Tíminn - 28.04.1949, Blaðsíða 5

Tíminn - 28.04.1949, Blaðsíða 5
84. blað TÍMINN, fimmtudaginn 28. apríl 1949. Fimmtud. 28. upríl Mbl. heldur þvi fram_ enn sem fyrr,. aö. Framsóknar- menn berjist fyrir „sér-réttind ERLENT YFIRLIT: Ríkisstofnunin í Vestur- Þýzkalandi Fullt samkomulag er nú feng'ið milll licr- námsstjóriianna og aðalflokkanna um <1röj»'in að fyrstu stjórnarskránni. Þær fregnir bárust út samtímis í fyrradag, að horfur væru á lausn um“ kaupfélaganpa í verzljin'j Berlinardeiiunni og að samkomu- armalum með þyi að krefjast j lag hefði orðið milu hernáms. þess, að almennir .neytendur I stjórnanna og stjórnmálaflokkanna fái frelsi til að velja á milli verzlana. - Það er raunar furðulegt. að blað, sem talar máli kaup- manna, skuli segja þetta. í þeim tillögum, sem Fram- sóknarmenn hafa borið frám, er hvergi talað um nein sér- réttindi. Stefna Framsókhar- í Vestur-Þýzkalandi um uppkast að stjórnarskrá fyrir vestur-þýzkt ríki. Samkvæmt tilkynningum, er voru birtar um líkt leyti í Moskvu, Was- hington og London, hefir aðalfull- trúi Rússa hjá sameinuðu þjóð- unurn, Malik, gert aðalfulltrúa Bandaríkjanna þar, Jessup, það manna er sú að Wiðurkenna í. kunnugt, að Rússar myndu fúsir verki rétt fólksins til þess ,aö iil að aflétta samgöngubanninu á verzla þar, sem því sjálfu þyk Berlín, ef aftur yrðu tekin upp við- ir bezt. Og það er þetta, sem 1 skipti miiii Vestur- og Austur- blað heildsalanna kallar að Þýzkalands og ákveðinn yrði nýr lögbinda sérréttindi kaupfé laganna. , •*._■ Það er ekki hægt að skilja þetta öðruvísi eri'svo, að Mbl. treysti kaupmönnum ekki til frjálsrar samkepþni við kaup félögin. Ef bla'ðið teldi þá hafa líkur til að dragá að sér viðskipti neytendann^ sam- kvæmt frjálsu vali þeirra sjálfra, stæði ' miklu néer ~að nefna þetta réttarbót fyrir kaupmenn en sérréttindi kaupfélaganna.: Framsóknarménn fara áð- eins fram á, að fólkið fái að velja um verzlanir. Mbl. ség- ir, að af því- hlyti að léiða kapphlaup og skefjalausa samkeppni, svo að kaupménn vesluðust upp, en kaupfélög- in nytu „sérréttinda“. Tíminn vill ekki fyrirfram og að óreyndu gera svona lít- ið úr kaupmönnum, enda munu ýmsir þeirra efláust halda velli í frjálsri oglieið- arlegri samkeppni enn um langt skeið. Hitt er vitaníégt, að allur hinn lakari og ó- vandaðri hluti kaupmanna- stéttarinnar þrífst ékki þar sem „frjálst úrval hinp liæf- asta“ ræður, nema þá með því að skipta um starfs- hætti. En slíkt er með öllu óskipt hverskonar sér- réttindum. Það eru engin sér réttindi fyrir verzlun að mega auka viðskipti sín, ef rieyt- endurnir óska þess. Afstaða Mbl. og hugsána- gangur verður helzt skiljan- leg á þann veg, að þeir, sem skrifa það, telji verzlunar- stéttina eina hafa rétt í þéss- um efnum. Viðskiptamerin- irnir eru einskonar kvikfé, sem kaupmennirnir lifa . af, samkvæmt þessum skilnirigi. Vandinn er sá, að skipta þessu kvikfé friðsamlega upp á milli þeirra, sem hafa flfað og eiga að lifa af þvl., Til þess á ríkisvaldið að hafa sínar skrifstofur og nefridir, kenndar við skömmtun, við- skipti o. s. frv. Hitt er óhæfa, að hjörðin sjálf fái að ráða nokkru um það, hvar hún heldur sig og hvert hiún ieit- ar viðskipta. Út frá þessu verður af- staða Mbl. skiljanleg, svo glæsileg sem hún er! Það er ekki verið að viðurkenria rétt