Tíminn - 01.05.1949, Page 2

Tíminn - 01.05.1949, Page 2
2 TÍMINN, sunnudaginn 1. maí 1949. 86. blað í dag. Sólin kemur upp kl. 5.03. Sólarlag verður kl. 21.48. Tveggja postulamessa. Frídagur verkamanna. Helgidagsvörzlu annast Ragnar Sigurðsson lœknir, Laufásveg 36, sími 3750. í nótt. Næturlæknir er i læknavarðstof- unni í Austurbæjarskólanum, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúð- inni Iðunn, sími 7911. Næturakstur annast Hreyfill. sími 6633. Hvar eru skipin? Ríkisskip. Esja er í Reykjavík. Hekla er í Reykjavik og fer héðan næstkom- andi þriðjudag austur um land i hringferð. Herðubreið er á Aust- fjörðum á suðurleið. Skjaldbreið er á Breiðafirði á suðurleð. Þyrill var i Hvalfiröi í gær. Oddur var í Stykkishólmi í gær á leið til Gils- fjarðarhafna. Laxfoss fer til Ákraness á morgun kl. 8 árd. og kl. 5 síðd. Flugferðir Loftleiðir. Hekla er í Reykjavík, Geysir fór til London í gærmorgun með 44 far þega. Var væntanlegur til baka seint í gærkveldi eða nótt. í gær var flogið til Akureyrar og Vestmannaeyja. Flugfélag íslands/ Gullfaxi fór fullfermdur farþeg- um til Kaupmannahafnar í gær og kemur í dag. Á morgun kl. 8.30 árd. fer Gullfaxi til London full- fermdur farþegum. Væntanlegur til baka á þriðjudag. í gær var flogið til Akureyrar (þrisvar), Vestmannaeyja og Kefla víkur. Messur í dag Dómkirkjan. Kl. 11 sr. Bjarni Jónsson, kl. 5 sr. Jón Auöuns. Fríkirkjan. Kl. 2 (og ferming) sr. Árni Sig- urðsson. Hallg rímskirk ja. Kl. 11 (og ferming) sr. Jakob Jónsson, kl. 5 sr. Sigurjón Árnason. Aðstandendur fermingarbarna komi kl. 10.30. Kirkjan opin al- menningi kl. 10.50. Lauganesskirkja. Kl. 10 barnaguðsþjónusta, kl. 11 messa. Sr. Garðar Svafarsson. Arnað heillri Sjötug:. Matthildur Jóhannesdóttir að Hofsstöðum í Miklaholtshrepp er 70 ára í dag. Hún var seinni kona Hjörleifs Björnssonar, hins kunna sæmdarmanns, sem lengi bjó að Hofsstöðum. Sextugur Á morgun verður 60 ára Björgvin Magnússon, bóndi í Klausturhólum í Grimsnesi. Fimtugur. í dag er hinn kunni tónlistar- maður Jón Leifs fimmtiu ára. Hjónabönd. Nýlega voru gefin saman í lijóna band í Kaupmannahöfn Anna S. Snorradóttir frá Akureyri og Birgir Þórhallsson verzlunarmaður. í gær voru gefin saman í hjóna- band ungfrú Sigríður Hansdóttir og Siggeir ViUijálmsson, Sólvalla- götu 34, Reykjavík. Trúlofanir. Nýlega hafa birt hjúskaparheit sitt ungfrú Jóhanna Gunnlaugs- dóttir frá Bakka í Víöidal og Reyn ir ívarsson. Melanesi Rauöasandi. Ungfrú Lilja Jónsdóttir Hrauni í Öxnadal og Sigvaldi Gunnarsson, Undiryegg N.-Þingeyjarsýslu. Ungfrú Helga Axelsdóttir frá Skagaströnd og Björn Bjarnason frá Norðfirði. Ungfrú Anna Frímannsdóttir símastúlka á Reyðarfirði og Guö- mur.dur Magnússon skólastjóri. Úr ýmsum áttum Barnaskemmtun. Vegna fjölda áskorana endur- tekur Ungtemplararáð barna- skenuntunina, sem haldin var ann- an páskadag. Verður hún í dag kl. 4.30 í Góð- templarahúsinu. Athugasemd. Jens Guðmundsson frá Reyk- • hólum biður þess getið að hann hafi ekki ætlzat til að neitt væri haft eftir sér í Tímanum, þótt! hann liti inh í skrifstofu blaðsins I að rabba við kunningja sinn. þar. Þetta er rétt, því Jens hafði ein- mitt tekið slíkt fram, þótt bessa- leyfi væri tekið á fréttum úr byggð arlagi hans sem allar eru rétt hermdar í Tímanum, að því er Jens viðurkennir. Útvarpið Sunnudagur 1. maí. Fastir liöir eins og venjulega. Kl. 15.15 Útvarp til íslendinga erlend- is: Fréttir og erindi (Benedikt Gröndal, blaðamaður). — 16.45 Veð urfregnir. — 18.30 Barnatími (Þor- steinn Ö. Stephensen): — 1925 Veö urfregnir. — 19.45 Auglýsingar. — 20.00 Fréttir. — 19.30 Tónleikar. 