Tíminn - 18.05.1949, Blaðsíða 8
33. árg.
Reykjavík
„A FÖRJVUIfl VEGI“ I DAGí
SveituUfið.
18. maí 1949.
10G. blað
Alisherjarþingið vill ekki
leyfa stjórnmálasamband
• við Spán
Úrslii atkvæðag'reiðshiiiiiar Jió talinn
siiíiix* fvrir Sjíán.
» ? i » * /
í fýrrakvöld fór fram atkvæöagreiðsla á aílsherjarþing-
inu liake Success um tiliögu Suður-Ameríkuríkja, ]>ess
efnis* aé meðlimaþjóðum S. Þ. yrði leyft að taka upp stjórn-
málasamband við Spán ef þær vildu. Tillagan hlaut 2G at-
kvæði, 15 greiddu atkvæði gegn henni, en 1G sátu hjá. Var
tillagan þar með felld, þar sem hún varð aö fá tvo jn'iðju
atlvV-æðp til að ná fram að ganga.
Fundur utacríkis-
ráðherra um Þýzka-
nska þingið ræðir starf-
semi fimmtu herdeildar
í landinu
Ut>nnkisráSlierrar vestur-
veldanna munu koma saman
á fund um Þýzkalandsmálin
eftu- miðja vikuna i Paris. ©hMn, formaður frjálslvusla flokks-
Munu fulltrúar þsirra, sem
setið hafa á fundum að und- g'eríSi fynrspurn usu raðsíafanir
ánförnu þá leggja fram til-
lc-gur sínar. Munu ráðherrarn
ir þá ganga frá síðasta und-
irbúningi undir fjcrvelda-
fundinn, sem hefst 23. þ. m.
Gert er ráð fyrir, að vest-
urveldin muni fcjíöu Rússum
að undirrita einnig stjórnar-
lögin frá þinginu í Bonn og
gildi þau þá einnig fyrir Aust
Þrátt fyrir þetta er litið svo
á, að úrslit málsins í þinginu
nú sé sigur fyrir Spán, og hafi
tillagan hlotið meiri byr en
búizt v.ar viö í fyrstu. Með
tillögunni ■ greiddu. atkvæði
Suð.úr-Ameríkuríkin og ýms
önnur ríki, sem vinveitt eru
Spáni. Vesturveldin og Norð-
urlöndin sátu hjá við at-
kvæðagreiðsluna nema Nor-
egur, • sem greiddi atkvæði
gegn tillögunni og ísland, sem
greiddi henni atkvæði.
Féllu atkvæöi mjög með
svipuðum hætti og í stjórn-
máláhefndinni um daginn,
að þvi breyttu, aö Island
greiddi þá atkvæði gegn til-
lögunni, en nú með henni.
Yfir 30 af hundr-
aði gegn komm-
únistum
Kosningarnar til austur-
þýzka „alþýðuþingsins“, sern
fram fóru um helgina, sýndu
ekki eins mikið fylgi komm-
únista og búizt var við.
Greiddu um 30% atkvæði
gegn fylgiflokkum kommún-
ista, þótt rekinn væri alger-
lega einhliða áróður fyrir
kosningarnar. Þessi mikla
andstaða, sem fram kom í
kosningunum gegn kommún-
istum, þykir þó sýna, að kosn
ingarnar muni hafa farið
fram nokkurn veginn með lcg
iegum hætti.
BÚIZT VIÐ FALLS
SHANGHAI
Sýnt þykir nú, að kínversk-
ir kommúnistar hafi hafið
lokaárás sína á Shanghai og
varnir stjórnarhersins hafa
þegar reynzt veikari en búizt
var við. Eru hersveitir komm-
únista þegar komnar inn i út-
hvérfin og fall borgarinnar
jaínvel taliö yfirvofandi inn-
an skamms. Líklegt þykir, að
stjórnarherinn.muni nú reyna-
eftir megni að tryggja varnir
Kanton og Suður-Kína. Jafn-
vel þykir liklegt, að stjórnin
muni fíytja hersveitir sínar
að verulegu leyti til hinna
stóru eyju við ströndina
Hainan og Formosa og aðset-
ur stjórnarinnar muni einnig
verða flutt þangað.
í fyrradag greip marga í-
búa Shanghai mikilli ótti og
fát, þar sem orðrómur barst
!út um það, að stjórnarherinn
jhefði i hyggju að brenna mik
inn hluta borgarinnar áður en
hann yfirgæfi hana.
sí|órmes*lsisiar í |iessu efni.
