Tíminn - 18.05.1949, Blaðsíða 7

Tíminn - 18.05.1949, Blaðsíða 7
ÍOG. blað TÍMINN, miðvikudaginn 18. maí 1949. (Framháld af 5. siðu). svo fari, að Alþingi hætti störfum um stundarsakir. Ráðstafanir, sem verð- ur að gera. Framsóknafílokkurinn legg- ur megináherzlu á, að geröar séu allai hugsanlegar skyn- samlegar ráðstafanir fyrst og og starfshætti í þvi skyni, herða á eftirliti með skatta- framtölum og setja nýja lög- gjöf til stuðnings þeim fram- kvæmdum. Þessar ráð'stafanir og ýms- ar fieiri þarf aö gera á undan eða jafnhliða öðrum frekari, til þess að tryggja afkomu atvinnuveganna og nægilega atvinnu í landinu. Getur þar verið um að ræða til viðböt- ar aðallega allsherjar niður- færslu eða gengislækkun. Jafnhliða þessum ráðstöfun- um væri rétt að leggja á stór- eignaskatt og jafnóðum og þessar ráðstafanir bæru ár- angur yrði síðan að draga úf fremst tii þess að auka kaup- nöftum ýmiskonar og lækka mátt peninganna innanlands, minnka misréttið, sem verð- 1 bólgan hefir skapað og gera menn þannig færari um að taka á sig byrðar viðreisn- innar. Mestum vandkvæðum valda hér húsnæðismálin og þar hefir verðbólgan hlaðið, múr milli þeirra, sem áttu1 húsnæði fyrir stríð og hinna, sem nú þurfa að afla sér hús- næðis. j dýrtíðarskattana eftir því sem frekast reyndist rnögu- legt. í sumar verður að reyna til þrautar á stjórnar- samvinnuna. Þetta er í höfuðdráttum sú stefna, sem Framsóknarmönn um sýnist óhjákvæmilegt að hrundið verði tafarlaust í _ » , . „ , . . . framkvæmd. Þetta er sú meg- Þaö þarf að leggja á háan instefna, sem okkur sýnist storibuöaskatt til þess að biátt áfram þjóðarnauðsyn, f:u,a í"a™ a leiguhúsnæði, a<y sem anra fiestir sameinist! ar- og fjárhagsmálunum logbjo a æ kun a húsaleigu, | unii an þess að langur drátt-!sem höfuðsjónarmiðin sem ákveðin hefir verið a verðbólguárunum og veita leigutökum aðstööu til þess að hafa áhrif á og eftirlit með framkvæmö þeirrar löggjaf- ar. Bæta úr þvi misrétti, sem þeir eiga við að búa, sem afl- að hafa sér húsnæða á verö- bólguárunum, með því að taka tillit til þess í skatta- , i að ríkisstjórninni, geta stað- j ið saman um nauðsynlegar ó- hjákvæmilegar ráðstafanir í þessum málum nú í sumar eða ekki. íslenzka þjóðin á mikla eld- raun í vændum. Það hefir ekki reynst neinni þj óð létt verk, að komast upp úr verðbólgu- feninu þegar út í þaö var komið. Máíefnin eru vandleyst mj"ög, og nauðsynlegar ráð- stafanir margar hitta ýrnsa harkalega. Ofan á þetta bæt- ist, að víða eru skemmdaröfl I að verki. Sérhagsmunaöflin ] reyna að smjúga og verja sig og svo eru hinir pólitísku úlf- ar, sem sitja um bráð. Allir eru þeir á veiðum þeg- ar úr vöndu er að ráða, flest- ir í sauöargærum, en gengur illa að dyljast sumum. Þeir eiga það eitt erindi að sá tor- tryggni og óánægju, egna hvern gegn öðrum, tii þess að ekki ráðist við neitt og jarð- vegur verði fyrir úlfasamfé- lagið. Nú er allt undir því komið, að hægt verði á næstunni að fylkja nógu mörgum saman um réttláta stefnu í dýrtíð- þar eru UPPBOD Opinbert uppboð veröur haldið að Grjótlæk í Stokks eyrarhreppi, Árnessýslu, laugardaginn 21. maí kl. 1 eftir hádegi, og þar selt, ef viðundandi boð fæst 2—3 kýr, 4 kvígur, 1—2 vagnhross, búshlutir, smíðatól, byggingaefni, gerðingastólpár, reiðtýgi og margt fleira. Nokkrir hestar af töðu utan uppboðs. Söluskilmálar birtir á staðnum. Hreppstjóri I SPORT ♦♦ ♦♦ ♦♦ :: er komið út. Sölubörn. komið í Túngötu 7. — Há sölu- ♦ ♦ || laun. — •♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< iiiitiiiiiiMinin ur verði á framkvæmdum. Framsóknarflokkurinn hef- ir lagt fram frumvörp og til- lögur á Aiþingi um einstaka þætti þessara mála og er feiðubúinn að standa að framkvæmd þessarar stefnu. Frumvörpum okkar og tiilög- um hefir verið misjafnlega tekið eins og' áður hefir veriö greiðslum. leggja þungar refs- a bentj en flokkurinn mun ingai við húsaleiguokri og ; r hætta baráttu sinni fyr- tryggja barnafjölskyldum for ir þessari stefnu og hann ga.ngsiétt að íbúðum. Þá þarf | ieggur höfuöáherzlu á það nú að að'stoða menn með öllu ] eins og agur er undirstrikað, móti, til þeás að koma sér upp ab þott sv0 fari; ag Alþingi hentugum íbúðarhúsum, veita hætti nu sfarfi um stundar- mönnum aðgang aö ódýrum sahir) þa Verði það aðeins um eða ókeypis