Tíminn - 28.04.1949, Blaðsíða 8

Tíminn - 28.04.1949, Blaðsíða 8
rÆRLEXT 1TÍRLIT« í ÐAG: Rikfsstofnunin í Vestur-Þýzkalandi 38, árg. Reykjavík „Á FORIVI/M VEGI“ t DAG: Sti.i«mokstur -kRáðleysi 28. apríl 1949 84. blað' J !’ Herir kommúnista þrengja | hringinn um Shanghai llafa tekið Sásjá 70 km. vesian vlð Sliang- hai ©g' skjjóta á Itafnarliverff borgarinnar yfir fljjótifS Kommúnistar herða nú mjög sóknina að Shanghai og s-eyna að loka öllum undankomuleiðum írá borginni. Enn bá hefir ekki komið til stórfelldra átaka milli herjanna, treysta varnir sínar í úthverfunum. kominn til Shanghai. Kommúnistar en stjórnarhersveitir t hiang kai Shek er haía tekið Súsjá. Alger ringulreið í borginni. Flóttamannastraumurinn : rá borginni er óskaplegur og nngulreiðin á umferðinni geysileg. Óttast fólk mjög, að >iarðir bardagar geisi í borg- inni, og vill því reyna að kom ást burt og forðast þau óþæg indi, sem af því leiðir. Fólkið (■r mjög illa búið að klæðum dg vistum og ber sumt börn í rangi. Miklar rigningar haga gengið undanfarin dægur og torveld : ð alla umferð. Algerð um- .erðartöf hefir orðið víða í borginni og nágrenni hennar ■ g hafa bifreiðar staðið í : nargra kílómetra löngum röð m í steypiregninu svo klukku / tundum skiptir. Hinir auð- i gri reyna að komast úr borg : nni flugleiðis og greiða of rjár fyrir flugfar. ’ augaveiki brýzt út. Taugaveiki hefir brotizt út : borgmni og færzt mjög í vöxt síðustu daga og óttast rnenn að hún muiii verða tnjög skæð, ef ekki tekst að hefta útbreiðslu hennar í tíma. €hiang kominn til borg- arinnar. Chiang kai Shek forseti er nú kominn til Shanghai. Hann hefir gefið út ávarp til þjóðarinnar og hvatt alla til þess að leggja sig fram í bar- attunni gegn kommúnista- herjum. Sagði hann, að takast mundi að sigra þá að fullu á þrem árum, og þótt þeim hefði tekizt að brjótast yfir Jangtse-fljót, væri síður en svo að fullur sigur væri unn- inn. Stjórnin í Kanton og hernaðaryfirvöldin í borginni nafa enn ítrekað staðhæf- mgu sína um það, að borgin yrði varin til hins ýtrasta, og ívatt menn til að gefa sig iram í varnarsveitir. Undir- tektir hat'a þó verið daufar og ■írðast menn trúlitlir á að varnir séu mögulegar. Kommúnistar taka Súsjá. Þá hafa borizt fregnir-um það, að herir kommúnista hafi tekið borgina Súsjá, sem pr 70 km. vestan við Shang- hai. Hafi stjórnarherinn ver- ið flúinn úr borginni og eng- i n mótspyrna verið veitt. All- mikil átök hafi þó orðið nokk 5 utan við borgina. Skjóta á hafnarhverfi Shangliai. 'Þ'á hafa kommúnistar tek- ið. htinn bæ handan fljótsins beint á móti Shanghai og skjóta nú yfir fljótið á hafn- arhverfin í borginni og hafa gert þar mikið tjón, einnig hefta þeir á þann hátt að nokkru siglingar upp til borg arinhar, en þá leið hefir stjórnarhernum borizt nokk- ur liðsauki undanfarna daga. Lofa að vernda útlendinga. Kommúnistar hafa gefið út tilkynningu þess efnis, að út- lendingum, sem í borginni eru, _sé engin hætta búin af komu þeirra, því að þeir muni reyna að vernda þá og forða þeim frá óþægindum. Brezkt herskip og tvö bandarísk eru þó á leiðinni upp til borgar- innar til þess að vera viðbúin, ef á þarf að halda til