Tíminn - 10.04.1949, Blaðsíða 3

Tíminn - 10.04.1949, Blaðsíða 3
75. blað TÍMINN, sunnudaginn. 10. apríl 1949. 3 H I! , :: 2 •♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦■ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< ♦♦♦♦♦♦♦« AUGLYSINGl « :: Kaupfélagvsstjóra vantar við Kaupfélag Patreks- || fjarðar, Patreksfirði. Þeir, sem vildu sækja um starfið, ♦: :: eru v'insamlega beðnir að senda umsóknir, ásamt launa H kröfu, upplýsingum um fyrri störf og meðmælum, ef :: 11 '♦♦ fyrir hendi eru, til Kaupfélags Patreksfjarðar, Pat- reksíirði eða Sambands isl. samvinnufélaga, Reykja- vík fyrir 1. maí n.k. || Stjórn Kaupfélags Patreksfjarðar. il « ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦««*»♦♦♦*♦♦♦•♦«<♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦*»♦♦♦«*♦♦♦♦♦»♦♦«♦♦♦♦«♦♦♦♦> Kl'BVIlllliaBBKIiailItnKHRKBKBBFaBiaDBaBiailBDSaRIII ■ ■ B ■ ■ I ■ B B ■ ■ ■ ■■■«%■■ B B ■ ft li ■ '■■■■■■■BBBBnilllBI í í f 5 SIGMA PUMPY EINKAUMBOOSHENN á ISLANDI = KRISTDÁN G.GÍSiASQN = & C0. Ltd., Hverfisqata 4, REYK3AVIK :»■■■■ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦< ,W :« n TILKYNNING Viðskiptanefndin lrefir ákveðið nýtt hámarksverð á föstu fæði, og er það-sém hér segir fyr'ir -hvérn mánuð: 1. fl. II. fl. ill fl. Fulit fæði karla..... kr 550.00 kr. 490.00 kr. 430.00 Fullt fæði kvenna .... kr. 520.00 kr. 460.00 kr. 400.00 Hádegisverður, síðdegiskaffi, kvöldverður: Karlar'.............. kr. 495.00 kr. 440.00 kr. 385.00 Konur ............... kr. 465.00 kr. 410.00 kr. 355.00 Hádogisverður, kvöldverður: Karlar. '............ kr. 450.00 kr. 400.00 kr. 350.00 Konur ............... kr. 417.00 kr. 366.00 kr. 316.00 Hádegisverður: Karlar .............. kr. 260.00 kr. 230.00 kr. 205.00 Konur ............... kr. 245.00 kr. 215.00 kr. 190.00 Ofangreint verð er miðað við, að 1 fæðinu sé innifal- ið a. m. k. % lítri mjólkur til drykkjar daglega. Ef eng- in mjólk fyigir fæðinu skal það vera kr. 20.00 ódýrara. óheimilt er að selja fæði við hærra verði en um get- ur í flokki TII að ofan, nema með sérstöku samþykki verðlagsstjóra. Ryekjavík, 7. ápríl 1949. Verðlagsstjórinn ♦♦ 1 :: Samsöngur Karla- kór Reykjavíkur Samsöng Karlaórs Reykjavíkur í Gamla Bíó 4. þ. m., var af fullu húsi áheyr- enda tekið afburða vel. Lög- in, sem kórinn söng, voru flest eftir íslenzka höfunda og hafa ekki verið sungin hér áður. Má af hinum ágætu undiftektum áheyrenda nokk uð marka, að lögin hafa ver- ið vel sungin og samin, þar sem þetta er í fyrsta skipti, sem mönnum gefst tækifæri á að heyra þessi lög sungin. Sérstaklega verða manni minnisstæð rímnadanslögin, eftir Jón Leifs, Bónorðið, eft- ir söngstjórann, Sigurð Þórð- arson og Við hafið, eftir Árna Thorsteinsson. Af Utlendum lögum mætti nefna Germans för, eftir hið fræga tónskáld Anton Bruckner og Söng and anna yfir vötnunum, eftir Schubert. Þessi voldugu lög söng kórinn afburða vel. Sólóistar voru, frU Inga Hagen Skagfield óperusöng- kona, Ólafur MagnUsson frá Mosfelli og Jón Sigurbjörns- son bassi. FrUin söng sóló í Panis Angelicus, eftir Cesars Franks. Hljómaði söngur hennar ákaflega vel við und- irleik kórsins. Rödd friiarinn- ar er dásamlega fögur og vel þjálfuð, kemur það fram, hvort sem hUn syngur