Tíminn - 13.04.1949, Blaðsíða 8
'.EIUÆXT YFÍRLÍT“ I DAG:
Kennan og Bolhen
?:3. árg.
Reykjavík
,;A FÖRNUM VEGI(í t DAG:
Fletgf/t penint/um
13. apríl 1949
76. blað
Fultkomin berklaskoðunar-
tæki tekin í notkun í
Reykjavík
Skapa liæít skllyrði til licrklaraiinsókna
og verða notnð víða mn land
.4 liðnum árum hefir öðru livoru í blöðuni og útvarpi al-
! nenningi verið gefinn kostur á að fylgjast með gangi berkla
varnanna hér á landi. Hefir þetta verið gert með sérstöku
íilliti til þess, að hér er að ræða um málefni, er varðar alla
J,jóðina og þátttaka almennings í berklavarnastarfinu
íaefir verið merkileg og mikilvæg. Hefir skilningur manna
: gildi berklarannsókna greinilegast komið í ljós í þeim
0
iiéruðum, þar sem heildarrannsóknir hafa verið fram-
kvæmdar, svo sem við berklaránnsóknina í Reykjavík árið
Aíkvæðagreiðsla
1945.
Það ár voru alls berkla-
í'annsakaðir 53371 manns á
tillu landinu, en það eru 40,8%
allra landsmanna. Aldrei fyrr
hafa jafn margir verið rann-
;;akaðir á einu ári.,
Síðastliðin þrjú ár hefir
verið hagað svipað og áður. Á
beilsuverndarstöðvum og með
: öngtentækjum i rannsóknar
:ærðum um landið, hefir ár-
: ega verið rannsakað 15 til 20
jjús. manns, auk þeirra, sem
hafa verið berklaprófaðir, en
þeir skipta einnig þúsundum.
Aerkladauðinn:
Dauðsföllum af völdum
nerklaveiki fer stöðugt fækk-
andi. Flest voru þau árin 1925
og 1930. Dóu þá úr þessum
; júkdómi 21.7 af hverjum 10
þús. íbúum landsins. Árið
: 945 var berkladánartala 43,8,
ef miðað er við 10 þús. íbúa.
Var þetta lang lægsta berkla
dánartala, sem skráð hafði
verið fram til þess tíma hér
a landi, frá því árið 1811, er
tekið var að gera úr garði dán
arskýrslur, sundurliðaðar eft-
ir dánarmeinum.
Árið 1946 varð berkladánar
r,alan lítið eitt lægri en árið
áður. Áreiðanlegar tölur eru
enn þá eigi fyrir hendi um ár-
n 1947 og 1948, en sýnt þykir,
tð þá muni hafa dáið hér
rærri úr berklaveiki en árin
1945 og 1946. Munum við nú
/era meðal þeijra þjóða, er
iægstan berkladauða hafa í
Svrópu. Þá hefir nýskráðum
jerklasjúklingum einnig
fækkað til muna og berkla-
smitun meðal barna og ungl-
in'ga minnkað ár frá ári.
ilólusetning gegn
iierklaveiki:
Árið 1945 var berklabólu-
setning hafin hér * landi. Til
að byrja með var aðeins bólu
sett fólk, sem öðrum fremur
var talið í smitunarhættu,
svo sem börn og unglingar á
jerklaheimilum, hjúkrunar-
og læknanemar o. s. frv. Síð-
ar var farið að berklabólu-
setja börn og unglinga í skól
im og unglinga í skólum og
nú nýlega hafa verið hafnar
víðtækar aðgerðir á þessu
svi'ði, sem miða að því, að
þólusetja 1 ýmsum héruðum
allt fólk á ákveðnu aldurs-
skeiði. Hefir nú þegar verið
berklabólusett hér á landi um
14 þús. manns.
Berklarannsóknir liafnar
nieð nýjum mikilvirkum
röntgentækjum:
Þáð hefir verið talsverðum
örðugleikum bundið á undan
förnum árum að framkvæma
berklarannsóknir . í hinum
ýmsu héruðum landsins með
gegnlýsingum einum, vegna
skorts á æfðu starfsliði. Til
þess að ráða bót á þessu voru
á síðastliðnu ári útveguð
röngtentæki, sm sérstaklega
eru gerð fyrir berklarannsókn
ir og sem flytja má til ýmissa
staöa á landinu, þar sem nægj
anlegt rafmagn er fyrir hendi
og nauðsynlegt er talið að
framkvæma slíkar rannsökn-
ir. Eru tæki þessi mjök mikil
virk, jafn vel hægt ag rann-
saka með þeim eitt til tvö
hundruð manns á klukku-
stund að jafnaöi. Svipár þeim
á ýmsan hátt til tækja Land
spítalans, sem notuð voru við
berklarannsókhina í Reykja-
vík, en hafa þann kost, að
auðvelt er að flytja þau stað
út stað. Má taka með þeim
bæði smáar myndir og stórar.