fólksins. Fólkið á að verá fyr- ir verzlanirnar, en verzlan- irnar ekki fyrir' fölkið. viðræöuíundur utanríkisráðherra fjórveldanna um Þýzkalandsmálin. Af hálfu Bandaríkjastjórnar hef ir verið tilkynnt, að þetta mál þarfnist nánari viðræðna áður en gengið verði frá samkomulagi. Horf ur eru hinsvegar taldar á, að það muni nást, ef Rússar standa við framangreint tilboð. Áhrif frá Atlantshafs- bandalaginu Ef Rússar standa við þetta til- boð, hafa þeir slakað veruleea á kröfum sínum frá því á siðastl. hausti. Þá vildu þeir ekki fallast á neina lausn Berlínardeilunnar, nema þýzk-rússneska markiö yrði eini gjaldeyririnn í Berlín. Síðan hefir það gerzt, að Bandamenn hafa hætt að viðurkenna þennan gjaldmiöil í Vestur-Berlín og vest- ur-þýzka markið gildir þar eitt. Þrátt fyrir það virðast Rússar nú ekki ætla að láta gjaldeyrismáliö standa í vegi samkomulags. Ýmsir blaðamenn telja, að þetta undanlát Rússa sé m. a. árangur af hinni einbeittu framkomu Vest- ur-Evrópuríkjanna, er sýndi sig í sambandi við stofnun Atlantshafs bandalagsins. Rússum hefði oröið ljóst af henni, að Vestur-Evrópu- þjóðirnar væru ákveðnar í því að láta ekki frekar undan síga fyrir þeim. Jafnframt hefir það svo kom ið í Ijós, að kommúnistar eru óðum að missa fylgi í Vestur-Evrópu og í leppríkjunum austan járntjalds- ins fer allskonar andstaða einnig vaxandi. Af öllu þessu virðast Rússar hafa gert sér ljóst, að þeir hafi tapaö í þessari lotu taugastríðsins og þessvegna sé þeim heppilegast að slaka til að sinni, hversu lengi, sem sú stefnubreyting þeirra varir. Undirbúningur að ríkis- stofnun i Vestur-Þýzkalandi Sennilega hefir það einnig rekið nokkuð á eftir Rússum, að sam- komulagið um stofnun vestur- þýzks ríkis hefir farið batnandi í seinni tíð og fullt samkomulag virðist nú orðið um hana. Á ráð- stefnu, sem kom saman í Frank- furt nú í vikunni, hefir náðst sam- komulag um seinustu ágreinings- atriðin, en á ráðstefnunni mættu fulltrúar frá hernámsstjórnum og fulltrúum aðalflokkanna í Vestur- Þýzkalandi. Það var á síöastl. hausti, sem Bandamenn kvöddu saman eins- konar stjórnlagaþing í Bonn og átti þar að ganga frá frumdrögum að stofnun vestur-þýzks ríkis, er næði til hernámssvæða Breta, Banda- ríkjamanna og Frakka. Á þingi þessu mættu fulltrúar frá fylkis- * i Astæðulaust sjáít> hól Clay yfirhershöfðingi Bandaríkj- aniiá í Þýzkalandi * Mörgum mun í minni ávarp f.orsætisráðherra íslands -síó - asta gamlárskvöld. Það víri ■ ist eiga að vera aðvörún t; l þjóðarinnar um að vera við búin einhverjum stórtíðihfe - um i utanríkismálum ísland. , en var mátulega óljóst til þöks aðeins að vekja grun umfpáú eitthvað ógeðfellt væri i áó - sigi. Þeir, sem tortrygghr* voru og illkvittnari, gerðu 1‘áb’ fyrir, að þá þegar kynni 'úri' vera búið, með leynd, að ját- ast undir einhverjarskuldbir.fi ingar fyrir þjóðarinnar hönc, en aðrir, að kröfur um siíkt væru að vísu komnar fram, en frá þeim mætti ekki nán Stjórnarhættir vestur-þýzka ríkisins Samkvæmt samkomulaginu á ut- anríkisráðherrafundinum i Was- hington munu aöalatriðin í stjórn arskrá hins fyrirhugaða vestur- þingunum, er áður hafði verið þýska ríkis verða á þessa leið: komið á fót, og voru jafnaðarmenn j 1. Sambandsríkið og fylkin fá og kristilegir lýðveldismenn fjöj- í sínar hendur allt löggjafarvald, mennastir á