Tíminn - 10.04.1949, Blaðsíða 2

Tíminn - 10.04.1949, Blaðsíða 2
2 TÍMINN, sunnudaginn 10. apríl 1949. 75. blaff tii keiia I dag. Sólin kcmur upp kl. 6.19. Sólar- lag verður kl. 20.43. Pálmasunnudagur. Drinbilvika byrjáÝ.4 'Í0 dagar eítir af vetrinum. Heigidagsvörzlu annast Guðmund ur Guðmundsson læknir, Vatnsstíg 9, sími 80790. í nótt. Næturlæknir er í læknavarðstof- unni í Austurbæjarskólanum, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki, sími 1330. Næturakstur annast Hreyfill, sími 6633. Útvarpið í kvöld: Kl. 18.30 Barnatími (Sveinbjörn Jónsson). 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónieikar. 19.45 Augiýsingar. 20.00 Préttir. 20.20 Samleikur (Egill Jóns son og Pritz Weisshappel). 20.35 Erindi: Heimildirnar um ævi Jesú frá Nazaret: fyrra erindi (Asmund- ur Guðmundsson prófessor). 21.00 Útvarpskórinn syngur undir stjórn Róberts Abraham (ný söngskrá). 21.25 Upplestur: „María Guðsmóð- ir" eftir Sigurð Nordal (frú Ólöf Nirdal les). 21.45 Tónleikar. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Píanó tónieikar Roberts Riefling í Aust- urtæjarbíó (útvarpað af stálþræði). 23.35 Dagskráriok. Hvar eru skipin? Ríkisskip. Esja er á Austfjörðum á norður- leið. Hekla er í Reykjavík og fer héðan næstkomandi miðvikudag vestur um land til Akureyrar. Herðubreið er í Reykjavik og fer héðan annað kvöld til Vestfjarða. Skjaldbreið var á Gilsfirði síðdegis í gær. Þyrill var á Vestfjörðum í gær, Laxfoss fer til Akraness og Borgarness á morgun kl. 8 árd. Til baka frá Akranesi á súðurleið kl. 9.30 síðd. Einarsson & Zoega. Foldin er í Amsterdam. Spaane- stroom er í Reykjavik. Reykjanes er í Vestmannaeyjum, lestar físki- mjöl til Amsterdam. Flugfélag íslands. Gullfaxi fer til Prestvíkur og Kaupm.hafnar n.k. þriðjudag. í dag verður hann í fólksflutningum tii Keflavíkur. í gær var flogið til Akureyrar 12 ferðir), Fagurhólsmýrar, Horna- fjarðar og Keflavíkur (2 ferðir). landi. Hélt hún fjölda námskeiða í þeim efnum í Norðlendingafjórð ungi á árunum 1904—’7. Siðar rak hún Hótel Goðafoss á Akureyri með prýði í mörg ár. Jóninna hefir jafnan verið merk kona og vel látin. Iljónabönd. Nýlega gaf sr. Jón Thoarensen saman í hjnaband ungfrú. Valgerði Hjörleifsdttur og Kjartan Skúla- son. Heimili: Sjafnargata 4. Rvík. í gær var flogið til Akureyrar og band í London ungfrú Elísabet Ólafsdóttir Kvaran og Þorvaldur G. Kristjánsson lögfræðingur. Úr ýmsum áttum Gestir í bænum. Kristján Sigurðsson kennari Dag verðareyri, Guðmundur Sverrisson bóndi Hvanuni, Hinrik Guðmunds- son bóndi Helgafelli, Illugi Halls- son bóndi Gríshóli. Leikhúsið. Hið vinsæla leikrit Volpone verð- ur sýnt í dag kl. 3. Hver s.