Tíminn - 28.04.1949, Blaðsíða 1

Tíminn - 28.04.1949, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandii j Framsóknarflokkurinn j Skrifstofur í Edduhúsinu Fréttasímar: 81302 og 81304 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 33. árg. Reykjavík, fimmtudaginn 28, apríl 1949. 84. biaö Kommúnistar samsiarr um na m A, S. í. og' B. S. 15. B. muiiu gssiag’así: fyrir fjölbreyttum hátíðaliuhlMiin Saér í bænum Elns og mönnum mun nú vera kunnugt, verða hátíðahöld- in, sem efnt verður til hér í Reykjavík 1. maí í tvennu lagi. Það hefir verið venja undanfarið að fulltrúaráð verkalýðs- félaganna hefir gengizt fyrir þssum hátíðahöidum. íranbúar tileinka sér menningu hins vest- heims Fiokkssjónarmið komni- únista áttu ein að ráða. Þegar 1. maí nefnd fulltrúa ráðsins hóf undirbúning há- tíðahaldanna að þessu sinni kom fljótlega í ljós, að komm únistar voru ákveðnir í því að hafa ekkert samstarf við stuðningsmenn lýðræðisfl. nema með því móti að ávarp dagsins og ræður og yfirleitt öíl stefna dagsins væri helg- uð hinni pólitísku baráttu þeirra sjálfra gegn ríkisstjórn inni og Atlantshafsbandalag- inu. Ðamr félagslegrar baráttu. Andstæðingár kommúnista litu hinsvegar svo á, að dag- urinn, ætti að vera helgaður hinni félagslegri baráttu verkalýðsins og til þess að ein ing ætti að geta tekist um framkvæmd hátíðahaldanna, bæri aö leggja til hliðar þau mál sem mestar deilur hafa veríð um og vitað er að mjög skiptar skoðanir eru um, inn- an verkalýðshreyfingarinnar. Þegar fullreynt var að ekk- ert samstarf var hugsanlegt við kommúnista, ákvað mið- stjórn A. S. í. að gangast fyrir hátíðahöldum og bjóða þeim samtökum launþega, sem ekki leru undir stjórn kommúnista I að taka þátt í þeim. og er nú vitað að B. S. R. B. verður með eins og allmörg verka- i iýðsfélög hér í bænum. . Útifundar á Lækjartorgi. Ákveðið hefir verið að hafa útifund á Lækjartorgi. Á þess um fundi munu koma fram jhelstu íorvígismenn launþega samtakanna og fytja stuttar ! ræður. Gengist verður fyrir ! skemmtunum innanhúss um kvöldið. Það dylst engum, sem les Þjóðviljann frá því s. 1. þriðju dag, að mjög mikill taugaæs- ingur hefir gripiö um sig með al forráðamanna blaðsins yfir því að þeir skuli verða einangraðir 1. mai vegna hins fiokkspólitíska brölts kommúnista. Þeir virðast gera sér það ljóst þó aö seint sé að alþýða Reykjavíkur gerir þá kröfu til forráöa- manna sinna, að þeir á þess- um merka hátíðis- og baráttu degi ieggi niður hinar póli- tísku erjur og sameinist um það og það eitt að gera dag- inn að ánægjulegum hátíöis- degi sameinaðrar alþýðu. Þeir vita, aö fólkið er sifellt að fá meiri og meiri and- styggð á öllu þeirra brölti og mun sýna hug sinn til þeirra með því að fjölmenna til þátt töku í hátiðahöldum A. S. í. og B. S. R. B. 1. maí. | arfélaganna var | I mjög fjölmennur | Framsóknarfélögin i i | Reykjavík héldu fund í| | samkomusal Edduhússins í i | fyrrakvöld. Hátt á annað I I hundrað manns sótti fund- i | inn en margir urðu frá aÖ i I hverfa, því aö fundarsalur i | inn rúmaði ekki fleiri. \ § Stærri fundarsal var ekki i i hægt aö fá aö þe-su sinni. i i Umræðuefnið á fundin- 1 | um vár stjórnmálaviðhorf- i | ið og hóf Hermann Jónas- i | r,on umræður. Eysteinn \ | Tónsson flutti einnig ítar- | | lega ræðu. Síðan hófust \ f umræður og voru þær hin- | | ar f jörugustu. 