Tíminn - 28.04.1949, Blaðsíða 6

Tíminn - 28.04.1949, Blaðsíða 6
6 TÍMINN, fimmtudaginn 28. april 1849. 84. blað %/Vr Sic Ljúfir ómar | (Something in the Wind) I | Fyndin og f jörug ný amerísk § | söngva- og gamanmynd. | Deanna Durbin Donald O Connor John Dall |‘og hinn frægi óperusöngvari | |' _________Sýnd kl. 9,___________| 1 Ársts Imlíánanna | | ■ Þess óvenjulega skemmtilega og = | spennandi litmynd með: Dana Andrews og Susan Hayward. í Bönnuð fyrir börn yngri en 16 | ára. — Sýnd kl. 5 og 7. jj e “ ■iiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiitiiiiiiiiif iiiiiiiiiiiiiiiiiiuj VID 5WAGÖTU Ráðskonan á Grund (TJnder falsk Flag) s = Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sala hefst kl. 1 e. h. Sími 6444 e Z ■miiimililllllllilliilillliilillillliiililllllllillllifniniilllll | Vegir áslariiniar i (The Macomber Affair) | Áhrifarík, spennandi og mjög 1 | vel leikin amerisk stórmynd, § 1 gerð eftir smásögu Ernest Hem- i | ingway „The Short Happy Life f | of Mr. Macomber" og birtist = | hún í tímaritinu „Kjarnar" = = undir nafninu „Stutt og laggott f I líf.“ I | Gregory Peck, Joan Bennett, Robert Preston. Sýnd kl. 5 og 9. Í DANSSÝNING KL. 7... \ iiiiiiiiiiiiMiuaiviiiiiiiiiiiiiiiiui iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii.iiiiiii TjarHatbtc iiiiuiiiiii Stórmyndin \ Rauðu skórnir f = (The Red Shoes) | Heimsíræg ensk verðlauna i | balletmynd, byggð á ævintýri I | H. C, Andersen Rauðu Skórnir. | | Myndin er tekin í litum. | Aðalhlutverk leika: = Anton Walbrook, | Marius Goring Sýnd kl. 5 og 9 Sala hefst kl. 1 e. h. 11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 1 Ha^HarföarÍarbíc | VERDI i “ Stejai-b íc | HAFNARFIRÐI | 1 Mikilfengleg s'ngvamynd um | 1 ævi ítalska tónskáldsins | z c Engin | Giuseppe Verdi. | sýning | Aðalhlutverk: | Z. r z. Benjamíno Giglí. = 1 = 1 bezti tenórsöngvari heimsins. | | kvöld Sýnd kl. 7 og 9. f i 5 Sími 9249. 1 | ? s flllllllllllllllllllllllllllllllllllllll.lilllllllllllllllUIIIIIHlJ illllllllllllilliliiiliiillitlllilllliiiiiiilriilllllllllllllinillllll Erlent yfirlit Dánarminning (Framhald aj 5. slOu). (Framhald af 3. síðu). ir hafa og rétt til að grípa inn í önnur mál, ef nauðsynlegt þykir. 3. Stjórnarskrárbreytingar þurfa samþykki allra umboðsmannanna. Eftir 1% ár skal endurskoða stjórn arskrána með tilliti til fenginnar reynslu. Markmiðið skal þá 'vera það að auka vaid Þjóðverja. v Þótt valdssvið hins nýja ríkis verði þannig fyrst um sinn mörg- um takmörkunum liáð, felur stofn- un þess í sér miklar réttaraukn- ingu Þjóðverjum til handa frá því, sem nú er. Jafnframt er það fyrsta stóra sporið fyrir þá í áttina til þess að endurheimta frelsi og sjálf- stæði. Þessvegna munu Þjóðverjar álmennt sætta sig við þetta, þótt þeir hefðu óskað þess, að þeim yrðu þegar fengin meiri völd. Eldurinn gerir ekki boð á undan sér! t í Þeir, sem eru hyggnir, tryggja strax hjá Sam.viimatryggingum öllum gott að koma, því að þau voru gestrisin, enda var þar oft gestkvæmt. Eyjólfur var ekki kvelli- sjúkur um dagana, en á síð- ustu árum þjáðist hann mjög af höfuðveiki. Samt hafði harin ávailt fótavist dag hvern og kom út. Þess á