teikningum og ó- ! stundarsakir og ekki gert hlé á þessum málum, heldur þau að' gera allt, sem með. § réttu er hægt að krefjast, til1: þess að tryggja hag almenn- ings og jafnframt óhjá- kvæmilegar ráðstafanir , til þess að rétta við fjárhag rík- isins og atvinnuveganna. dýrum leiöbeiningum og greiða m. a. þannig fyrir þeim, sem byggja yfir sig sjálf- ir. Afnema þarf hið gegndar- lausa álag byggingarmeistara á byggingarkostnaðinn. Láta þá sitja fyrir fjárfestingar- leyfum og því fjármagni sem mögulegt er að sópa saman í U hæfilega löng byggingarlán, \ || sem eru að byggja íbúðir. |: handa sjálfum sér í sveitum H og við sjó. Láta innflutnings- ! || leyfi fylgja fjárfestingarleyf- H um fyrir byggingar og tryggja || mönnum þannig byggingar- :| efni á hinn hagkvæmasta H hátt. H Taka verður upp nýja H stefnu í verzlunarmálum, sem || tryggi neytendum og fram- H leiðendum sem mest frjáls- H ræði til að velja milli verzl- ana og drepa þannig svarta markaðinn. Þetta er hægt með þeim úrræðum, sem Framsóknarílokkurinn hefir barizt fyrir og berst fyrir. Búa þarf þannig að verk- smiðjuiðnaðinuni i landinu, að afköst þeirra fyrirtækja, sem hafa góðar vélar, geti notast og tryggja um leið verölækkun á iðnaðarvörum. Herða þarf á verðlagseftir- liti, láta samtök neytenda fá fulltrúa við framkvæmd eft- irlitsins, skipa fulltrúa frá neytendum með almennum dómurum í verð'lags- og gjald eyrismálum, þyngja refsingar fvrir verðlags- og giaideyr- isbrot, og endurskoða sér- staklega, eins og áöur er tek- ið fram, álagningu í bygging- ariðnaðinum og- álagningu á margskonar aðra þjónustu. Framkvæma þarf hinn ítr- asta sparnað í opinberum rekstri, taka upp i opinberum stofnunum fullkomna tækni gengið í það af atorku að ganga úr skugga um, hvort þeir flokkar, sem nú standa Allt til að auka ánægjuna Við þig segja vil ég orð' vísbending þér holla ég hef fengiö stofu- og útvarpsborð' eldhúsborð og kolla. flucflíjáiö í Jmanuni j i i = TILKYNNING] varðandi innflutning plantna | Með tilvísun til laga nr. 17, frá 31. maí, 1927, um § varnir gegn sýkingu nytjajurta og reglugerð samkv. \ þeim frá 19. ágúst 1948 og laga nr. 78, frá 15 april i 1935, um einkarétt rikistjórnafinnar til að flytjá inn I trjáplöntur og um eftirlit með innflutningi trjáfræs, \ viljum við vekja athygli innflytjenda á eftirfarandi: | Heilbrig'ðisvottorð' skal fylgja sérhverri plöntusend- | ingu frá oþinberum aðila í þvi landi, sem sendingin I kemur frá. | Skal vottorðið sýnt Búnaðardeild Atvinnudeildar Há I skólans og samþykkjast þar áður en^tollafgreiðsla fer \ fram. | Ef um trjáplönur og runna er að ræða, verður einnig I að fá samþykki Skógræktar ríkisins áður en váran er i tollafgreidd. | Þess skal getið, að innflutningur álms og rau'ðgrenis = verður ekki leyfur nema frá Norður-Skandinavíu. Reykjavík 12. maí 1949 F. h. Búnaðardeildar Atvinnudeildar Háskólans, Ingólfur Daviðsson I F. h. Skógræktar ríkisins, Hákon Bjarnason 1 iMiiMiiiiiMiMiiiiiiiimiiMmimiiinmmimmimnmM»nimniiiuiiiiimiiiiiiiiiimMiiitMMiMiimii'"««««««««««««*««»“ H Erístundamálara Laugaveg 166, opin daglega kl. jj 1—11 e.h. H i M . ♦• • • ♦♦ ♦ ♦ ♦• I *• ♦• ] *♦♦•♦♦•♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦•♦•»•*♦♦«••••♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*-♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦* , Bssaa endur athugiö Vér liöfum ávallt fyrirliggjandi olíugeyma fyrir hús kyndingar. Vanir menn annast niðursetningu og tengingar á leiðslum. Talið við oss hið' fyrsta. Sími 81600 Hið íslenzka steinolínhlutaféiag Jarðarför sonar okkar og bróður ARNAR SIGURJÓNSSONAR fer fram frá kapellunni í Fossvogi fimmtudag- inn 19. þessa mánaðar kl. 2. Athöfnin hefst með hús- kveðju frá heimili hins látna Borgarholtsbraut 21E klukkan 1,15. Þess er óskað, a'ð þeir, sem ætla a'ð gefa blóm e'ð'a kransa láti andvirðið heldur renna til barnavinafélags ins Sumargjöf. Sigurjón Danivaldsson og fjölskylda ÍZ i ít í I: 1 Innilega þökkum við öllum nær og fjær, sem sýndu okkur hluttekningu við fráfall og jarð'arför föður okk- ar og tengdaföður. KRISTJÁNS TORBERGS MAGNÚSSONAR / * frá Borgarholti Þóra Kristjánsdóttir, Kjartan Fr. Jónsson, Þórður Þórðarson, Aðaiheiður Georgsdóttir fmtmjtmmnni!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.