Tíminn - 19.03.1949, Blaðsíða 6

Tíminn - 19.03.1949, Blaðsíða 6
6 TÍMINN, laugardaginn 19. marz 1949. 61. blað Ihjja Síó •nniiuii. i LieyndardóiiBui* | skíðaskálans | Sérkennileg og spennandi myndj ; Leikurinn fer fram að vetrar- = [ lagi i Svissnesku Ölpunum. Aðalhlutverk: Dennis Prire Mila Parley | Bönnuð börnum yngri en 16 ára f Sýnd kl. 5, 7 og 9 Prakkarar í Paradís Hin bráðskemmtilega æfintýra- | mynd verður vegna mikillar eft f irspurnar sýnd í dag kl. 3 f Bönnuð börnum innan 12 ára | Sala hefst kl. 11 f. h. laiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiinimiiiiit IIIIIIIIIIIU (jamlœ SíÓ ■iiiiiiiiiii VH> SIWlAGOTUm | Fallin fyririnynd I (Silent Dust) f |_________Sýnd kl. 7 og 9__________| Grunaður um græsku Trail to Gunnsight) f Afar spennandi Gowboy mynd f Sýnd kl. 3 og 5 Sala hefst kl. 11 f. h. Sími 6444 = «uiniii«uiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiirtiiiiiimiiinmiiiiiiiiiii | Þess bera menn f sár. Sýnd kl. 9 | Lögregluforing- § I inn Roy Rogers f | (Eyes of Texas) Aðalhlutverk: | Roy Rogers, og Trigger | Lynne Roberts Sýnd kl. 5, 7 og 9 f Sala hefst kl. 11 f. h. jiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiummiuii I T)at»atbí6..........| | ENGINNMÁ | ISKÖPUM RENNA | (Repeat Performance) f Sýnd kl. 7 og 9 Regnbogaeyjan I f Amerísk söngvamynd í eðlileg f i um litum. Aðalhlutverk: f Dorthy Lamour Eddie Bracken Sýnd kl. 3 og 5 niiiiiiiniiivi.i.iiiiiiiiiHMiiiiiiiiiiniimniiiiiiiimiiiiiii.i ! Hajjnarjjjartarbíó, tiiiuifim H /(} iiuiiiiiiui i | í HAFNARFIRÐI ] Miuiatiarlausi i I pilturinn j Atoin og ujósnir I 1 Tilkomumikil og snilldar vel i = ; | leikin finnsk mynd með dönsk- i | Taugaæsandi njósnarmynd 1 = með: | | = | um texta. Eftir sögunni Lykken j Róbert Newton | Rullen eftir Dika Valter = Raymond Lorrell | Aðalhlutverk: | Sýnd kl. 7 og 9 Paulo Paulo i | Myndin hefir ekki verið sýnd í I = ; ! Reykjavík. | Regina Linken Hago = = = sem lék í myndinn „Blómsölu- ; | Bönnuð börnum innan 16 ára. = i $túlkan.“ = 1 = i | Sími 9184 = Sýnd kl. 7 og 9 i | ■ iiiiiiiiiimnimiiiimiimiiimiiiiiiiiiiminuiiiiiiiiiim: ■ •» llllllllllll•llmllllllllllllllllllllllllllllll■llMll■llIumlu«l Sjálfstæðismeim og 1 Hin heilbrigða og ábyrga stefna í fjárfestingarmálun- 600 íðiiiðirnar um var glögglega mótuð í ræö (Framhald af i. síðu). liannig reynt að stöðva fólks- strauminn tii höfuðstaðarins. Það má jafnvel mikið vera, ef þingmennirnir 9, sem fluttu jeppatillöguna, vrða nú ekki látnir flytja tillögu í þessum anda! Það vseri vel í samræmi við annað, að Sjálf stæðisflokkurinn krefðist sam anlagt í bæjarstjórn Reykja- víkur og á Alþingi að leyft yrði að byggja þrisvar sinn- um fleiri ibúðir á öllu land- inu, en efni verður til fyrir. Þótt furðulegt megi virðast hafa Sjálfstæðisflokknum gefist slík sjónarspil allvel að undanförnu. Með slíkum blekkingum hefir þessum flokk auðkónganna tekist að Ieika einskonar „allra gagn“ og náð í skjóli þess óeðlilega miklum áhrifum. Vegna þess er málum þjóðfélagsins nú komið eins og raun ber vitni um. En sá tími ætti nú að fara að verða kominn, að fleiri og fleiri sæju í gegnum blekkingarnar og sjónarspil- in reyndust Sjálfstæðisflokkn um haldlítil úr þessu. um Pálma Hannessonar