milli lá hann fyrir og las stund og stund í einu, sér til afþrey- ingar. Hann hafði góða sjón og 'gat lesið gleraugnalaust til síðustu stundar. Síðasta daginn, sem hann hafði fóta- vist, var hann ekki óhressari venju; gerði ýms vik og gekk síðan til herbergis síns og lagði sig að venju. Litlu seinna, er litið var inn til hans, lá hann fyrir, og var þá svo máttfarinn, að hann mátti sig hvergi hræra, og mállaus. Að þremur dægrum var hann liðinn. Berfirðingur ÍÍtttreiíii TifnaHh iiiiiiiiiiiiii (jatnla Síc Litli Jiiu iiiiiiiiiiii (Little Mister Jim). = | Skemmtileg ný amerísk kvik- = I mynd. I | Aðalhlutverk: | Drengurinn Butcli Jenkins i James Craig I | Frances Gi/fard I I Aukamynd: Fréttamynd. | Sýnd kl. 5, 7 og 9. Jllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllltlll lllllllllllll Tripcli-bíc i ■ 11111111111 Sumarhret = Afar spennandl og skemmti- f § leg amerísk mynd, byggð á bók f | Antons Tsjekov: | „Summer Storm“. | Aðalhlutverk: | Linda Darnell, = George Sanders, | Anna Lee. I Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn fá ekki aðgang. Sími 1182. | riiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiii.iiiiiiiiiim.ii.i.iiu.iiiitiii.iiiiiiii Ástæðnlaust sjálfshól (Framhald af 5. síðu). þeirra eigin flokka! Trúi því hver sem vill, að þeir hefðu orðið skeleggari, ef á hefði reynt, en yfirlýsingar þeirra gefa tilefni til. Setjum svo, að í sambandi við þátttöku íslands í Norð- ur-Atlantshafsbandalaginu hefði beinlínis verið til þess ætlazt, að við leyfðum hér varnarstöðvar og hersetu á svokölluðum friðartímum. Hverrar mótspyrnu hefði þá mátt vænta gegn því frá stjórnmálaflokkum, sem fyr- irfram bjóða heim þeim möguleika, að þjóðin gangist undir slíkar skuldbindingar? Alls engar. Það var óvænt gæfa fyrir þjóðina, að engar slíkar kröf ur voru til hennar gerðar í sambandi við stofnun þessa umrædda bandalags, svo ekk ert reyndi á hin vafasömu þolrif þessara stjórnmála-: leiðtoga. En það er algerlega óviðeigandi, ,að þeir stjórn- málaflokkar, sem héldu öll- um hurðum í hálfa gátt fyrir slíkum kröfum, hlaði síðan sjálfa sig lofi fyrir frækilega framgöngu í einhverju mesta sjálfstæðismáli þjóðarinnar. J. G. P. EINARSSON & ZOÉGA Frá Hollandi og Belgíu E.s. Reykjanes fermir í Amsterdam 5. maí og í Antwerpen 7. maí. Það sagðist Ólafur ekki geta gert sér grein fyrir. En eitt- hvað var það í svip hans. sem egndi Abraham til reiði. — Heldur þú, að ég hafi drepið Mlkael? — Ekki hefi ég sagt það! Og hefði mér dottið það í hug, myndi sýslumanninum hafa verið bent á að tala við þig um þá hluti, fyrst hann var hér á annað borð. Abraham reyndi að stilla skap sitt. Hann stóð upp og þreif byssu sína, án þess að gera sér ljóst, hvaö hann var að aðhafast. — Þú þekkir Lappana vel, og þú getur sagt þeim, að ég eigi enga sök á dauða Míkaels. Og þú getur líka skilað því til þeirra frá mér, að ég sé ekki smeykur við þá. Ólafur reis líka á fætur. Augnaráð hans var mjög torrætt. Hann leit upp til fjallsins, eins og hann vænti einhvers úr þeirri átt. — Jæja, sagði hann. Ég hefi varað þig við hættunni. Og af þessum stað muntu aldrei hljóta neina blessun. Abraham horfði lengi á eftir