Tíminn - 18.05.1949, Blaðsíða 5

Tíminn - 18.05.1949, Blaðsíða 5
106. blað TÍMINN, miðvikudaginn 18. mai 1949. 5 Miíf vikud. 18. maí Eldhúsuraræðurnar og kommúnistar Ádeila kommúnista við eld húsumræðurnar er að ýmsu ieyti sérstök og merkileg. Hún rnissti svo marks, að það má telja nálgast eindæmi. Venjan er sú, að andstöðu- flokkar ríkisstjórna geta fund ið að einhverju, sem stjórnin ber sök á. En ádeila komm- únista hittir fyrst og fremst þá sjálfa. Það er satt, að fjármálalífi þjóðarinnar er illa komið. At- vinnuvegirnir eru reknir með halla og stórkostlegum styrkj um úr ríkissjóöi. Rekstur ríkissjóðsins sjálfs er komin í óefni, svo að stöðugt er grip- iö til nýrra og nýrra óyndisúr ræða. En þetta allt er rökrétt og óhjákvæmilegt áframhald og afleiðing af fjármálastjórn þeirri, sem við gekkst í stjórn artið Ólafs Thors og komrn- únista. Til viðbótar þessu koma svo þau vinnubrögð, sem kommúnistar hafa fylgt síðan þeir komu í stjórnar- andstööu. Þau sýna bezt, að ástandiö væri nú miklu verra, ef þeir hefðu fengið meiru að ráöa. Það er lítiö dæmi, að í hvert skipti, sem fiskábýrgðin hefir ir verið ákveðin á Alþingi hef ir kommúnistum þótt ábyrgö .arverðið alltof lgt. En þeg- ar um er að ræða að afla fjár í dýrtíðarsjóðinn til að standa undir þeirri ábyrgð, sem sam þykkt hefir verið, deila þeir á stjórnina og segjast vera á móti þessari fjáröflun. Kommúnistar vilja líka allt af hækka verð á hráefni og vinnulaunum hjá síldarverk- smiðjum ríkisins, en þegar gera þarf ráðstafanir til að létta skuldabyrðar verksmiðj anna formæla þeir ríkisstjórn inni. Þessi dæfni sýna heilindin, samræmiö og manndóminn í póltík kommúnista. Þeir hæla sér af hækkuöu fiskverði sama daginn og þeir formæla ríkisstj órninni fyrir það, að fiskverö hafi hækkað í henn- ar tið. Sjómenn eiga að þakka kommúnistum. Neytendur eiga að kenna stjórhinni um. Á þessari rökfræði byggist allur málflutningur kommún ista. Þeir hafa víst áreiðan- lega heyrt lífsreglu hins mikla áróöursmeistara þýzku nazistanna, sem sagöi, að áróður ætti alltaf að miða við þá, sem minnst an hefðu þroskann. í áamræmi við áróður sj.nn hafa kommúnistar tekið upp þá aðferð, að reyna að skapa sem mest vandræði, sem þeir kenna síöan stjói’ninni um. Það tekur þó út yfir allt, þegar kommúnistar segja öll- um landslýð, að fjárlögin myndu vera lægri, ef þeir hefðu setið áfram i ríkis- stjórn. Um það eiga lands- menn víst áreiðanlega að lifa í trú, en ekki skoðun, því að enginn lifandi maður veit um lækkunartillögur eða sparn- aðarráðstafanir kommúnista. Hitt vita menn, að þeir hafa stofnað til flestra þeirra ný- mæla, sem hækka nú ríkis- útgjöldin, og yfirleitt hafa Ræða Eysteins Jónssonar (Framliald af 4. siðu). núverandi stjórn tók við þess- um málum, en fjærri fer því að viöunandi ástand eða jafn- rétti hafi náðst og enn síður að skipulagi hafi veiúð breytt þannig, að til frambúðar geti staðizt. Baráttan fyrir frjálsri verzlun. Framsöknarflokkurinn mið- ar sínar tillögur og sína bar- áttu í þessum málum ekki að- eins viö það að rétta hlut samvinnumanna og tryggja rétt samvinnufélaga, heldur vill hann koma á í þessu efni nýrri skipan, sem tryggir frjálsari vei'zlun og tryggir, að menn fái raunverulega þær vörur, sem þeir eiga rétt á. Hann vill miða innflutning- inn á neyzluvörum við skömmtunarseðla og inn- flutning byggingarefnis vill hann miða við fjárfestingar- leyfi. Ennþá hefir