í íilefni af fyrirspurn frá Bertil Ohlin, formanni Frjáls-
lynda flokksins í Svíþjóð, ræddi sænska þingið nýlega af-
stöðu sænsku stjórnarinnar til sænskra kommúnista, og
Erlander forsætisráðherra gaf nokkrar upplýsingar um af-
slöðu stjómarinnar til starfsemi fimmtu herdeildar í landinu
Hann lýsti því m. a. yfir, aö | onnfremur, aö baráttan gegn
sænska stjórnin mundi ekki kommúnistum yrði fyrst og
ur-Þýzkáland. Hernámsstjór- hrófla við sænskum kommún-| fremst að beinast að því að
ar vesturveldanna hafa nú *-»— « ......—.—... - • 1
samþykkt þessi Icg. Þess er
einnig getið til, að vesturveld
in muni fús til að veita Rúss-
um hlutdeild í stjórn Ruhr-
héraðanna, og sé ekki ólík-
legt, að Rússar muni fúsir til
að slá eitthvað af kröfum sin
um varðandi stjórn Þýzka-
lands gegn því.
istum í trúnaöarstöðum ríkis- . minnka áhrif þeirra meðal
ins á friðartímum, en á hættu , kjósenda landsins, og í þeirri
tímum mundi hún gæta þess baráttit hefði það komið glögg
vandlega, að slíkir menn sætu
ekki í ábyrgðarstöoum, sem
vöröuðu öryggi þjóðarinnar
og taka harðar á starfsemi
lega í ljós, að þýðingarmikið
væri, að ekki sé litið á komm-
únista öðrum augum en hvern
annan pólitízkan flokk og
fimmtu lierdeildarinnar en nú ] beitt gegn honum sömu bar-
I áttuaðferðum. Þess vegna
er gert.
Forsætisráðherrann
sagði
Finnar telja votheysgei
eitt byöingarmesía ráðií
til aukningar mjólkur-
framleiöslunnar
Ætla að anka mjög liyggiiig'n votlioys-
tairiia ú fiossn ári.
í tímaritið „Mjölkpropagandan,“ 4. hefti 1949 ritar ilr.
Akkinen, sem mörgum er kunnur hér á landi, grein um vot-
heysgerö og áhrif hennar á mjólkurframleiðslu Finna. í
greininni segir hann m. a. á þessa leið:
MimmmiiM'i
Jafnaðarmamia-
flokkur Nenni
rekinn úr al-
þjóðasamtökum
Jafnaðarmannaflokkur
Nenni. á Ítalíu hélt nýlega
ársþing' sitt. Á þinginu voru
þeir éihir kosnir í trúnaðar-
stöður flokksins, sem kunnir
eru a,ö því að vilja vinsamlega
sainvinnu og samstarf við
kommúnista. Alþjóðasamtök
jafnaðarmanna, sem haldið
liafa þing í Hollandi að und-
anförnu hafa vikið jafnaðar-
mannaflokki Nenni úr sam-
tökunum.
Verkamenn í
Reykjavík segja
upp kaupsamn-
mgurn
l'm helgina fór fram at- \
\ kvæöagreiðsla í verka- [
i .nannafélaginu Dagsbrún í [
! Reykjavík um það, hvort \
j 5egja ætti upp gildandi [
| samningum við atvinnurek \
\ endur. Búðið er aö telja [
: atkvæðin og var samþykkt i
! uö segja upp samningum, [
: með yfirgnæfandi meiri- [
i hluta félagsmanna. At- !
: kvæði greiddu 1532 félags- [
: menn. Af þeim vildu 1296 =
: segja samningum upp, en [
: 217 voru á móti samnings- |
: uppsögn. Samkvæmt úr- [
: slitum atkvæðagreiðslunn- [
; ar var samningum félags- [
! ins við atvinnurekendur [
! sagt upp í gær með eins i
: mánaðar fvrirvara. 1
MlimlllllMIIIIMIMI
„Sökum þess að sumarið
1948 var sérstaklega liagstætt,
aö því er grasvöxt snerti, var
meira magn en nokkru sinni
fyrr verkað sem vothey. Meira
en 10 milljónir kg. A.I.V.-sýra
var notuð í þessu skyni. Magn
þess fóðurs, sem verkað var í
vothey, hefir numiö 750 millj.
kg„ en það þýðir að mjólkur-
framleiðslan verður 100 mill-
jónum kg. meiri af þessu fóð-
urmagni heldur en orðið hefði
ef það hefði verið verkað og
geymt á annan hátt. Að verð-
gildi svarar þetta til aukning-
ar um 2 milljörðum marka. Á
árinu 1948 voru 5.008 A.I.V.-
votheysturnar í byggingu. Af
þeim voru 3.101 fullgerðir.
