Tíminn - 18.05.1949, Blaðsíða 6

Tíminn - 18.05.1949, Blaðsíða 6
6 TÍMINN, roiðvikudaginn 18. maí 1949. 106. blað tiiiiiimui’ Wijja Bíó 111111111111 I ii i: f \ » I Ein af nýjustu og beztu stór- f r myndum Frakka. Spennandi og i f ævintýrarík eins og Greifinn f | frá Monte Christo. 1 Aðalhlutverkin leika frönsku f | afburðaleikararnir: \ Lucien Coédel f Maria Casarés Paul Bernard | 1 Danskir skýringartextar. I Sýnd kl. 5 og 9. i = MHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiimimvtimmmiiimiiiniiu VW saÚMúoww f Lifsg'leði | 1 npoíu | (Livet skal jo jeves) jj Sænsk ágætismynd um sjó- i f mannsæví og heimkomu hans. f Oscar Ljung Elof Ahrle Elsie Albin I Sýnd kl. 5, 7 og 9. | Bönnuð börnum innan 16 ára. J Sími 6444. I ■»iN*iiimiiiiiiiiiiiiiiiiiimmimimimiiii<iiim*iiimit: l tíafaarjjjariarbíc f Ráðskonau á Grimd í Hin vinsæla afarskemmtilega f i gamanmynd. \ Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9249. | I I •nmiiiiiiiiiiiiimiimimmmmiiimiiiiiiiiiiiiikiimiiiii ------------------------------------- Dóttir myrkursins (Nattens Datter) f Áhrifarík frönsk kvikmynd, sem i I fjallar um unga stúlku, er komst f í í hendur glæpamanna. — Dansk | f ur texti. — Aðalhlutverk: f Lili Murati \ Laslö Perenyi f Bönnuð börnum innan 116 ára. i Sýnd kl. 5, 7 og 9. iiiiiiimiimuviikiiiiiiiimiiiiiiii immmmmmm.mmi 7jarttarbíc IIIIIIIIIIH i Fyrsta erlenda talmyndin með l jj ísl. texta. | ENSKA STÓRMYNDIN I H A M L E T 1 byggð á leikriti W- Shakesper- | i es. Leikstjóri: Si't Laurence! f Olivier. f i Myndin hlaut þrenn Oscar-1 i verðlaun: i s r f „bezta mynd ársins 1948" 1 f „bezta leikstjárn ársins 1948" f i „bezti teikur ársins 1948" Sýnd kl. 5 og 9. ! Bönnuð börnum innan 12 ára.! 11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111*11111 iimmimc Bœjarbíó iiiiiiiiimj í HAFNARFIRÐl I FJÖTRAR ! Áhrifamikil og vel leikin amer- i i ísk stórmynd, gerð eftir hinni f i heimsfrægu skáldsögu f ! W. SOMERSET MAUGHAM. | Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. iiimmmii.................................. ----'-K—--------------------- Hjartanlega þakka ég ykkur öllum nær og fjær, sem heiðruðu mig á 60 ára afmæli mínu, 4. mai 1949, með heimsóknum, höfðinglegum gjöfum og skeytum. Guð blessi ykkur öll. Guðrún Brynjólfsdóttir, Vatnskoti. Itilkynning ♦♦ 1 frá Síldarverksmiðjum ríkisins H ;,-Ú:tg;erÖarmenn og útgerðarfélög, sem óska að leggja g bræðslusíldarafla skipa sinna upp hjá Síldarverksmiðj H ur ríkisins á komandi síldarvertíð, tilkynni það vin- H samlegast aðalskrifstofu vorri á Siglufirði í símskeyti, 5 eigi síðar en 30. ma, næstkomandi. H Samningsbundnir viðskiptamenn ganga fyrir öðr- ^ um um móttöku síldar. Síldarverksmiðjur ríkisins jiiniiiiiiii (jatnla Bíó..... Morðið í spilavítinu f ! (Song of the Thin Man) f f Spennandi amerísk leynilög- \ : reglumynd. f f Aðalhlutverkin leika: f William Powell Myrna Loy Keenan Wynn f f Sýnd kl. 5, 7 og 9. I Börn lnnan 16 ára fá ekki \ aðgang. Illlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll iiiiiiiiiur iiiiiiiniii 7ripcli-bíó Leðurblakan ! („DIE FLEDERMAUS") eftir valsakonunginn JOHANN STRAUSS Sýnd kl. 7 og 9. Flækingar (Driffing Hong) = Skemmtileg amerísk kúreka- f ! mynd með: Johnny Mack Brown Lynne Carver Ravmond Hutton 1 Sýnd kl. 5. — Simi 1182. Simi 1182. TlllllllllilliilllllllllllliiiiiilliiiniliiiiliilMiillliililllllllll Ifa N.s. DrofMÍRð Alexandrioe fer til Færeyja og Kaup- mannahafnar 26. þ. m. Pant- aðir farseðlar óskast sóttir fyr ir kl. 5 i dag, annars seldir öðrum. — Tilkynningar um vörur komi sem fyrst. Skipaafgr. Jes Zimsen. Erlendur Ó. Pétursson. Fasteignasölu- miðstööin Lækjargötu 10B. Sími 6530. • Annast sölu íastelgna, skipa, bifreiða o. fl. Enn- fremur alls konar trygging- ar. svo sem brunatryggingar, innbús-, líftryggingar o. fl. í umboðl Jóns Finnbogasonar hjá Sjóvátryggingarfélagi ís- lands h.f. Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5, aðra tíma eftir samkomulagl. Eldurinn gerir ekki boð á undan sér! Þeir, sem eru hyggnir, tryggja strax hjá SamvLn.niitryggingu.in Köld borð og heitur veizluuiatur sendur út um allan bæ. SÍLD & FISKUR inu. En skyndilega þandist brjóstið út, svo aö viö lá, að það sprengdi utan af sér fötin. Hann átti dreng .... dreng, sem hafði skotið jarfa á harðahlaupum. Hann renndi augunum niður til barnanna — rétt sem snöggvast.. Svo tók hann upp hníf sinn og byrjaöi að flá jarfann. Aron klöngraðist upp urðina til föður síns, en Páll tví- sté hjá systkinum sínum. Neðri vörin titraði, og öðru hverju gaut hann augunum upp eftir. Var pabbi hans reiður yfir því, að hann tók byssuna? Og ef pabbi var reiður . . ? Páll gat varla varizt gráti. Þegar Lars hafði flegði dýrið, kom hann með skinnið í hendinni niður á grasbalann. Hann kinkaði kolli til Páls og sagði, að þetta hefði verið laglega af sér vikið. Þá birti yfir barninu. Verkurinn í öxlinni hvarf á svipstundu, og augun ljómuðu. Pabbi hans var ekki reiður! — Páll datt á hliðina, þegar hann skaut, sagði Aron. Lars dró augun í pung, og nú varð Páll að sýna honum, hvernig hann hafði haldið á byssunni. — Þrýstu henni betur upp að öxlinni, sagði hann skipandi — svona, enn þá betur! Páll hlýddi. Hann verkjaði raunar enn í öxlina. En hann setti það ekki fyrir sig .Faðir hans brosti ánægjulega og sýndi drengnum, hvernig ætti að hlaða byssu — þetta var hæfilega mikið af púðri .... — En þú mátt ekki snerta byssuna, nema brýna nauðsyn beri til — lofar þú mér því? — Já, hvíslaði Páll. Hann var svo sæll, að hann vissi ekki, hvað hann átti af sér að gera. Mátti hann skjóta, og var pabbi hans ekki reiður? Nú kom Birgitta hlaupandi og másandi. Fyrst varð hún dauðhrædd, er hún heyrði, hvað gerzt hafði. En svo rank- aði hún við sér — það var hvorlji stund né staður til þess aö sýna neinn kveifarskap! Þaö var bezt aö snára nýrri byröi á bak sér og halda áfrám ferðinni. Eftir þetta þorðu þau ekki að hafa nema svo sem. hálfan kílómetra á milli áningarstaða. Þó var þetta mjög tafsamt, því að ávallt varð að skipta um byrðar og tjóðra skepnurnar, svo að þær rásuðu ekki burt. Það var orðiði áliðið kvölds, er þau komu fyrri ferðina að Þórsnesi. Þar hafði maöur setzt að fyrir eitthvað um það bil einum áratug. Það kom einkennilegur svipur á hann, þegar hann heyrði, að förinni var heitið að Marzhlíð. — Marzhlíð, sagði hann hikandi, eins og hann tryði ekki sínum eigin eyrum. — Já, ég keypti réttinn af Abraham Jakobssyni. Hann lét fara fram úttekt hér um árið. Þegar Lars hafði- fengið loforð fyrir gistingu, saggist hann ætla að sækja börnin og skepnurnar, sem hann hefði skiliö eftir í skóginum. — Börnin? — Já. Lars sagði, að þau væru með sex börn. Frumbýling- urinn leit spyrjandi á konuna. Lars og Birgitta fóru. Frumbýlingurinn fékk ekki málið, fyrr en þau voru komin góðan spöl. Þá kallaði hann á eftir þeim og sagðist skyldLfara með Lars, því að konan væri sjálfsagt orðin hvíldarþurfi. Og Bigritta var honum þakklát fyrir þessa hugulsemi, þvi að hún var komin aö niðurlot- um. Frumbýlingurinn var þungur á svip, er þeir Lars örkuðu í gegnum skóginn. Ef hjónin hefðu verið barnlaus,- hefði hann eindregið ráðlagt þeim að snúa viö. En þau voru með mörg börn — sex börn! Honum féll allur ketill í eld and- spænis þeim ósköpum. Honum fannst þetta ferðalag svo fráleitt uppátæki, slík fífldirfska, að honum hraus hugur við því. Hvað hugsuðu þessi hjón eiginlega? Eða vissu þau ekki, að það var óbúandi í Marzhlið — að sérhver tilraun til þess að reisa þar nýbýli var fyrirfram dæmd? Lars og fólk hans fékk að sofa í hlöðunni um nóttina. Skepnurnar voru líka hýstar, svo að Lars gat sofio áhyggju- laus, unz morgun rann. En frumbýlingnum á Þórsnesi varð ekki svefnsamt. Átti að segja þeim, eins og satt var að skárst myndi fyrir þau að snúa við? Marzfjalliö sást í vesturátt frá Þórsnesi — risamikill fjallaklasi með mörgum tindum og hnjúkum. Lars og Birgitta voru lögð af stað með byrgðar sínar áður en börnin vöknuðu. Þau voru nú á öruggum stað, svo að óhætt var að hafa fyrsta áfangann í lengsta lagi. Þegar þau komu aftur

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.