þessu ekki feng ist framgengt vegna þess blátt áfram, að minum dómi, að of miklu ráða hagsmunir þeirra, sem telja sér hag í að við- halda kvótakerfinu. Allur al- menningur hefir hins vegar gagnstæða hagsmuni, en hag af því aö tillögur Framsókn- armanna nái fram að gahga, bæði þeir sem verzla við kaupmenn og kaupfélög. Þau úrræði tryggja samkeppni í verzlun og dreifingu vara viðsvegar um landið í sam- ræmi við fólksfjölda. Það er furðulegt, að það skuli ekki fást fram, að fjár- festingarleyfum fylgi inn- flutningsleyfi fyrir helztu tegundum byggingarefnis, til þess að tryggja þaö, að menn geti falið þeim, sem þeir vilja útvegun efnisins og tryggt sér að fá efnið. Framsóknarflokkurinn mun halda baráttu sinni áfram, fyrir þessum málum í fullu trausti þess, að menn láti ekki til lengdar fara með sig á ur væru til þess að standa undir greiöslum, er ábyrgðin hefði í för með sér. Ennfrem- ur neyddist ríkisstjórnin til þess að auka niðurgreiðslur dýrtíðarinnar og færa vísitöl- una þannig úr 316 stigum i 310 stig til þess að örfa fram- leiðsluna veturinn 1947. Jafnt og þétt hafa svo komið fram verðhækkanir, sem stöfuðu af kaup hækkunum, sem höfðu verið gerðar áður og nokkrar erlendar verðhækk-, anir hafa einnig átt sér stað. Á árinu 1947 koma í fyrsta skipti i fjárlög milljónatugir útgjalda, sem stöfuðu af lög- gjöf þeirri, sem sett hafði verið 1946. Allt þetta hefir orðið þess valdandi, að af- greiðsla fjárlaga hefir orðið nærri óleysanlegt verkefni, að óbreyttum ástæðum í fjár- hags- og atvinnumálum. Þetta er þó tæpast nema það. sem hlaut að verða afleiðing verðbólgunnar. Dýrtíðargreiðslurnar eru nú á þessum fjárlögum, sém loks- ins er verið að afgreiða þeg- ar 4y2 mánuður er liðinn af fjárhagsárinu, milli 60—70 millj. kr. Allir endar hafa ver- ið hnýttir fastir í rikiskass- ann ef svo mætti segja. Hver hefir svo verið afstaða Framsóknarflokksins til af- greiðslu fjárlaganna út af fyrir sig? Það hefir verið fyrsta boðorö flokksins í því .efni, að ekki bæri að lækka framlög ríkisins til allra þýð- ingarmestu framfaramála al- mennings svo sem vega, brúa, síma, hafnagerða og ræktun- ar og raforkuframkvæmda. Hins vegar yrði að lækka framlög til opinberra bygg- inga og sætta sig við ,að þar verði farið miklu hægar en gert hefir verið að undan- förhu og framkvæma margs- konar sparnað. Nú hugsar máske einhver: Er þetta nú ekki vafasöm stefna, þegar þess er gætt, hve margt annað hleðst á ríkið og á undan sér enn lengur en elía og um ófyrirsjáanlegan tíma með vaxandi fjáraustri. Ofan á allt annaö bættist þá kyrrstaða i allra mest aðkall- andi framkvæmdunum. Þetta er byggt á þeirri bjargföstu sannfæringu, að til nýrra stóróhappa dragi ef framlag til þessara mála væri skert stórlega, en til framkvæmda kæmu ekki alhliöa ráðstafan- ir til sparnaðar í ríkisrekstri eða ráðstafanir til þess aö losa ríkissjóð við hinar óbæri- legu dýrtíðargreiðslur. Dýrtíðarmálið. Þegar Framsóknarflokkur- inn ákvað að eiga þátt í þess- ari ríkisstjórn með þeim stjórnarsáttmála, sem gerður var, þá gerðu menn sér ekki neinar sérstakar gyllivonir um skjótar og stórfelldar ráðstaf- anir, til þess að bæta í einu vetfangi úr því öngþveitisá- st.andi, sem orðið var. Flokkn- um var og er það ljóst, að það er ekki rnargra góðra kosta völ. Flokknum hefir ætíð ver- ið það Ijóst, að úr ýmsu því versta misrétti, sem veröbólg- an hefir skapað, verður aldrei bætt til fulls. Stjói'narþátttaka flokksins byggðist á því, að hann sá, að hann gat þá orkað stefnu- breytingu i ýmsum þýðingar- miklum málum, og hann vildi eiga þátt í tilraun, sem gerð yrði til að hindra vöxt verö- bólgunnar með þeim úrræð- um, sem þá var hægt að fá þá þrjá flokka til að samein- ast um. Um dýrtíðarmálið segir svo í stjórnarsáttmálanum: ,,Það er hlutverk ríkisstjórnarinn- ar að vinna að því af alefli að stöðva hækkun dýrtíðarinnar og framleiðslukostnaðar og athuga möguleika á lækkun hennar.