Tíminn - 10.04.1949, Blaðsíða 5

Tíminn - 10.04.1949, Blaðsíða 5
75. blað TIMINN, sunnudaginn 10. apríl 1949. •|WFPr*T Sunnud. 10. apríl Skattamál kaup- félaganna og Sjálf- Ýmsir Sjálfstæðismenn hafa haft það á qröi, að erf- itt væri að gera sér þess grein, hver stefna Sjálfstæðisflokks ins væri orðin. Fyrir eina. tíð hefði það veriö aðalmál flokksins að styðja að heil- brigðri fjármálastjórn, „en aldrei hefði fjármálastjórn verið verri en síðan hún komst flokknum í hendur. Svona mætti halda áfram að nefna dæmi þess,. að verk flokksins væru i fullu ósam- ræmi við hina yfirlýstu stefnu. Einu stefnumáii sinu hef- ir Sjálfstæðisflokkurinn : þó ekki gleymt, -heldur lætur Mbl. tönnlast á því í tímá og ótíma. Það er áð þyngja opin- ber gjöld á samvinnufélögun- um. . 3 Alltaf heldur Mbl. áfram að nudda og nöldra um skatta- mál kaupfélaganná. Þáð þýk- ist vera að berjást fyrir hags- munum fjöldans og rökin eru þau, að samvinríurekstur beri ekki tilsvarandi skátta við einkareksturinn. Mbl. hefir krafizt þess, að það fé, sem samvinnufélag úthlutar viðskiptamönnTÍm eftir áramótauppgjör í hlut- falli við gerð viðskipti liðins árs, verði skattiagt hjá kaup- félaginu eins og það vséri éin- staklingseign. Mbl. telur betra; að ein olíu verzlun græði og borgi svo ut- svar og skatt af gróðanum, en að til sé olíusa.mlág, sem skipti gróða sínum þannig, að nokkuð gangi til viðski-pta- manna, tn nokkuð fari til' að tryggja framhaldandi rekst- ur, svo sem samlagsmenn sjálfir óska. Mbl. vill ekki að olíusamlag hafi rétt til skattfrjálsrar ut- hlutunar tekjuafgangs til~út- gerðarmanna, sem við |>að hafa skipt. Og , þáð heimtár á þann afgang, sem samlágið leggur í nýjan tanka og leiðslu til að gera olíuverzlun á staðnum öruggari og ódýr- ari, sama skattstiga og gildir um einstaklingsgróða. , Samvinnufélög búa við þau lög, að þau standa ölium op- in. Ef þau verzla með ojíu, geta þau ekki, neitað.neinum, sem olíu þarf að kaupa, um inngöngu og þátttöku með fullum réttindum. Ef þau vinna sér fisklifur geta þau ekki meinað neinum lifr.ar- framleiðenda þátttöku. Ef þau reka verzlun með al- mennar nauðsynjar geta þau ekki meinað neinumml- mennum neytenda um þátt- töku með fullum réttindum. Þannig er lögbundið> að ekk ert samvinnufélag getur ver- ið sérgróðafyrirtæki. Um þá sjóði, sem samvinnu félög safna, gilda þau laga- ákvæði, að þeirn megi aldrei skipta milli félagsmanna. Þeir halda -áfram ~að vinna fyrirfram ákveðið að verk- efnum í félögunysem eru öll- um opin, sem i -þeim vilja vera. LEIKFELAG REYKJAVIKUR: DRAUGASKIPIÐ Það er jafnan viðburður, þegar nýtt, íslenzkt leik- ri-t er sýnt á leiksviði. Þeir, sem fylgjast með í bókmennt- um samtíðar sinnar, vilja ó- gjarnan láta slíkt fram hjá sér fara. Og fyrir rithöfunda virðist leikritagerð jafnvel ó- venjulega heillandi skáld- skaparstarf, því að í meðferð góðra leika geta þeir náð til fólksins á sérstaklega áhrifa- mikinn hátt með sjónleikjun- um. — Það virðist því næst- um undarlegt, að ekki skuli vera gert meira en raun ber vitni, að því að semja leik- rit hér á landi, svo fjölmenn- ur sem skáldahópurinn er. Og þó að einstakir rithöfundar hafi gripið í það að skrifa sjón leiki, hefir það stundum ekki orðið nema íhlaup eins og hjá Halldóri Kiljan Laxness og Guðmundi Daníelssyni. Hér er nú