Tíminn - 17.05.1949, Blaðsíða 8

Tíminn - 17.05.1949, Blaðsíða 8
„ERKiVT YF1RLITSS I ÐAG: Rrezlkm samveldið, 33. árg. Reykjavík „A FÖRMJM VEGI“ 1 ÐAGi GestahelmiH — samhomu- siaSur. 17. maí 1949. 105. blaffi Um 20 myndir seld- ar á sýningu Örlygs Orlygur Sigurðsson listmál- ari .opnaði sýningu sína í Ilstá’mannaskálanurn síðast . iðirirí laugardag. Er á sýn- í ngu Örlygs margt ágætra nynda eins og vænta mátti og vekur hún óskipta athygli jeirra, sem sjá hana. Flestar nyndirnar málaði Örlygur á erðalagi um Suðurlönd, Frakkland og Ítalíu, en alls eru1 til sýnis hjá honum að ressu sinni um 200 myndir af ;,>msum gerðum. Aðsókn að sýningunni hefir verið ágæt og var strax mikil ’yrsta daginn, og hafa um 20 nyndanna þegar selzt. Bandariskur komm- úaistaforingi laumufarþegi Bandaríski kommúnistafor- nginn Gerhart Eisler reyndi ■yrir nokkru að komast sem aumufarþegi með skipi, sem xór frá New York til Sou- öhampton. Hann fannst þó á íeiöinni og þegar til Englands 'kom í gær tók brezk lögregla rianrí fastan. þar sem 'oanda- ríska lögreglan hefir akært dann fyrir vegabréfáfölsun. Pólska stjóimin hefir mót- mælt þessu. þar sem Eisler hafi verið á leið til Póllands og haft þar landvistarleyfi. Brezk yfirvöld svara því til, að Eisler sé kærður fyrir vegabréfafölsun, sem sé saka- mál en ekki pólitizkt afbrota- mál, og samkvæmt samvinnu- skilmálum við bandarísku lög regluna hafi Bretum borið að verða viö þeim tilmælum aö taka hann fastan. Frá aðalfun.cÍL Bánaðarsamb. Vestfjarða: þrettán jaröræktarsam- öndum á Vestfjörðum a átta tekið til starfa á allinörgiuu stórvirk»m raektnnar* véliim tii sambaiitiaima í vor. Aðalfundur Búnaðarsambands. Vestfjarða var haldinn á ísafirði 8. og 9. mai s.i. á sambandssvæðinu eiga að starfa 13 jarðræktarsambönd í framtíðinni og hafa átta þeirra þegar tekið til starfa. Von er á allmörgum stórvirkum jarð'- ræktarvélum til sambandanna í vor. A amað þúsrnd marns hafa sótt sýningu frístunda- málara Málverkasýning félags frí- stundamálara hefir verið vel sótt. í gærkvöldi höfðu skoð- að sýninguna um eitt þúsund nanns. Sýningin er mjög . jölbreytt og eru á henni 410 . nálverk eftir 115 manns. Sýningin er á Laugaveg .66. Ein& og- kunnust er af fréttum hefir nokkuð borið á því, að Rússar liafi tekið danska fiskimenn fasta í Eystrasalti og farið með þá til þýzkra' og pólskra hafna og jafnvel haldið þeim föngnum dögum og vikuni saman. Hér sést einn danskur fiskimaður, Frode Dahl. sem varð fyrir slíku. Var honum haidið alllengi i póiskri -höfn. án þess að vita um hvaða saktr væra á hann bornar. Að lokum var bonum þó sieppt aftur og fékk Iiann að sigla bát sínum aftur heim Hersveitir komniúnista sæk i fram á iym vígstöövum / n jr Fólk Ihkiíí 33© tíýjja biiri frá Kaníon. Fregnir frá Kína hcrma, að herir kommúnista sæki fram á ölluru vígstöðvum, jafnt við Shanghai sem annars staðar. í gær héldu þær inn í Hankow, sem stjórnarherinn hafði yfirgefið fyrir nokkrum dögum. Þar með hafa þeir náð valdi yfir elnni mestu miðstöð iönaöar og