“ Rikisstjórninni hefir ekki tekizt að stöðva með öllu hækkun dýrtíðarinnar, þó leitast hafi verið viö með mörgu móti. Stafar það, að þann hátt, sem gert er og í trausti þess, að þegar menn sjá að barátta flokksins í þessum málum hefir ekki leitt til nauösynlegra breytinga vegna mótstöðu ánnarra, þá komi menn til liðs við flokkinn við fyrsta tækifæri, og veiti hon- um þannig styrk til þess að knýja fram endurbætur. Fjárlagaafgreiðslan. Ég vil þá minnast nokkrum orðum á afgreiðslu fjárlaga á þessu stjórnartímabili. Það byrjaöi meö því, að núverandi ríkisstjórn tók við fiskábyrgð- arlögunum án þess, að tekj- hve ílla gengur að ná jöfnuði, (á fjárlögunum. Þessa afstöðu • sína byggir Framsóknarflokk- j I urinn á þeirri skoðun, að ef , inn á það væri gengið að lækka framlög til þessara lífsnauðsynlegu framkvæmda, sem eru blátt áfram undir- staða þess, að eðlileg þróun atvinnulífsins viðs vegar um land geti átt sér stað, þá myndi niðurstaðan verða sú, að í dýrtíðarhítina yrði kastað því fé, sem áður hefði til þessara mála gengið og menn freistuðust blátt áfram til þess að nota þá fjármuni til að velta dýrtíðarbagganum þeir brigzlað andstæðingum sínum um það, að þeir hefðu útgjöldin allt of lítil, eins og til dæmis fiskábyrgöina. Ef eitthvað minnsta mark er takandi á tillögum og ræð- um kommúnista á Alþingi, er það alveg ijóst, að þeir hefðu haft fjárlögin mörgum tug- um millj. hærri en þau eru. Hverjir eru til dæmis þeir út- gjaldaliðir, sem kommúnistar vilja spara á? Um það geta menn alveg jafnt spurt eftir eldhúsdagsumræðurnar, sem fyrir þær. Engin svör hafa komið fram við því. Og þeirra er víst engin von. Hitt vita menn, aj5 ef ein- hver alvara er i því, sem kommúnistar hafa nú sagt um það, aö fjárlögin séu of há, þá hafa þeir ekki meint neitt af því, sem þeir hafa barizt fyrir daglegri baráttu á Alþingi í allan vetur, en ná- lega allt hefir það beinst að því að a uka útgjöldin. En hafi þeim þá verið alvara, meina þeir heldur ekki neitt með sjálfum eldhi*sdagsumræðun- um. En hvað sem því líður, hve- nær kommúnistum er alvara eða ekki, er það alveg víst, að menn eru fróðari um þaö eftir eldhúsumræðurnar en áður, að svo gallað, sem stjórnar- farið er, hefði þaó orðið miklu verra, ef kommúnistar" hefðu áfram átt hlutdeild í því. — Eldhúsumræðurnar hafa gert það gagn að upplýsa þjóðina um það. dómi okkar Framsóknar- manna sumpart af því, að réttum úrræðum hefir ekki verið beitt, en sumpart af því, að afleiðingar þess, sem áð- ur var búið að gera, hafa reynst of þungar í skauti, til þess að unnt væri að komast hjá nokkrum vexti dýrtiðar af þeim völdum. Einnig kemur hér til, aö þrátt fyrir viðleitni ríkis- stjórnarinnar, hafa verið knúðar fram nýjar hækkanir, sem komið hafa í bága við stöðvunarstefnuna. Samt sem áður hefir vísi- talan ekki hækkað nema úr 316 í 326 stig á þessu tíma- bili, og athuganir sýna, að framleiðsluköstnaður