Tíminn - 17.05.1949, Blaðsíða 5

Tíminn - 17.05.1949, Blaðsíða 5
105. blað TÍMINN, þriðjudaginri 17. mai 1949. 5 Þriðjud. 17. maí Hvaða nafn verð- skuldar Sjálfstæðis- flokkurinn? Mbl. ber sig aumlega und- an þvi, að Tíminn hafi jafn- 1 að flokki þess við kommún- 1 istaflokkinn, og telur þetta1 slæmt hugarfar af samstarfs flokki. Sú var þó tíðin, að Sjálfstæðisflokkurinn vildi heldur samstarf við kommún ista en Framsóknarmenn, og sýndi það í verki, svo að hann ætti að þola að heyra fyrri samstarfsmenn nefnda. | Annars er það kjarni þessa máls, að Mbl. gerir orð og mál stað Gunnars Bjarnasonar að sínum orðum og eitt frumskil yrði þess, að kommúnistar bíði ósigur á íslandi, sé það, að Framsóknarflokkurinn leysist upp. En blaðið flýtir sér að bæta því við, að það þurfi alls ekki að þýða það, að samvinnuverzlun liði und- ir lok. Hallgrímur Ben, Björn Ólafsson og Gísli Jónsson munu svo sem tryggja líf og framtíð kaupfélaganna, þó að Framsóknarfl. hverfi! Það þarf engum að bregða við það, þó að öfgaflokkar við urkenni ekki umb'ótasinnað- an miðflokk. Hitt mega menn athuga vel, að I þeim löndum, sem hafa öruggast og rótgrón ast lýðræði eru öfgaflokkarn- ir veikir og máttvana. Og það er eðlilegt náttúrulögmál og leiðir hvort af öðru: Sterkir miðflokkar og hófsémi og ör- yggi í þjóðfélagsmálum á lýð- ræðislegum grundvelli. Tíminn hefir bent á þá stað reynd, að í þeim löndum, sem hafa brotið miðflokkana nið- ur, hafi síöasta stig og loka- þáttur frjálsrar stjórnmála- baráttu verið átök milli tveggja bófaflokka. Þetta kall ar Mbl. að nefna Sjálfstæðis- flokkinn bófaflokk. Skyldi þá vera hvítt að velkja í þeim herbúðum? Hvað á að segja um þann flokk, sem fast og öruggt vinnur gegn öllum tilraunum í þá átt að hindra svartan markað, okur og fjárplógs- starfsemi? Það mun ekki ná neinni átt að kalla hann bófa fiokk? Mbl. hefir alltaf þegar tæki færi hafa boðizt, tekið af- stöðu með þeim, sem hafa rekið kaupsýslu sína með fölsunum og trúnaðarbrotum til að auðga sjálfa sig og hafa fé af almenningi í trássi við iög og rétt. Sjálfstæðisflokk- urinn íiefir safnað undir verndarvæng sinn, eins og reið hæna ungum sínum, því fólki, sem orðið hefir fyrir á- lasi vegna falskra innkaupa- reikninga, arðvænlegri inn- flutnings en leyfi hafði verið veitt fyrir, og annarra því- hkra klækja og gróöabragða. Þar hafa þessir vasaþjófar almennra neytenda og stiga- menn í opihberu lifi verið vel geymdir meö sín gráðugu gin undir verndarvæng púddu mömmu. Skyldi það jvq vera furða, þó að Mbl. ijé viðkvæmt, þeg- ar nefndur ér bófáfíokkur? íslenzk stjórnmálaátök eru nú meðal annars um það ERLENT YFIRLIT: Brezka samveldið Eftir samveldisráðsíffifísniEa í \ or jiykir fjað standa fastari fótum en Icng'i áður. Því hefir oft verið spáð, að brezka j un fyrir þessu. Vei má þó vera, að samveldið myndi liða undir lok, þjóðernissinnar reyni að beita sér og Bretar missa það forustuhlut- fyrir því, að Suður-Afríka gerist verk, er á þeim hefir hvílt um all- lýðveldi, en þá á þeim grundvelli langt skeið. Mörgum þótti þetta að hún haldi áfram að vera í vera að rætast eftir seinustu styrj- öld, þegar aðalnýlendur Breta í brezka heimsveldinu. Suður-Afríka hefir lengi verið Asíu heimtu sjálfstæði sitt og það samveldisrikið, sem líklegast urðu fjögur sérstæð ríki:Hindustan, Pakistan, Burma