á ferðinni nýr sjónleikur, og hefir höfundur ekki látið nafns síns getið. Og þó að þessi sjónleikur sé ekki í fremstu röð íslenzkra leik- rita er hann þó merkilegt Verk. Leikurinn gerist á farþega- skipi, sem er á leið frá Reykja vik til Suðurhafseyja. Það eru fyrst og fremst farþegar skipsins, sem koma við sög- una, en þeir eru ýmis konar fólk eins og gengur. Þar eru tveir kaupmenn og konur þeirra. Önnur hjónin heita Áskell og Katla. Þau leika Valur Gíslason og Nína Sveinsdóttir. Dóttir þeirra, sem Gerður heitir, er með í förinni. Hana leikur Guð- björg Þorbjarnardóttir. En hin kaupmannshjónin, Magn ús og Margrétu, leika Harald- ur Björnsson og Anna.Guð- mundsdóttir. N^kkuð er það misjafnt, hvernig skemmtiferð þessara kaupmannshjóna hefir borið að, en hjá báðum eru það frúrnar, sem mestu hafa ráð ið um hana. Magnús og Margrét eru að fara „brúð- kaiípsferð,“ sem dregizt hefir í 30 ár, en Áskell og Katla eru að þessu vegna dótturinnar, sem þau vilja að gleymi ung- um guðfræðingi, sem Georg heitir, og hún hefir orðið hrif in af og heitið eiginorði. En Georg hefir ráðizt á skipið, sem háseti, svo að kunnings- skapurinn helzt við. Haukur Óskarsson leikur hann. Enn eru ung hjón með skip inu, rithöfundur, sem Ottó heitir og Lárus Pálsson leik- ur, en frúin heitir Ásdís. Hana leikur Edda Kvaran. Valdimar Helgason leikur lækni, sem með skipinu er. Hans málari er einn far- þeganna. Það er listmálari, sem um 10 ára skeið hefir ekki fest sig við verk. Gestur Pálsson leikur hann. Fyrrverandi konu Hans, Steinunni, leikur Inga Lax- nes. Þorgrímur Einarsson og Emilía Jónasdóttir leika þjón og þernu á skipinu,en Vilhelm Norðfjörð skipstjórann, sem aðeins einu sinni bregður fyr ir. Þannig var hlutverkum skipað við frumsýningu þessa leiks. Leikurinn fór vel af stað og mörgum sekmmtileg- um mannlífsmyndum er brugðið upp í fyrstu þáttun- um. Tekizt hefir að gera kaup mennina furðu ólíka á yfir- borðinu, svo svipaðrar teg- undar sem þeir eru þó undir niðri. En af því fólki mun Katla verða áhorfendum minnisstæðust. Þar sýnir Nína Sveinsdóttir afburðavel ríkisfrú, sem er spillt af dekri og ofsæld og bæði taugaveikl uð og hégómleg, svo að mjög er vandgert við hana. Það er sannarlega ekki ónýtt að fá að hlæja hjartanlega að því, sem spaugilegt er við þessi einkenni, svo víða sem þeirra Leggist félagsstarfsemin niður, eru þessir sjóðir lögum samkvæmt almenningseign, eins og áður og falla í opin- bera vörzlu. Þannig er aflafé samvinnu- félaga lögum samkvæmt op- inbert fé og almenningseign. Mönnum er náttúrlega frjálst að halda því fram, að ekki beri að leyfa slíka félags starfsemi almennings. Sjálf- stæðisflokkurinn er frjáls að því, að heimta skattalöggjöf, sem torveldi slikt. Hitt þekk- ist hvergi í nálægum löndum, að litið sé á tekjuafgang kaup félaga sem einstaklingsgróða. Það má ósköp vel minna Mbl. á það, að í því landinu, sem margir líta á sem önd- vegislands hins frjálsa og óbundna einkaf ramtaks, Bnadaríkjum Norður-Ame- ríku, er að lögum viðurkennd aðstaða samvinnufélaga í skattamálum líkt og hér. Mbl. ætti að skilja það, að almnningur gerir grein- armun á tvenns konar fjár- afla. Annars vegar er persónu leg eign einstaklings, sem eig andinn má fara með hvert, sem hann vill og nota eins og hann vill. Ef einkadóttirin giftist