Tíminn - 19.03.1949, Blaðsíða 3

Tíminn - 19.03.1949, Blaðsíða 3
61. Mað TÍMINN, laugardaginn 19. rnarz 1949. 3 NÝ SKÁLDSAGA ! & | þó að Gunnar lesi, — hann eigi dj úpa' stóla. Sumir hafa tekið þáttinn um Gunnar sem kommún- iskan áróður. Mér þykir sennilegra, að höfundur hafi í þar vilj að sýna tvennt: únistinn Gunnar hefir bæk- Hvernig sá, sem á sér tak- ur á veggjum sínum og les mark og tilgang, bjargast úr franska bókmenntasögu og hringiðu og mannskemmd- félaginn lítur upp til hans um stefnuleysisins og í öðru með aðdáun og -beygir sig í lagi varnarleysi hins ómennt auðmýkt fyrir röksemdum aða og hugsunarlausa gagn- hans um þjóðfélagið og mál- vart áróðri, sem rekinn er af efni þess. Og þar sem ómennt ákveðnum huga, þó að rök- aður auðnuleysingi öfundast semdir séu hæpnar. Sjómað- við kaupsýslumanninn og út- urinn hefir ekkert í það, að gerðarmanninn, sem hefir meta rök félaga síns, þar sem efni á að liggja úr sér eftir hann hefir aldrei hugsað um ærnum kunnugleika á því, ^ fí°Éra daga drykkjuskap og þjöðíélagsmál. sem hún fjallar um. En því lata Þríía stofuna sína, þó | Það er að minnsta kosti miður er lýsing hennar á ! að hann hafi gert þar öll sín þetta, sem sagan sýnir. hetjum hafsins að ýmsu 'stykki’ Þar sem sjóaragreyin 1 Það er hætt við því, að svo leyti allt annað en glæsileg Ilata sPýJu sina þorna í hefði getað farið undir hiið- Þrír ungir og hraustir1 hragganum °S verða að fara stæðum kringumstæðum, að menn vistast í skiprúm í! a sióinn þegar gefur, skel- þessi bók hefði verið kölluð Vestmannaeyjum. Þeir eru'Þunnir, Þ° að Þeir eigi ekk-' stéttarníð. Ekki skal hér allir vaskir sjómenn 0g' ert faicmarli> nema ef vera stofnað til neinna æsinga, en vinna verk sín æðrulaust og kynni að komast á fyllirí,! því má slá föstu, að hér er á eiga til manndáð og hetju-igieypir hann við Því, að ó- j ferðinni sönn lýsing, hversu lund í starfi þegar með þarf I reSla Þeirra stéttarbræðra sé viðtæk sem hún er. Lýsing- auðvaldinu þóknanleg. Og in er líka ljót, því að þetta er 1 dularmáttur bókanna á lýsing á ómerkilegu fólki. Það | veggnum og hin franska bók, eru hetjur hafsins af þeirri , menntasaga afvopnar alveg gerð, að þær ættu helzt Asi í Bæ: Breytileg átt. Stærð 150 bls. 14X21 sm. Verð: kr. 24.00 ób. Helga- fell. Þetta er saga frá vertíð í Vestmannaeyjum. Sjómenn- irnir koma í byrjun sögu með strandferðaskipi, til að vera þarna eina vertíð og í sögu- lok fara þeir þaöan aftur að henni lokinni. Þessi saga er skrifuð af til Piands Eftir Sigtrygg Bcnediktssoii Dag eftir dag sækja þeir sjó- inn ef gefur og flytja að landi hinn dýrmæta feng, sem tryggir þjóðinni gjald- eyri til kaupa á nauðsynum ! og beygir Þennan unea fuli- sínum. En þegar ekki gefur huSa> Þó að hann reyni að á sjóinn og tómstund verður,retta hlut sinn með Því að frá lífsbaráttu og skyldu- störfum, hverfur mesti hetju bragurinn af þessu fólki. Þá kaupa þeir brennivín og leita félagsskapar við stúlk- ur, sem eru nógu lauslátar til að vera við þeirra hæfi. Þetta er efni sögunnar. Þrír ungir sjómenn við störf og skemmtanir. Vaskir og duglegir starfsmenn, en stefnulausir og hugsjóna- lausir, naútnasjúkir og ístöðulausir. Höfundur