þinginu. Upphaflega framkvæmdavald og dómsvald inn 'var búizt við, að þinginu yrði lokið an þeirra takmarka, er siðar fyrir áramót, en fljótlega sást, að greinir. slíkt gæti ekki orðið vegna ósam- j 2 Hernámsríkin þrjú skipa sinn komulags aðalflokkanna, en hvor umboðsmanninn hvort og skulu þeirra sem var, hafði stöðvunarað- þeir f sameiningu sjá fyrst um stöðu, þar sem stjórnarskrárupp- sinn um eftirtalin mál: Fram- kastið þurfti að fá % hluta at- kvæmd afvopnunar, eftirlitiö með kvæða. Aðalágreiningurinn var um Ruhr> Ö11 utanrikismál stjórnmála- valdsvið væntanlegrar sambands- legs eðliSj eftirlit með utanríkis- stjórnar. Jafnaðarmenn vildu hafa verzluninni og framkvæmd Mars- það sem mest, en katólskir vildu hallhjá’parinnar, og loks öryggis- hinsvegar gefa fylkisstjórnunum mal setuliðanna. Umboösmennirn- sem víðtækast vald. Jafnhliða þessu reis svo ýmis ágreiningur milli her- námsstjórnanna sjálfra um tilhög un hins nýja rikis. Rússar andvígir vestur-þýzku ríki var síðan lagt fyrir þýzku flokk- ana með þeim árangri, að fullnað- arsamkomulag hefir náðst, Bonn- þingið mun nú væntanlega ganga fljótlega frá stjórnarskránni og samkvæmt henni verður kosið til sambandsþings, er siðan myndar sambandsstjórn fyrir Vestur-Þýzka land. Er jafnvel ráðgert, aö stofn- un þessa vestur-þýzka ríkis verði lokið fyrir júlílok. Af hálfu Rússa er þessi rikisstofn un illa séð, því að þeim finnst lík- legt, að áhrifin frá þvi muni ráða mestu um stjórnarfarið í Þýzka- lanli, ef Þýzkaland ætti eftir að sameinast áftúr uhdir eina stjórn. Sennilega vilja Rússar því fá ut- ar segja en ráðherrann tæptí anríkisráðherrafund til þeSs að á j þeirrj trú styrktust menn geta torveldað eða hindrað þessa við ag lesa áramótayfirlií; ríkisstofnun. ' formans Sjálfstæðisflokksirj.; í Morgunblaðinu, og annab það, sem blöð þessara til- greindu stjórnmálaoddvitú, lögðu til málanna um þetta efni þá um skeið. Þó að þessi blöð teldu enga vitneskju liggja fyrir um, hvaða kröfur fyrirhugad bandalag Norður-Atlantshaí:; landanna mundi gera fyrir þátttöku íslands, þá geröu þau hiklaust ráð fyrir, að he ’ þurfi að reisa einhverjar hernaðarstöðvar, og höfðu ekkert við það að athugs* Það er fyrst þegar mótspyrn ■ an gegn því, að íslendingar taki skilyrðislaust þátt í slík 1 bandalagi, færist í aukana ,r— ekki fyrst og fremst af hálfu kommúnista, sem af annar - legum ástæðum risu gegu . slíkri bandalagsstofnun t hvaða mynd sem væri, held. * ur af hálfu Framsóknar* manna og ýmsra anna'rra þjóðhollra manna, — það 'ér þá fyrst, að rofa virðist fýrir því í hugskoti málsvara Ai • þýðuflokksins og Sjálfstæðir, flokksins, að það kunni ad vera athugavert að leyfa áb reisa hér herstöðvar á frið’- artímum. Þegar málunum er þa? komið, sem nú vart sagt, ger ir Alþýðuflokkurinn álykturi, í beinu tilefni af bandalags- þátttöku íslands, þar sem svo er til orða tekið, að „þjóðiri (Framhald á 6. síðuj 1 Raddir nábúanna Tilraunir til þess að verka- Meðan þessi ágreiningur hélst, lýðsfélögin hefðu sameigin- fóru Rússar sér hægt um tilslak- leg hátíðahöld 1. maí hafa nú anir í Berlínardeilunni. Þessvegna fariQ út um þúfur. Kommún- beitti Acheson sér fyrir því í sam- | istar settu það Skilyrði, að bandi við undirritun Atlantshafs- ' hátiðahöldin yrðu helguð bar bandalagsins, að utanríkisráðherr- | attunni