Tíminn - 19.03.1949, Blaðsíða 5

Tíminn - 19.03.1949, Blaðsíða 5
61. blað TÍMINN, laugardaginn 19. marz 1949. Steinunn á Spóastööum Laugard. 19. marz Sáttmáli Atlanz- haf sbandalagsins Eins og skýrt er frá á öðr- um stað í blaðinu hefir upp- kastið að sáttmála hins fyrir- hugaða Atlantshafsbandalags nú verið birt og verður það til athugunar og umræðu í hlutaðeigandi löndúm þang- að til um mánaðamótin, er endanlega verður gengið frá stofnun bandalagsins. Slík vinnubrögð eru vissulega í anda lýðræðisins og frelsis- ins, sem hið fyrirhugaða bandalag á líka aö' vinna fyr- ir, þar sem almenningi gefst þannig tækifæri til að íáta álit sitt í Ijós og hafa áhrif á afstöðu valdamanna sinna áður en endanlegar ákvarð- anir eru teknar. Austan járn- tjaldsins myndi þessu vera hagað þannig, að þjóöirnar fengju ekki neina vitneskju fyrr en allt væri klappað og klárt. Þannig hefir því vérið háttað um þá varnarsátt- sáttmála, er þar hafa verið gerðir. ' _ Um sjálft uppkast sáttmál- ans mun h.ér ekki rætt .veru-* lega að þessu sinni, en vert þykir þó að benda sérstaklega á tvö atriði: . 1. Uppkastið ber það greini lega með sér, að bandalaginu er ætlað að starfa á grund- velli sajsieinuðu þjóöanna. Tilgangur þess er augljósiega sá einn að reyna að tryggja friðinn. Það er byggt á þeirri skoðun, að öruggasta leiðin til að koma í veg fyrir árás á lýðræðisþjóðirnar sé sam- eiginleg yfirlýsing þeirra um það, að árás ■ á eina þeirra sé sama og árás á þær allar. Hefði slík yfirlýsing legið fyr- ir 1938 og 1939 myndi árás Þjóðverja á Tékkóslövakíu eða Pólland að öllum líkind- um aldrei hafa átt sér stað. Tilgangur Atlantshafsbanda- lagsins er að koma í veg fyr- ir, að slík saga endurtaki-aig. Ekkert er fjarri lagi lagi en að halda því fram, að sam- tök, sem byggja á slíkum grundvellþ miði að því _ að auka stríðshættuna, þar sem þau eru eina líklega • leiðin til að draga úr henni. Upp- kastið sjálft er bezta mót- mælið gegn þeim áróðri kommúnista. aö hér sé árásar bandalag í uppsiglingu, enda '■ er vitanlegt, aö þjóöir eins og Norðmenn og Danir myndu aldrei taka þátt í slík-um sam tökum, þótt einhverjir vildu reyna að tortryggja Banda- ríkin í þessu sambandi Mun þó áreiðanlega vera hægt að tortryggja ráðamenn Banda- ríkjanna um flest annað frem ur en árásarfyr-irætlanir— 2. Uppkastið ber það greini lega með sér, að bandalags- þátttakan mun ekki skerða sjálfsákvörðunarrétt hlutað- eigandi þjóða. Með þátttök- unni takast bandalagsríkin ekki á sig neinar skuldbind- ingar, sem bandalagið eða önnur einstök ríki geta síðar meir lagt því á herðar, án vilja þess. Allt slikt yröi að samþykkj ast sérstaklega af þingi hlutaðeigandi þj óðar. Hvert ríki mun ráða áfram framlagi sínu, bæði á friðar- (Framhald af 3. síðu). Þá stóð Steinunn ein eftir með börn þeirra hjóna, tvo drengi og eina dóttur. Fjórða barnið var þá á heimilinu, drengur níu ára. Hafði móð- ir hans komið með hann á heimilið, er Steinunn byrj- aði að búa. Ólst hann upp með börnum Steinunnar og naut eigi síðra atlætis en hennar eigin börn. Móðir þessa fóstursonar Steinunnar hét Ragnhildur. Með henni og Spóastaðahjónunum tókst eínlæg vinátta, svo að aldrei hvarflaði að Ragnhildi að fara með drenginn sinn frá Spóastöðum. Hún tók ást- fóstri við litlu börnin Stein- unnar og veitti þeim og henni og heimilinu allt er hún mátti. Hagsmuni heimil- isins setti hún ofar hagsmun um sínum og börnum Stein- unnar