Eru smáu myndirnar (photo
röntgenmyndirnar) teknar á
samhangangi filmu og eru
um 340 myndir á hvrri spólu.
Er mjög auðvelt og fljótgert
að framkalla hverja spólu.
Myndipnar eru síðan rannsak
aðar í sérstöku áhaldi sem
stækkar þær nokkuð og eru
mjög greinilegar. Var þess-
um tækjum komið fyrir til
bráðabirgða í húsinu Tor-
valdsenstæræti 6 og eru þau
starfrækt þar í sambandi við
berklavarnarstöðina, sem er
í næsta húsi. Hafa bæði skóla
nemendur og fólk úr ýmsum
starfsgreinum, undanfarið
verið rannsakaðir þar og hafa
tækin reynzt mjög vel. Er ráð
gert aö reyna að berklarann-
saka með þeim alla íbúa
Akuryrarkaustaðar á þessu
vorj,. v
Má fullyrað, að þessi tæki
muni auðvelda og stórauka
berklarannsóknirnar og alla
berklavarnarstarfsemi hér á
landi, jafn framt því sem þau
spara starfslið til mikilla
muna.
um
þriðju umræðu
í gær
Atkvæðagreiðsla um fjár-
lagafrumvarpið til þriðju um-
ræðu fór fram á Alþingi í gær.
Að henni lokinni var þing-
fundum frestað þar til eftir
páska, en þá fer þriðja um-
ræðá fram og eldhúsdagsum-
ræðurnar.
Breytingartillögur frá ein-
stökum þingmönnum voru
ýmsar teknar aftur til þriðju
umræðu, en að öðrum kosti
allar felldar, nema ein. Var
það tillaga Jónasar Jónsson-
ar um 15 þúsund króna fjár-
veitingu, fyrri greiðsiu, til að
reisa í Skálholti minnismerki
um Jón Arason, er Einar Jóns
son, rnyndhöggvari hefir gert.
150 breytingartillögur frá
fjárveitinganefnd lágu fyrir
og voru margar samþykktar.
Um heildarsvip og einstök at
riði fjárlaganna nú eftir aðra
umræðu verður nánar rætt
síðar.
Brezki verkamannaflokkur
inn leggur fram fimm
Ætíar a'ö líralSsí jji|éðnxíingu ýinissa at-
viwmag’reiisa cftir mæíti
Miðstjórn brezka verkamannaflokksins birti í gær áætl-
un um stefnu og verkefni flokksins næstu fimm ár, ef flokk-
urinn sigrar í næstu kosningum og fer með stjórn landsins
næsta kjörtímabil. Er þar ákveðið að hraða mjög þjóðnýtingu
ýmissa starfsgreina og færa þjóðárbúskapinn mjög í sósíal-
istiskara horf. .
' 1 styðja að eflingu friðar og
^,06^1111 , ^eSS^, ®uu ver®a góðrar sambúðar í heiminum
á grundvelli S. Þ.
Atlanzhaf ssáttmál-
inn fyrir Banda-
Truman forseti Bandaríkj-
anna lagði Atlanzhafssáttmál
ann fyrir þingið í gær til stað
festingar og lét fylgja honum
sérstaka orðsendingu. Þar
segir forsetinn, að sáttmáli
þessí sé mikilvægt skref í átt
til friðar og öryggis í heimin-
um og muni styðja S. Þ. í
starfi þeirra. Hann sér full-
komlega í samræmi við sátt-
mála S. Þ. og stjórnarskrá
Bandaríkjanna.
Frnmvarp um hluta-
trygging'arsjóð . . .
(Framhald af 1. stðu).
Gjald samkvæmt 1. lið inn
heimta hreppstjórar eða lög-
reglustjórar, í Reykjavík toll-
stjóri, hver í sínu umdæmi,
og má gera lögtak í eignum
útgerðarmanns fyrir því.
í 9. grein segir:
Skip, sem fá 71—74% af
meðalafla, fá bætt þannig, að
þau fái það, sem á vantar að
afli þeirra nái 74.5% að með-
altali. Þau skip, sem náð hafa
aflaverðmæti yfir 75% að
méðaltali, njóta ekki bóta úr
sjóðnum.