20.20 Hátíðisdagur verkalýðsfélag- anna: a) Útvarpskórinn syngur, undir stjórn Róberts Abraham (ný söngskrá). b) Ávörp (Stefán Jóh. Stefánsson félagsmálaráðherra, Kelgi Hannesson forseti Aiþýðu- sambands íslands og Ólafur Björns son formaður Bandalags starfs- manna ríkis og bæja). c) Leikrit, „Fornar dyggðir" eftir Guðíhund G. Hagalin. — 23.00 Fréttir og veður- fregnir. — 23.05 Danslög (plötur). — 01.00 Dagskrárlok. heldur skemmtifund næstkomandi þriðjudagskvöld þ. 3. maí 1949 í Sjálfstæðishúsinu. Húsiö opnaö kl. 8.30. Frá landmannaleið og veiðivötn- um: Árni Stefánsson sýnir litkvik- myndir og skuggamyndir, en Pálmi Hannesson rektor útskýrir. Dansað til kl. 1. Aðgöngumiðar seldir i Bókaverzl unum Sigfúsar Eymundssonar og ísafoldar á þriðjudaginn. SfttPAUTGeHD RIKI4INS „Skjaldbreii íí til Húnaflóa-, Skagafjarðar- og Eyjafjarðarhafna hinn 4. maí n.k. Tekið á móti flutn- ingi til hafna milli Ingólfs- fjarðar og Haganesvíkur, einn ig til Ólafsvíkur og Dalvík- ur á morgun. Pantaðir far- seðlar óskast sóttir á þriðju- dag. Nýju og gömlu dansarnír í G. T.- húsinu sunnudagskvöld kl. 9. —• Húsinu lokað kl. 10.30. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6,30. KsœtiíUJusíiunaunöjujuuníutíJsannujnjíuuuHœaíntsuJUtJtuujBUJ DANSSÝNIN 8 H RÍGMOR HANSON I með aðstoð 100 nemenda verður sunnudaginn 8. maí j n • kl. 1.15 í Austurbæjarbíó. Aðgöngumiðar seldir í bókaverziun Sigf. Eymundssonar H ♦♦ H ♦♦ ♦♦ ♦♦ 8 xí :: ♦♦ H »♦♦♦•♦»•*♦♦♦ ♦»♦♦»•»♦»•♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•■■ ♦♦♦♦♦»♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•••»♦♦♦♦♦♦♦» Fyrsfa maí hugvekja í dag halda verkamenn frídag sinn hátíðiegan um víða veröld. í dag gerir verkalýöurinn kröfur sín- ar og sýnir samtakamátt sinn. Margir, sem ekki eru í röðum verka lýðsins bera samhug til hans og óska þess að honum auðnist að standa sameinuðum um kröfur til annarra — og sjálfs sín — kröfur, sem í raun og veru bæta hag hans, en ekki falskar- „kjarabætur," sem einhverjir málskrafsmenn geta tal ið honum trú um að sé til far- sældar. Oft hefir verkamönnum verið hafa þá ekki verið fæddir inn í hóp þeirra. Og ömurlegast er að margur verkamaðurinn lítur upp til þeirra, sem lifa á erfiði hans og jafnvel „skammta honum frelsi, skammta honum brauð.“ Máske er stundum leitun á að aðrir „flatar flaðri en hann framan í þá sem slóu.“ Oftast hefir verkamaðurinn haft aðeíns til hnífs og skeiðar og orðiö flesta daga lífs síns að berjast fyr- ir brauði sínu, þótt með dugnaði og ráödeild geti hann samt oft mik ið bætt afkomu sina. En það er ekki sjaldan, sem líf verkamanns- ♦♦♦♦♦♦♦»♦♦ S|ýkramáladeild Stjórnarráðsins er flutt frá Klapparstíg 26 á Túngötu 18, efri hæð. Afgreiðsla Stjórnartíðinda verður fyrst um sinn áfram á Klapparstíg 26, en aðeins opin á fimmtudög- um kl. 4—5 s.d. Bréf til útgefandans og afgreiðslunnar ber að senda á Túngötu 18, Reykjavílc. sýndur óréttur