lýsir því stund- um, hvernig hinar dýpri og hreinni tilfinningar gera vart við sig í fari þessara manna. Þeir hrífast af sak- leysi og fegurð bernskunnar og þá dreymir að öðrum þræði um heimilislíf og ham- ingju. En þeir drekka það allt frá sér og svalla. Og þó að stundum slæðist að þeim minningar og hugsun um þreytta móður einhversstað- ar í fjarska, hvarflar ekki að þeim að leggja neitt á sig til að rétta henni á nokkurn hátt hönd í endurgjalds- skyni. Og þó að þeim þyki undir niðri vænt um stúlk- urnar, sem þeir halda við, eru þeir hvorki menn til að leggja hömlur á drykkju- fýsn sína þeirra vegna, né heldur að staðfestast hjá þeim, þó að þær beri barn þeirra undir brjósti. Þánnig er þetta fólk, sem lifir fyrir líðandi stund, þyrst í að njóta augnabliks- ins, en staðfestulaust og ríf- ur niður öll skilyrði sín til sannrar lífsnautnar og ham- íngju. Og sagan er svo hlut- laus í frásögn sinni og lýs- ingu, að lesandinn sér þetta vesalings fólk eins og það er. Saga þessi er liðlega rituð og hún er eflaust á sinn hátt þáttur í þjóðlífslýsingu. Sum um fyndist ef til vill betra, að hún væri skrifuð í kröft- ugum ádeilustíl. Einhver hef ir kvartað um, að höfundur sé ekki nógu hispurslaus í lýsingum, en öðrum mun finnast, að þar sé einmitt gengið mun lengra en vel- sæmi leyfi. Það koma fram undantekn ingar í þessari bók. Komm- segja, að það sé allt annað, aldrei að stíga á land, því að þar ganga þessir menn fá spor sér til fremdar. H. Kr. Sam.band.ih vih Vest- Um hrossasöluna til Pól- lands nú í haust hefir nokk- uð verið ritað og rætt og með ferð" þeirra frá markaðsstað til skips, og það er ekkert und arlegt, þá að hrossaeigendur hafi opin eyru fyrir því, sem um þetta er skrifað og sagt. Ýmiskonar orðrómur hefir valdið þvi, að atVinnumála- ráðuneytið birti greinargerð um þetta mál í Tímanum 28. f. m. Ætla mætti, að sjálft at vinnumálaráðuneytiö leiddi menn í allan sannleika um þétta, en því fer mjög fjarri, að svo sé. í greinargerðinni segir m. a.: „Er nú óhætt að fullyrða, að kostnaður við störf þau, er „nefnd“ þessi annaðist, gat ekki orðið minni en hann varð, hver sem með þau hefði farið“. Það er furðulegt, aö stjórn ardeild í ríkisstjórn íslands skuli láta slík ummæli frá sér fara, sem vitað er, að eru alveg út í bláinn. Þó að menn geti tekið það trúanlegt, að kostnaður við markaðsleit og samninga er lendis geti ekki minni verið, er öðru máli að gegna um kostnaðinn við hrossakaupin hér heima. Þar er illa unnið og af lítilli ábyrgðartilfinn ingu. Samkvæmt greinargerð Uf- (Hngsað til Jakobíim Joliiison) Þrjátíu þúsund íslendingar. eru taldir vera búsettir í Vest urheimi. Marga ógleymanlega ræktarsemi hefir þetta fólk sýnt landi sínu. Marga and- ansmenn höfum við átt og eigum enn í þessum hópi Vestur-íslendinga. Stephan G. Stephansson segir frá minningu við burtför sina af landinu i kvæði, sem hann nefnir „Heimkoman“, er hann lendinga í Vesturheimi. Þetta er stór bók, um 800 blaðsíður. Með þessari bók komu margir heim aftur til ættlandsins, neina tryggingu fyrir því, að hrossin kæmust öll og ó- skemmd á ákvörðunarstað, sem þó mun vera komið á daginn, að hefði verið betur