Tíminn - 01.02.1949, Síða 5

Tíminn - 01.02.1949, Síða 5
22. blaff. TÍMINN, þriðjudaginn 1. febrúar 1949 :^-ce 5 Þriðjud. 1. fehr. Verzlunarmálin HvaS sem líður öllum reglu gerðum og ákvæðum, þá trúir ERLENT YFIRLIT: •tefna Trumans Stjórnarstefnau iiinaniands ræður íncstu um álirif okkar út á við, seg’ir Truman í stefnuyfirlýsing'n sinni Stefnuyfirlýsingin, sem Truman þjóðin því, að rnikil rnistök forseti birti Bandaríkjaþingi, er hafi orðið á í framkværnd l)aö kom saman eftir áramótin, hef skömmtunar cg vörudreifing ir yfírleitt hlotið mikið lof í evróp- ar undanfarið. Þjóðin trúir iskum biöðum. Dómar þeirra eru þvj ekki, að þar hafi verið Þeir- að Truman fylgi ekki aðeins gætt j afnaðar og réttar. stefnu Roosevelts forseta, heidur Menn telja, að ýrnsir hafi gangi hann mun lengra og sé til fengið vörur umfram það, \ vinstri við fyrirrennara sinn. í sem skömmtunarákvæðin ætl amerísku biöðunum eru dómarnir uðust til. Mörgum finnst, að á sömu leið. eu Þar ber meira á heil héruð og landshlutar gagnrýni, einkum i blöðum repu- hafi orðið mjög afskipt með tiikana. neyzluvörur. Og þrátt fyrir ' Domar ensku blaðanna eru nokk allar reglugerðir virðist sum uð táknrœnir fyrir blaðadómana um sem verzlunarrekstur 1 Evrópu. „Times“ segir, að stefnu- verði stundum ótrúlega arð- 1 yfMýsing Trumans hafi skipað hon vænlegur. j um í röð átta mestu forseta Banda Þess vegna trúa margir því, rikjanna. „New Cronicle" segir, að að ýms þau ákvæði, sem eiga eftir Þetta sé erfitt fyrir vald- að tryggja hagsmuni almenn j hafana í Kreml að setja þann ings í verzlunarmálum íull- Stimpil á Bandarikin, að þar nægi ekki tilgangi sínum öllu betur en brú, sem byggð er upp á þurru landi. Það er því ekki nema eðli- legt, að menn vilji verða sjálf ráðir ferða sinna í verzlunar- málunum. Fólkið unir því ekki að neinn fjötur sé lagður drottni auðvald og afturhald. „Daily Telegraph" telur stefnuyfir- lýsingu Trumans marka engu ó- merkári, þáttaslk^ptj í ameriskri sögu en yfirlýsingu Roosevelts 1933, þegar hann tilkynnti „New Deal". Kommúnistablaðið „Daily Worker" reynir hinsvegar að taka létt á á einstaklinga eða héruð í malum °g segir, að haldi Truman þeim efnum. Það berst fyrir Þsmnig áfram verði hann talinn rauðliði og kærður fyrir „óame- ríska starfsemi.“ Hér á eftir verða rakin nokkur atriði í stefnuyfirlýsingu Trumans. frelsi og jafnrétti. Ef verzlanirnar hafa nú beztu fáanleg innkaupasam- bönd og slíkrar hagsýni er gætt í rekstri þeirra, að ekki stendur meira í mannlegu valdi og álagning er svo hóf- leg, að ekki er hægt að hafa hana minni, segir það sig sjálft, að slík fyrirtæki eru byggð á því bjargi, að þeim verður ekki varpað um koll. Slíkar verzlanir þurfa ekki að óttast neina samkeppni.^Þær •geta rólegar horft á allar til- raunir í þá átt. Þær vita að enginn getur boðið betur en þær til lengdar. Það er sjálfsagt bezt að geta látið neytendurna sjálfa háfa verðlagseftirlitið sem mest í höndum sér. Eigi þeir frjálst val um verzlanir munu viðskiptin fljótlega Ný löggjöf um verkalýðsfé- lögin og auffhringana. Eitt fyrsta málið, sem Truman leggur áherzlu á, er afnám Taft- Hartleylaganna, sem sett voru gegn synjun hahs. í staðinn verði sett ný vinnulöggjöf með stórauknum rétti verkalýðssamtakanna. en þó verði í þeim ákvæði, er undir sér- stökum kringumstæðum banni vinnustöðvun við ríkisfyrirtæki