Tíminn - 13.04.1949, Blaðsíða 6

Tíminn - 13.04.1949, Blaðsíða 6
TÍMINN, miðvikudaginn 13. apríl 1949. 76. blað iiitiiiinik SíC " | Merki Zorro’s i (Tlie Mark of Zorro) I Hin ógleymanlega og margeftir- | I spurða ævintýramynd um hetj- i i una „Zorro“ og afreksverk hans. i | Aðalhlutverk: I 5 • z Tyrone Power Linda Darnell Sýnd kl. 5, 7 og 9 illlllll 111111111111111111111IIIIIIIII11111111IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUI lllllllllllll (jatnla Síc \ Itn^win brauzt í I geguuiu fiakið j i (Bruden kom gennem Taget) I [ i Bráðskemmtileg og f jörg sænsk | | i gamanmynd. — Danskur texti. I I Aðalhluaverk: i i Anna-Lisa Ericsson 1 H Stig Járrel i i Karl-Arne Holmsten = 1 Sjnd kl. 5, 7 og 9 i ! •iiiiiiiiiiiiiiuiiiviiiiiiiiiiiiiiiiin iiiiiiiiiliiiiiiiliiii.iiinii .yjamatbíc ■ ■ 1111111 ■ 11 VIP _ SIWIAÚÖW Töfrahendur (Green Fingers) | Áhrifamikil, mjög skemmtileg ; | og vel leikin ensk kvikmynd, i | sem sýnir m. a. lækningamátt | eins manns. Gerð eftir skáld- i i sögunni „The President Warri- i | or“ eftir Edith Arundel. ; Sýnd kl. 5 og 9 Sala hefst kl. 1 e. h. Sími 6444 siiiii»«iiiiiiiiiiiiiiiiii>iiiiisiiiiiaiiiiiiaiiiiiiiiiiiia«iiiiaaiii i Ha^ha^jatiatbíc | Bestu ár ævinnar | Verölaunakvikmyndin 1 Sýnd kl. 9 | i Síðasta sinn i | Slysavarnarfélag Islands i Björgunarafrck- \ ið við Látra- kjarg. | [ Kvikmynd eftir Óskar Gíslason. i i Sýnd kl. 5, 7 og 9 | | Aðgöngumiðar .seldir frá kl. 1 i i Aukasýning kl. 11 e. h. fyrir | = nemendur Sjómannaskólans og | ! kennára. Ef eitthvað er óselt af i = miðum fást þeir í Tjarnarbíó. | Sala hefst kl. 1. e. h. 111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111)111111 Sœjatbíc iiiiiiiiniii HAFNARFIRÐI | í sjöunda himni ( Hin skemmtilega og hlægilega H mynd með | Aðalhluaverk: u = LITLA og STÓRA | Sýnd kl. 7 og 9 i Sími 9184 _ 1 iiilliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiii 11111111111111111111111111111111 iii iii || iiiiiiiiiiiiiiiiiniinmmn Erlent yfirlit (Framhald af 5. síBu). Bohlen talar rússnesku eins og innfæddur. Hann þekkti ótal af- brigði málsins og varmjögnotaður hjá sendiráðinu sem túlkur, ekki að eins af rússnesku, heldur líka á rússnesku. Nú komu þessir hæfi- leikar enn í góðar þarfir. Hann fór með Cordell Hull til Moskvu, en þegar dró að styrjaldarlokum var hann kallaður heim aftur og settur til að vera meðalgangari forsetans og utanríkisráðherrans, og þá stöðu hafði hann, þegar Truman flutti í hvíta húsið. Roose- velt hafði haft Bohlen fyrir túlk á fundinum í Teheran og Jalta og þar kviknuðu fyrstu grunsemdir hans um, að Rússar væru ekki allir þar sem þeir væru séðir í viðræðunum. Á þessum mótum sat lrann oft langtímum saman yfir .einstökum orðum, sem nota skyldi bæði í enska og rússneska text- anum. 'Vitanlega var af beggja' hálfu lagt geysilegt starf í það, að gera samningana svo úr gárði, að ekki yrði um misskilning aö ræða. ÞRÁTT FYRIR ÞESSA fyrirhöfn varð Bohlen að þola það á næstu mánuðum, að hvert atriðið eftir annað var brotið, og það með þeim forsendum, að Bandaríkjamenn hefðu misskilið þau. Það, sem sagt var að væri misskilningur, var ein- ínitt hin dýpri merking örðanna, , ?em Bohlen og Rússar komu sér l saman um | Boh’en var reyndur sem túlkur á þýðingarmestu mótum. En hin ! nákvæma þekking hans á rúss- . neskum staðháttum olli því, að hann var fremur ráðunautur en þýðandi, og við friðarráðstefnuna í París og ráðherrafundinníMoskvu I og New York varð það hlutverk , Bohlens