á bæjarstjórnarfundinum. Hún er sú, að Reykjavík sé tryggð ur sinn réttláti skerfur af fjárfestingarleyfunum, en heldur ekki meira. Annað I myndi aðeins auka ójafnvæg ið, sem ekki er hagur fyrir Reykjavík að haldist áfram eða aukist. Þann skerf, sem Reykjavík fær, á síðan að nota til að koma upp sem allra flestum íbúðum með því að byggja aðallega minni í- búðir að sinni, en stöðva byggingu allra stóríbúða. Jafnframt á að hætta að veita leyfi til bæjarins, sem ekki notar þau, en láta hins vegar húsnæðislausa ein- staklinga eða samtök slíkra manna hafa forgangsrétt. X+Y. Sími TÍMANS er 81300 frá kl. 9—5 eftir kl. 5 Ritstjórn 81302 — — - Fréttir 81303 — — - Augl. 81301 Verðlaunakvikmyndin í Reztu ár ævinuar I í (The Best Years of Our Livcs) = I sem farið hefir sigurför um f | heiminn að undanförnu. i | Aðalleikendur: Fredric March Myrna Loy Dana Andrews Teresa Wright | Virginía Mayo Sýnd kl. 5 og 9 iimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin ■111111111111 IIIIIIIIIIID 7frijicli-ííó I Stund hefndar- Innar. = Skemmtileg og afar spennandi f | amerísk kvikmynd Dick Powell Walter Slezak Micheline Cheirel | Sýnd kl. 7 og 9 | Bönnuð börnum yngri en 16 ára = | Sala hefst kl. 11 f. h. = [ Ég elska sjómann I (Jeg elsker en Sömand) 1 Karin Swanström = Aino Taube = Lasse Dahlgvist = Sýnd kl. 5 f Sími 1182 = •iiiililiiiiiiiuaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiMnnniiiiiii Fasteignasölu- miðstöðin Lækjargötu 10 B. Sími 6530. Annast sölu fasteigna, skipa, bifreiða o. fl. Enn- fremur alls konar trygging- ar, svo sem brunatryggingar, innbús-, líftryggingar o. fl. i umboðl Jóns Finnbogasonar hjá Sjóvátryggingarfélagi ís- lands h.f. Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5, aðra tíma eftir samkomulagi. Frestið ekki að brunatryggja eigur yðar hjá Saim/Lnnatryggingam Hreinsum gólfteppi, einnig bólstruð húsgögn. Gólfteppa- hreiiisunin Barónsstíg—Skúlagötu. Sími 7360. Köld borð og heitnr veizlnmatnr sendur út um allan bæ. SÍLD & FISKUR Kvenfélags Nesklrkju fást á eftlrtöldum stöðum: Mýrarhúsaskóla. Verzl. Eyþórs Halldórs- sonar, Víðimel. Pöntunarfé- laginu, Fálkagötu. Reynivöll- um í Skerjafirði og Verzl. Ásgeirs G. Gunnlaugssonar, AusturstrætL BERNHARD NORDH-. í JÖTUNHEIMU FJALLANNA 79. DAGUR ar, grjótdyngjur og stórvaxin grenitré með drjúpandi grein- um. Hér var líka á brekku að sækja, og það voru litlar líkur til þess að særður maðurinn kæmist mörg skrefin. Einu sinni — kannske tvisvar — gæti hann staðið upp, þótt hann dytti. En ekki oftar. Það er jafnvel hinum einbeittasta vilja ofviða að knýja magnþrota líkama áfram til le-ngdar. Jónas var dauðadæmdur. Níels hafði vitað, hvernig leikurinn hlaut að enda, þegar hann horfði á piltinn frá Marzhlíð brölta á fætur. Þess vegna hafði hann látið það afskipta- laust, þótt hann reikaði brott, í stað þess að fullkomna verkið með hnífnum sínum. Jónas hafði enn einu sinni staulazt á fætur með ósegjan- legum erfiðismunum, þegar hvásandi hreindýr birtist skyndilega rétt hjá honum. Hann sá dýrinu aðeins bregða fyrir eins og skugga og heyrði varla, að einhver kallaði á hann með hafni. Þetta var Ellý, komin með hreindýrasleða. Hún veinaði af skelfingu, er hún sá hann svona til