var hún sem önnur móðir. Ragnhildur varði því öllum starfskröftum sínum í þágu heimilisins. „Þegar mér lá mest á, var hún mér sem bezta móðir“, sagði Steinunn eitt sinn, er hún minntist Ragnhildar. Ragnhildur lézt á Spóastöðum fyrir rúmlega 20 árum. Fráfall Þorfinns var þung raun fyrir Steinunni. Og vafalaust hefði margur í hennar sporum látið bugast. En Steinunn sýndi þá, hvílík hetja og manndómskona hún var. Það var fjarri henni að láta hugfallast. Hún tók þessu mikla áfalli með frá- bæru þreki. Búskap hélt hún áfram á jöröinni og keypti hana stuttu á eftir að hún varð ekkja. Steinunn varð sjálf að annast alla stjórn búsins, jafnt utan bæjar sem innan. Þá var orðið fremur lítið um fólk í ársvistum, og ekki á hverju strái hægt að fá menn til að annast bústjórn. En Steinunn sýndi þá, að hún gat fleira gert en að stunda bóknám í skólum. Búskapinn rak hún með hinni mestu prýði. Hún hafði alla stund á meðan hún bjó stórú og arðsamt bú. Hún átti falleg- ar skepnur og fór vel með þær. Jafnan var hún vel byrg af heyjum fyrir fénað sinn. Hún var skepnuvinur mikill og hafði prýðisgóða þekkingu á búfénaði. Var það venja hennar, þar til börn henn- ar komust upp, að hafa glögg og stríðstímum. Segja má því, að bandalagssáttmálinn sé nánast viljayfirlýsing. Af hálfu margra mun þetta verða talið bandalaginu mest til foráttu og það því verða dregið í efa, hve mikils megi vænta af því. Hitt verður þó við nánari athugun að teljast eðlilegt. að bandalagsríkin vilji halda sjálfsákvörðunar- rétti sínum, svo að þau geti miðað aðgerðir sínar við kring umstæðurnar á hverjum tíma. Um gildi sáttmálans er það hinsvegar að segja, að það á við hann eins og slíka samninga yfirleitt, aö viljinn til að framfylgja honum kem ur til með að skipta meira máli en sjálft orðalagið. Um afstöðu íslendinga til þátttöku í bandalaginu þyk- ir ekki rétt að ræða fyrr en birtar hafa verið upplýsingar frá ráðherrunum, sem fóru vestur, og málið liggur þann- ar gætur á því, hvað liði fóðri á þeim á vetrum. Urð'u þar aldrei nein mistök á. Steinunn var hagsýn í bú- skapnum og hyggin. Aldrei tók hún eyðslulán. Árin fyrir fyrri heimsstyrj öldina urðu mörgum fjár- hagslega þung í skauti. Fram hjá þeim skerjum sigldi Steinunn af hinni mestu snilld. Þó var heimili hennar þungt og gegnir það furðu, hve vel henni farnaðist fjár- hagslega. Um mörg ár var ferja hjá Spóastöðum.. Þar var mikil umferð og mjög mikil gesta- koma. Steinunn var afar gest risin og hjálpfús þeim, er á liðsinni þurftu að halda, og það var fjarri henni að taka borgun fyrir slíkt. En Stein- unn var meira fyrir gesti sína en veitul á góðar vistir. Hún var ræðin og skemmti- leg svo af bar. Hún var kona vel menntuð og kunni skil á mörgum hlutum. Mörgum gesta hennar liðu slíkar sam verustundir aldrei úr minni og minntust þeirra með að- dáun og þakklæti. Þegar hjónin byrjuðu búskap á Spóastöðum, voru bæjarhús-! in þar fremur léleg. Það drógst nokkuð úr hömlu, sem vonlegt var, að bæta úr því. En nokkru áður en Steinunn hætti að búa, var ráðin mik- il bót á því og bæjarhús byggð upp og aukin. En vafa laust hefir Steinunn oft fund ið til þess, ekki sízt er gesti bar að garði, að hafa ekki meiri og vistlegri hús til þess að bjóða þeim í, svo mikil rausnarkona sem hún var og höfðingi í lund. En ekki, munu gestir hennar hafa1 fundiö til þess, er í bæinn var komið, að húsakynnum væri áfátt, er samræður hóf- ust