ráðið af hrossasölunefnd. Og hvað sem líður hæfni þess manns, sem tók að sér reksturinn, er óhætt að full- yrða, að mjög margir Skag- firðingar og Húnvetningar eru að minnsta kosti eins vel hæfir til að reka hross, svo að ekki sé meira sagt, og því engin ástæða til að semja um þetta bak við tjölain eins og hér var gert. Af þessu er víst, að at- vinnumálaráðuneytið getur ekkert um það fullyrt, að kostnaðurinn við störf þau, sem nefndin annaðist, hefði ekki getað orðið minni, ef sæmilega hefði verið .að þessu unnið. Mistökin, sem urðu á rekstri hrossanna, skapa al- veg nýtt og óvenjulegt við- horf í þessu máli, og það er mjög mikilsvert atriöi. í sam bandi við það hljóta að koma fram spurningar eins og þessar: 1. Hverjum falla hrossin, sem týndust, ef þau finnast ekki? 2. Hvernig verður ráðstaf- atvinnumálaráðun. voru svo ag þeim hrossum, sem ekki miklar líkur fyrir sölu hross- ^ komust í skip, og hvar verð- anna það snemma á árinu,1 ur tekinn kostnaður við þær að hrossasölunefnd eða ráðu ráðstafanir, sem hlýtur að nauturinn hefði getað kom- ! verða einhver ið í veg fyrir, að bændur létu | 3. Var hægt að selja kjöt- söluhrossin fara á afrétt, og jg af þeim hrossum, sem þá hefði ekki þurft að bíða' drepin voru og hvar verður með að kaupa hrossin fram' tekinn mismunur á kaup- yfir réttir, og þá hefði ekki | verði og söluveröi, ef einhver þurft að halda 6 markaði er? þó að þeir héldu áfram að ' sama daginn, sem hefir orð- j 4. Er það satt, að markaðs- starfa í nýja landinu. í for-j ið óþarflega dýrt, líklega hestum hafi verið riðið á mála segja þeir E. H. Kvaran kostað 3 bíla samtímis og suðurlcið, og hver leyfði það, og G. Finnbogason m. a.:,;miklu fleiri starfsmenn við ef þag hefir verið gert? „að bókin sýni allvel, hve j markaðshaldið. Auk þess verð | 5. Hve mikið verður greitt merkilegan þátt íslendingar | ur að álíta mjög óhentugan fyrir hrossareksturinn? vestan hafs, hafa lagt til ís- j tíma að flytj a hross út í j öllum þessum spurningum lenzkra bókmennta“ — skyldi sept. eða okt., sem að líkind- er hrossasölunefnd skylt að fer að kveðja frædkonu sína nokkurt þjóðarbrot í Ameríku um stafar af því, að slælega svara skýrt og skorinort. hafa lagt jafn mikið í búið hefir verið að þessu unhið. j Þetta er mál, sem varðar alla heima í gamla ættlandinu og Þarf að koma í veg fyrir, að hrossaframleiðendur jafnt, Vestur-Islendingar gerðu,1 slíkt eigi sér stað framvegis.1 en þg eru það einkum þeir samtímis því, sem þeir voru j svo er það rekstur hross- i menn, er seldu hross á“þénn- góðir þegnar hins nýja lands. aUna og kostnaðurinn við! an umrædda markað, sem. Jóhann P. Pálsson segir um. hann, sem vert er að athuga. J eiga sérstaklega rétt á því Stephan G. Þaö voru ekki I Honum er, vægast sagt, mjög'ag fa rétta skýrslu um kostn ljoðabækur hans ne skald- ghyggUega ráðstafað, a.m.k. J aginn við kaup og rekstur frægð, sem hann bar fynr hér norðanlands. Það er sam hrossanna, svo og meðferð brjósti, heldur stefnur þær (ið við einn mann ag reha öll þeirra í rekstrinum, og það ogsfranmar, sern hann helg-. hrossin úr Skagafjarðar- og þvi fremur, Sem þeir munu Sltt’ SniUd °8 mann“ i Húnavatnssýslum, og það, að margir bera þungan hug til því er sagt er, fyrir mjög sölunefndar og rekstrar- — kvæðið er að nokkru sam- tal þeirra á kveðjustund- inni. — Stúrlynd kvaddi ei ferðaflokk inn freyja hússins, þel var gott: „Erfiðast verður, yngsti hnokkinn, að eiga þig, frændi úr landi stokkinn“, sagði hún, ,.er ég sit við rokkinn, þyngist hann við, að þú vékst brott — og hann lofar henni að koma heim aftur.