Tíminn - 26.04.1949, Qupperneq 5
82. blað
TÍMINN, þriðjudaginn 26. apríl 1949.
E3
Þriðjud. 26. upríl
Fjandskapur Ibl.
við sameignarsjoði
-Það er altoaimugt fyrirbæri,
að þeir, sem eiga fjármagn,
-telja ráðlegast' og auðveldast
■að ávaxta -það í Reykjavik.
-Ef sameignarsjóðir kaupfé-
laganna allt í kringum land
væru orðnir eínstakHngseign,
-myndu ekki liða mörg ár
þangað til það fjármagn
hefði að mestu- verið. flutt til
Reykjavikur og ......héruóm
-••vaeru svipt þeirri stoð, sem
þau eiga þar. - - m
En nú eru ■sámeighaTsjóðir
Tcaupf élaganna almefthings-
eign, sem ekki má flytja
burtu úr þvi héraði, sem þau
starfá'i. Ef kanpfélögin legð-
ust ■'hiðurnrðr'Tþegsúni sj óð-
um ekki' skipt upp milli ein-
staklinga, heldúr hyrfu þeir
undir héraðsstjórh og "héldu
áfram að vefa éign almenn-
ings í héraðinu eins og þéir
eru.
Þetta er bundið þannig
með landslögum.
Bændur, sjómenn og vérka
menn álft í kringum lánd
kunna áð néfna morg og
glögg dæmi um það, að'þess-
ir sameignarsjóðir kaupfélag
anna hafá ráðið úrslitum úm
það, að tekizt hefir að hrlhda
fram margháttuðum, nauð-
synlégum umbótaverkum. svo
að atvinnulífið gæti haídizt
uppi. þegár einkafjármagnið
hvarf frá verkefriunum þar
og leitaði á onnur svið, þar
sem álitlegra þótti í bili aö
ávaxta krónuna.
Þetta dréifða og fáteéka
fólk, sem ber uppi gjaldéyr-
isbúskap og menningu íslend
inga með framiéiðslustörfum
sínum hringinn í kringum
iandið, skilur því vel þá ó-
venjulega fólskulegu árás,
sem málgagn bráskáraválds-
ins í Reykjavík, Morgunblað-
ið, gerir á þáð sjáift og hér-
uð þess, með því að heimta
stórum þyngda skátta' á
kaupfélögin.
Það er von, að braskára-
lýðnum sárni að sjá alþýö-
una festa fjármagnið' í
þjóðhollum atvinnufyx-irtækj
um hringinn í kringum land-
ið. Þetta fé verður aldrei leik
fang braskaranna. Það’ er
þeim tapað, fastbundinn líf-
eyrir alþýðunnar til trygging
ar framleiðslukerfi lahds-
manna. Þeir, sem skilja við-
horf braskaranna, vita, - að
þeir geta aldrei fellt sig við
slíkt.
Þetta sjónarrhið braskára-
lýðsins í Reýkjavík er naúð-
synlegt til áð skilja hina Iát-
lausu baráttu Morgunbláðs-
ins fyrir því, að óskiptanlégir
sameignarsjóðir kaupfélag-
anna séu skáttlagðir jafnt
sem persónulegur einstákl-
ingsgróði. Nsesta sporið verð-
ur sennilega áð heimta, að al-
mennir sparisjóðir gréiði
skatt, líkt ’ög þeir einstakl-
ingar, sem okra með fé á
svörtum markaði. Þaff mun
líka verða gert í nafni 'al-
mennings.
Samkvæmt kröfu Morgun-
ERLENT YFIRLIT:
ÚöEdin á Malakkaskaganum
Lýsing enska blaðsins ..\ew Síatesman“
á starfsháttum óaldarmanna þar.
Eins og kunnugt er af útvarps-
fregnum hafa Bretar um nokkurt
skeið átt í höggi við stigamenn á
Malakkaskaga, en þó virðist að
heidur hafi dregið úr óaldarhreyf-
ingu þessari seinustu vikurnar.
Bretar vinna líka að því að auka
frjáisræði Malakkaþjóðanna og
koma þar á stjórnarháttum, er
veiti þeim möguleika til að taka
völdin að fullu í sinar hendur, er
þær hafa fengið þroska til. Meðai
innfæddra manna virðast þessar
fyrirætlanir Breta eiga fylgi að
fagna, en nokkurs óhugs virðist
gæta meðal kínverskra innflytj-
enda, er óttast að innfæddu þjóð-
irnar muni nota aukin völd sín til
að takmarka rétt og aðstöðu að-
komumannanna.