og ranglát yfir- j drottnun. Þaö munum við flestir ins heíir verið hrakningur og sí- hafa fundið, sem höfum stur.dað felld barátta fyrir nauðþurftum til grafar og loks hefir :: ♦♦ :: :: :: | 1 :: :: í:::::::h::::::h::::::h::::h:::::h:hh:h:hh::hhh:h:h:::h::::hhh:hh:::hhh:: :: II stundað felld • i margs konar daglaunavinnu í mörg frá vöggu ! ár. Flestir munum við kannast við burtför hans minnt á það, sem yfirdrottnunarsvipinn og ýmis kon- ar ósanngirni hjá yfirmönnum og atvinnurekendunum — og fyrirlitn- ingarsvipinn á uppskafningun- um, þegar við höfum verið í óhrein um erfiðisfötum okkar að vinna nauðsynleg störf, sem þeir þótt- ust of „fínir" til þess að snerta við. „En mundu það kolasveinn, oft sýna armar svartir, að andinn sé hreinn." I segir eitt skáldið kvað: okkar, sem lika „Vil heldur sjá þjónsins hægláta bros en harðstjórans valdasvíp, stíg heldur í fátækan fiskibát, en fantsins lystiskip." Þaö er svo um allmarga, að þeir „elska alþýðufólkið og una sér bezt hjá því“, en leiðist „hinn auðugi úrkynja lýður, sem eitrar þjóöanna sál, ; fariseinn, sem flýr hinn snauða, sem fjandinn góða sái.“ En hinir munu þó líklega fleiri, sem telja sig eitthvaö æðri en verka mennina, þegar þeir hafa komizt í lióp „fínu mannanna," ef þeir Slephan G. segir um Jón hrak, er „félaus varð að flækjast greyið“ þar til mönnum var hin mesta ömun að þurfa að jarða hann lát- inn. Þanng var oft saga einstæðings verkamanna. En meðan slíkir menn voru vinnufærir þótti gott að láta þá gera verkin, sem aðrir, er betur máttu sín, nenntu ekki eða þóttust of miklir menn að leysa af hendi. Ósanngirni sú, sem verkamenn sýna stundum nú á dögum, er lík- legt að sé nokkurs konar endur- kast af gömlu ranglæti, sem þeir hafa oröið að þola. Þó að margir aðrir en verka- menn óski þeim sem beztra lífs- kjara, þá er aldrei að vænta veru- legrar hagsældar almennt meðal þeirra, nema sem hefst fyrir þeirra eigin baráttu og þroska. Verka- menn syngja sjálíir um að „velta í rústir og byggja á ný.“ En betra mun þeim almennt að byggja jákvætt — án rústa — með samhjálp og samvinnu. Slik samtök til dáða er á þeirra eigin valdi að gera „voldug og sterk;“ V. G. . ORÐSENDING tii bifrelðaelgenda AÖ gefnu tilefni eruð þér beðnir að athuga, að iðgjöld fyrir vátryggingu bifreiðar yðar, sem verið hafa og eru hjá okkur í tryggingu, ber yöur þrátt fyrir allan áróöur, aö greiða til okkar, nema tryggingunni hafi verið sagt upp fyrir 1. febrúar 1949/ samkvæmt tryggingarskilmálunum. Trolle & Rothe h.f. Eimskijiafélagshúsinu. :: :: :: ♦♦ ♦ • :: :: H H ♦♦ :: H ♦♦ H H H H ♦> ti k:::h:h:hh ♦♦•♦•♦♦♦. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦< ::::::::::::::hhh:hh::hhh:hh:h:h::h::::::::h:h::::hhhh: »♦♦♦•♦•♦•♦♦•♦»•♦♦♦♦•••< ♦•♦♦♦»♦•• 8 ... . _____________•♦•♦••♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦*•♦••♦••♦*• ♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦•*•♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦»»*♦♦♦•♦♦•*♦♦♦•»»$*♦♦• ANSLEiK 1 heldur Félag frjálsiyndra stúdenta í Tjarnarcafé í dag, sunnudaginn 1. maí 1949, kl. 9 e. h. Aðgöngumiðar seldir í Tjarnarcafé kl. 4.30—6 e. h. sama dag. ♦♦ ♦♦♦♦♦♦ »♦•»*♦♦♦*♦♦**♦ •♦<*♦♦♦ »*■• »< H 1 I :: :: |

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.