nágranna sínum, sem nú skálmaði í átt him til sín. En svo hleypti hann snögglega í herðarnar. Hann skyldi sýna bæði Ólafi í Grjótsæ og Löppunum, að hann var ekki lambið að leika sér við. Abraham þreif öxina og tók að höggva greinar af greni- tré. Það virtist regn i aðsigi, svo að hann varð að koma sér upp skýli, þótt ekki væri annað en kofi úr hrísi og greni- greinum. Axarhljóðið bergmálaði tómlega í auðninni, og frumbýlingurinn bar hvert fangið af öðru að grenitré, sem hann hafði ákveðið að nota til stuðnings skýli sinu. Skyndilega kvað við langdregið vein, er virtist koma frá klettabelti uppi í hlíðinni — óhugnanleg, váleg gól, og síö- an dauðaþögn. Abraham stóð grafkyrr og starði upp að klettabeltinu. Allt í einu þóttist hann sjá einhverja hræringu þar upp frá. Hann greip byssuna og miðaði. í meira en tíu sekúndur stóö Abraham með byssuna við kinn sér, en lét hana svo síga og stundi mæðulega. Ekkert heyrðist meira, og maðurinn hélt áfram starfi sínu. En hann var þungbúinn á svip, og hvert minnsta hljóð skaut hon- um skelk í bringu. Það var orðið áliðið kvölds, er Abraham hafði lokið við kofagerðina. Þá mataðist hann og skreið aö því búnu inn í skýli sitt með framhlaðninginn. HI. Frumbýlingurinn var snemma á fótum næsta morgun. Hann hafði ekki orðiö var við neitt grunsamlegt um nótt- ina, og í morgungleði sinni fannst honum ópið, sem hann hafði heyrt um kvöldið, ekki jafn grunsamlegt og áður. Samt var hann ekki laus við ugg. Búskapurinn í Marzhlíð ^yrði honum ekki barnaleikur, ef það var satt, að Lapparnir ^ grunuðu hann um hlutdeild í hvarfi Míkaels. Nú var hann að vísu sæmilega öruggur. En hvað gat ekki gerzt, þegar haustaði og hreindýrin komu af fjallinu? Abraham hafði heyrt sögur um gerði, seip ultu um koll, þótt hreindýr hefði ekki svo mikið sem þefaö af þeim — um heystakka, sem á örskammri stundu höfðu verið troðn- ir niður í svöfðinn. Ef slíkt kæmi fyrir hann, gat hann séð í hendi sér hver yrðu örlög kvígunnar. Og þó fleira vofði yfir honum en þaö tjón, sem hreindýr unnu. Hvað gat ekki gerzt í haustmyrkri, þegar Lappar í hefndarhug voru á sveimi í kringum híbýli hans? Því meira sem Abraham hugsaði um þetta, þeim mun augljósara varð honum, að hann varð að ná tali af grönn- um sínum á fjallinu — því fyrr, því betra. Honum þótti vænt um, að hann skyldi ekki freistast til að skjóta, þegar hann heyrði veinið kvöldið áður. Hann þorði ekki einu sinni að íhuga, hvaða afleiðingar það skot hefði getað haft. Hann hugleiddi málið meðan hann mataðist. Um þetta leyti árs voru Lapparnir vestur við norsku landamærin. Hann hugsaöi sér að bregða sér á fund þeirra, er hann færi til Noregs að viku liðinni til þess að sækja Söru. Þeir myndu verða betri viðskiptis, ef hann kæmi með hana til þeirra. Hann vonaði, að Sara væri í ætt við Lappana, sem áttu hreindýrin á Marzfjallinu. Skriðufellsfólkið yrði aftur á móti erfiðara viðureignar, þegar hann kæmi með ókunna konu í fylgd með sér til þess að sækja kvíguna. En það gat lítið gert honum til óþurftar. Hann átti kvíguna — móti því varð ekki borið. Og nú var kvígan orðin þess virði, sem

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.