í eftirfarandi grein, sern nýlega
birtist í danska blaðinu„Inform-
ation“, er sagt frá starfsháttum
kommúnista á Malakkaskaganum:
— AXEL LARSEN nefndi það
nýlega í þingræðu til dæmis um
forherta heimsveldisstefnu og á-
gengni engilsaxnesku þjóðanna, að
Englendingar heyja stríð á Mal-
akkaskaga. Hann hefði heldur átt
að segja, að þeir berjist við komm-
únistana á Malakkaskaga. Og þó
væri ef til vill réttasta orðalagið,
að kommúnistarnir berjist gegn
Englendingum. Það hefði verið ó-
líkt rökvisara. .
Svo er það spurningin, að hvað
miklu leyti kommúnistarnir, sem
alltaf reyna að kalla sig „þjóð“
eða ',,alþýðu“, eru fulltrúar hins
vinnandi fjölda í þessu tilfelli.
Hinn kunni rithöfundur, Woodrow
Wyatt, hefir nýlega gefið í þessu
máli lýsingu, sem brýtur mjög í
bág við það, sem kommúnistar
hafa sagt. Og þessi grein birtist í
hinu frjálslynda tímariti, „New
Statesman", sem ekki á vanda til
að sleppa fram hjá neinu tækifæri
til að segja Englandi til syndanna
hispurslaust, ef þau afglöp henda
þaö, að bregða fyrir sig eldri tíma
aðferðum drottnandi yfirþjóða.
Þessi grein hans verður nú efnis-
lega rakin hér á eftir:
ORÐIÐ „STIGAMAÐUR“ hefir
allmjög verið misnotað á síðustu
árusi, og gengu nazistarnir þýzku
þar lengst. Með venjulegri óSvífni
notuðu þeir þetta orð um hvern
sem var, sem veitti nazismanum
virka mótspyrnu. Þetta nafn virð-
ist nú vera viöeigandi fyrir þá,
sem eins og sakir standa gera land
eigendunum brezku á Malakka-
skaga lífið leitt. Pjöldi þeirra er
alls ekki mjög mikill. Þeir munu
ekki vera yfir 10 þúsund alls og þar
af erum um 4 þúsund áhugamenn í
baráttunni. en önnur 4 þús-
und vildu helzt losna frá öllu sam-
an, en 2 þúsund eru einskonar
leikmenn eða „gerfistigamenn",
sem vinna á ökrum og í tinnámum
að deginum, en bregða til annarar
atvinnu eftir að dimmt er orðið.
Af þessu liði eru ef til vill fjórir af
hundraði sanntrúaðir kommúnist-
ar, en eru þó nær því að vera
ræningjar og óbótamenn en Marx-
istar, samkvæmt upprunalegri
merking.u orðsir.s.
ÞAÐ HEFIR VERIÐ svo örðugt
að skakka leikinn þarna vegna
þess, að hinir kinversku íbúar lands
ins hafa meiri ógn af kommúnist-
unum en Bretum. Það er ekki af
því, að Englendingar hafi verið
svo sérstaklega vægir í aðgerðum,
dregið á Malakkasakaga.
á við andstæðinga sína í þeim efn-
um þrátt fvrir allt. Kommúnistar
hafa heldur ekki látið á sér standa
að leggja áherzlu á þetta. í einu
af mörgum dreifiritum þeirra segir
svo:
„Ef þú gerir Englendingum á
móti skapi munt þú verða settur
í fangelsi.þar sem þú færð nógan
mat og góðan. Eignir þínar verða
ekki gerðar upptækar og það versta,
sem fyrir kynni að koma, að þér
yrði vísað úr landi til Kína. En ef
þú styggir okkur verður þú drep-
inn. Það er betra að brjóta af sér
við Englendingana".
Þrátt fyrir þetta hefir þó mátt
merkja batnandi horfur á síðustu
mánuðunum. Handtökur hafa fækk
aö úr 15 í 5 á dag. Það er greini-
leg framför. Stigamennirnir hafa
verið hraktir á afskekktari staði,
þar sem þeir hafast við í ná-
grenni við kínverska landnema.
Þessir landnámsmenn þekkja yfir
leitt stigamen’.iina, en þó að þeir
hafi enga samúð með þeim, þora
þeir yfirleitt ekki að selja þá fram
eða segja til þeirra af ótta við
hefnd óaldarlýðsins. Hvenær sem
þeir eru hraktir úr einhverri sveit
hefna þeir sín með því aö drepa
óvini sína, venjulega enska varð-
menn, sem hafa einangraða stöðu.
Hverjum ósigri þeirra fylgir þannig
hermdarverkaalda, svo að fólki
finnst oft að 1 rauninni séu komm
únistar alltaf að verða sterkari og
sterkari.