og Ceylon.Að vísu héldu þau öll áfram að tilheyra brezka samveldinu fyrst i stað, nema Burma, er sagði sig strax úr þvi. Hins vegar var talið líklegt. að' Hindústan myndi fljótt fara sömu leið og Pakistan og Ceylon síðan á eftir. Þegar svo væri komið, myndi skilnaðarhreyfingin í Suður- Afríku fá byr í seglin og það ríki segja sig úr lögum við brezka sam- rikið. þótti til þess að slíta sig úr sam- rikinu. Nú þykir margt benda tii þess, að Suður-Afríkumenn hafi ekki slíkt lengur í hyggju. Ganga Eire og Burma í brezka samríkið? Ásamt áframhaldandi þátttöku Hindústan þykir þetta aukin sönn- un þess, að brezka samríkið standi nú traustari fótum en það hefir staðið um langt skeið'. Eftir _sam- komulag það, sem náðist á sam- veldisráðstefnunni á dögunum, þykir jafnvel ekki útilokað, að bæði Burma og íriand eigi aftur eftir að ganga í brezka samveldið. í Burma erú margir áhrifamenn sagðir þess íýsandi, að landið gangi aftur í brezka samveldið og telja úrsögn- Þátttaka Hindústan tryggð áfram. Eftir samveldisstefnuna, er var haldin í London í lok seinasta mán aðar, þykja þessir spádómar vera fjarri því að rætast og margir telja, að brezka samveldið standi I ina úr því fljótræðí, sem m. a. hafi nú traustari fótum en nokkuru ieitt áf sér borgarastyrjöldina, sem sinni fyrr. nú geysar þar í landi. írar efu og Aðalverkefni þessarar ráðstefnu sagðir ekki fjarri því að vilja var að' fjalla um afstöðu Hind- j ganga í brezka samríkið aftur, en ústan. Forvígismenn Hindústan ósk þó því aðeins, að' Norð'ur-írland uðu eftir að gera landið að lýð-1 sameinist Eire. Það er vandamál, veldi og losna við hvers konar yf- j sem enn getur komið til með að irráð brezku krúnunnar, en hingað ^ valda alvarlegum deilum mi'.ii til hefir hún verið aðalbandið, sem ^ Breta og íra. formlega hefir bundið brezku sam- veldislöndin saman. Hindústan- menn lýstu sig fúsa' til þess að til- heyra brezka samveldinu áfram, ef ríkisstjórnia verka- Attlee, sem cr talinn hafa Á öðíum stað hér í blaðinu birtist grein eftir Jcn Sigurðs .1 sor», skrifstofustjcra Aljjýðu- sambands íslands, þar sem hatin lýsir viðhorfi þess til dýrtíðar- og kaupgjaldismál- *! anna. Hann leggur þar mogin j áherzlu á, að ráðstafanrr séu [ gerfiar til að auka kaupmátt 'jjaunanna og afstýra þannig nýjum grunnkaupshækkun- átt um, er verkalýðssamtökin Afstaða Indverja. Fyrir fáum árum hefði það þótt ótrúlegt, að Indverjar myndu kjósa þeir gætu losnað undan þessum [ að' verð'a áfram i brezka samrík- inu eftir að þeir heimtu sjálfstæði sitt. Við nánari athugun þarf þetta hinsvegar ekki að þykja ó- eðlilegt. Skilnaður Breta og Ind- verja hefir orðið með mjög vin- samlegum hætti. Bæði Indland og Bretland hafa mikilla gagn- kvæmra viðskiptalegra hagsmuna að' gæta. Þrátt fyrir það, sem á undan er gengið, eru menningar- diýgstan þátt i samkomulaginu á samveldisráðstcfnunni. um einnar þjóð'ar, en hinar voru meira og minna undirokað'ar. Sá grundvöllur, sem það byggist nú á, frjáls samvinna jafn rétthárra þjóða, er vissulega vænlegri tii heppilegs vaxtar og þroska. Við- skiptaleg og menningarleg sam- vinna óskyldra þjóða hefir hvergj komizt á hærra stig en nú á sér stað' meðal þjóða brezka samrík- isins. Heppnist það samstarf áfram, evkur þao vissulega trúna á það, að hægt verði að finna form fyr- ir vinsamlega sambúð