Tíminn - 13.04.1949, Qupperneq 3

Tíminn - 13.04.1949, Qupperneq 3
76. blað 3 TÍMINN, míðvikudaginn 13. apríl 1949. i - útvegum við frá Englandi gegn nauð'synlegum leyfum með'stuttum fyrirvara. Leitið upplýsinga hjá okkur. Daníel Óíafsson & Co. hi. 4♦♦♦♦♦♦<> ♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦« || « | ^ :| 5 Svsisasteik SvísEak«»Éeleitiia* Bnff Gullasli Vmai’siiittur Hanglkjöt 8 OFTEIGUR H.F, Laugaveg 20 A. Sími 3571. :: a:«:« ♦ ♦ g « ♦ ♦ I ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦.♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ •♦♦♦♦♦♦♦»♦♦*♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦■ ...________ ..•♦♦♦♦♦♦♦♦•. •*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*«♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦«♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦4 :: 1 :: S :«::::: S P 0 R T er komið út. Sölubörn komið í Túngötu 7. Há sölulaun. :«««r :: :: 8 «««:: ♦♦♦♦♦♦•♦♦< ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦> ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«£♦• •»»♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦ I Frá Tékkóslóvakiu Get útvegað i SKODA-RAFSTÖÐ « 56 kw, til afgreiðslu í júní. 1 ÆGIR OLAFSSO « Sími 7373. &♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦?♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦* Auglýsingasími Tímans B1300 UM VÍÐA VERÖLD: Fyrir nokkrum dögum birtist eftirfarandi grein í danska blaðinu Samvirke. Þar er sagt lauslega frá því, hversu stór- kostlega.þýðingu hefir hið nýja meðal, sem b-rezkir vísinda- menn hafa nú fundið upp gegn svefnsýkinni í Afríku, sem spillt heíir mestöllu gagni af frjósömum löndum, sem eru nálega íyöfalt víðáttumeifi en öll Evrópa og hin frjósöm- ustu. Suður í. Afríku meðfram miðjarðarbaugnum hefir tse- tse-flugan átt ríki undanfar ið. Hún er landplága hin mesta, því að hún er sýkil- beri svefnsýkinnar. Þessi flugnategund og svefn sýkin hefir verið til í Afríku frá örófi alda. Lengi vel var hún þó aðeins bundin við rnjög takmörkuð svæði og þau tiltölulega lítil. Snemma á síðustu öld, þeg ar þrælaveiðarnar voru stund aðar af mestu kappi á meg- inlandi Afríku, til að útvega óðalsbændum Ameríku^sdýrt vinnuafl, breiddist þessi voða lega veiki stöðugt út yfir meira og meira svæði. Þegar Evrópumenn bættu svo samgöngukerfi landsins síðar meir, varð heilbrigðis- ástandið ennþá vérra og um aldamótin hafði flugan lagt undir sig geysilegt flæmi með fram miðjarðarlínu. Segja má, að beltið 15 gráður í suð- ur og 15 gráður í norður frá miðbaug jarðar hafi verið á valdi flugunnar. í því belti eru sumar merkustu nýlend- ur Evrópuríkjanna, brezkar, franskár, belgiskar og jportú- galskar. Þar er hin svokall- aða brezka Vestur-Afríka, Líbería og. Abessinía. Allt þetta land var að miklu leyti á valdi svefnsýk- innar. En þá var ekki kvart- að um hráefnaleysi og menn tóku sér það létt, þó að þetta miklh svæði væri ekki nytjað. Svefnsýkin legst bæði á menn og skepnur og eina-ráð ið gegn henni er að yfirgefa hið sýkta svæði. Þannig gerði tse-tse-flugan víðlend ríki að eyðimörk. Nýlendustjórnirn- ar bönnuðu mönnum að fara út á viss landsvæði vegna plág unnar. Samtals hafði þetta ægilega kvikindi lagt undir sig land, sem er tvöfalt stærra en öll Norðurálfan og er það mikið ríki. Nokkuð batnaði þetta á- stand þegar þýzkir og síðar enskir og ameriskir efnafræð ingar fundu meðul við svefn- sýki í mönnum. En hvað stoðaði það, meðan ekki varð ráðið við svefnsýkina hjá hjörðunum? Vegna hennar hefir Mið-Afrika um langt skeið verið arðlaust land á stórum svæðum og starf- samar og duglegar negra þjóðir hafa búið við fátækt og eymd. Þetta mikla land verðuf nú unnið á nýjan leik, því að enskir efnafræðingar hafa fundið meðal, sem Antrycide nefnist, og læknar skepnur af svefnsýki og þar að auki ger ir dýr ónæm fyrir pestinni, ef þau eru bólusett með því tvisvar á ári. Þýðing þessarar uppgötv- unar má meðal annars sjá af því, að ræktunarframkvæmd ir Englendinga í Tanganyika héraðinu töfðust mjög vegna þess, aö flugan sýkti drátt- ardýr negranna. Þegar þetta nýja bólusetn- ingarmeðal er komið til nota, er aftur unnt að koma með hesta og kýr inn í þennan auðugasta og frjóasta hluta Afríku. Og nú er reiknað með því, að innan fárra ára geti þetta svæði í Afríku frámleitt jafnmikið kjöt og Argentína. Landrými, sem er tvöfalt meira að flatarmáli en öll Evrópa, verður á nýjan leik lagt á vald menningarinnar og notað með nútíma tækni til framleiðslu matfahga fyr ir mannkynið. Þetta nýja landnám er mjög ódýrt. 