Hrökkvi fé sjóðsins ekki til
úthlutunar samkvæmt ofan-
skráðu, skal úthlutun lækk-
uð hlutfallslega. Á sama hátt
má stjórn sjóðsins, að fengnu
samþykki ráðherra, hækka
úthlutun, ef mikil þörf er fyr
ir bætur og fjárhagur sjóðs-
ins leyfir.
Aldrei má ganga nær sjóðn
um en svo, að eftir séu 30%
af fé því, sem í honum var,
er úthlutun hófst.
lögð fyrir þing flokksins, sem
haldið verður á næstunni og
verður hún síðan stefnuskrá
hans í kosningabaráttunni
eins og þingið gengur frá
henni.
Þær atvinnugreinar, sem
flokkurinn segist muni þjóð-
nýta að mestu eða öllu eru
sykurframleiðslan, kements-
framleiðslan o. fl.,'"^r‘:íí'á!úk
þess mun ríkið setja á stofn
eigin fyrirtæki í ýmsum öðr-
um greinum til samkeppni,
svo að einstaklingar hafi ekki
áfram aðstöðu til einokunar.
Þá segir einnig í áæluninni,
að flest tryggingafélög í land-
inu verði þjóðnýtt og öll á-
í menningarmálum kveðst
flokkurinn muni stuðla að
því, að verkalýðsfélögunum
verði gert kieift og skylt að
auka menntun félaga sinna
og hafa með höndum mjög
aukna fræðslustarfsemi inn-
an samtaka sinna.
manna í Hafnarfirði
Framsóknarfélag Hafnar-
‘ fj arðar heldur fund í kvöld
herzla lögð á það að auka kl. 8,30 í Vörubilastöðinni.
framleiðsluna sem mest og j Umræðuefni:
skapa hagstæðan útflutnings Stjórnmálaviðhorfið og bæj
jöfnuð.
í utanríkismálum kveðst
flokkurinn muni efla brezka
samveldið eftir mætti og
armálin.
Þess er vænst að félags-
menn fjölmenni á fundinn.
í Félagi ísl. iðnrekenda
eru nú 124 verksmiðjur
Áðalfumlur félag’sins hófst á föstudagiim
var
Aðalfundur Félags íslenzkra iðnrekenda hófst í Oddfell-
owhúsinu í Reykjavík föstudaginn 8. þ. m. Formaður félags-
ins, Kristján Jóh Kristjánsson, setti fundinn. Fundarstjóri
var Sigurjón Pétursson.
Framkvæmdastjóri félags-
ins, Páll S. Pálsson, lögfr.
flutti skýrslu um störf og
framkvæmdir félagsins á
liðnu ári.
Um áramótin 1947—1948
voru 98 verksmiðjur í félag-
inu, en nú eru þar 124 verk-
smiðjur, er skiptast þannig:
6 sápu- og smjörlíkisverk-
smiðjur, 25 sælgætis-, öl-, gos
drykkja- og kaffibætisverk-
smiðjur, 58 fatnaðarverk-
smiðjur, 7 tréiðnaðarverk-
smiðjur, 11 málmiðnaðarverk
smiðjur, 8 byggingarvöru-
verksmiðjur, 6 veiðarfæra-
verksmiðjur og 3 niðursuðu-
verksmiðjur.
Haldnir voru 5 almeijnir
félagsfundir á árinu og 17
stjórnarfundir. Yfir 100 fund
ir með nefncfttm innan félags
ins o. fl. aðilum innan þess,
hafa auk þess verið haldnir
á skrifstofu félagsins. Skrif-
stofan er í þann vegin að
flytjast í nýtt og rúmgott hús
næði að Skólavörðustíg 1.
Aö lokinni skýrslu fram-
kvæmdastjóra og samþykkt
á reiknihgum félagsins fyrir
liðið ár, fór fram kosning
stjórnar og endurskoðenda.
Stjórn félagsins og vara-
stjórn var endurkjörin, en
hana skiþa nú:
Formaður: Kristján Jóh.
Krist j ánsson, meðstj órnend-
ur: Bjarni Pétursson, H. J.
Hólmjárn, Halldóra Björns-
dóttir og Sig. Waage, vara-
stjörnarmenn: Sveinbjörn
Jórisson og Sveinn Valfells,
endurskoðéndur: Ásgeir
Bjaxnason og Fríman Jóns-
sori, til vara: Sigurjón Guð-
mundsson.
Þá flutti' H. J. Hólmjárn
framsögu í dagskrármálinu
Félágssvið F. í. I. og framtíð-
arstarfið. Að lokinni fram-