Tíminn - 24.04.1949, Blaðsíða 1

Tíminn - 24.04.1949, Blaðsíða 1
Ritstjúri: Þörarinn Þ&rarinsson Fréttaritstjóri: Jön Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn ~~~~~—~— --------—1 > Skrifstofur í Edduhúsinu l Fréttasímar: 81302 og 81304 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 33. árg. Reykjavík, sunnudaginn 24. aprxl 1949. 81. blaS Jóhann cn Strand; \m i íMj s lagongunni Þlisgeymgar áttu fjúrs.1 uæstia meiaaa, caa SÉa*aiaallaameaaaa sig’niðri saaaaí í svesta- keppaaiami. Skí'öamóíiö hélt áfram við Kolviðarhól í gœr. Veður var gott, einkum þegar á daginn leið. Jóhann Strandamaður sigraði giæsilega í göngunni, en sveit ísfirðinga varð hlut- skörpust í svigkeppni karla. Strandamenn sigruou einnig í svcitakeppni í göngunni. > ' • ■ V Kiukkan 11 í gærmorgun lióist sveitakeppni, karla í svigi o báru Strandamenn samt sig- ur úr býtum í sveitakeppn- inni, vegna þess hve tími Jó- kepp*; 11111 sviS- hanns var góður. Þingeyinga bikar Litla skiðafelagsms. Hlutskörpust varö sveit Isfirð inga á 456,2 sek. Önnur varð vantaöi þó þann manninn, sem líklegastur þótti af mörg um t-il sigurs, en það var Jón sveh Akureyrar a 477,2 en Kristjánsson, sem varð gön'gu þnð]a sveit Reykvíkmga og meistari j B-flokki í fyrra. fjorða sveit Siglfirðmga. j Hann meiddist eins 0g kunn- í skíðagöngunni var keppni ugt er t boðgöngunni fyrsta nvjög hörð. Var gengið í tveim dag móisins. lVieoal íyraiu idiijanna, sem Gyð'i.igrar fengu iausa í fangaskiptum sem fram fóru raiíii Araba og' ijiaelsmanna, voru þessar konur, sem verið höfðu í her Gyöinya. Þær höfðu verið í fangabúðum í Nizanim, en þar voru fiesíir fangarnir annaö hvort sjúkir eða særðir. hringum og gangan alls 15 í drengjaflokki voru úrslit km iö*g fyrir A og B-flokk ekki kunn j gærkveidi, því en 11 km. fyrir drengjaflokk. að eftir var að reikna út tim_ Jóhann Jónsson, Stranda- „ . , ann, en fullvíst var talið, að maður sigraði með miklum isfiröingar hefðu átt þar þrjá yfxrburðum. Por hann 20. af f mennina. stað en kom þnðji i mark. j f gærkveldi fór einnig fram Keppendur í A og B-fiokki, keppni f bruni> en úrslit voru voru 19. Johann gekk vega- ekki kunn lengdma a 1 klst. 10 min. 58 I dag fer fram keppni í i sek. Næstu fjórir mennirnir voru allir Þingeyingar í þess ari röðí Helgi V. Helgason, Matthías Kristjánsson, ívar Stefánsson og Stefán Axels- son. Þótt Þingeyingar ættu þarna fjóra næstu mennina svigi karla, og stöklci og er þeirrar keppni beðiö meö milc illi eftirvæntingu. Ófært var í gær upp aö Kol- viðarhóli vegna snjóa í Svína hrauni. Katalínaflugbátur bætist flugflotann Löííleiðir fengn liaiui í skiptum í Banda- ríkjunuiu. í gær kom til landsins ný Katalínuflugvél, sem Loft- leiðir eiga og ætla að nota í áætlunarferðir milli Reykjavík- ur og Vestfjarða. Var hún fengin í skiptum fyrir einn af Grummanflugbátum félagsins. Þessa Katalínaflugvél er svo til ný og hefir henni verið flogið í einar 300 klukkustundir. Hafís sést úí aí Siglunesi og við Reykjarfjörð Samkvæmt fre’gnum sást nokkur rekís út af Reykjar- firði á Ströndum í gær og voru jakar landfastir við Tré kyllisvík og víðar á þessum slóðum. Einnig sást nokkur is á reki um 10 mílUr út af Siglunesi og virt’st hann reka nær landi og vestur á bóginn. Annars var skyggni slæmt og sást ógerla til hafs. in orðin með IIIHIIIIIIIIIMIIIIIIIIIMIIIIIII Fyrir nokkru síðan tókust samningar milli Loftleiöa og flugfélags eins í Bandaríkj- unum um flugvélaskipti. Létu Loftleiðir einn af Gru- man flugbátum s.'num, en fengu í staðinn Katalína- flugbát. Ástæðan til þessarar ráða- breytni er einkum sú, að eft- irspurn eftir flugferðum á leiðum til Vestfjarða hefir farið ört vaxandi, en Loft- leiðir hafa