að segja fyrir hverra gagn I ráðstafana mætti vænta frá Rúss- um á næsta fundi. Þá var ekki langt eftir yfir í það, að verða ráðu nautur ríkisstjórnarinnar um rúss- nesk mál. Til^ress var hann skip- aður 1947. Eiigiii sýning' fyrr cn annaii í Páskum j 11111111111111111111 ■ 111111 ■ 11111111111,, 111111111,,,,,,,,,,,,,,,,,,, 7*ri/2cti-bíc iiiiiiiiiin Árásir kmnmúnista á Eystein lúnssou (FramhalcL af 5. slBu). samstarfi. Þær spár reyndust álltof réttar, að forkólfar Sjálfstæðisflokksins leggja énn meira kapp á að verja lieiðnaberg sérréttinda sinna en að stuðla að skynsamlegri endurreisn, en þrátt fyrir það hefir margt áunnist til | Mringstígiim I (The spiral staircase) i Afar spennandi amerísk saka- i = málamynd gerð eftir skáldsögu- H | unni „Some Must Watch“ eftir I i Ethel Lina White. H Aðalhluaverk: . i i Dorothy McGuire | George Brent H Ethel Barrymore i Sýnd kl. 5, 7 og 9 i Börn fá ekki aðgang | | Síml 1182. | llllllllllllllllllllltllllllllllllllJIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIK bóta frá því, sem áður var. Það er t. d. alveg víst, að hefði ekki verið tekinn upp meiri gjaldeyrissparnaður, meira skipulag- á fjárfesting- unni og hækkun vísitölunnar stöðvuð, myndi atvinnurekst- urinn þegar hafa komist í kalda kol 1947 og fjárhags- legu sjálfstæði þjóðarinnar þá þegar blætt til ólífis. Slík- ar voru þá þegar orðnar af- leiðingarnar af óstjórn Ólafs Thors og kommúnista. •Sá árangur, sem hér hefir náðst, þrátt fyrir heiðna- bergsvörzlu Sjálfstæðisflokks ins, er vissulega meira verk Eysteins Jónssonar en nokk- urs eins manns annars. Vegna þessa starfs hans hef- ir enn tekist að kQjnast hjá stöðvun atvinnuveganna og hruni hins fjárhagslega sjálf stæðis. r Það má líka fullyrða, að minni hefði hlutur dreifbýl- isins orðið, bæði á sviði fjár- festingar og ýmsra fjárveit- inga, ef ekki hefði notið við aukinna áhrifa Framósknar- manna í stjórninni. Þar er ef til vill að ræða um stærsta sjálfstæðismál þjóðarinnar um þessar mundir, því að hún mun ekki halda lengi menn- ingu sinni og frelsi, ef sveit- únum og þorpunum víðsvegar um landið blæðir út. ■Hitt er svo annað mál, að þrátt fyrir það, sem áunnist hefir tvö seinustu árin, þarf nú að ávinnast miklu meira, ef afleiðingarnar af óstjórn Ólafs Thors og kommúnista eiga ekki að ríða fjárhag og frelsi þjóðarinnar að fullu. Þessar afleiðingar sækja nú á með síauknum þunga og til viðbótar kemur verðfall á ýmsum útflutningsvörum. | Þessvegna þarf nú stóraukin átök. Heiðnabergsvarzla Sjálf ( stæðisflokksins má ekki léng ur standa 1 vegi óhjákvæmi- (legra aðgerða. Þjóðin þarfn- (ast nú svipaðrar forustu í fjármálum sínum og á árun- 'tilicircl ijorclh aró i Clí'Z 1. ÐAGUR* I. Það var^dag einn í júlímánuði 1852. 'Sólin var linigin til vesturs, og Fjallafjöllin vörpuðu löngum skuggum niður yfir lága klettaásana við Lltla- Dímon og tjörnóttah Miklaflóann. Yfir tindum Marzfjalls- ins hvíldi sólskinsmóða, og í suðvestri sást á jökulskalla Borgarhaussins, sem ekki tók ofan hettuna, þrátt fyrir hit- ann niðri. í dalardrögunum. Það glitraði á Kolturvatn, nema þar sem skuggar frá skógartungum og fjallabrúnum hvíldu á því, og handan Marzfjallsins teygði vötnótt slétt- lendi sig til austurs og hvarf loks í bláa móðu, sem ekkert mannlgt auga sá í gegnum. Þetta júlíkvöld skálmaði ungur maður gegnum kyrkings- legt kjarrlendið vestan við eystra horn Fjallafjallanna aust- ur götuslóðana, sem lágu handan frá norsku byggðunum, vestan