samgangna við Jangtse- fljót. l Fólk er nú tekið að óttast fall Kanton og flóttamanna- A vígstöðvunum við Shang- hai sækja kommúnistar sí- fellt fram og eru nú komnir straumur það er hafinn og búizt við, að hann aukizt sums staðar inn í úthverfi næstu daga Herir kommún- borgarinnar. Þeir eru komn ir í skotfæri við tvo af fjór- um flugvöllum borgarinnar, og er flugumferð hætt um þá velli. Einnig er talið, að svo kreppi nú að stjórnarhernum við fljótið, að hann muni ekki öllu lengur geta haldið opnum siglingaleiðum til Shanghai. ista hafa sótt nokkuð fram sums staðar meðfram járn- brautinni til Kanton. Knupiélag Þiitgoyinga. (Framhald af 1. síðu). _ , . _ .... , félög, ef upp yrði komið Inm i borginm er þo sagt, minjasafni fyrir Ö11 kaUpfélög að allt se með góðn reglu og in hafði stjórnin ritað stjórn , verölag hefir fremur fserzt 1 Sambandsins um þetta mál. i réttara horf slðustu da^a hún enn enga afstöðu tekið til matvæli eru hætt að stíga í málsins verði. Stafar þetta meðal ann Að kvöldi beggja fundardag ars af því, aö almenningur anna> hafði félagið skemmtun í býst við, að kommúnistar fyrir fulltrúa og fleiri gesti. muni taka bcrgina áður en pyrra kvöldið kvikmynd, en langt líði og því verði ekki selnna kvöldið- stutt erindi um langa umsát og samgongu flutt af ýmsum, og söng karla bann að ræða. kórinn Þrymur á milli erinda _____________________________ flutningsins. ASalfund sambandsins sóttu 15 fulitrúar búnaðarfélag- anna aulc þriggja stjórnar- manna. Úr stjórn sambands- ins átti að ganga Jóhannes Davíðsson, en var endurkjör- inn. Ilæsti útgjaldaliöurinn til vélákaupa. Á fundinum var samin og samþykkt fjárhagsáætlun fyr ir sambandið næsta ár. Hæsti útgjaldaliðurinn á áætluninni var 129 þús. kr. til vélakaupa ræktunarsambandanna á sam bandssvæðinu, og er það hinn ógreiddi hluti af framlagi sam bandsins til þeirra hluta. Á sambandssvæðinu er fyr- irhugað að starfi þrettán ræktunarsambönd og hafa átta þeirra tekið til starfa og eru búin að eignast nokkurn vélakost. Jarðabætur tvöfaldast. Starfsemi ræktunarsam- bandanna hefir þegar boriö mikinn árangur eins og bezt sést á því, að ræktunarfram- kvæmdir á s.l. ári urðu tvöfalt meiri en árið á undan og hafa aldrei verið jafnmiklar á einu ári. Urðu þær alls 47 þúsund dagsverk, mælt eftir þeim regl um, er síðast giltu, er jarða- bætur voru metnar til dags- verka. Fjórir af hundraði á móti stjórniraii í kosningunum í Ungverja- landi úm helgina féllu um 4% atkvæða ógild eða gegn stjórn arflokkunum, að því er segir í ‘tilkynningum stjórnarinnar um úrslit kosninganna. Eins og kunnugt er var andstæð- ingum stjórnarinnar ekki i-eyft aö bjóða fram. Spánarmálin enn til umræðu á allsherjarþinginu Afstaðan til Franco-Spánar var enn til umræðu á alls- herjarþinginu í gær. Fulltrúi Póllands ásakaöi Bandaríkin um að standa að báki tiilögu 3oIivíu um að leyfa stjórn- málasamband viö Spán, þótt Iþau þættust andvíg því. Styðja stjórnarskrártil- lögur Norðlendinga og Austfirðinga. Karl Kristjánsson flutti svo hljóðandi tillögu á aðalfundi Kaupfél. Þingeyinga 30. apríl, og var hún samþykkt ein- róma: „Aðalfundur Kaupfélags Þingeyinga 1949 telur nú- gildandi stjórnarskrá ís- lenzka löðveldisins alger- lga óviðunandi og lýsir ein dregnu fylgi við síefnu þá, sem kcmur fram í tillögum þeim til stjúrnarskrábreyt ingu er fjórðungsþing á Noröurlandi og Austurlandi hafa samþykkt og geflð út.