allra þjóða á komandi tímum. Friðarhugsjón- in í heiminum á líka enn sinn öfi- ugasta bakhjall, þar sem þjóðir brezka samríkisins eru. formlegu yfirráðum brezku krún- unnar. Nið'urstaðan á ráðstefnunni var sú, að' það er ekki lengur sett sem skilyrði fyrir þátttöku í brezka samrikinu, að hin einstöku ríki lúti einum eða öðrum yfirráð'um brezku krúnunnar, heldur viður- kenni þau hana aðeins sem eins- konar sameiningartákn. Hér eítir geta því lýðveldi tekið' þátt í leg tengsli milli landanna sterk, og brezka samveldinu. Með þessu sam komulagi var áframhaldandi þátt- taka Hindústan í brezka samrík- lnu tryggð. Á ráðstefnunni upplýstist, að Pakistan og Ceylon muni ekki ætla sér að gera neinar breytingar á þeirri tilhögun, sem nú er. Breytt viðhorf skilnaðar- manna í Suður-Afríku. Það vakti sérstaka athygli á þess ari ráðstefnu, að meðal þeirra, sem tóku þátt i henni, var Maian forsætisráðherra Suður-Afríku og Indverjar þurfa enn um margt að njóta leiðsagnar Breta og áðstoð- ar. Síðast, en ekki sízt, kemur svo það, að Indverjar hafa ekki sterka trú á hiutleysisstefnunni, er þeir hafa iýst yfir. Fyrir þá er það auk- in trygging að vera meðlimir í brezka samveldinu, ef kommúnist- ar halda áfram sem nú að reyna að þenja út yfirráð' sin í Asíu. Efling brezka samríkisins styrkir friðinn. Fyrir þá, sem æskja friðsamlegr ar þróunar og nauðsynlegs jafn- helzti leiðtogi skilnaðarmanna þar [ vægis í heiminum, er öll ástæða 1 landi. Síð'an þjóðernissinnar fengu stjórnina þar, virðist mjög hafa dregið úr áhuga þeirra fyrir úrsögn úr brezka samríkinu. Koma Malans til London þykir m.a. sönn til að' fagna því, að brezka samrík- ið virðist vera á vaxtarleið. Að vissu leyti er það liðið undir lok í sinni gömlu mynd, þegar það byggðist fyrst og'fremst á yfirráð- hvort almenningur eigi að fá nauðsynjar sínar, almennar vörur, húsnæði og þess hátt- ar, með sannvirði eða ekki. Þeir, sem eru á móti sannvirð inu, vilja láta gróðamennina halda aðstöðu sinni til að græða, og binda almenning þeim til hags. Sjálfstæðis- flokkurinn hefir tekið af- stöðu gegn sannvirðinu með okrinu og ófrelsinu. Og hvaða nafn á hann þá skilið? Reynsla annarra þjóða sýn ir, að vegurinn frá ófrelsi, kúgun og óöld er einmitt sá, að hófsamir og umbótafúsir miðflokkar eflist. Verði mið- flokkarnir hins vegar mátt- lausir snúast stjórnmálaátök in upp í óöld og heiftúðuga baráttu tveggja öfgafullra bófaflokka, unz annar hvor hefir ráöið niðurlögum hins og lætur kné íylgja kviði með an hann má. Þetta er þróunin, sem Morg unblaðið vill fá hér, þegar það æskir þess að Framsókn- arflokkurinn leysist upp og hverfi. Raddir nábúanna í forustugrein Alþýðublaðs- ins á sunnnöaginn, segir frá því, að rússneska byltingin hafi á sínum tima hlotið stuöning margra frjálslyndra andans manna, er síðar hafi snúist gegn henni, er þeir sáu hvert stefndi. Alþýðublaðið segir síðan: ..