haldið uppi flug- ferðum vestur á firði í mörg ár. Vegna hinna auknu flug- ferða vestur réðst félagið í það að fá þessa vél, sem á að geta flutt 20 farþega í einu, í stað þess sem Gruman flugbátarnir geta aðeins flutt átta farþega. Grummanflugbáturinn fór héðan 24. marz og var hon- um flogið til Bandaríkjanna um Grænland og Kanada til New York. Þrír ungir menn flugu vélinni vestur, og gekk ferðalag þeirra vel. Flugmað- ur var Jóhannes Markússon, siglingamaður Gísli Ólafsson og loftskeytamaður Þormóð- ur Ölvdal. Hafa þeir dvalið í | Bandaríkjunum síðan þar til ■ síðastliðið fimmtudagskvöld, að þeir lögðu af stað til ís- | Munið fund Fram- j | sóknarfélagaima | Framsóknarfélögin í i Reykjavík halda sameig- i i inlgan fund í samkomusal ? Edduhússins viff Lindar- | götu á þriff j udagskvöldið 1 kemur og hefst fundurinn i kl. 8.30. Hermann Jónas- i son formaður Framsókn- I arflokksins mun hafa fram | sögu um stjórnmálavið- 1 horfið. Líkur eru til, að i þessi fundur verði mjög | fjölmennur. Illlllll1111111111111111111111111111111IIIIIIMIIIIIIIIIIIfI»• Beztu vertíðum hjá Vestmannaeyjabátum MmidniSi skipa !í*ita skjóls við Eyjarnar í óveðrnnum. _ Vcrtíðaraflinn í Vestmannaeyjum er nú orðinn mun mciri en hann var í fyrra og er vertíðin í vetur begar kom- in í tölu með aflabcztu vertíðum í Eyjum. Lifrarsamlagið, eitt af samvinnufyrirtækjum útvegsmanna í Eyjum, hefir tekið á móti 1109 smálestum af lifur það sem af er vertíð- inni, en í fyrra var lifraraflinn ekki nema 857 smálestir í vertíðarlok í cndaðan maí. i I Má þetta teljast afbragðs árangur, ekki sízt þegar tek- ið er tillit til þess, hve slæm- ar gæftir voru framan af vertið fram til loka íebrúar- mánaðar. Vertíðaraflinn nú er því miklu meiri en í með- allagi. Þetta er þó ekki mesta aíla magn, sem borizt hefir á land í Eyjum á einni vertíð. Árin 1938 og 1939 voru metaflaver- tíðir. Þá varð lifraraflinn rúmlega 1700 smálestir hvora vertíðina um sig. siglutré daginn. Heimaklett þann Lífhöfn fyrir öllu Suðurlandi. Það hefir oft sannast á- þreifanlega í illviðrisköstum, að Vestmannaeyjar eru líf- höfn fyrir skip, sem stödd eru úti fyrir hinni hafnlausu strönd Suðurlandsins á ferð eða veiðum. Hefir glöggur maður reiknað það út, laus- lega þó, þar sem engar á- kveðnar tölur eru fyrir hendi að á þeim skipastól, sem vsið lands í Katalínaflugvélinni. Flugstjóri á leiðinni heim var Magnús Guðmundsson, en hann er æföur flugmaður og hefir talsverða reynslu í flugi og meðferð Katalínaflugbáta. Gekk ferðalagið heim að ósk um og kom flugvélin hingað i gærkvöldi milii klukkan sex og sjö. Auk íslendinganna var amerískur vélamaður með flugvélinni, Ralph Elliot að nafni. Fiskimjölsverksmiðja Ast- ar stunda á hafnarsvæði þcrs Matthíassonar er búin; Vestmannaeyja á vetrarver- að framleiða um eitt þúsund tíðinni, sé ekki minna en sex smálestir af fullunnu mjöli þúsund manna áhafnir. Eru og á auk þess fyrirliggjandi þá skip af mörgum þjóðern- efni í um það bil 300 smá- um að veiðum úti fyrir suð- lestir. í illviðrunum nú að undan förnu hefir mikill fjöldi að- komuskipa leitað skjóls við Vestmannaeyjar og þar í heimahöfninni. Hafa þau skip skipt hundruðum, sem stundum hafa legið í vari við Eyjarnar, og einn daginn voru upp undir 100 aðkomu- ursrtöndinni. Allur þessi floti eða mestur hluti hans leitar skjóls við Eyjar í illviðrum og mikill hluti hans sækir þangað ýms ar nauðsynjar, svo sem lækn ishjálp handa sjúkum mönn- um og viðgerðir skipa og véla. Auk þess eru Vestmanna- eyjar heimahöfn stærsta vél- lieimaflotans. Báru mörg | bátaflotans, sem gerður er út skip á aðalhöfninni, auk allsjfrá einum stað á landi hér.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.