“ í tilefni af því slysi, er ég varð fyrir í vetur, er ég lær- brotnaði á leið til heimilis míns og lá úti ósjálfbjarga, hafa svo margir mér kunnir og ókunnir vottað mér samúð sína og sýnt mér hjartahlýju, meö heimsóknum, bréfum og stórum gjöfum, að seint er upp að telja. — Lestraríélag kvenna í Reykjavík, Kvenfé- lag Hálsasveitar og Kvenfé- lag Hvítársiðu hafa öll sent mér rausnargjafir. Guð launi þeim og blessi störf þeirra. Innilegustu þakkir mínar eiga þessar línur að færa þeim og öllum þeim mörgu, sem rétt hafa mér hendi sína og reynzt mér vinir í raun. Fyrst og síðast þakka ég þó heimilisfólkinu í Stóra-Ási fyrir alla þá þrotlausu ástúð og umhyggju, sem það hefir sýnt mér og sýnir í minni lcngu legu á heimili þess. — Guð blessi ykkur öll. Kristin Kjartansdóttir frá Sigmundarstöðum. Von á meiri vélakosti. í vor standa vonir til, að allmargar stórvirkar jarörækt arvélar bætist við, svo að öli jarðræktarsamböndin geti tekið til starfa af nokkr- um krafti. Vantar þá tilfinn- anlega skúrðgröfu, þar sem víða hagar svo til, að búið er rækta allt land, sem hægt er að taka fyrir án framræslu. Lagði aöalfundur sambands- ins á það mikla áherzlu, að skurðgrafa fengist i V.-ísa- fjarðarsýslu á þessu sumri. Á fundinum voru meðal annars sainþykktar þessar á- lyktanir”: Búf jártryggingar. „Aðalfundur Búnaðarsam- bands Vestíjarða vill vekja athygli bænda á sambands- svæðinu á ríýstaðfestri lög- gjöf um búf jártryggingar, og telur löggjöf þessa stefna í rétta átt til hagsbóta fyrir búfjáreigendur." Skortur á landbúnaðar- vélum. „Aðalfundur Búnaðarsam- bands Vestfjarða vekur at- hygli á þeirri stórfelldu þýð- ingu, sem það hefir fyrir bændur að jafnan séu á boð- stólum aðeins þær vélar og tæki tii landbúnaðarstarfa, sem reynsla hefir fengist fyr- ir að fullnægi vel þvi hlut- |verki, sem þeim er ætlað að vinna af hendi. Telur fundur- inn mjög skorta á að svo sé, eins og nú er háttað innflutn- íingi til landsins á þessum tækjum. Skorar fundurinn á BúnaÖarfélag íslands og verk | færanefnd rikisins, að auka tilraunir með notagildi hinna ýmsu landbúnaðarvéla, og tel ur aö til greina geti komið að innflutningur nýrra tegunda ! véla og tækja i þágu landbún- ' aðarins verði framvegis bund- inn því skilyrði að meðmæli Búnaðarfélags íslands séu fyrir hendi.“ Sauðf járveikivarnir. „Aðalfundur Búnaðarsam- bands Vestfjarða 1949 beinir þeirri eindregnu áskorun tit Saúðf jársj úkdómanefndar, að nú þegar á þessu vori verði girðingin úr Gilsfjarðarbotni í Bitrufjörö tvöfölduð; og við hana hafður vörður, til ör- yggis fyrir alla Vestfirði.“

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.