vöggu- visur eða óperu og aríur. Sem aukalag söng frUin Lullu, lullu, bía, eftir Karl Ó. Run- ólfsson. Undruðust' menn, hve framburður herinar var tiltölulega góður, er hUn söng þetta á íslenzku. Ólafur MagnUsson söng sóló í lag- inu: Við hafið. Var söng hans ákaft fagnað. Jón Sigur- björnssön söng svo einsöng í laginu: Bónorð. Hefir hann sérstaklega fagra og þrótt- mikla bassarödd. Söngur kórsins var ákaf- lega vel þjálfaður og tár- hreinn og sýnir glögglega hæfileika og listræni Sigurð- ar Þórðarsonar, söngstjóra. Varð kcrinn að endurtaka mörg lögin og syngja aukalög. Fritz Weisshappel, píanó- leikari, aðstoðaði kórinn með sinni alkunnu prýði. Þr. :::;:::jj:::jjjja:j::jj«:jjja»j:::::jn:jj5j::::ju:m:j«j:::' Jörðin Syðrí-Brúnaveflir | Syöri-Brunavellir á Skeiöum, Árnessýslu, fæst til kaups | og ábUðar á næstu fardögum. Jörðin er sæmilega hýst, | liggur vel við samgöngum, tUn og flæðiengjar, er gefa | af oér 6—800 hestburöi, véltækt. Miklir möguleikar til 1 ræktunar. Leiga komi einnig til greina. Upplýsingar | gefur undirritaður. f ÞÖRARINN HELGASON, Syðri-BrUnavölluin. I :::«::H:sjjjj::jj:jjj::n::«:::::n usjsHjjjasjjjjsjjjsjjjjnsjsjjssjsjssjjjjjjsjjjjjjnjjijjjjjjjjjjjjsjjsjsjjjnjjajsjs::; I ♦ ♦ ♦♦ :: | ♦♦ § ♦♦ n i « « JS n i n Næsta áætlunarferð LOFTLEIÐA til New York verður þi'iðjudaginn 12. apríl, frá Néw York föstudaginn 15. april. Athygli skal vakin á að næsta flugferð LOFTLEIÐA verður. ekki fyrr en ’eftir fimm vikur. REYKJAVlK—KEFLAVÍK Skymasterflugvélarnar „HEKLA“ og „GEYSIR“ verða í förum milli Reykjavíkur og Keflavíkur í dag 10. a.príl í sambandi við opnun og sýningu nýju flugaf- greiðslunnar á Keflavíkurflugvelli. Allar upplýsingar gefnar á skrifstofu vorri LOFTLEJÐiR H.F. Lækjargötu 2. — Sími 81440. JXJJJJJJJJ: n ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦• ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦■ -♦♦♦♦♦♦♦♦♦< nnsjsnnnnsjssn:::::::::::::. » H n n Viðskiptanefndin marksverð í smásölu Nr. 10/1949. hefir ákveöið eftirfarandi há- á framleiðsluvörum Raftækja- « verksmiðjunnar h.f., Hafnarfirði: •♦♦ « snjjjjjjj««nannunjnnjnnnj fermir í Hull og Antwerpen 18.—23. apríl. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. EINARSSON & ZOÉGA M.s. Foldin hellna, kr. hellna — hellna — 1200 w. — Raímagnseldavélar, gerð 2650, 3ja — , r- 4403, 3ja — — 4404, 4ra Raímagnsofnar, laustengdir, „S 1“ — — „S11“ 3000 w. — Borðvélar, „H 1“ með 1 hellu............ — — „H 11“ með 2 hellum .............. — Bökunarofnar, „B 1“ .................... — Þilofnar, fasttengdir 250 w............. — 300 400 500 600 700 800 900 1000 1200 1500 W. W. W. w. w. w. w. w. w. w. Þvottapottar 950.00 1.200.00 1.300.00 170.00 340.00 170.00 340.00 535.00 120.00 130.00 135.00 155.00 170.00 190.00 215.00 235.00 270.00 320.00 365.00 1.135.00 « H & g :: 1 ♦♦> H tt Á öðrum verzlunarstöðum en Reykjavík og Hafn- ♦: arxirði má bæta sannanlegum fiutningskostnaði við of- jji angreint hámarksverð. :j Söluskattur er innifalinn í verðinu. « ♦4> ♦4> « Frá HULL 13. þ. m. Reykjavík, 6. april 1949. n ♦4* v ♦4> •4* Verðlagsstjórimi 1 •♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< AUGLYSIÐ I TIMANUM

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.