1 | Á fundinum gengu 41 f | maður í Framsóknarfélag i f Reykjavíkur. (lUIIIIIIIIIIMIHIIIIIIIIIIIMMUIIlfllllllllllinillllllllllllllfll í minpingu tíu ára mælis I sameinuðu þingi í gær var rætt um tillögu þeirra Sigurð ar Kristjánssonar og Hall- gríms Benediktssonar, er fjölluðu um niðurlagningu ýmsra ríkisfyrirtækja og end urskoðun á skólalöggjöfinni og tryggingarlöggj öfinni með sparnað fyrir augum. Skúli Guðmundsson benti á, að það væri óhyggilegt að tengja saman svona mörg ó- skyld mál, svo að greiða þyrfti atkvæði um þau öll í senn. í pöi.u lagi væri það myndarlegra, að þ’ngmehn ílyttu sjálfir frumvárp um af nám laga, en þál.till. um að l»etía cr rússneski rithöfundurinn Krav;hcnko, sem staðið hefir í ir.ikl um málaferlum í París að undan- förnu vegna ummæla franskra kommúnistatlaða í grarð hans og um bók hans: „Eg kaus frelsið“. | Munið suraarfagn-1 | að Frarasókn- | | armanna | \ Sumarfagnaður fram- § I sóknarfélaganna í Reykja i f vík verður i samkomusal | | Mjólkurstöðvarinnar næst i f komandi föstudagskvöld i i og hefst kl. 8 s. d. Skemmti f i atriði á samkomunni i | verða: í | Spiluð Framsóknarvist, i i Eysteinn Jónsson mennta- f f málaráðherra flytur ræðu, f I Sigurður Ólafsson syngur i f einsöng með undirleik f i Árna Björnssonar píanó- i I leikara. Þá verður happ- f f dræíti sem veröur háttað i i þannigð að aðgöngumið- f I arnir giida sem happ- i i drættismiði. i Að iokum verður svo f f dansað. Framsóknarfólk | f er vinsamlega hvatt til að 1 I panta aðgöngumiða sem f i fyrst og f jölmenna á þessa f i samkomu sem er hin síð- i f asta á starfsárinu. Fögn- f f um sumrinu á samkomu i I Framsóknarmanna n. k. f i föstudagskvöld. Pantið að- f f göngumiða í síma 6063 og i | S1300. | IMIMMMMMMMIMMMMMMIfllMMIIMMMMMMIvlMMUMIIMII Seðlaveltan Seðlaveltan nam tæplega 154 millj. kr. í lok febrúar- mánaðar, að því er segir í ný- útkomnum Hagtíðindum. Seðlaveltan nam 118,3 m’llj. kr. á sama tíma í fyrra. í ár nam hún tæpl. 154 millj. kr. og hafði minnkað um tæpl. eina millj. kr. i mánuð- inum. Kæíí vilS Eaher liazeuii sendiiíPi’í'a írans á íslandi íranski sendiherrann á íslandi Baghcr Kaze.ni rædði við blaðamenn að Hótel Borg í gærdag. Sendiherrann hafði áður um daginn lagt embættisskilríki sín fyrir Forseta ís- Iands. Fór við það tækifæri fram hátíðleg athöfn að Bessa- stöðum að viðstöddum utanríkisráðherra. *£ þeirri athöfn Jokinni sat sendiherrann hádegisverðarboð Forsetans ásamt fyrrnefndum ráðherra og nokkrum gestuin. fela stjórninni að gera það, þó að fluttningsmnn fyndu réttilega að þörf væri að- gerða, til að laga fjármál ríkisins nú þegar flokkur þeirra ætti 10 ára fjárstjórn- arafmæli. Ókunnur fáni á Hótel Borg. Þeir sem leið áttu fraro hjá Hótel Borg síðdegis í gær tóku ílestir eftir ckunnum fána, sem þeir ekki höfðu séð áður. j Það var íranski fáninn sem þar blakti á andvaranum yfir aöaldyrum Borgarinnar með íslenzkum fánum sitt til hvorrar handar. Um stundar- sakir var Hótel Borg sendi- herrabústaður íranska sendi- herrans á íslandi, en hann hefir annars aðsetur