gegn Atlantshafs- ar þríveldanna kæmu sér saman.' bandalaginu. Alþýðublaðið um sameiginlega stefnu varðandi ræðir um þessa afstöðu komm stofnun vestur-þýzks ríkis. Þetta unista í gær og segir: tókst. Samkomulag ráðherranna Það er einmitt á þessu, sem ágreiningurinn milli Fram- sóknarmanna og Sjálfstæðis- manna liggur. Þegar þess er gætt, veröur öll deilan eðli- leg. En þá er líka auðséð, hvoru megin fólkið ætlar að standa. íslenzka þjóðin hefir fyrr lifað við einokun, þegar ekki þótti rétt eða heppilegt að leyfa fólkinu að velja milli verzlana. Þá sagði skrifstofa stjórnarinnar fyrir um það, hvar mætti verzla og hvað umdæmi hans væri stórt. Og enn er þetta baráttumál. Mbl. ætti að taka þetta mál frá rótum og svara ákveð ið og refjalaust því, sem er að'alatriði deilunnar.: Á verzlunin að vera fyrir fólkið eða fólkið fyrir verzl- unina? Hver hefir sérréttindi, ef fólkið fær að haga verzlun sinni eins og það vill og álit þess og traust á verzlunum ræður umsetningu þeirra? Þaö er ekki stætt á því, að nú eigi að hneppa fólkiö í verzlunarlega ánauð og þvingun, þó að það sé arð vænlegast fyrir einstaka stór gróðamenn og fyrirtæki þeirra. „Hvað kom þeim til að gera það? Það er nú uppiýst. í fyrra óski ekki eftir, að hér séu seti; kvöid lét Moskvuútvarpið það ar Upp herstöövar“. Um sömu boð út ganga, að 1. maí skyidi mundir birtir Sjálfstæðis ■ gerður að baráttudegi gegn At- fiokkurinn yfirlýsingu af lantshafsbandalaginu. Vitanlcga sania tilefni, Um að „Stefna hafa kommúnistar þó bæði hér heri að því“, að hér séu ekki sem annars staðar verið búnir reistar herstöðvar. Hvort ■ að fá þau fyrirmæii áður. Og tveggja orðalagið ber á sér fyrst Rússar fyrirskipa þctta, yfjrskin þjóðhollustunnar, en þá skiptir það kommúnista auð- er þó — Viljandi eða ÓVÍlj- vitað engu máli, hvað verkalýð- andi _ syo opig og afsleppt; urinn vill eða hvað honum er ^g ganga má að hverskonai." fyrir bcztu á hverjum stað. Stór krofum> sem fram kynnu ab veldið Rússland telur sig þurfa koma vig íslendinga Um ab á æsingum að halda gegn At- leggja til land og aðstöðu lantshafsbandalaginu 1. maí ut- undir herstöðvar, ári þess ab brjóta beinlínis gegn því, sem í ályktununum stendur. Þeg • ar siðan miðstjórn Framsókn arflokksins gefur út yfirlýs- ingu um afstöðu sina tii Þanmg er eimngu verkalýðsins handalagSstofnunar, þar SeiU fornað 1. maí á altari hmnar tekig er fram> ag íslendinga? rússncsku heimsvaldastreitu og g6tj gengig til Umræðna VÍÖ heimsyfírráðastcfnu! j agrar þjógir Um varnar ■ Það tiltæki kommúnista að ( bandalag, að því tilskiídu, kljúfa einingu verkalýðsins 1.1 ekki sé krafizt af þeim,. ao’ mai vegna Atlantshafsbanda | Þe^r ^ey^i> aö hér séu reistú 1 lagsins, eftir að horfur voru á, herstöðvar á friðartímum, þ., samkomulagi um kröfur í inn ■ keppast blöð Alþýðufl. O;; anlandsmálunum, sýnir bet- i Sjálfstæðisfl. um að tak,, ur en flest annað, að komm- | fram, að þessi yfirlýsmu’ únistar telja sig þurfa að, Framsóknarflokksins sé a: • þjóna öðrum aðilum betur en.veg samhljóða yfirlýsingum islenzka verkalýðnum. | (Framhald á 6>.sí5-i}. anrikispólitík sinni til stuðn- ings; og vilji verkalýðurinn úti um heim ekki láta misnota sig til þeirra, þá skal hann klofinn þann dag. af. kommúnistum!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.