og í þýðingarmestu atvinnugreinum. Mun þegar hafa verið samið urn það við verkalýðssamtökin, hvern- ig þessar undantekningar skuli vera. Annað atriði, sem Truman lagði mikla áherzlu á, var endurskoðun laganna um samtök auðhringa með lög'gj ast til þeirra, sem eru það fyrir augum, að þau væru dyggastir þjónar fólksins og hindruð í því að koma á einokun þaff er einmitt hin æskileg- J í einni eða annarri mynd. í hinu asta þl’óun í þessum málum. J endurbætta formi eigi lögin að Fólkið vill fá að dæma sjálft á milli verzlana á þann hátt, að' það ráði hvar það kaupir vörur sínar. Það er þetta almenna og sjálfsagða frelsi fólksins, sem á að tryggja með frum- varpi Framsóknarmanna, því sem nú liggur fyrir Alþingi. Ekki er þar með sagt, að úti- lokað sé að finna megi við- unandi lausn með öðrum að- gerðum en meðan engar til- lögur liggja fyrir um það, er öllum þeim, sem unna vilja fólkinu réttar, skylt að fylgja þessu frumvarpi. Þess er að vænta, að málið hafi hlotið þá athugun, að þingmenn þurfi ekki lengi að vefjast í afgreiðslu þess úr því, sem nú er komið. Málið hefir verið þrautrætt í blöð- um, auk þess, sem urn það var fjallað á Alþingi í fvrra. Það sýnir fylgi þessa máls után Framsóknarflokksins. að þing Alþýðusambandsins krafðist þess, að það væri samþykkt. Auk þess .sýndi það sig á þingi Alþýðuflokksins, svo glöggt að ekki er um að tryggja og örfa frjálsa samkeppni. í ræðu sinni vakti Truman sér- staka athygli á þeirri hættu, sem stafaði af því, að iðnframleiðslan drægist meira og meira í hendur öflugra auðhringa, en smærri fyr- irtækjum fækkaði. Þannig dragist oímikið fjármagn og vald á fáar hendur og einokunarhætta vofi yfir. Forsetinn kvaðst því vilja gera sitt til að styrkja hin minni fyrirtæki og greiða fyrir fjölgun þeirra Dýrtíffar- og verðlagsmálin. Þriðja atriðið, sem Truman lagði áherzlu á, var baráttan gegn dýrtíðinni. Hann nefndi í því sam bandi nokkur mál, sem hann myndi beita sér fyrir, eins og t. d. eftir- lit með útlánastarfsemi, eftirlit með utanríkisverzluninni, eftirlit með launum og vinnuverði, há- marksverð á nauðsynjavörum, sem hörgull væri á, og ríkisstvrk til fyrirtækja, sem framleiddu vörur, er ekki væri nóg af til þess að full- nægja eftirspurninni. Alls taldi Truman upp frumvörp um átta atriði varðandi dýrtiðarmálin, er hann myndi leggja fyrir þingið. Truman minntist ekki á þann möguleika í ræðu sinnl, að gripið yrði til þjóðnýtingar, ef illa gengi með vissar atvinnugreinar og þær þyrftu á styrk að halda, Þó lagði hann áherzlu á, að gæti einka- reksturinn ekki framleitt nóg af nauðsynjavörum, t. d. stáli, yrði ríkið óhjákvæmilega neytt til þess að grípa með einum eða öðrum hætti í taumana t. d. með stofnun nýrra fyrirtækja. Þá hélt hann fram nauðsyn þess, að orkulindir og hráefni, sem iðnaður Banda- ríkjanna byggist á kæmist í ríkis- eign. Hækkun lágmarkslauna og skattar á hlutafélögum. Fjórða atriðið, sem Truman lagði áherzlu á, var hækkun á lágmarkslaunum verkamanna úr 40 í 75 cent á klst. Það var 15 centa meiri hækkun en búist hafði verið við, að hann myndi leggja til. Fimmta atriðið, sem Truman lagði áherzlu á, var hækkun skatta um fjóra miljarða dollara. Hækkun þessa vildi hann aðallega leggja á hlutafélög, en taldi þó að hækkun tekjuskatts á háum tekjum gætl komið til greina. Auknar tryggingar og fram- lög til