þess að veita brezkum og bandarísk- um þegnum hjálp og flytja þá burt af nauösyn krefur. Þegnar ýmissa annarra þjóða hafa og fengið loforð umbrott flutning með þessum skipum. ef á þarf að halda. Þctta er hinn ungi iíkisarfi Breta, Cliarles Englar.lsprins, sem nú er 20 vikna gamall. Hann leikur sér þarna að stoppaðri kanínu sem er uppáhaldsleikfang hans. Ráðstefnu forsætis- ráðherranna í London lokið Ráðstefna forsætisráðherra brezku samveldislandanna í London lauk í gær, og gengu ráðherrarnir að henni lok- inni fyrir Georg Bretakonung til þess að skýra honum frá störfum ráðstefnunnar. Bú- izt er við að tilkynning um ! störf hennar verði gefin út í dag. Aðalverkefni hennar j mun hafa verið að ákveða það : hvernig haga mætti sam- bandi Hindústan við brezka samveldið, eftir að Hindúar hafa stofnað lýðveldi. For- sætisráðherrarnir fara í dag til Duflin i heimboð. Ferðafélag góð- templara sýnir Hreppstjórann á Hraunhamri Ferðafélag Templara hefir frumsýningu á hinum vinsæla gamanleik Lofts Guðmunds- sonar „Hreppstjórinn á Hraun hamri“ í Góðtemplarahúsinu föstudaginn 29. þ. m. Hefir Einar Pálsson leikari sett leik inn á svið, og stjórnað æfing um, en leikendur eru allir ■.byrjendur í listinni". Vegna húsaskorts er óvíst að leikurinn verið sýndur hér nema í örfá skipti, en hinsveg ar hefir félagið í hyggju að fara með hann viðsvegar um nágrennið. Alls hefir þessi gamanleik- ur verið tekinn til meðferðar af 25 leikfélögum og leikflokk um víðsvegar um land á síð- astliðnum þrem árum, og með al annars Leikfélögum Hafn- í arfjarðar og Vestmannaeyja. 1 Hlutverkaskipun verður þannig: Hreppstjórinn: Stein berg Jónsson Þorbjörg ráðs- kona: Margrét Björnsdóttir Eyrún: dóttir hreppstjórans Sesselja Helgadóttir Bjarn- þór: fóstursonur hans Ragnar Steinbergsson Cesar: fjósa- maður Jón Einarsson Herbert Hult: heildsali Ingimar Sig- urðsson Stella Strömviken: Erla Wigelund. Hljómsveit, G. T. hússins aðstoðar við sýninguna stjórn andi Jon Maravek. Aðgöngumiðar og leikskrá verða i Bókabúð Æskunnar. Áki einn vill halda launahækkun þing- manna til streitu Fyrir nokkru síðan var lagt fram í neðri deild frumarp um launahækkun hjá þing- mönnum, eftirlaun handa ekkjum þeirra o. fl. sérstök þingmannanefnd hafði undir búið framvarpið. Allsherjarnfnd n. d. hefir nýlega skilað áliti um það. Fulltrúár stj órnaflokkanna vilja afgreiða það meö rök- studdri dagskrá þess efnis, að þótt þingmenn eigi rétt á ýmsum breytingum og kjara- bótum til sámræmis við aðra, þá verði að íresta þeim nú vegna fjárha/oerfiðleika ríkis ins. Aki Jokobsson leggur hins- vegar til, að frumvarpið verði sámþykkt óbreytt. Viðræðum um lausn Ber- línardeilunnar haldið áfram í Washingfon Sainkomulág hoflr þcgai* isáðst um mör« doiluatriði Umræður um lausn Brlínardeilunnar milli fulltrúa Banda ríkjanna og Rússá halda enn áfram í Washington og eru líkur fyrir lausn deilunnar taldar fara vaxandi. Það eru einkum Jessup fulltrúi Bandaríkjanna og Malik fulltrúi Rússa, sem að þessum umræðum hafa staðið. Fjárveiting til vopnakaupa handa Atlanzhafsríkjum I gær bar Acheson utanrík- isráðherra Bandaríkjanna fram tillögu í bandaríska þinginu um 