Þessir atburðir hafa opnað augu hinna fyrri aðdáenda rússnesku byltingarinnar. Hver af öðrum hafa þeir skip- afi sér í sveit þeirra, er vara þjófiir sínar í dag við hættu kommúnismans á sama hátt og þeir egg;juðu þær á sínum tíma til að vera á verði gegn ófreskju nazismans. Nú síðast hefir hinn Iieimsfrægi ame- ríski rithöfundur og mann- vinur. Upton Sinclair, stigið þetta skref. Hann liefir í nær því hálfa öld boðaö þjóð sinni hugsjónir sósialismans og ver ið einn af skeleggustu og ein- lægustu vinum Rússlands og aðdáendum kommúnistabylt- ingarinnar þar austur frá. Nú hefir einnig hann sannfærzt ttm, hvert stefnir austur á Rússlandi. Tortíming lýðræð- isins í Tékkóslóvakíu slökkti hjá honuin síðasta neista von arinnar um það, að nokkuö gott gæti komið frá Sovét- Rússiandi. Hann hefir að gefnu tilefni frá kommúnist- um lýst yfir því, að hefði hann nokkurt áhrifavald meðal rússnesku þjóðarinnar, þá mundi hann nota það til þess að segja henni, að nú- verandi stefna rússncska kommúnistaflokksins hljóti að leiða til nýrrar heims- styrjaídar, mörgum sinnum hryllilegri en hinnar síðustu.“ Fyrir Þjóðviljann er þetta sérstakt mál, því að hann var I íyrir nokkrum vikum að slá ] sig til riddara á nafni Uptons jSinclairs! Annars verður Þjóðv. vist vandalaust aó skipa Sinclair i sveit striðs- æsingainanna eins og Over- land og öðrum þeim, er hafa varað við yfirgangi nazism- ans og kommúnismans. muni annars telja óhjá'kvæmi Jeg nauðvörn, þótt þeimisé Ijós hættan, er sé þeirri leið samfara. í grein sinni upplýsír Jón, aö stjórn Alþýðusambáiuls ís landis hafi rætt þessi mál við ríkisstjórnina í vetur, og húit þá tekið þunglega umrædd- um tillögum um aukinn kaup mátt launa. Þess vegna hafí Alþýðusambandiö ráðlágt verkalýðsfélögunuro að segja upp samningum, svo að þaiv gætu verið undir allt búin. Viðræður séu nú hafnar aft- ur við ríkisstjórnina, en ekki sé sýnt, hvernig þeim múni lykta. Það er óþarft að taka fram, aö Framsóknarflokkurinri styðúr af heilum hug þá bar- áttu verkalýðshreyfingarinn- ar, að ráðstafanir séu gerðár til að auka kaupmátt laun- anna með þeim ráðstöfunum, er Jón Sigurösson minnist á í grein sinni, og öðrum þeim, er stefna að sama marki. Þafi' cr í fullu samræmi við þá af- stöSu Framsóknarmanna fyn og síðar, að kaupmáttur laun- anna skipti meira máli er.- krónutalan. Sú mótstaða, sem þessar kröfur verkalýðs- félaganna kunna a® hafá. mætt hjá ríkisstjérninni f vetur, stafar þvi ekki afi' neinu Ieyti frá Framsóknar- flpkknum. Það en hinir stjórr. málaflokkarnir, sem bera ein. ir ábyrgð á henni, og eriv þannig valdir að þeirri ó- heppilegu þróun, að kaup- samningum hefir nú víðasí verið sagt upp. Það er augljós staðreynd, að ráðandi menn Sjálfstæð- isflokksins hafa meira en tak markaðan áhuga fyrir þeím ráðstöfunum í verzlunar- og húsnæðismálum, er Jón Sig- urðsson minnist á. Þæi Skerða cinmitt hag þeirr:. manna, sem eru máttstólpai Sjálfstæðisflokksins. Það er líka kunnugt, að einn af mátv arstólpum Sjálfstæðisflokks- ins hefir ymprað á þvi, hvorv verkalýðsfélögin myndu ekk. sætta sig við 5% grunn kaupshækkun, ef aðrar kröf- ur væru látnar niðurfallnai Grunnkaupshækkun er á ýms an hátt eftirsóknarverð fyriv braskarana, því að þeir eru su stéttin, sem er líklegust til at græða á vaxandi verðbölgu. Þau ítök, sem Sjálfstæðis flokkurinn hefir náð inna> verkalýðssamtakanna, notai hann vitanlega íil hins íti asta til þess að koma því tí vegar, að kauphækkunarleió in sé frekar farin en ráðstai - anir séu gerðar gegn brask • inu og okrinu. Mbl. er vitaii lcga Iátið á sama tíma aua mæla kauphækkunum u.: þess að blekkja þá, er em trúa á ábyrgðartilfiriniiígi1 Sjálfstæðisflokksins. <'fram-hald á 6. síSts),

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.