félagsmála. Sjötta atriðið, sem Truman lagði ríka áherzlu á, var aukning al- þýðutrygginga, en þær næðu nú t. d. ekki nema til þriðjungs af verkamönnum. Þá taldi hann nauð synlegt að koma alveg nýrri skip- un á heilbrigðismálin, þar sem mil- jónir og aftur miljónir manna færu nú á mis við nær alla eða alla læknishjálp. Þá bæri að auka stór- um aðstoð við íbúðabyggingar og' ætti það að vera lágmark að stuðla að því, að byggðar væru ein miljón íbúða næstu sjö árin með opin- berri aðstoð og yrðu þær seldar eða leigðar út með hagstæðum kjörum. Framlög til skólabygginga þyrfti að auka stórlega. Landbúnaðurinn og raf- magnsmálin. Sjöunda atriðið, sem Truman lagði áherzlu á, var efling land- búnaðarins og lofaði hann, að land búnaðurimi skyldi njóta áfram þeirra styrkja, sem hann hefir not ið undanfarið, en samkvæmt nú- gildandi lögum eiga þeir að falla niður á þessu ári. Þá lýsti Truman mjög eindregið yfir því að haldið yrði áíram stórum vatns- og rafvirkjunum á vegum ríkisins, líkt og byrjað var á í stjórnartíð Roosevelts. Sérstak- lega ættu sveitirnar að njóta góðs af þessum framkvæmdum. Svertingjamálin. Áttunda atriðið, sem Truman lagði áherzlu á, var lagasetning, er tryggði öllum þegnurn Bandaríkj- Truman anna sömu réttindi, án tillits til ætternis litarháttar eða annarra slíkra aðstæðna. Þótt forsetinn segði það ekki berum orðum, er slíkri lagasetningu fyrst og fremst beint gegn órétti þeim, sem Svert- ingjar eru beittir í Suðurrikjum Bandaríkjanna. Þá lýsti Truman sig fylgjandi því, að leyfður yrði aukinn innt'lutn- ingur á flóttafólki í Evrópu til Bandaríkjanna. Samkvæmt gild- andi lögum fá 200 þús. evrópiskir flóttamenn að koma til Bandaríkj- anna tvö næstu árin. Utanríkismálin. Að lokum sneri Truman sér að utanríkismálunum og lýsti þar yfir (Framhald á 6. síðu). » »’ 1 ' ’ villast, aff sú tregffa og tém- læti, sem sumir leiStogar hans hafa sýnt í þessum mái um, er ekki meS þokka eSa vilja almennings í flokknum. Því ætti nú aS mega vona, *>■ __£ £C. . _ J et > -4 o ■ < «— 3 «... . aS þetta mál yrSi brátt knú- iS til úrslita á þingi, og þaS þeirra úrslita, sem alþýSa landsins í þéttbýli og strjál- býli fellir sig viS og biSur ekki heildsalana leyfis um. :__« . 8 --- • - Raddir nábúanna Vísir ræSir i forustugrein á laugardaginn um þá auglýs- ingu skömmtunarstjóra aS hér eftir þurfi smásöluverzl- anir aS fá sérstakt leyfi hjá honum til þess aff geta fengiS vefnaSarvöru og bús- áhöld frá heildsala. Vísir segir um þetta: „Með þessu hefir skömmtun- arstjórí fengið vald sem hvergi þekkist að slíkum aðila sé gefið. En það er að ráða því hver selur vörurnar í smásölu. Hér er um það að ræða og ekkert annað. Ef hann synjar verzlun- um um innkaupaleyfi, sem hann virðizt hafa heimild til, hefir hann alveg í hendi sér atvinnu möguleika þessara manna.... Sú saga gengur um bæinn, að þessi einkennilega ráðstöfun sé sprottin af því, að skömmtunar- stjóri hafi heimtað að fá að ráða því hverjir fengju inn- flutningsleyfi fyrir vefnaðar- vöru. Það skal játað, að oss þykir sú saga ekki sennileg. En hinu verður ekki neitað að þessi embættismaður er nú búinn að ná í hendur sér valdi, sem mjög nærri gengur því, að hann ráði hverjir fái leyfi fyrir vör- unum. Skömmtunarmálin hér á landi hafa verið á þann hátt skipu- lögð, að ekki er öðru líkt en að þeir sem um þau hafa fjall- að, telji