ð'astur er nú _aö verða að sjá þennan leik. Hið nýja ísl. leikrit: Drauga- skipið, verður sýnt i kvöld kl. 8. Leik þessum hefir verið sérstaklega vel fagnað á þeim tveim sýningum, sem búnar eru. Sýningarnar í dag eru þær síð- ustu fyrir páska. Minkar. Maður vestan frá Breiðafirði kveður fjölda minnka vera komna vestur í Breiðafjarðareyjar og ótt- ast menn þar mjög eyöileggingu af völdum þeirra á æöarvarpi og hrognkelsaveiði. „Siðleysi kunninksskap- arins“. Vegna greinar sem birtist nýlega hér í blaðinu undir ofanritaðri fyrirsögn hefir ein vandaðasta verzl un bæjarins í umræddum vörum hringt til blaðsins og tjáð því að oft muni verzlanir hafðar fyrir rangri sök í þeini efnum, sem grein in fjallar um. Þörf fyrir gólfdúka, hreinlætistæki o. fl. þ. h. væri af- skaplega mikil og ómögulegt fyrir verzlanirnar að fullnægja eftir- spurninni. Hins vegar kæmi fjöldi manna með leyfin sjálfir frá við- skiptanefnd og léti verzlanirnar annast innkaupin á vörunum. Þeg- ar þær svo kæmu merktar verzl- ununum héldu menn, sem sæju þær koma, að verzlanirnar hefðu ráðstöfunarrétt þeirra, en það væri auðvitað ekki rétt. En vegna þess- ara leyfa einstaklinganna myndu ift þeir smáu, sem versta hefðu aðstöðuna verða útundan, en það væri illa farið. Þeir myndu standa ver að vígi að fá leyfin hjá við- skiptanefnd. Smásöluverð á fiski. í marz var þetta smásöluverð 1 Reykjávík: Slægð ýsa (ný) kr. 1.10 kg. Þorsk- ur slægður kr. 1.05 kg. Saltfiskur, þurrkaður þorskur kr. 3.15 kg. ♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦•♦♦♦•♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦**•♦♦♦♦*♦♦••♦♦*♦♦< LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR sýnir « VOLPONE | í dag kl. 3. —- Miðasala frá kl. 2 e. h. Draugaskipið | í kvöldu kl. 8. — Miðasala frá kl. 3. Sími 3191 Síðustu sýningar fyrir páska. |í Flugferðir FERSKEYTLUR Loftleiðir. Geysir fer til New York n.k. þriðjudag. Bæði hann og Hekla veiða í fólksflutningufn til Kefla- v.’kur í dag. í gær var fligið til Akureyrar og Vestpiannaeyja, tvær ferðir. Árnað heilla Sjötíu ára. Jóninna Siguiðardóttii- (systir Sigurðar heit. búnaðarmálastjóra) verður sjötug í dag. Hún er þjóð- þc-kkt kona, þótt ekki væri nema af hiniji einkar vinsælu „Matreiðslu fcók fyrir fátæka og ríka“, er hún samcii uiokkru eftir aldamótin og gefin hefir verið út hvað eftir anhað. Þá mun Jóninna hafa verið fyrsta konan, sem var umferða- kerinari f húsmæðrafræðsiu hér á Síðastiðinn sunnudag birtust hér í þessum dálkum nokkrar fer- skeytlur. Þó að ýmsar þeirra séu landsþekktar, hefir fátt, sem birzt hefir á þessum stað, virzt fá eins góðan hljómgrunn og þessar fer- tkeytlur. Hafa margir skorað á mig að halda áfram við og við að rifja upp stökur hér i blaðinu. Sýn- ir þetta, hve sterk ítök ferskeytl- urnar eiga ennþá í hugum manna. Vil ég gjarnan verða við þessum óskum vina ferhendanna, eins og einu sinni í viku þann örstutta tíma, sem ég kann að sjá um þessa dálka hér Og vil ég þá um leið mælast til þess við hagyrð- ínga og aðra, sem eiga góðar, lítt þekktar ferskeytlur í fórum sín- um, að lofa mér að birta þær. Guömundur Friðjónsson fór eitt sinn til Reykjavíkur með póstskip- inu Vestu og skrifaði síðan grein í blað, þar sem hann átaldi viss- an óþrilnað í skipinu.. Skipstjóri andmælti og sagði, að það hefði enginn slíkur óþrifnaður fundist í neinu rúmi, nema lítilsháttar í rúmi Guðmundar. Þá kvað Stefán í Neslöndum: Fjandi s’æm var fluga send, fór um borð í Vestu. Þeir liafa látið lús á Gvend líklega