úr landi þá á allur auð urinn að fylgja hnni. Hins vegar er félagseign, sem eng- um má meina aðild að. Opin- ber eign, sem hefir ákveðnum verkefnum að sinna, stendur undir umráðarétti almenn- ings og aldrei má skipta upp eða flytja burtu. Fólkið veit mun á þessu tvennu, þótt forsprakkar Sjálfstæðisflokksins látist ekki sjá hann. Það eru til fleiri almenn- ingsfyrirtæki en samvinnu- félög, sem eru bundin sérstök um lögum og njóta þess í skattamálum. Hvað segir Sjálfstæðisflokkurinn til dæmis um skattamál spari- sjóða, sem margir hverjir græða og myndu borga drjúgt til opinberra sjóða, ef þeir væru einstaklingseign? Þó að Mbl. látist bera hag almennings fyrir brjósti í þessum málum, mun fólkið þó skilja, að hér er Mbl. að reyna að vernda einstaklings gróðann fyrir almenningi. Það er meginatriði málsins, að blaðið vill láta stórgróða einstaklinganna njóta sömu sérstöðu og sameiginlega fjár söfnun almennings, sem er með ýmsum bindandi skilyrð- um. Það sýnir betur en margt annað, hverra hagsmuni Sjálfstæðisflokkurinn gætir og hversu illa honum fer að kalla sig „flokk allra stétta“. verður vart til að spilla liíi fólks og valda leiöindum. Aft- ur á móti er. hin kaupmanns- frúin stillt og róleg á yfir- borði og sætir lagi að miðla málum og afstýra vandræð-! um, lifsreynd kona, en þreytt og vonsvikin undir niðri, þó að hún beri það, svo að þess' gæti lítt við fyrstu sýn. | Hans og Steinunn eru éftir- ‘ tektarverðar persónur og smám saman fræðast áhorf- endur um fortið þessara ó- gæfusömu hjóna. Fyrir tíu ár- um misstu þau einkadóttur sína og skildu úr því. Þá hélt Steinunn, að málarinn hefði gleymt konu og barni vegna listar sinnar og vanrækt skyldur föður og eiginmanns. Síðar sá hún, að hann gat ekki án hennar verið og nú er hún komin til að bæta fyr ir það brot sitt, ef auðið mætti verða, að yfirgefa manninn, sem hún elskaði og þurfti hennar með. En Hans er orðinn hugrór í eymd sinni og hefir sætt sig við aö vera brotinn og bugaður mað ur. í tíu ár hefir hann ekk- ert málað en legið í drykkju- skap og hlakkað til einskis nema hinnztu endalokanna. En eftir að hann sér Stein- unni vill hann ekki drekka og löngun hans til að mála vakn ar á ný. En þó heldur hann henni frá sér með kaldri ró. Þau Gestur Pálsson og Inga Laxness gera þessum hlutverk um góð skil. Persónurnar stinga svo í stúf við kaup- mannafólkið og ungu hjónin að æskileg fjölbreytni fæst á leiksviði. Áhorfendur njóta þess því vel að fylgjast meö á ferðalaginu í byrjun. Og ekki spillir það til, aö lítils- háttar ástarævintýri Georgs og Geröar lífga þetta upp og í því er þægileg uppreisn gegn foreldrum stúlkunnar, auk þess sem þar gætir skemmti- legs misskilnings, þar sem frúrnar halda sig hafa séð skapsdrauginn er hásetanum brá fyrir. En sú saga er sögð, að skipinu fylgi gamall prest- ur, sem eitt sinn hafi látizt þar um borð. En þetta þykir hinum unga rithöfundi svo gott söguefni, að hann fer að skrifa skáldsögu, sem á að heita Draugaskipið. í þriðja þætti birtist skips- presturinn og talar við þau Hans og Steinunni. Það kem- ur nú í ljós, að Steinunn hef- ir ihaft Hans fyrir rángri sök. Við það verður afstaða hans og andlegt líf næstum ótrúlegt, þar sem helzt er að sjá sem maðurinn hljóti áð hafa vitað að gremja kon- unnar var öll byggð á mis- skilningi, sem