líf þjóðarinnar undir því komið, að skömmtunarmál- in séu sem vendilegast falin í moldviðrí heimskulegra kvaða og tilskipana. Allt þessum mál- um viðvíkjandi er nú svo fiók- ið, erfitt og stirt. að almenn- ingur á enga ósk heitari en að losna sem fyrst við alla þá .skriffinnsku. Engin framkvæmd er nú jafn óvinsæl í landinu. Ekki af því um skömmtun er að ræða. Heldur af því livernig hún hcfir verið og er fram- kvæmd“. Undir þessi ummæli Vísis mun hver sá taka, er nokkra grein gerir sér fyrir þessum málum. Vont var þetta öng- þveiti á síðasta ári og enn fer það þó versnandi. Einræðisvald skömmtunarstjóra Á öffrum stað í blaðinu í dag er sagt frá ummælum Vísis um eina af seinustu til- kynningum skömmtunar- stjóra. Mun öllum hugsandi mönnum finnast, aff þau um- mæli séu ekki affeins mak- leg, heldur sé hér hvergi nærri nógu fast aff orði kvcffiff. Hingað til hefir þaff fyrir- komulag átt aff gilda, aff smásali gæti keypt vörur hjá heildsala, ef hann afhenti skömmtunarmiða fyrir vöru- magninu. Virðist það bæði efflilegt og réttlátt, en á hefir skort, aff innflutningsleyfi til heildverzlana væru á sama hátt bundin við afhenta skömmtunarmiða. Nú er þessu fyrirkomulagi breytt með einni auglýsingu og smásöluverzlanirnar verffa hér eftir aff fá leyfi skömmt- unarstjóra til þess aff geta keypt vörur hjá heildsölun- um. Með þessu er skrif- finnskuflækjan ekki aðeins aukin, heldur er skömmtun- arstjóra gefiff hér meira vald en nokkur einn maffur hefir nú á landi hér. Er ekki of sagt, að hann hafi nú nokk- urnveginn líf allra smásölu- verzlana landsins í hendi sér. Þetta nýja furðulega til- tæki skömmtunaryfirvald- anna virðist víst eiga aff rétt- læta meff því, aff þannig eigi aff tryggja réttlátari dreif- ingu á vörum frá heildsölun- um til smásalanna. En vitan- lega er þar ekki hægt aff fara eftir öffru, ef nokkru rétt- læti á að vera fylgt, en vilja neytendanna. Þann vilja á aff fá fram með afhendingu skömmtunarseðlanna, eins og Framsóknarmenn hafa bent á og barist fyrir. Vilji meirihluti skömmtunarvald- anna ekki fallast á þá til- högun, er þaff þó lágmarks- krafa, aff þessi úthlutun á leyfum til smásöluverzlana fari fram í viffskiptanefnd og væri þá miklu umbrotaminna og einfaldara aff veita ein- göngu innflutningsleyfi til smásöluverzlana, heldur en aff veita fyrst innflutnings- leyfi til heildverzlana og skipta síðan innflutningum til þeirra eftir nýjum leyfum til smásöluverzlananna. Hitt er fullkomin ósvinna aff Ieggja þetta mikla vald, vöru skiptinguna mrlli smáverzl- ana, í hendur eins manns og skiptir þaff engu hversu góð- ur og réttlátur hann er. Þeim mun óeðlilegra og tor- tryggilegra er þetta nýja fyr- irkomulag, þegar þess er gætt aff embætti skömmtun- arstjóra gegnir nú maður, sem vitanlegt er um, aff er mjög hyggur fylgismaffur einkaverzlananna og mun telja sér skylt að gera sitt til aff efla affstöðu þeirra sem bezt. Mun þaö hafa sannast næsta vel í þau fáu skipti, sem hann hefir tekiff sæti sem varamaffur í viffskiptanefnd. Það er líka opinbert leyndarmál, aff hann er kominn í þessa aðstöffu fyr ir beinan áróffur heildsal- anna, sem telja hann örugg- an fylgismann sinn gegnum þykkt og þunnt. Þá verður þaff aff teljast, nokkurt atriffi í þessu sam- bandi, að tilskipanaflækjur (Fravihald á 6. slðu).

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.