Tíminn - 01.02.1949, Qupperneq 6

Tíminn - 01.02.1949, Qupperneq 6
 TÍMINN, þriðjudaginn 1. febrúar 1949 22. blað. lliiuiiiilit iiiiiiium, %> Síc Ófullgerða hljómkviðau | Hin undrafagra og ógleyman- j § lega þýzka músikmynd um ævi j = tónskáldsins Franz Schubert i | gerð undir stjórn snillingsins i Willy Forst 5 Martha Eggert Hans Jaray Sýnd kl. 7 og 9 Galgoplnu | Fyndin og fjörug amerísk gam- | I anmynd. | AUKAMYND: | Amerisk grínmynd um óþekkan i I strák. | Sýnd kl. 5 | Sala hefst kl. 11 f. h. 1 iiiiiiimiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiiiiiiimmiiiit vu> SKÚÍA60TII | „írsku augun I Iirosa“ I | („Irish Eyes are Smiling") = | Músikmynd í eðlilegum litum, É | frá 20th Century-Fox. Söngvar | | ar frá Metropolitan Óperunni, | § Leonard Warren og Blanche i | Thebom. = Sýnd kl. 5 og 9 Sala hefst kl. 1 e. h. Sími 6444 tmmmiimiimmmmm mmmmimmmimmmmi Uafaarfyariarbíó, Piuipcrncl Smith i Óvenju spennandi og viðburða- j rík ensk stórmynd, er gerist að j ! mestu léyti í Þýzkalandi; skömmu fyrir stríð. i Aðalhlutverk leikur enski af- ; ; burðaleikarinn LESLIE HOWARD Sýnd kl. 9. Síðasta sinn KALI KARLINN = = hin fjöruga gamanmynd með i i grínleikaranum fræga § í Seon Errold i i Sýnd kl. 7 1 Sími 9249 H immmmmmmmmmmmmmmmimmmmmmm Erlent yfirlit (Framhald af 5. stSu). því, að stefna Bandaríkjanna yrði þar áfram hin sama og hún hefði verið. Bandaríkin myndu halda á- íram hjálp sinni við Evrópuþjóð- irnar og vinna að eflingu friðar og freisis í heiminum. Stefna okkar í innanlandsmálunum, sagði Tru- man ennfremur, ber þó jafnan að vera mesti styrkur okkar í utan- ríkismálunum. Mannkynið treyst- ir nú forustu okkar, því að við höfum innan eigin landamæra kom ið á skipulagi lýðræðis og frelsis, sem mestur hluti þess þráir nú svo sárlega. Stefnu sinni hefir Truman lýst í fáum orðum þannig: Hún er í- haldssöm, því að hún reynir að halda í þær hugsjónir, sem hafa reynzt okkur gæfuríkar, en jafn- framt framsækin, þvi að hún vill koma þeim enn betur í fram- kvæmd en tekist hefir hingað til. Truman hefir þegar sýnt, að stefnuyfirlýsing hans er honum fyllsta alvara, því að hann er nú áð láta undirbúa frumvörp um öll þau meginatríð!, sem hann dró par fram. fltfaeilit Títnahh Rauða liíisiö 1 (The Red House) | Bönnuð börnum innan 14 ára = | Sýnd kl. 9. | I IVaetur- kliíbburinn (Copacabana) Sýnd kl. 5 og 7 Síðasta sinn illllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll 7jatnatkíc.................. *i 111111111111 Innri maöiir (Tlie Man Within) I Afar spennandi smyglarasaga í I = eðlilegum litum eftir skáldsögu 1 | eftir Graham Greene. H Aðalhlutverk: Michael Redgrave Joan Grcenwood Ricliard Attenborough = | Sýnd kl. 5, 7 og 9 1 Bönnuð innan 16 ára MlllliiilliiMilllliilliliiilllllillllllillllllllllllllllillllllllllll f IIIIIIIIIIR Sœjatkíc IIIIIIIIIIIM í HafnarfirOi Grimm örlög | Stórfengleg sænsk mynd eftir I | skáldsögu Eddu Ruhers (Brod- § | ers Kvinde) H Aðalhlutverk: Live Lindfors H Arend Sjöström Sýnd kl. 9. I = Bönnuð börnum innan 14 ára i i Myndin hefir ekki verið sýnd | I í Reykjavík. i Á spönsknm slóðiun i -On The Old Spanish Trail) § | Sýnd kl. 7 = Sími 9184 = 'llllllllllllllltl.. Einræðisvald sköinmtun ar st j ór a (Framhald af 5. siOu). skömmtunarstjóra hafa mæta vel sýnt, aff hann er langt frá því aff vera starfi sínu vaxinn. í embætti hans er brýn þörf fyrir annan mann, sem sé fær um aff byggja upp einfaldara og haganlegra skömmtunar- kerfi en þá ævintýralegu hafta- og skriffinnskuflækju, er núverandi skömmtunar- stjóri hefir komiff á. Nóg var tortryggnin og nóg voru rangindin og of- ríkiff í þessum málum, þótt þessu einræffisvaldi skömmt- unarstjóra væri ekki bætt viff. Þaff er eins og þeir menn, sem ráffa um þessi mál, komi ekki auga á önnur úrræði en aukna skriffinnsku og ófrelsi. X+Y. .(jaynla Sic •.. „MILLI FJALLS | OG FJÖRU“. Fyrsta talmyndin, sem tekin er j á íslandl. 