henni var ekki sjálfráöur. Er örðugt að skilja Hans öðru vísi en svo, að hann sé haldinn sjúklegri hneigð til píslarvættis, og er lítill manndómsbragur í því, að valda konu sinni andleg- um þjáningum með slíkum hætti, en vitanlega er ástæðu laust að krefjast rökréttrar hugsunar af listamanninum. Brynjólfur Jóhannesson leikur prestinn. Ljósin eiga sinn þátt í því, að það verður minnisstætt atriði er þessi gamli kennimaður talar við hin ógæfusömu hjón, en leik- ur Brynjólfs er allur hinn virðulegasti. Frh. á 6. síðu. Hneykslun aítur- göngimnar Ólafur Thors hefir ím skeiff ekki getað haldisi ;i hinni pólitísku gröf sinni og hefir látiff mikiff á sér bert, líkt og Bægifótur forðuh Einkum lætur hann sem ö- Iæti sín stafi af hneyksluií Hann þykist vera ákafleg", mikið hneykslaffur yfír framferði svokallaðra Þ.ioé • varnarmanna. Þaff, senii hneykslun hans veldur, ••>>.■'■■ samstarf, sem hann teluW hafa veriff milli þessaÉá." manna og kommúnista. ~ Svona skrítin getur tilver • an orffiff í augum manrn, þegar þeiií^ ganga aftur. Yfií.* i öllu öffru hefði Ólafur Thorí? átt heldur aff geta veri’o hneyksfaffur en því, aff haffe væri samneyti viff kommún - ista. Enginn hérlendur maffui’ hefir haft meira samneyti viff kommúnista en einmitfe Ólafur Thors. Það voru Ólafur Thors cg Bjarni Benediktsson sem hófu kommúnista til valáa ii verkalýffsfélögunum. Stra^- eftir fráfall Jóns Þorlákssori ar hófst daffur Sjálfstæðis - flokksforustunnar við komm únista. Sjálfstæffismenn voru látnir standa viff hlio kommúnista í Hlífardeiluni! i 1938, hjálpa þeim til valda ?i Ðagsbrún og síffar í Alþýffu • sambandinu. Án þessa full- tingis Sjálfstæffismannn, hefffu kommúnistar aldrel náð völdy.n í verkalýðshreyií ingunni. Þaff var Ólafur Thors, sena rauf samstarfiff við Fram- sóknarflokkinn um fram-> kvæmd j gerðardómslagannE. _ voriff 1942 vegna þess ao kommúnistar buðu honum „steiktu gæsirnar“ í kjör- •dæmamálinu. Svo míkicl vann Ólafur þá til samvinn • unnar við kommúnista, ai hátíölegustu heit voru hon- um einskisvirffi. í sjö mári- uffi stjórnaffi hann þá meo tilstyrk kommúnista. Afleio • ingin varð sú, að dýrtíffhi tvöfaldaðist og að kommurt - istar fengu þingsæti, er bændavaldið hafði áður hafú. Þetta voru upptök ógæfunnar, er nú vofir yfir þjóffinni. Það var Ólafur Thors, sém gekk til stjórnarsamvinna við kommúnista haustio 1946 og hélt henni síðan á • fram um tveggja ára skeio með þeim afleiðingum fyrii? fjármál og atvinnulíf lands • manna, sem nú blasa viff og ekki þarf að lýsa. Þaff var Ólafur Thors, sem vegna samvinnunnar víií kommúnista, samdi leyni ■ lega viff Bandaríkjastjóm um Keflavíkurflugvöllinn i þeirri von, að hann gæti ná'ú’ samkomulagi, er bæði Bandii rikin og kommúnistar gæt i sætt sig við. Þetta leyrií ■ makk og bakferli hefir síðau valdið tortryggni og ugg, sem valdiff hefir utanríkis ■ málunum miklu tjóni. Þötú samningurinn yröi ekki gófc • ur, var starfsaðferðin þ6 miklu verri og hefir skaffa > meira góða sambúff ísland.s og Bandaríkjanna en nokb • uð annaff. Það var Ólafur Thors, sérn gekk eftir kommúnistum með grasið í skónum í méír , en 100 daga eftir að þe*: sögffu sig úr stjórninni haús ; iff 1946. Á meffan var þing- (Framhald á 6. Síd'uj „ ZTZSVSlúXiÍá

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.