ÞAÐ ER JÁFNAN ráðgáta hvers
vegna kommúnistar hafa valið sér
þá aðferð að gerast óaldarflokkur.
blaðsins er það orðið eitt af
stefnumálum Sjálfstæðis-
flokksins að brjóta niður all-
ar hömlur gegn því, að fjár-
magn þjóðarinnar sogist í
braskaraklærnar í Reykjavík.
Þess vegna er þess krafizt í
Mbl. dag eftir dag, að al-
mennir sjóðir séu skattlagð-
ir eins og einkagróði.
Braskaralýðurinn í Reykja
vík veit, að samvinnuhreyf-
ingin er sterkasta aflið til að
festa fjármagn utan Reykja-
víkur.
Kaupmenn eru frjálsir að
því að gefa afslátt frá búð-
arverði og telst afslátturinn
hvorki þeim né kaupandan-
um til tekna. En ef almenn-
ir neytendur reka verzlun á
þeim grundvelli, að þeir fái
allir afslátt eftir föstum regl
um, sem eru eins fyrir alla,
krefst Morgunblaðið þess, að
sá afsláttur verði skattlagð-
ur, sem gróði verzlunarinnar
eftir sörnu reglum og gilda
um persónulegan einstakl-
ingsgróða. Jafnframt því tal-
ar blaðið um jafnrétti og
nauðsyn þess að lækka
skatta almennt.
Þannig hefir Morgunblaðið
sameiiiað það í þessari bar-
áttu að ráðast gegn almenn-
um mannréttindum og jafn-
rétti og gera sérstaklega ó-
svífna árás á héruð landsins,
sveitir jafnt sem þorp. Allt
þetta er gert .til að þjóna
þeim flokkskjarna, sem mót-
ar og markar stefnu Sjálf-
stæðisflokksins, en það eru
reykvískir stórgróðamenn og
braskaralýður. En gegn þess-
ari baráttu skal andúð alþýð-
unnar rísa sem hamraveggur.
ÁTTLEE,
sem hefir sett stjórn sinni þaff
markmið að koma á frjálslegum
stjórnarháttum á Malakkaskaga.
Enginn þröngvaði þeim til þess.
Sennilega mun ákvörðunin um það
hafa verið tekin á samkomu í Kal-
kútta í fyrra. Það var í maí og
júní, sem kommúnistarnir hófust
handa bæði i Burma og á Mal-
akkaskaga. í Burma hefir dregið
af þeim, þar sem Karenarnir og
aðrir fjallabúar hafa tekið for-
ustuna af þeim. Og eins og áður
er sagt hefir líka mikið áf þeim
á Malakkaskaga.
Ekki er gott að segja hvað lang-
an tíma það muni taka að friða
landiö. Englendingar geri ráð fyrir,
að það taki eitt til tvö missiri. Það
getur eins vel tekið lengri tíma.
Það er mjög bundið við gatig. mál-
anna í Kína. Þeir, sem nú hafa for-
ustu óaldarflokkanna, eru ekki lík-
(Framhald á G. siðu)
Raddir nábáanna
Oskar Jónsson í Hafnar-
firði birtir athyglisverða grein
í Alþýðublaðinu á sunnudag-
inn. Hann segij:, að ýmsir telji
sig hafa dreymt fyrir góðri (
sildveiði í ár. Síðan segir
hann:
„En sökum þess aff við trúum
ekki með óyggjandi vissu á
ðrauma, verffum viff líka að
gera ráff fyrir, aff komiff geti
cnnþá eitt óheppilcgt síldveiffi-
ár til viðbótar viff hin fyrri. En
þá er spurt: Hvað höfum viff
gert til þess aff 'dreifa áhætt-
unni frá síldvciðunum yfir á
aöra vciði og sérstaklega veiði
á fjarlægari miffum? Mcr vit-
anlega hefir ekkert veriff að
gert; en þaff má þó vel vera og
þeir leiðrétti þá, sem betur vita.
Þaff cr ekki vanzalaust, aff
viff skulum ekkert hafa gert
ennþá til aff undirbúa skiptingu
veiðiflotans yfir sumarmánuð-
ina, t d. aff gera ráff fyrir, aff
ákvcðinn hluti hans stundi síld-
vciðar fyrir Norðurlandi, nokk-
ur hluti hans stundi línuveiðar
þar sem ágæt skilyrffi eru til
slíkrar útgcrðar yfir vor og
sumar, og skapa nokkrum hluta
hans skilyrði til fiskveiða á
fjarlægum fiskimiðum eins og
t. d. við Grænland. Aðilar þeir,
er þarna ættu að hafa fram-
kvæmdir á hen.li, væru Lands-
samband íslcnzkra útvegsmanna
og Fiskifclag íslands undir for-
ustu sjávarútvegsmálaráöuneyt-
isins“.