sjávar- útvegsins hefir staðið í stað á árinu 1948, og er það í fyrsta skipti síðan fyrir strið, að slíkt hefir komið fyrir. Rétt er jafnframt aö horfast í augu við það, að vöruskorturinn og ólagið á vörudreifingu hefir fært mönnum að höndum nýtt vandamál, sem er svartur markaður í ýmsum greinum. Viðhorfið nú. Nú er þjóðin enn einu sinni á vegamótum í þessum efnum. Nú skortir ekki raddir sem segja: Dýrtíðin hefir vaxið í hlutfalli við launin. Nú ber að krefjast og knýja fram launahækkanir. Almenn her- ferð er undirbúin til launa- hækkana. Ef í hana verður lagt og hún ber árangur, get- ur enginn hagur af því orðið samt. Ástandið er þannig orð- ið, að því meiri launahækkan- ir sem verða, því meiri skatt- ar — því meiri skerðing vísi- tölu — þvi meiri gengishækk- un eftir skamma stund — eftir því til hvers gripið verð- ur í neyðinni. — Láúnasam- tökin verða að skilja, að þau verða að leggja orku sína og áhrif í annað. Þau verða að taka alvarlega sínar eigin á- lyktanir og leggja þungann i að styöja það og kre'fjást þess, aö margskonar ráðstafanir verði gerðar, sem komi í stað- inn fyrir kauphækkanir. í verzlunarmálum, húsnæðis- málum, iönaðarmálum, skatta málum og verölagsmálum. Þau verða að setja þetta fram fyrir nú á elleftu stundu, og gefa tóm til að þaö fái að koma í ljós, hvaöa áhrif það hefir á afgreiðslu mála, ef þau beita sér raunverulega á þennan hátt af alvöru og með þunga og setja samræmingar- óskir sínar í samband við slika jákvæða stefnu. Ástand í fjárhags- og at- vinnumálum er þannig, að fjárlög geta ekki orðið af- greidd einu sinni enn á þeim grundvelli, sem fyrir hendi er. Þrýstingurinn er svo stórkost- legur og afleiðingar hans sv-o geigvænlegar íyrir atvinnu- rekstur, útflutning og inn- flutning, að það verður held- ur ekki mögulegt að sjá borg- ið fjárhag þjóðarinnar út á við, ef svo fer fram, sem nu horrir, hvað þá ef enn verður reist ný dýrtíðaralda.1 Af- greiðsla þessa þings á fjár- hagsmálum og fjárlögum, eru Ijóslega talandi vottur um það, hvernig ástatt er. Nauðsynlegar ráðstaf- , anir verða að gerast strax í sumar. Tímabil varnarinnar er lið- ið. Sóknin verður að hefjasi. Framsóknarílokkurinn leggui höfuðáherzlu á, að nú verði ekki sá háttur upp tekinn, sem verið hefir á undanförn- um árum, aö frá því að fjár- lög hafa verið afgreidd að vorinu nú upp á siðkastið og þangað til seint að hausti, sé aðgerðarlaust í þessum mál- um. Nú er þannig ástatt, að það er ekki hægt að halda þannig á og þaö verður að gera sérstakar vonir um, að það sé nú oröinn jarðvegui til þess að taka öðruvísi a málunum. Það er ekki hægt að bíða nú aðgerðalaust fram. á haust eða næsta vetur, og að menn viti ekki, hvort til ei meirihluti á Alþingi fyrii þeim ráðstöfunum, sem geta orðið öflug tilraun til björg- unar. Það er ekki hægt að vera aðgerðalaus og eiga það á hættu, að þegar til á að taka næsta vetur, sé ekk; samstæða um neitt. Aðalmál- efnin hrekist mánuðum sam an og siöan ókleift aö koma saman fjárlögum rikisins. Framsóknarflokkurinn legg- ur því höfuðáherzlu á, að . þaö verði gengið meö fullr. hreinskilni að ganga úi skugga um það, hvort þen flokkar, sem nú fara með stjórn landsins, geta komif sér saman um viðunandi ráð stafanir í fjárhags-, aýrtíðar og atvinnumálum, d þessu sumri, og að þessar athugann eigi sér stað engu siður, þott (Framhald á 7. siou.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.