóði ýmsar góðar gjafir eins og eftirfarandi listi sjnir. Stefán Stef ánsson. Svalbarði 500, Jón Jónsson, Grettisg. 55 100, Ellert Eggertsson 100, Lov.'sa Lúðvíksdóttir minning- argjöf um Bergstein Ólafsson 30, Pétur Sveinsson áheit 50, Þormóð- ur Eyjólfsson, Sigluf. 500, Haraldur Jónsson, Vík 100, Óskar Lárusson 400, T. E. 20, Magnús Torfason f.v. Sýslum. 1000 Priðrik Jónsson, Þorvalsst. áheit 100 U.M.P. Kjalar ness til minningar um Bjarna Ólafs j son, Brautarh. 500, Ragnhildur Jónsdóttir 150, Hákon Helgason, Hafnarf. 100, N. N. 500 0.0. 575 Tunglkomur. i Bóndinn undan Þríhyrningi var j í „hjali“ sínu að kvarta undan að : brenglast heföi í smáklausu úr j norsku blaði, sem þýdd var hér í dálkunum nýlega, eitthvað um tunglið, svo að Guddu hans þætti ótryggt að treystá á áhrif þau 'sem tunglið hefir hér niðri á jörð- | ina. Vonandi kemur þetta ekki að sök hjá þeim hjónunum. ■ I V. syngja með guitarundirleik. Dansað til kl. 1 (Nýja Búnaðarbankahúslnu) Vlðtalstíxni 5—7. — 8íml 7738. Flugferðir Loftleiðir. Gullfaxi er væntanlegur frá Gander síðdegis í dag. Per í fyrra- málið til Kaupmannahafnar með fullfermi farþega. Flugfélag íslands. Geysir kom frá New York kl. 8 í gærmorgun með 8 farþega. Hekla er hér. Ekkert flogið innanlands vegna óveöurs. Æ/öð og tímarit Athyglisvert rit. Heilsuvernd, tímarit Náttúru- lækningafélags íslands, 4. hefti 3. árgangs, er nýkomið út. Efni rits- ins er þetta: Litið um öxl og fram á. leið (Jóns Ki'istjánsson, læknir). Náttúi'ulækningafélag íslands 10 ára og upphaf náttúrulækninga á íslandi (Björn Kristjánsson). Nýjar rætkunaraðferðir (Björn L. Jóns- son). Hvað er heilbrigði? Hvernig á að geyma heilhveiti? Asperin er hættulegt. Saga Önnu Lísu Olsson. Deilan um tóbakið. Súrmjólk og grænmeti. Læknavísindin og mat- arsaltið. Mænuveiki og mataræði. Tennur græddar í góm. Hollir drykkir o. fl. Nokkrar myndir prýða ritið. sem að venju er hið vandaðast að öllum frágangi. Nýjar kvöldvökur. Þetta gamr^kunna og góðkunna tímarit í Nýjar kvöldvökur. hafa nýlega borist Tímanum. Það er ár- gangurinn 1948, sem er hinn 41. í röðinni. Plytur hann að vanda ýms ar sagnir og fróðleik á 160 stórum blaðsíðum. Hvort man nú enginn Frœða-Gfsla? A öndverðri átjándu öld var uppi maður sá, sem Fræða-Gísli var kallaður. Hann lifði um marga hluti í trássi við samtíð s'na og di'ottnandi hugm,yndir meðal þeiira. er málum réðu. Meðal ann- ars bar hann Jítið traust til kenni- mannastéttar landsins og skeytti ekki um ýmsa kirkjulega siðu. Hirti hann til dæmis ekki um að sækja kii'kju né fá aflausn synda við altarisgöngu. Af þessum sökum reis klerka- stétt landsins, og raunar verald- legir valdsmenn iíka, öndverð gegn Gísla. Honum var hvaö eftir annaö stefnt til alþirigs og margvíslegar káríur settar vegna lífsskoðana sina. En Gísli hefir verið óvenju- lega hugrakkur ■ maður, því að hann lét ekki bugast, jafnvel þótt bannfærður væri, og sat við þetta, þar til sjálfur konungurinn sendi hingað til lands þann úrskurð, að Fræða-Gísli skyldi útlægur gerr. ef hann léti sér ekki segjast. Svipað konungsbréf kom til landsins þessi ár vai'ðandi annan