Óskar ber síðan fram þá
tillögu, að gerð verði tilraun
með það í sumar að senda
nokkra, mótorbáta, ásamt móð
urskipi, til fiskveiða viö Græn
land. Er sú hugmyríd hans,
ásamt því að skipuleggja bet-
ur þorsveiðarnar hér yfir vor-
ið og sumarið, sannarlega
þess verð að verða tekin til
fyllstu athugunar. Við mégum
ekki lengur treysta eingöngu
á síldina.
Nokkur orð tií utau-
ríkisráðherrans
Bjarna Benediktssyui ucar •
ríkismálaráðherra het'ir ekl i
nægt, aff Tíminn birti aí ■
hugasemd frá honum í tilefr.fi
af þeirri aðfinnslu, að stjórn ■
in hafi ekki birt nógu greiní •
legar fréttir um brezka samu
inginn. Til viöbotar hefi*.*
ráffherrann nú eínnig bhú
nafnlausa grein í MbL, þar
sem veitzt er að Tímanum og
sagt, aff hann hafi veriff ab'
dylgja um, aff samnÍngurinHt
væri óhagstæður. Þaff sé
heldur ekki í fyrsta sinn, a f
Tíminn komi þannig til liös
viff kommúnista.
Þaff sýnir rétt mat ráffher .*
ans, aff hann skuli ekki setjú
nafn sitt undir þessa svar-
grein til Tímans. RáðherraTi-
um er bersýnilega annt um
heiffur sinn, en finnst minna
gera til, þótt einhver sietta
falli á mannorff Valtýs Stef-
ánssonar eða Sigurðar frá
Vigur.
Ráðherrann veit þaff, a.)
Tíminn hefir hvorki haidiíf
því fram né dylgjað um þaíi,
aff samningurinn væri óhag •
stæffur. Þessvegna er réit aií
ráðherranum aff setja ekki
nafn sitt undir þessa affdróti
un, heldur færa hana á reík.i
ing Valtýs og Sigurðar. Þveiu;
á móti hefir Tíminn taiiff, a i
öll ástæffa væri til atf áiitt,
aff samningurinn væri hag •
stæffur og t. d. stórum nag
stæðari en hliðstæðir samr* •
ingar, er gerffir voru i iid
fyrrv. stjórnar. Meira hefi *
Tíminn ekki taliff ser fært aff'
fullyrffa, þar sem ríkisstjórn
in hefir enn ekki birt greir* •
argerff um samninginn c,;
því er fullnægjandi vitneskjx,
um hann ekki fyrir henai.
Þaff er líka fjarri íagi, aö'
sú affferff, sem Tímínn víil
hafa í þessu sambandí, s«i
greiffi viff kommúnista. Þat'
er einmitt aðferff ráðherraiu;
sjálfs, sem kemur 'komniúii •
istum bezt.
Tíminn hefir lagt áherzlu
á, aff gögnin væru lögff á
borðiff og þjóffinni sagt frá
affalatriffum samningsins, á-
samt samanburði viff fyrri
samninga og heimsmarkaðs ■
verff. Tíminn hefir alla á •
stæffu til aff halda, aff slík
greinargerff væri ávinningui*
fyrir þá, sem að samningn
um standa, og ávinningui*
fyrir bætta sambúð íslands
og Bretlands. Staðreyndirnai’
í þessu máli myndu leiða S
ljós, aff Bretar sýna okkuv
fulla sanngirni og taka rétt •
mætt tillit til okkar sem
gamallar viðskiptaþjóffai-,
Þaff myndi jafnframt sjásv,
að okkur væri ekki hagkvæm
ara aff leita annaff.
í stað þessara vinnpbragði.
hefir ráffherrann valiff leynd ■
ina. Kommúnistar hafa i
skjóli hennar komiff allskon ■
ar slefburði og rógsögum v.
kreik. Blöð ráðherrans mæti.
árásum kommúnista meff þv.i
aff smákoma meff nýjar O);
nýjar upplýsingar um samn ■
inginn, slitnar úr samhengi
og ófullnægjandi. Þessi
vinnubrögff eru til einskis
annars fallin en aff vekj:,
tortryggni og gefa rógi
kommúnista byr í seglin.
Þaff skal ekki cia, a n
Bjarni Benediktsson vílji
vinna vel og dyggilega gegu
kommúnistum. En hann ev
(Framhald á G. siSu).