reika, en svo varð henni allt í einu ljóst, að hér stoðuðu aðeins athafnir, en ekki æðra. Eftir örskamma stund hafði hún lagt Jónas á sleðann og hvatt hreindýrið, svo að það var komið á harða stökk. Klukkustundu síðar lá Jónas í bóli sínu í kofa Turra, og flöktandi bjarmann frá eldinum lagði um bert bak hans. Vanna lá á hnjánum hjá honum og þvoði af honum blóðiö. — Ó, stundi hún og þerraði svitadropa af enni sér. Hann hefð'i aldrei komizt heim af sjálfsdáðum! Turri stóð fyrir aftan hana með hvassan hníf í hendinni. Andlit hans var hörkulegt og torkennilegt, og hann gaf engan gaum að óttaþrungnu augnaráði Ellýjar. Þegar Vanna hafði þvegið blóðið af hinum særða manni, sagði hann henni að færa sig, þreifaði á börmum sársins og stakk hnífn- um niður í holdið. Jónas stundi — það var eina hljóðið, sem hann gaf frá sér. Hálfri mínútu síðar hélt Turri á kúlu, sem hann velti milli fingranna og virti vandlega fyrir sér við birt- una frá eldinum, eins og hann væri að reyna að ráða af henni, hver tilræðismaðurinn hefði verið. Snemma næsta morgun bjóst Turri til ferðar með einum smala sinna. Þeir fylgdu fyrst sleðaslóðinni. Enn var heið- skírt, og ef ekki kulaði, svo að lausamj öllina skæfi, hlaut að verða auðvelt að finna spor illvirkjans. Þeir komu eftir stutta stund að staðnum, þar sem Ellý hafði fundið Jónas og lagt hann í sleða sinn. Þeir héldu áfram yfir flóasundið, og Turri rumdi hátt, þegar hann sá, hvernig Jónas hafði hnigið niður hvað eftir annað. Þegar yfir sundið kom, greindust sleðaslóðin og skíðaíörin í sund- ur, og það kom heim við frásögn Ellýjar af leit sinni að Jónasi kvöldið áður. Skiðaförin lágu beint í vestur, og við næsta bæli, sem þeir fundu, leituðu þeir vandlega að öðr- um skíðaförum í skotfæri við það. Þeir urðu þó einskis vísari og héldu áfram. Þeir gengu hratt tvo kílómetra og námu svo staðar. Þeir hlutu að hafa villzt á slóðum. Svona langa leið gat helsærður maður ekki gengið á skíðum. Smalinn fullyrti, að ekki hefði verið um nein önnur spor að ræða. Þeir héldu enn áfram, og Turri varð æ meira forviða við hver hundrað skrefin. Þetta var ofurmannlegt. Dýrin gátu reikað margar mílur, þótt þau væru að bana komin, en maður — nei, svo lífseigúr var ekki neinn! Loks komu þeir samt áð blóðbæli, þar sem fljótséð var, að atburðurinn hafði gerzt. Þar Tá hálffleginn úlfur í rjóðri, og för eftir hendur sýndu, hvernig Jónas hafði steypzt fram yfir sig, þegar skotið hæfði hann. í rjóðrinu voru ekki för eftir nein skíði, önnur en Jónasar. En Turri sá undir eins í hendi sér, hvar skyttan hafði staðið. Hann hljóp beint að runnum, sem voru um það bil fimmtán faðma frá blóð- bælinu, og þar fann hann líka skíðaförin, sem hann leitaði að. Þegar tilræðismaðurinn hafði framið ódæði sitt, hafði hann snúið skíðunum við, og haldið brott, sömu leið og hann kom. Turrí og förunautur hans létu úlfinn eiga sig og röktu nýju slóðina, þungbúnir á svip. Turri sagði fátt, en augna- ráðið gaf til kynna, að hann myndi einskis láta ófreistað til þess, að skotmaðurinn fengi makleg málagjöld. Þegar þeir höfðu gengið nokkur hundruð faðma, komu þeir á aðra slóð, og spor eftir úlf sýndu, að hér hafði Jónas

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.