1 o t ^ | LOFTUR ljósm. hefir samið = söguna og kvikmyndað. Sýnd kl. 5, 7 og 9 * f Verð aðgöngumiða krónur 15/— f og krónur 10/— | 11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 .......Tripcti-bíc...................... Hiun óþekkti (The Unknown) I Ný, afar spennandi anierísk i sakamálamynd. = Aöalhlutverk: Karen Morley = Jim Bannon H Jeff Donnell | Robert Scott f Sýnd kl. 5, 7 og 9 Börn fá ekki aðgang | Sími 1182 f flllUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIUIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIU 8 BERNHARD NORDH: í JÖTUNHEIMUM FJALLANNA 42. DAGUR SKIPAUTGtKO RIKISINS Fólk sem þarf aö fá skippsfar til Vestfjarða er beðið að láta skrásetja sig á skrifstofu vorri árdegis í dag. Heilsuvcrndarstöðln Bólusetning gegn barnaveiki held ur áfram og er fólk minnt á að láta endurbólusetja böm sín. Pönt- unum veltt mótttaka aðeins á þriðjudögum frá kl. 10—12 í sfma 2781. Rafmagnsvörur Rofar, utanáliggjandi — inngreyptir — rakaþéttir, utanál. Tenglar, utanáliggjandi — inngreyptir — m. jörð, utanál. Veggdósir f. rofa og tengla Véla- og raft æk j a vcr zlunin Tryggvagötu 23 — Sími 81279 Bergnr Jónsson Málaflutnlngsskrifstofa Laugaveg 65, slml 5833. Heima: Hafnarfirffi, sími 9231 margar mínútur og starði heim að húsi Hans Péturssonar, eins og hann byggist við, að það hyrfi í reyk og eldsloga þá og þegar. Svo kallaði hann Pál á einmæli, hnugginn í bragði. — Hefir þú verið þar? — Ég skrapp niður eftir áðan og fleygði í kýrnar, meðan Ólafía hreytti úr þeim. — Komstu inn — þar sem hún liggur? — Nei. — Sástu Hans? — Já. Hann kom snöggvast út. En hann tók ekki eftir mér. — Er pabbi þar? — Já. — Hvað skyldi verða langt þangaö til þetta er búið? — Það getur enginn vitað. Aron stundi. Hann gat ekki vikið frá sér þedrri óttalegu hugsun, að kannske væru konu hans sömu örlög búin. Hann þrútnaði af kvöl. Hann spurði bróður sinn, hvort þeir ættu að fara niður eftir og vita, hvað liði. En Páll hristi höfuöið. Það var skelfingarsvipur á þessum harðgerða manni, sem ekkert óttaðist. • 9 — Við getum ekkert gert, sagði hann hásum rómi. Aron«stóð kyrr fáein augnablik, barðist við sjálfan sig. Svo rölti hann af stað niður að húsi Hans Péturssonar. Páll hreyfði sig ekki. Fara meö honum? Nei — hann treysti sér ekki til þess. Aron átti svo sem tíu skref ófarin að húsinu, þegar hann nam skyndilega staðar. Andlit hans var afskræmt, og hann greip andann á lofti. Svo sneri hann við og hljóp aftur til Páls, sem enn stóð í sömu sporum. — Hvers vegna ský-skýtur hann hana ekki stundi liann. — Skýtur.... ? — Já. Hvers vegna bindur hann ekki endi á þjáningar hennar. Ef þetta væri konan mín — ef Birgitta berðist við dauðann í algerðu vonleysi.... Ég myndi skjóta hana —• skjóta hana! Aron baðaði út höndunúm, eins og hann væri genginn af vitinu. Páll leit flótt.alega til gluggans, þar sem honum sýndist andlit Margrétar bregða fyrir. Hann hastaði á bróður sinn og skipaði honum að stilla sig. Litlu síðar röltu bræðurnir inn. Sveinn Ólafur og menn- irnir frá Laufskálum voru þar fyrir, þögulir og alvarlegir I bragði. En svo fóru menn loks að ympra á því, hvort ekki væri skárst að tygjast til ferðar. Hér var hvort eð var ekk- ert að gera. Páll varð eftir heima. Hann þorði ekki að skilja konu sína eina eftir, þegar svona stóð á. Henni var sýnilega um megn að bera allar þessar hörmungar, og hvað gat ekki gerzt, ef hún kynni að rangla inn til grannkonu sinnar í einhverju ósjálfræði? Þá gat komið fyrir, að það, sem bera átti upp á eftir svo sem tvo mánuði, gerðist nú þegar. Stundirnar siluðust áfram. Páll tók smíðatól sín og sag- aði sundur fjalir í trog, en Margrét sat aðgerðarlaus með hendurnar í skauti. Hún var föl og fálát, ranglaði út að glugg anum og virtist verða því órórri, sem lengra leið. Loks tók hún klút og batt um höfuð sér. — Hvert ætlar þú? — Ég verð að fara niður eftir og vita, hvernig henni líður. Páll spratt á fætur. — Nei. Þú ferð ekki niður eftir. Rödd manns hennar varð höst og skipandi, og svipurinn á honum varð allt ann- að en mildur. Margrét starði titrandi á hann. — Vilt — vilt þú ekki, að ég fari? spurði hún angistarfull. — Nei. Það er þarflaust. Pabbi og mamma eru þar. — En ég verð að fara þangað, Páll. Heyrirðu það — verð! Hún ætlaði að hlaupa á dyr, en maöur hennar þreif um handlegg henni. — Svona, Margrét. Láttu nú skynsemina ráða. Konan gaf orðum hans engan gaum. Hún reyndi að slíta sig af honum og skipaði honuni að sleppa sér. Það voru komnir rauðir dílar í kinnarnar, og augun voru tryllings- leg. — Þeir mega ekki skera hana upp, æpti hún æðislega, Ó, guð minn góður..., Slepptu mér — slepptu mér! Páll herti takið, og allt i einu fann hann, að mótspyrna

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.