við húsfreyjuna. Þær stundir voru þeim skemmti- legri en svo. í heimilisstjórn allri og heimilisverkum sýndi Stein- unn snilldar stjórnsemi. Og um uppeldi barna sinna lét hún sér mjög annt. Hún kom þeim öllum til mikils þroska og sá um aö mennta þau. Öll eru þau líka vel gefin og mannvænleg eins og þau eiga kyn til. Þórarinn sonur henn- ar er búfræðingur frá Hvanneyri og býr nú á Spóa- stöðum. Egill er skipasmiður og veitir forstöðu skipasmíða ig fullkomlega ljóst fyrir. í fréttatilkynningu, sem utan- ríkisráðherrar Bandaríkj - anna og íslands gáfu út að viðræðum sínum loknum^ var skýrt tekið fram, að ítarlega hafi verið rætt um sérstöðu íslands og þá afstöðu fslend- inga að leyfa ekki hersetu á friðartímum. Þegar fullnað- ar upplýsingar liggja fyrir um þessar viðræður, verður auð- veldara að marka afstöðu til þátttökunnar. En vert er að gera sér ljóst, að vegna sér- stöðu sinnar er íslendingum hér mikill vandi á höndum og að mál þetta þarfnast rólegr- ar íhugunar og skynsemi. Full ástæða er því tií að vara við þeirri blekkingastarfsemi, sem bæði hér og a*mars stað- ar er rekin af kommúnistum gegn Atlantshafsbandalag- inu og vitanlega er reynt að búa sem áferöarfallegustum búningum. S stöðinni í Keflavik. Valdimar Pálsson, fóstursonur hennar, er kennari að menntun og er nú gjaldkeri hjá Kaupfé- lagi Árnesinga. Hildur dótt- ir hennar er húsfreyja í Bæ í Borgarfirði. Hún lauk námi í kennaraskólanum og kenndi um nokkur ár, þar til hún giftist. Það fer að líkum, að börn- in vöndust vinnu þegar á unga aldri, en laust var við þaö, að þau væru þústuð. Þau voru glöð og frjálsmann- leg eins og húsmóðirin og þroskuðust vel. Spóastaðir er næsti bær við Skálholt. Ég var því mjög kunnugur á heimiliinu. Ég veit ekkert heimili, þar sem börn þegar í æsku hafa sýnt jafh mikinn áhuga og ástundun um, að verkin á heimilinu kæmust áfram eins og börnin á Spóa- stöðum. Hefðu margir full- orðnir mátt taka þau sér til fyrirmyndar. Steinunn hætti búskap 1934. Hafði hún þá búiö í 25 ár. Þá tóku sonur hennar, sem nú býr á Spóastöðum, og fóstursonur við jörðinni. Eftir að Steinunn hætti bú- skap, stundaði hún kennslu í nokkur ár, en síðustu miss- irin dvaldi hún hjá börnum sínum. Þrátt fyrir mikla búsýslu og annir las Steinunn mikiö, en hræddur er ég um, að oft og einatt hafi það gengið út yfir svefntíma hennar. Hún hafði unun af lestri góðra (Framhald A 7. síðu). Raddir nábúanna Kommúnistar hafa undan- fariö deilt á Fjárhagsráð fyr- ir að hafa leyft oflitla fjár- j festingu á seinasta ári og dregið þannig óeðlilega úr framkvæmdum. í tilefni af þessu segir Alþýðublaðið í for ustugrein í gær: „í þessu sambandi cr í meira lagi athyglisvert að bera sam- an málflirtning i'lokksffringja kommúnista, Einars Olgeirsson- ar, og álit hagfrœðings þeirrá, Jónasar Haralz. Einar lieldur því fram, að ríkisstjórn og fjár- liagsráð hafi stöðvað byggingar framkvæmdir í landinu og að alltof UtU áherzla sé á það lögð að leysa húsnaeðisvandræð in. í álitsgerð fjögurra hag- fræðinga um fjárfcstingaráætl- un fjárhagsráðs 1948 er því hins vcgar haldið fram, að hún hafi verið of há en ekki of lág og hafi verið hlutfallslega miklu hærri cn hliðstæðar áætlanir annarra þjóða. Scgir í álits- gerðinni, að þessi munuír sé einkum mikill hvað snertir bygg ingarframkvæmdir, enda liafi þær mjög lítið minnkað frá því, sem var áður cn fjárhagsráð tók til starfa. Einn af höfund- um