fjalla, yfir að Skriðufelli. Á baki sé bar hann þunga byrgði, sem var spennt á burðargrind úr tré. Framan á bringunni dinglaði haglapungur og púðurhorn, og við hlið sér bar hann ægilegasta morðvopn framhlaðning einn mik- inn. Svitinn rann i'lækjum niður undan -loðhúfunni hans. En göngulag þessa manns var stælt og vaggandi, eins og tíðast er um þá, sem búa við fjöll og auðnir, þar sem hver, sem ekki er léttur á fæti, hlýtur að deyja drottni sínum. Þetta var Abraham, vinnumaður frá Skriðufelli, sem hér kom með byrði sína yfir fjöllin. Hann hafði farið úr Krókn- um, kauptúni í Noregi, í rauðabýti um morguninn, vaðið straumharðar ár og kvíslar og kjagað upp langar og bratt- ar brekkur. Fjórar mílur átti hann þegar að baki sér þenn- an dag, ög þó var meira en míla að Skriðufelli. Framundan var brött brekka upp í gróðurlaust Darra- skarðið, og Abraham nam staðar til þess að kasta mæðinni. Hann hallaði sér upp að steini, sem hann gat látið byrði sína hvila á, leitaði í vösum sínum og dró upp munntóbak, sem hann beit í. Hann velti safamikilli tuggunni upp í sér og hagræddi henni við tanngaröinn og spýtti svo út úr sér mórauðum boga, sem hafnaði á hvítum stofni birkihríslu, er óx við steininn. . Abraham pjakkaði með hælnum niður í mosaþúfu, eins og hann væri að athuga, hvort hér væri ekki nógu góð jörö til þess aö festa land undir nýbýli. Auðvitað vissi hann, að reisa nýbýli hér uppi á fjöllum. En þetta var nú gamalL vani. Hvar sem Abraham fór, var hann sífellt að svipast eftir bæjarstæði. Hann vildi ekki vera vinnumaður hjá öðrum. Faðir hans var athafnasamur’ bóndi í Helsingja- landi, og Abraham hefði ekki verið staddur á þessum slóð- um, ef hann hefði ekki fyrir fáeinum árum lagt leið sína á markaðinn í Ásheimum, þar sem hann hugsaði sér að seíja refaskinn, sem hann átti. Hami hafði lent í illdeilum, sem hann mundi að vísu mjög óglöggt, því að hann hafði verið ofurölvi, og síðan flúið vestur á bóginn með manni, sem hét Jón — fjalla- bóndi, er hafði veitt honum lið í hinni blóðugu viðureign. Síðan þetta gerðist hafði Abraham verið vinnumaður í I Skriðufelli. Hann vissi ekki, að skinnakaupmaðurinn, sem hann stakk með löngum hnífi milli herðablaðanna, var aft- ur orðinn heill heilsu og hélt áfram sinni fyrri iðju — að svíkja menn, sem vildu selja loðskinn. Það bar við, að áköf heimþrá greip Abraham, og á björt- um kvöldum stóð hann stundum úti á sléttunni og horfði í suöaustur. Þá var hugur hans hjá Önnu Stínu'l sem átti heima langt, langt í burtu, handan við fjöll og skóga. Kannske sat hún uppi á hæðinni hjá selinu og blés í birki- flautu sína. Það var sem hann heyrði tóna hennar berast út yfir broshýra dali heimabyggðarinnar. En að axla Sín sþinn og fara heim — það var sama og loka á eftir sér fangelsisdyrunum. Og þaðan lá leiðin kannske á Gálgahæð- ina. Frá þeim stað kom enginn sakamaður lifandi. um 1934—38. Henni ber því á komandi tímum að skipa sér enn fastara um menn eins og Eystein Jónsson, sem treysta má til réttsýnnar og öruggrar forustu. Hún verður að víkja til hliðar þeim mönnum, sem ekki sjá ann- að en heiðnaberg sérhags- ! muna sinna. Það er fyrsta -síóra skrefið til • bættra atjórnarhátía og lausnar á þeim mikla vanda, er nú ógn- ar afkomu þjóðarinnar og frelsi. En þessvegna er það líka skiljanlegt, að kommún- istar, sem vilja ekkert annað frekar en hrim, hamist nú sérstaklega gegn Eysteini Jónssyni. X+Y.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.