mann, sem Filip pus hét og varð hið sama að sök gefið. Hann átti þó að sendast á Brimarhólm til þrælkunar. ' í fyrrakvöld flutti séra Pétur Magnússon í Vallanesi útvarpser- indi um sterkt og almennt kristilegt siðgæði. Það var á honum að skilja, að almenningur í landinu hefði svipuð viðhorf og þeir Præða-Gísii og Filippus forðum, hvað kirkjusókn og kristilega ástundun snerti. Ráð- ið, sem hann sá til þess að örva kirkjusókn, var- að valdstjórnin í landinu þrýsti embættismönnun- um og f.yrirmönnum landsins til kirkjugöngu með hótunum í mildu formi. Það er svipuð aðferð og á dögum Præöa-Gísla. Bar séra Pét- ur Krist fyrir slíkri tilskipun, og er það ekki í fyrsta skipti, sem rr.tenn hafa vitnað í biblíuna til rök- stuðnings því, sem þeir vilja sjálfir korna fram. Með biblíuna í hend inni báru miðaldarklerkar menn á bál — margra vegna skoöana þeirra. Og það er í rauninni vasa- útgáfa af slíkum verknaði, sem hér er farið frarn á. Það er skoðana- kúgunin, sem hér skýtur upp höfð- inu. Nú kann mörgum aö virðast, að kristilegu siðgæði í lanainu væri lítill greiði gerður með afskiptum stjórnarvalda af kirkjugöngum manna. En sleppum því. Hinu vildi ég vekja athygli á, að hér er verið að falast eftir árás á athafna- og samvizkufrelsi manna og þau mannréttndi, sem dýrmætust hafa fengizt í langri baráttu, sem kostað hefir miklar fórnir og þjáningar. Það þykir kannske ekki öllum um- talsvert, þótt slíkri rödd skjóti upp. En það hafa því miður á seiruii misserum skotið víðar upp kollin- um svipuð viðhorf, þótt líklega hafa aldrei verið meira talað um frelsi. Þess vegna er rik ástæða til þess að gjalda varhuga við röddum óg tilhneigingum af þessu tagi — og engu síöur þótt þessir menn bregði á sig silkigrímu. Öll mestu óhappaverk miðaldanna voru til dæmis unnin í nafni réttlætisins og jafnvel kærleikans, því að þetta átti að vera barátta til útrýming- ar hinu illa. Undir svipaðan hjúp skríða þeir nú, er blindir eða sjá- andi vega að skyldum og réttind- um hins frjálsa, vestræna manns. J. H. GULLNA BiSJllI» annað kvöld kl. 8. Miðasala í dag frá kl. 4—7. | V0LP ONE |j fimmtudagskvöld kl. 8. Miðasala á morgun frá kl. 4—7. fj H Sími 3191. Börnum innan 16 ára bannaður aðgangur. fj .... :: iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiinii I ADALFUNDUR ( I Vörubílstjórafélagsins Þróttar verður haldinn mið- I | vikudaginn 2. febrúar n.k. kl. 8,30 e. h. í húsi félagsins | i við Rauðarárstíg. i i Dagskrá: 1 i 1. Úrslit stj órnarkosninga. i 1 2. Reikningar félagsins. | Í 3. Skýrsla stjórnarinnar. | i 4. Önnur mál. i Í Stjórnin... i 111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 Fryst ditkalifur Kaupið þessa kosfafæðu meðan hún fæst. í heiídsölu hjá FRYSTIHÚSINU HERÐUBREIÐ Sími 2678 VELVIRKI | óshtist í véluverhstœði Vetiutgerða rih- ♦ í issjjó&s5 ÍStprtjurtáni 5 Meijhjjuvíh. Reqlu | ♦ semi áshilin t Upplýsintiiur hjjá verhstjjóranum í f símu 6519. « :? Nokkrar stúlkur vantar á saumastofu vora. Upplýsingar hjá klæöskeranum, Kirkjustræti 8 B. Frestið ekki iengur, að gerast áskrifendur TÍMANS

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.