— „Þegar ég kem svo þér sé fengur, það skal verða stærri drengur, frænka en sá sem frá þér gengur — annars hverf ég aldrei heim“. Mörgum var erfitt að skilja við ættmenni sín og sjá á bak þeim til framandi lands og sízt að furða, þar sem Stephan G. á í hlut. Sársauka laus gat kveðjustundin ekki orðið. En Stephan G. hélt heit sitt við' frændkonu sína, kom stærri drengur heim en hann fór, þó í öðrum skiln- ingi væri, en ætlað var í fyrstu. 1930 gaf Menningar- sjóður út bók, sem nefndist „Vestan um haf“. Það er sam safn af ljóöum, leikritum. sögum og ritgerðum eftir ís- dóm“. En hvernig er nú hægt að halda við og efla sambandið milli íslendinga heima og ís- lendinga í Vesturheimi, „Hefur ei nema hálfar leiðir, hugurinn borið frændi neinn“. Nánara samband mundi verða okkur og þeim menn- ingarlegur ávinningur. Ríkis- útvarpið birti í eina tíð sam- töl við ýmsa íslendinga í Vest urheimi. og var það vel séð. Ríkisútvarpið hefir með góð- um árangri flutt fréttir af íslendingum á Norðurlöndum og nokkuð almennar fréttir, — gæti það ekki tekið upp í líku sniði fréttaþætti frá ís- lendingum í Vesturheimi? Eins og sagt var í byrjun eru hvergi í heiminum jafn marg ir menn af íslenzku bergi brotnir og í Vesturheimi, þeg ar frá er taliö ísland. Fjölda margir íslendingar eiga þar hátt gjald, og með þennan samning er farið með hinni mestu leynd, svo lengi sem hægt var. Það er staðreynd, að í stað þess að leita tilboða um þetta verk, eins og sjálf- sagt var, fyrst þetta átti að vinnast í ákvæðisvinnu, og verktaki ekki látinn setja lega vel séðir af útvarpshlust endum. Við eigum nóg af af- bragösmönnum vestan hafs, sem mundu geta og vilja taka slíkt að sér. Vill nú ekki einhver út- varpsráðsmaðurinn taka upp þessa tillögu mína? Væri ekki sömuleiðis athugandi fyrir útvarpsráð, að kynna eitthvaö af þeim sögum eftir Vestur-fslendinga í dagskrá sinni, sem eru í „Vestan um frændur. Ég hugsa einnig að|haf?“ slíkir fréttaþættir yrðu sér- Ragnheiður E. Möller manna út af sögum þeim, sem ganga manna á milli þar um; og þó tekur út yfir allt annað, ef hrossin, sem enn eru lifandi, og ekki komust £ skip, verða seld hér til lífs, og ganga svo ef til vill kaup- um og sölum sitt á hvað. Það er oft ömurleg æfi þeirra hesta, sem ganga mansali eíns og það er kallað Flest- ir eða allir hafa selt hrossin með það fyrir augum, að þau kæmust heilu og höldnu „úfc yfir pollinn“, og það eru því hrein svik við seljendur, ef þau lenda hér í höndum hesta prangara og flækjast hér og þar. Mörgum sveitabóndan- um þykir vænna um hross- in sín en svo, að þeir viljí vita af þeim í slíkum" kring- umstæðum. í áðurnefndri greinargerð segir, að ráðuneytinu sé ó- (FramlialcL á 7. slðu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.