1100 milj. dollara fjárveitingu til kaupa á her- gögnum handa þátttökuríkj- um Atlantshafsbandalagsins. Rússar hafa sett fram skil- j yrði fyrir afnámi flutninga- ! bannsins og eru þessi þrj ú atriði helzt: Frjáls viðskipti hefjast milli austur- og vest- urhernámssvæðanna og að kallaður verði saman fundur utanríkisráðherra fjórveld- anna til að ákveða nánar um þessi mál og fjalla um Þýzka- landsmálin. Samkomulag hef ir og náðst um gjaldmiðilinn í Berlínarborg. Ef að þessum skilyrðum verður gengið, segjast Rúss- ar reiðubúnir til að afnema flutningabannið þegar. Jess- up hefir rætt þessi mál við Truman forseta svo og Ache- son og utanríkisráðherra Frakka og Breta. Talið er þó víst, að stofnun sjálfstæðs ríkis í Vestur-Þýzkalandi eins og ákveðið hefir verið i júlí n.k. muni í engu breytast og hafa vesturveldin þegar til- kynnt Rússum álit sitt í því efni. Klay hershöfðingi leystur frá störfum Tilkynnt var í gær, að Klay ; hershöfðingi og hernáms- stjóri Bandarikjanna í Þýzka iandi verði leystur frá störf- um eftir mánaðartíma. Hefir hann fyrir löngu óskað eftir lausn en herstjórnin ekki vi.lj að fallast á lausnarbeiðni’ hans fyrr. Hindúar vilja stofra lýðveldi Stjórn Hindústan hefir á- kveðið að fara fram á það, að fá að stofna lýðveldi og hefir lagt fram erindi um þetta á ráðstefnu forsætisráð herra brezku samveldisland- anna í London. Verður þar rætt um það, hvort leyfi þetta eigi aö veita og hvort Hindú- stan geti þá verið áfram inn- an vébanaa brezku samveld- islandanna. heldur afmælis- sýningu Handíða- og myndlistaskól inn var stofnsettur haustið 1939. Með þessu skólaári lýk- ur þannig 10 ára starfsferli skólans.. Svo sem venja hefir verið undangengin níu ár, rnun einnig nú verða höfð opinber sýning á vinnubrögðum nem enda. Aö þessu sinni verður sýningin haldin í Listamanna skálanum við Kirkj ustræti dagana 16.—24. júní n.k. Þessari afmælissýningu er ætlað aff veita nokkurt yfirlit um starf skólans þenna fyrsta áratug. Tii þess að svo megi verða treystir skólinn því, að feldri nemendur skólans sýni þá -vinsemd, að lána til sýn- ingarinnar muni, er þeir hafa unnið í skólanum, eða síðar, í framhaldi af námi sínu þar. Kær þetta til nemenda í öll ‘ um námsdeildum skólans og til alíra greina, er þar hafa verið kenndar. Að sjálfsögðu mun skólinn bera allan kostnað við flutn- ing sýningarmuna til og frá sýningarstað, svo og greiöa kostnað .við vátryggingu mun anna. í fuliu. trausti þess, að fyrr- verandi nemendur skólans auðsýni skólanum þá vin- semd að Ijá'einn eða fleiri muni á afmælissýninguna, eru það tilmæli skólastjórans, að þf-ir hiff allra fyrsta til- kynni s.é-r eða einhverjum af ken-nurum skólans svar við þessum tilmælum. Ef svarið er sent bréflega er þess ósk- að,-að umslagið sé áuðkennt með orðinu: Afmælissýning- in. -; Moilið ffK2S*SIllSÍ í Eiíál- Seisdilierra Íraií.s (Frumhald af J. síðuj. málaráðherra. Hann hefir enníremur gegnt mörgum öðr um ráðherraembættum í fasjs-ðallép F. u,- F. í ýmsum stjórnum lands síns | og tók þátt í stoínfundi Sam ■ ' , , | einuðu þjóðanna í San Franc Eddnlausmai i kvóld isco:

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.