4.444 nýjar votheyshlöður
voru fyrirhugaðar og undir-
búnar til byggingar á árinu
1949. Til þess að styðja þessa
starfsemi hefir ríkisþingið
aukið árlegt framlag til A.I.
V.-turna úr 1. milljón 1948 í
10 milljónir marka á árinu
1949. Ráðuneytið, sem fer með
samgöngumál og almennar
framkvæmdir, hefir veitt
cementsleyfi til þess að byggja
6.000 turna i ár.
Auk þeirra 9 ráðunauta,
sem samvinnu-smjörútflutn-
ingsfélagið Valio hefir i þjón-
ustu sinni, hefir ríkið greitt
laun 70 leiðbeinenda í vot-
(heysgerð. Hlutverk þeirra hef
, ir að mestu leyti verið að und-
irbúa og hafa eftirlit með
byggingu A.I.V.-hlaða. en þar
1 að auki leiðbeiningar í rækt-
un fóðurjurta, sem sérstak-
lega eru hæfar til votheys-
gerðar.
Skipulagning vegna þessara
mála var gerð á 300 býlum ár-
jið 1948 en áætlun um ræktun
I verður gerð á fleiri býlum þeg
, ar leiðbeinendurnir hafa feng
r ið æfingu á þessu sviði. Ef
, þróunin verður eins ör á sviöi
I votheysgerðar á komandi ár-
'um þá má gera ráð fyrir, að
eftir 10 ár verði þvi marki
’náð, að mjólkurframleiðslan
í Finnlandi verði eins mikil
og fyrir stríðið og ekki þurfi
að nota erlent kraftfóður.“
i
Loftflutningumim
til Berlínar haldið
áfram enn um skeið
væri óheppilegt að grípa til
útilokunaraðferða gegn þeim
undir venjulegum kringum-
stæðum, og mundi það ekkL
verða gert, fyrr en öryggi rík-
isins og' þjóðarinnar krefðist
slíkra ráðstafana.
Kæmi hins vegar til þess,
aö hættutímar færu í hönd,
t. d. að styrjöld. virtist yfir-
vofandi og sérstakar ráðstaf-
anir yrði að gera til þess að
efla varnir landsins, mundi
stjórnin grípa til róttækra
ráðstafana til þess að útiloka
hvers kyns ólýðræðislega
starfsemi og áhrif slíkra afla
á stjórn ríkisins, og einnig
vikja kommúnistum úr trún-
aðarstöðum öryggismálanna,
ef þeir væru þar fyrir.
Forsætisráðherrann sagði,
að augljóst væri, að slíkra
ráðstafana væri þörf og hefði
það komið gleggst í ljós af
afstöðu sænskra kommúnista
til valdaránsins- í Tékkó-
slóvakíu og eins af ummælum
þeirra varðandi afstöðu
sænskra kommúnista, ef er-
lendir herir tiltekinnar þjóð-
ar yrðu að elta óvini sína inn
fyrir landamæri Svíþjóðar,
eins og það var kallað.
Ófullnægjandi svar.
Bertil Ohlin kvað svar forsæt-
isráðherra allsendis ófull-
nægjandi og stefnu stjórnar-
arinnar í þessum málum
, haldlausa. Kommúnistaflokk-
inn bæri að líta á sem ílokk
af allt öðru sauðahúsi en lýð-
! ræðisílokkana. Kommúnistar
jættu að sjálfsögðu að njóta
réttar og frelsis eftir hirium
| lýðræðislegu lögum, en það
;væri þó ekki hægt að líta þá
sömu augum og hvern annan
pólitízkan flokk. Og það væri
með öllu óforsvaranlegt, að
gefa kommúnistum kost á að
kynnast til hlítar öryggisráð-
stöfunum ríkisins, jafnvel
þótt á friðartímum væri.
Bevin
utanríkisráðherra
Breta sagöi í þingræðu í gær,
að loftflutningunum til Ber-
línar mundi verða haldið á-
fram enn um skeið, unz veru-
legar birgðir nauðsynja hefðu
safnazt í Berlín. Hann gat
þess einnig að of lítið hefði
verið gert úr þeim samgöngu-
hömlum. sem enn væru á leið
inni að vestan til Berlínar,
þótt vonir stæðu tii að úr rætt
ist bráðlega.