100 smálestir af þessu nýja eíni duga allri Afríku og notkun þess er svo einföld, að negrarnir geta sjálfir farið með það. Fuiklur í F.U.F. Síðastliðið miðvikudags- kvöld hétl F. U. F. í Reykja- vík fund í Edduhúsinu við Lindargötu. Umræðuefnið var utanrikismál og stjórn- málaviðhorfið innanlands. Fundurinn var ágætlega sótt ur og kom fram mikill áhugi um að knýja stefnumál flokksins fram. Tóku fjöl- margir til máls og stóð fund- urinn fram yfir miðnætti. Á fundinum ; voru sam- þykktar allítarlegar ályktan- ir í utanríkis- og innanríkis- málum, .sein sendar verða miðstj órn Framsóknarflokks ins. í sambandi við afgreiðslu Atlantshafssáttmálans lagði fundurinn áherzlu á það í á- lyktunum, að hann teldi af- greiðslu og meðferð þess máls á Alþingi óheppilega Og harm aði það, að Alþingi skyldi ekki samþykkja tillögu þeirra Hermanns Jóhassonár og Skúla Guðmuiidssonar um þjóðaratkvæði og átaldi það, með hve miklum flýti þetta mál var afgreitt. Ennfremur lýsti fundurinn yfir sam- þykki sínu við nefndarálit þeirra Páls Zóphóníassonar og Hermanns Jónassonar í þessúnláli. .IP* M.S. DrODnlRQ Alexandrine fer til Færeyja og > Kaup- mannahafnar 23. þ. m. — Pantaöir ^farseðlar óskast sóttir í dag. Sgipaafgreiðsla Jes Zimscn Erlendur Ó. Pétursson. Hætfan mesta Það er mikið fagnaðareííii í hverju þjóðfélagi, er upp rjs mannúðaralda og lagt er inn á leiö þekkingar, kærleilca o'g vaxandi samúðar. Til er ný- stofnað félag hér á landi og er meiningin, að þa.Ö-’Verði landsfélag með deildum um allt land. Það er „Krabba- varnafélagið“. Engínn' íætur sér til hugar koma,, áð siíkt félag eigi ekki fyllsta rétt á sér og verðskuldi stuðning sem flestra. „En maður líttu þér nær“. Krabbamein er ó- neitanlega mikið og vaxandi böl, en það er mestniégnis á hinu ytra og bíður ekki öðr- um sjúkdómum heim eins og til dæmis áfengi og eítur- nautnir sem eru bæði irið ytra mein og öilu öðru íremur eyðilegging andans eða hins innra manns. Þetta mun öll- um verða ljóst, sem um málið vilj a hugsa, ekkert liggur meir opið fyrir í lífinu, en það, að vín og vit á aldrei samleið og' þó eru ekki nema tiltölulega fáir, sem skynja þessú sorg- legu sannindi til fulls. Það má næstum segja að heilar þjóðir fljóti þar sofandi ;að feigðarósi. En meðal þjóð- anna finnast þó alltaf nokkrir finnast þó alltaf þó nokkrir vökumenn og þeir hafa hafið baráttu gegn þessu böli bölv- anna og á ég hér við öll bind- indisfélög og áfengisvarna- samtök. Sérstaklega er ég kunnug einum þessum sam- tökum Áfengisvarnanefnd kvenna í Reykjavík og Hafn- arfirði. Þeir, sem í henni starfa, eiga tómstundir fáar og enn minni fjárhagsleg ráð. Þar er unnið fyrir hugsjónir og af ást á landi og þjóð. Líkt mun vera ástatt um önnur félög af sliku tagi. Einn ágætasti læknir þessa bæjar hefir beitt sér eindreg- ið fyrir þvi; að reist yrðu hæli og hjálparstofnanir fyrir á- fengissjúklinga unga og gamla. Ennþá sem komið er hefir verið daufheyrst á æðri stöðum (jasðneskum) við hans réttmætu kröfum og ósk urn og afleiðingaf þess liggja ekki í láginni. Það fá Reyk- víkingar að hafa fyrir aug- unum nætur sem daga og út- lendingar gera það að 'um- ræðuefni í blöðum heima fyr- ir og ef þeir vega okkur ís- lendinga á vogarskál siðferð- isins fer tæpast hjá því, að þeir finni okkur léttvæga, þó aldrei néma heima hjá þeim sé líka „pottur brotinn“. Þrátt fyrir allt hefir komið fram tillaga á Alþlþ^i þvi'. er nú situr þess efnis, að af- nema alla styrki til áfenais- varna í landinu. Flu.tnings- maður tillögunnar&Mr. Sig- urður Kristjánssón '“og á. þetta uppátæki h'áÚ'á Vafa- laust að vera spari’ipSáríáð- stöfun!! . . . .' í enskunni er orðatiltæki, „sumir hugsa alltaíi&niðri í potti“. Mér kom ósjálfrátt í hug orðið „Potthinker“ þegar ég heyrði þessa fáíénlega frumvarps getið ogXábyVgðar- laus er sá maður, sem leggur á slík „Lokaráðúg^gnýart geigvænlegasta böii p.g einu almesta vandamáii.iiþ.esSarar þjóðar. En á Aiþjnigi þrátt fyrir allt finnast eM'i^arfta-kar jgamla Njáls og þeir: munu leggja „Loka að veffiAFrum- varp^ Sigurðar Kri£tj;ánssonar verður fellt og i,;.'þ,ess gtað gerðar róttækar / ráðstafanir til úrbóta því vandamáli. sem. (Framhald á 7. síðuj. ,

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.