sitt í Stokkhólmi. Gæti vel verið íslendingur. íranski sendiherrann Bag- her Kazemi er ekki ákaflega austurlenzkur í útliti. Hann gæti alveg eins verið íslend- ingur, eins og Austurlandabúi eftir útlitinu að dæma. Hann er bláeygður og fjörlegur mað ur sextugur. Hann talar ensku og frönsku auk austurlanda- mála, sem hann getur sparað hér á landi. Hann gerir auð- sýnilega ráð fyrir þvi að ís- lendingar viti almennt ekki ýkjamikið um landið hans, olíulandið mikla austan Miðj arðarhafs. Enda mun sann- leikurinn vera sá að almennt j eru íslendingar jafnfáfróðir um íran -og margir útlending- ! ar eru um ísland, þó ekki sé I leitað til jafnfjarlægs lands. Stórfelldar þjóðfrelsisum- bætur. | í íran eru nú miklir breyt- inga- og umbrotatimar, segir sendiherrann. Við erum að til einka okkur sem ððast menn- ingu vestrænu þjóðanna, sem við höfum að vísu haft mikil kynni af um nokkurt árabil vegna olíunnar, sem landið okkar hefir að geyma. íran er nefnilega fjórða mesta olíuframleiðsluland í heiminum, þó að landsmenn sjálfir hafi enn ekki aðstöðu til að hagnýta sér öll þau auð ævi, sem flutt eru út með olí- unni úr íranskri jörð. En þess verður ekki langt að bíða að íransbúar verði sjálfir færir um að hagnýta allar sínar olíulyndir. Þingið í íran hefir nýlega samþykkt sjö, ára áætlun og á þeim tíma er gert ráð fyrir ævintýralegum framförum og breytingum í landinu. í at- vinnugreinum og þá sérstak- lega landbúnaöinum, heil- brygðismálum og skólamál- um. Ekki líklegt að breytt verði um stafróf. í íran tala menn pers- nesku eins og víðar í löndum fyrir botni Miðjarðarhafsins og inn í Asíu. Stafróf þeirra er algjörlega frábrugðið staf- rófi okkar, þannig að við' myndum ekki án sérstaks lær dóms þekkja einn einasta staf í því. Þetta veldur all- miklum erfiðleikum fyrir ír- ansbúa, þegar þeir eru nú að breyta um til vestrænnar menningar, en þó telur sendi herrann það víst, að ekki verði skipt um stafróf í íran. Á persnesku eru til dýrmæt ar bókmenntaperlur, sem komandi kynslóðum yrðu lít- ils virði, ef skipt væri um staf róf og auk þess er það ekki einkamál íransbúa, hvort að skipt er um stafróf þersnesk- unnar. Pernesku tala miljón- ir manna utan írans, bæði í Indlandi, Afganhistan og víð- ar. í íran sjálfu eru nú um 17 miljónir íbúa og búa þar af um ein miljón í höfuðborg- inni Teheran. Vetrarríki eins og norður á íslandi. t Þó að íran sé sunnarlega á hnettinum er þar mikið vetr- arríki. í vetur hefir þar til dæmis víðast hvar verið kald- ara en í Stokkhólmi. Kemur þetta til af þvi að landið er fjöllótt og veldur fannfengi oft ófærð á vetrum, ekki síð- ur en uppi á islenzkum heið- um. Samgöngukerfi er nú orð ið gott í landinu, góðir vegir um það þvert og endilangt. Járnbrautir og flugsamgöng- ur landshornanna á milli. j Bagher sendiherra er fædd ur í Theheran 1891. Menntun ! sína fékk hann heima í Teh- eran og síðar í Bandaríkjun- um. Tvítugur gerðist hann i starfsmaður utanríkismála- þjónustu lands síns og á þar því nærfellt fjörutíu ára starf að balci. Hefir hann ver ið sendiherra lgnds síns á ýmsum stöðum. Hann var um þriggja ára skeið utanríkis- (Framhald á 8. síðu)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.