Tíminn - 01.05.1949, Síða 7
86. blað
TÍMINN, sunnudaginn 1. maí 1949.
7
(í einum áfanga)
(í einum áfanga)
ÞriSjudaga:
08:00 Brottför REYKJAVÍK.
16:00 Komutími KAUPMANNAHÖFN,
Sunnudaga:
08:00 Brottför REYKJAVÍK.
15:00 Komutimi LONDON.
17:00 Brottför LONDDN.
22:00 Komutími REYKJAVÍK,
Miðvikudaga:
11:30 Brottför KAUPMANNAHÖFN,
17:30 Komutími REYKJAVÍK.
York Hálfsmánaðarieg,
Laugardaga:
20:00 Brottför REYKJAVÍK.
Föstudaga:
08:00 Brottför REYKJAVÍK.
13:30 Komutimi PRESTWICK.
14:30 Brottför PRESTWICK.
17:30 Komutími KAUPMANNAHÖFN
Sunnudaga:
08:00 Komutími NEW YORK,
Mánudaga:
10:00 Brottför NEW YORK,
Þriðjudaga:
06:00 Komutími REYKJAVÍK,
09:30 Brottför KAUPMANNAHOFN,
12:30 Komutími PRESTWICK.
13:30 Brottför PRESTWICK.
17:00 Komutími REYKJAVÍK.
Allar upplýsingar um ferðir til Osló og Stokkhólms
verða veittar á aöalskrifstofu vorri í Lækjargötu 2,
sími 81440 (5 linur).
Aætíun bessi gengur í gilái
REYKJAVIK—KAUPMANNAHOFN (beint) 10. maí,
REYKJAVÍK—PRESTWICK—KHÖFN 20. maí.
REYKJAVÍK—LONDON 8. maí.
RVÍK—NEW YORK fyrri hluta júnímánaðar.
GEYMIÐ AÆTLUNINA,
Feruiiíig' s Kallg'ríjsis-
kirkju.
Sunnudaginn 1. maí, kl. 11
f. h.
(Kirkjan verður opnuð al-
menningi 10 minútum áður
en athöfnin hefst, til að
tryggja það, að nánustu
vandamenn fermingarbarn-
anna komist inn).
Drengir:
Birgir Garðarsson, Löngu-
hlíð 23.
Einar Jónsson, Hverfisgötu
100.
Eyjólfur Eysteinsson, Ás-
vallagötu 67.
Garðar Jökulsson, Blöndu-
hlíð 19.
Guðmundur Gústafsson,
Laugateig 37.
Jóhann Már Maríusson,
Meðalholti 8.
Jón Víglundsson, Laugaveg
70.
Júlíus Viðar Axelsson,
Drápuhlíð 64.
Ólafur Sigurðsson, Mjóu-
hlíð 2.
Stulkur:
Elín Guðný Davíðsdóttir,
Rauðarárstíg 30.
Guðbjört Ástriður Óskars-
dóttir, Njálsgötu 16.
Gréta Björg Arelíusdóttir,
Mávahlíð 12.
Kristin Helgadóttir, Hverf-
isgötu 72 A.
María Bergmann Maróns-
dóttir, Njálsgötu 12 A.
María Víglundsdóttir Möll-
er, Hverfisgötu 47.
'UtbteiiíÍ Titnann
Bagskrá útvarpsins
á aitoi'gun
Mánudagur 2. maí.
Fastir liðir eins og venjulega. Kl.
19.45 Augiýsingar. — 20.00 Fréttir.
— 20.30 Útvarpshljómsveitin: ís-
lenzk alþýðulög. — 20.45 Um dag-
inn og veginn (Magnús Jónsson
lögfræðingur). — 21.05 Einsöngur:
Heinrich Schlusnus syngur (plöt-
ur). — 21.20 Erindi: Sunnudagur í
Lundi (Jens Hómgeirsson bústjóri).
— 21.45 Tónleikar (plötur). — 21.50
Lög og réttur. Spurningar og svör
(Ólafur Jóhannesson prófessor). —
22.00 Fréttir og veðurfregnir. —
22.05 Létt lög (plötur). — 22.30
Dagskrárlok.
Athugasemd
síðasta sunnudagsblaði
Tímans gerir Hólmfr. Jónsd.
athugasemd við ,,Vestu“-vísu
Stefáns heil. í Neslöndum og
telur sig hafa hana rétta.
Ég vil gefa þá skýrangu, að
ég lærði vísuna af Stefáni
sjálfum, og tel ég það beztu
heimild fyrir því, að vísan sé
rétt. Stefán var ekkert gef-
inn fyrir að nefna hlutina
með tæpitungu.
Um vísu Guðm. til St. vil
ég ekki fullyrða hvort rétt sé
með farin, en ég lærði allar
þesar vísur af Stefáni, og veit
fyrir víst að hans vísur eru
réttar.
Jóh. Eirílcsson.
Hver fylglst mcö
Tíniamiui ef ekkl
LOFTUB?
N.s. Dronning
Alexandrine
fer til Færeyja og Kaup-
mannahafnar þann 10.5. n.k.
Pantaðir farseðlar óskast sótt
ir mánudaginn 2.5. fyrir kl.
5 síðd., annars seldir öðrum.
Skipaafgr. Jes Zimsen.
Erlendur Ó. Pétursson.
Fasteignasöiu-
miðstöðin
Lækjargötu 10B. Sími 6530.
Annast sölu fastelgna,
skipa, bifreiða o. fl. Enn-
fremur alls konar trygging-
ar. svo sem brunatryggingar,
innbús-, líftryggingar o. fl. í
umboði Jóns Finnbogasonar
hjá Sjóvátryggingarfélagi ís-
lands h.f. Viðtalstími alla
virka daga kl. 10—5, aðra
tíma eftir samkomulagi.
Köld borð og
heitur velzlumatua*
sendur út um allan bæ.
SÍLD & FISKUR
Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúð við andlát
og jarðarför mannsins míns,
duðna Loftssouar,
frá Árbakka.
Fyrir mína hönd og barna minna
Magnfríður Magnúsdóttir.
Þökkum innilega auðsýnda hluttekningu og að-
stoð við jaröarför
Guömuisdai* Bryiijólfssonar,
Miðdal í Kjós.
Vandamenn.
ma
.
|Böm og
* ungEingar
Komið og seljið 1. maí merki Alþýðusambandsins. Af-
\
\
0 greiðsla í Alþýðuhúsinu Hverfisgötu og á afgreiðslu $
(> ♦
(> Alþýðublaðsins og Tímans. |
o ♦
Frestið ekki íengur, að gerast
áskrifendur TÍMANS