þessarar álitsgcrðar er Jón- as Haralz, flokkshagfræðingur kommúnista. Hann cr starfs- maður fjárhagsráðs og vafa- laust nákunnugur störfum þess. Dómur hans er því mun alvar- legar takaudi cn fleipur Einars Olgeirssonar, sem livorki hefir sérþekkingu né aðstöðu til að dæma um þessi mál í líkingu við Jónas Haralz“. Þeir munu veröa margir, sem verða sammála Alþýðu- blaðinu um það, að meira mark sé takandi á Jónasi Haralz en Einari Olgeirssyni í þessum efnum. Sannast það hér um Einar, að oft veröur litið úr því högginu, sem hátt er reitt. Sjálfstæðismenn <»<■ 600 íbúðirnar Sjálfstæðisflokkurinn íék \ seinasta bæjarstjórnarfuoo sjónarspil, sem er táknræi:<; fyrir baráttu hans og staru; hætti. í tilefni af því, að komin- únistar fluttu tillögu, þar sem Fjárhagsráð var vítt fyrir e ■ nóg byggingarleyfi til Reyk ■ víkinga á seinasta ári, oa borgarstjóri fram aðra tillögu þess efnis, að skorað væri A Fjárhagsráð að veita leyfi fy : ir 600 nýjum íbúðum í Reykj vík á þessu ári. Með þessari tillögu borgai ■ stjórans voru kommúnísta • „slegnir út“ og Sjálfstæðis menn geta nú haldið því fran í áróðrinum í Reykjavík, ao þeir hafi gengið lengst í pvi að kref ja Fjárhagsráð um rií • leg f járfestingarleyfi Reyfe • víkingum til handa. Hjá þeim, sem sjá í gegE- um þennan áróðursvef Sjálf- stæðisflokksins, mun flokkp;' inn þó síður en svo vaxa ,ai! þessari framkomu. Það kom t. d. ljóst frani i umræðum í bæjarstjórninai, að það myndi ekki koma Reyí; víkingum að tilætluðu gagu;, þótt Fjárhagsráð veitti fjaí, festingarleyfi fyrir 600 íbúö • um á þessu ári. Það er neíiii • lega ekki hægt að byggja ijý hús, nema til séu lóðir uncti!’ þau. Bæjaryfirvöldin haíi, ekki tilbúnar lóðir. nema unrl ir brot af þessum íbúðá f jölda, og þessvegna gæti þau tafist mánuðum og misserum. saman vegna Ióðaskorts, aö’ hægt væri að hef ja byggingu margra þessara íbúða, þótv; leyfi Fjárhagsráðs fengisv. Það stendur þannig á bæjai ■ yfirvöldunum að undirbiia, fyrir sitt leyti byggingu þeírra 600 íbúða, sem þau eru atí gera kröfu um. Þær upplýsingar auka ekki heldur glæsileika þessarau kröfu S jálfstæðisflokkshis að bærinn hafi fengið leyí.i til að hefja byggingu 4þ nýrra íbúða á seinasta árí, en ekki notfært sér það. Þá eykst ekki vegur Sjálf ■ stæðisflokkins í þessu tilefhi, ef athuguð er aðstaða ahiá’- arra kaupstaða, kauptúna tig sveita. Ef Fjárhagsráð féHisv; á þá tillögu Sjálfstæðisflokfcj ins að leyfa á þessu ári bygg • ingu 600 íbúða í ReykjaVífc, myndi það þýða að aðrir kaúp staðir og byggðarlög fengju hlutfallslega miklu mhntí byggingarleyfi en Reykjavh, Þetta misræmi myndi vitaK • lega hjálpa til að ýta undí;. fólksstreymið til Reykjavik • ur og ávinningur hennar yrfei því meira en vafasamur, þeg ar allt kæmi til alls. En Sjálfstæðisflokkurinn e:.‘ ekki að hugsa um jaínvægiö og réttlætið í þessum efnunr. Hann er fyrst og fremst ad’ hugsa um að flytja tillögur, sem ganga í augun á Revk - víkingum og fyrir þvi verofc aörir eins smámunir og jafn- rétti dreifbýlisins að víkja. Svo leikinn er hann líka il slíkum sjónarspilum, að haim mun kunna að láta íulltrúa. sína út um land halda þv i Ieyndu, að flokkurinn hafii krafizt 600 íbúða í Reykjavik, Þvert á móti munu þeír verðy, látnir halda því fram, a«j flokkurinn hafi krafizt hlut • fallslega meiri bygginga u; um land en í Reykjavik ot? (Framhald á 6. siðu), ,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.