Tíminn - 13.04.1949, Síða 7

Tíminn - 13.04.1949, Síða 7
76. blað TÍMINN, miðvikudaginn 13. apríl 1949. 7 og mjólkurframle^endur! tflerkit F nkaumboðsmer s. í. s. VÉLADEIL Sími 7080. Fa*á laliiiii leekktu vcrksniiðju, SILKEBORG MASKEVFABMK, Daiunörkn, útvegnm vér ýmsar g'erSis* aí fullkannmm vcltisu ojí áköldum lií mjólkurliiia gegn leyf- nm. Talið |iví við oss, áður en inn- kaup á mjólkurbúsvélum ern gjörS annarsstaðar. Smj örmótunarvél. Mjólkurvog. SKIPAÚTG€RiD RIKISINS „Herðubreið“ austur um land til Akureyr- ar hinn 19. þ. m. Tekið á móti flutningi til Vestmannaeyja, Hornafjárðar, Djúpavogs, Ereiðdalsvíkur, Stöðvarfj arð- ar, Fáskrúðsfjarðar, Mjóa- fjarðar, Borgarfjarðar, Vopna fjarðar, Bakkafjarðar, Rauf- arhafnar, Flateyjar á Skjálf- anda og Ólafsfjarðar í dag og á laugardaginn. Pantaðir far- seðlar óskast sóttir á þriðju- daginn. „HEKLA” vestúr um land í hringferð hinn 21. þ. m. Tekið á móti flutningi til ísaf jarðar, Siglu! fjarðar, Akureyrar. Húsavík- j ur, Kcpaskers, Þórsháfnar, Seyðisfjarðar, Norðfjarðar, Eskifjarðar og Reyðarfjarðar á þriðjudaginn (19. þ. m.). Pantaðir farseðlar óskast sótt ir sama dag. Htcttan nieb'ta (Framhald aj 3. siöu). Ekki er nti vakurt, , þóít riSaÓ sé . . . (Frainhaid af 4. síðu). ig á að skilja svona þvætt- 1 ing? Eða er þetta hótun til okkar Austur-Skaftfellinga? Eigum við að skilja þetta1 svo, að Gunnar Bjarnason sé að æpa að okkur? Meðan þiff véljiS ykkur að | foringjum andstæðinga Sjálf stæðisflokksins, skal verða setið á framfaramálum ykk- ar, þau þöguð í hel eða kol- felld, hversu góð og nytsöm, sem þau kunna að vera — jafnvel þó að hagsmunamál heils landsf jórðungs séu þeim tengd. „Miklir menn erum við, Hrólfur minn“. En ætli þessi hesta-hrólfur Sjálfstæðis- manna hafi nú ekki orðið op- inskár um of? Gtinnar Bjarnason er rauna lega fávis í ýmsum efnum. Hann talar um „þingmenn A.-Skaftfellinga“. Það er ekki pfentvilla, því að á öðr- um stað ségir hann, að hafn- armálið hér á Hornafirði hafi „orðið að leiksoppi í höndum tveggj a þingmanna héraðs- ins“. Og hann hvetur líka Skaftfellinga til að krefjast lausnar í hafnafmálinu „af þingmönnum sínum“. Hann þyrfti að ganga í kvöldskóla tvo eða þrjá vetur og hafa að aðalnámsgrein Stjórnarskip- un og lesa þá/sérstaklega lög | um kosningar til Alþingis, II. ; kafla. i En ef svo ólíklega vill til, að meðal lesenda "úmræddrar ísafoldargreinar finnist ein- ! hver höfundinum jafn fáfróð Ástríður Eggertsdóttir , úr í þeim efnum, þá skal þess er mörgum sinnum hættu- legra en margir Atlantshafs- sáttmálar samanlagðir. . Reykjavík, 7. apríl ’49 Gullfallegt og bráðskemmtilégt leikspil fyrir böfn. — Vísnahéndingar eftir STEFÁN JÓNSSON, kennara, fylgja hvcrjum staf stafrófsins. « HEILDSÖLUBIRGÐIR: :: Ásbjörn ÓLafsson, Grettisgöiu 2. utttuiiiituætiiiitt getið, að Austur-Skaftafells- sýsla er einmenningskjör- dæmi; Páll Þorsteinsson er alþingismaður héraðsins, en Austur-Skaftfellingurinn Ás- mundur Sigurðsson er einn af uppbótarþingmönnum Sósialistaflokk,sins. Þegar Gunnar Bjarnason veit orðið dálítið hrafl í unft- irstöðuatriðum stjórnarskip- unar á landi hér, þá getur hann farið að skrifa i Isa- fold smáleturspistla um þjóð- mál. Framliald. Eldurinn gerir ekki boð á undan sér! Þeir, sem eru hyggnir, tryggja strax hjá Samvinnatryggingam

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.