að mestu. En Guðmundur kvað til baka: Ekki mUn eg efla seið eða kreppa fingur, þó að skríki á skáldaleið skottu-hagyrðingur. Aftur kvað Stefán: Oft varð sumra greipin gleið, gáfust sundur fingur, hvor sem undir skottið skreið, skáld eða hagyrðingur. Þá skrifaði Guðmundur Stefáni og bað hann að ’hætta þessu. þvi það, sem kæmist í ferskeytlur, mætti búast við að lifði um aldur og ,æfi. Þarna hefir Guðmundur séð rétt, því íerskeyt’an geymir margt vel, sem annars myndi hulið og gleymt. Jóhann Eiríksson var kunningi Stefáns í Neslöndum. Eitt sinn fylgdi Stefán honum út aö tún- garðinum, en þegar Jóhann fór yfir túngarðinn, datt hann. Þá kvað Stefán: Kall minn, oft er vegur veill,. vaila er nokkur laus við skel'. En fall menn telja fararheill, falli hún þér með háum smell. í kauptúni einu voru margir pi’.t- ar mjög hrifnir af- einni laglegri og elskulegri sveitastúlku, sem dvaldi i þorpinu, og vildu gjarnan ná ástum hennar. Þegar hún svo trúlofaðist rangeygðum, ósjálegum manni, var kveðiö: Margir höfðu miðað á markið það og geigað hjá, en þegar Nilli skaut á ská, skotið hitti — og Bogga lá. Ýmsir kunna þessa vísu ísleifs á Sauðárkróki um stú’kuna, sem dvaldi á dans- og kvennaskóla: Menntun þráði og meiri arð — mörg eru ráð að henda. Loksins þráða liljan varð lærð í báða enda. Þegar ég varð fimmtugur, sýndu margir kunningjar mínir mér sér- stakt vinarþel á ýmsan hátt, en fáu hafði ég meira gaman af í því sambandi en þessari vel kveðnu ferskeytlu í símskeyti frá einum ungum Borgfirðingi: Fyrst þú hálfrar aldar ert, ættirðu að vera hálfur sjálfur, ef að nokkur vert er vert, væri það helzt þú sjá’fur hálfur. V. G. GLATT A HJALLA KVDLDSYNING í Sjálfstæðisliúsinu í kvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2. — Sími 2339. Dansað til kl. 1. S.K.T. Nýju og gömliþ dt.» ísarnir í G. T.- húsinu sunnudagskvöld kl. 9. — Húsinu lokað kl. 10.30. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6.30. IIMIIIIIMIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIMIIMIMIMIIIIIIIIIMII1IIIIIII1MD IMMIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIMIIIIMIIIMIIIIIIMIMIR I S. G. T. GÖMLU DANSARNIR | að Röðli í kvöld kl. 9. — Sími 5327. f IMIIIIIIIimilHIIMIMIIMMIIMMIIIIIIMIIMIMMIMIIIIMIIMIMIIIIIIIIIIIMMIIM»IIMMI»MIMIIII||HIIHIIMMIIMIMHMMIIIIIIIII» Heklukvikmynd Ósvnldar Kmidsen verður sýnd í Tjarnarbíó í dag kl. 2 e. h. Aðgöngumiðar seldir í Tjarnarbíó Myndin verður sýnd aðeins í þetta eina sinn. Aöalfundur byggingarsamvinnufélags Reykjavíkur verður í samkomusal L,andssmiðjunnar þriðjudaginn 1 4 12. april kl. 8.30. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt félagslögum. ! Þeir félagsmenn, sem eiga ógreidd félagsgjöld, ber að greiða þgu fyrir 15. apríl. Stjórnin. •♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ •♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ GUÐMUNDAR EINARSSONAR frá Miðdal í I.istamannaskálanum, opin daglega kl. 10—10. *♦♦♦♦♦• •♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦^♦♦♦^♦♦»♦♦♦♦*»♦♦♦♦■♦♦♦♦»♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.