Tíminn - 20.05.1949, Qupperneq 4
4
X
TÍMINN, föstuöaginn 20. maí 1949.
108. blað
RÆÐA BJA
(Framhald af 3. síðu).
hendi og hún var sú að kalla
til baka nokkuð af því fé, sem
þjöðin hafði til sín tekið um-
fram það sem rekstur útgerð-
innar þoldi og skila því aftur
til útgerðarinnar, svo að hún
í'lyti áfram og yrði starfrækt.
Þessa hefir verið gjört í formi
skatta og tolla og útflutnings
uppbóta. — Mér er ljóst að
betta er aðeins viðnám, en
engin framtíðarlausn.
Nú eru raddirnar með þjóð
inni alltaf að verða fleiri og
hærri um það að þetta sé til-
gangslaust og eyðileggjandi
fálm.
Víst er þetta neyðarúrræði,
bað er engum ljósara en þeim
sem i því hafa staðið. En hef-
ir þing og þjóð verið viðbúið
til þess að taka þessi mál öðr-
um tökum til þessa? Og eru
þeir það nú? Gott ef svo væri.
Yiðnámstímabil núverandi
stjórnar.
Ég veit að alltaf hafa verið
til einstakir menn, sem
gjörðu sér ljóst hvert stefndi.
En til þess að ráöa fram úr
jafnmiklum vanda og hér er
íyrir dyrum þarf þjóðarskiln-
ing og þjóðarsamtök. Og ég er
þeirrar skoðunar, að viðnáms
tímabil það, sem skapaö hefir
verið fyrir samtök núverandi
stjórnar og stjórnarflokka,
hafi verið óhjákvæmilegur á-
fangi til þess að þjóðinni gef
ist kostur á að átta sig á mál-
unum, að. þreifa á því hvar
hún stendur og skapa sér
skoðanir um nauösynleg úr-
ræði.
Geti hún það ekki nú, þá
gat hún þaö ekki fyrir 2—3
árum — það er oft svo. eins og
skáldið segir •—• að nauðsyn-
legt reynist — að fyrst fari
„ormurinn út úr skel“, svo að
menn átti sig á, að hann var
þar. Þetta viðnárhstímabil
hefir tekizt að foröa þjóðinni
írá stóráföllum og búa á ýms-
an hátt" í haginn fyrir atvinnu
líf landsmanna, þrátt fyrir
það að ýmislegt hafi mistek-
izt og margt sé ógert af því,
sem mátt hefði laga.
Þó að ég hafi aðeins rætt
hér um tvær af stéttum þjóð-
íélagsins, bændastéttina og
sjómanna-ogútgerðarstéttirn
ar, þá er það ek-ki af því að
mér sé ekki ljóst að aðrar
stéttir þjóðfélagsins hafi
einnig sín vandamál við að
stríða í sambandi við dýrtíð-
arástandið, sem líka er á-
stæða til að gefa gaum.
En þegar ég ræði sérstak-
lega um þær, þá er það fyrir
mér ekkert stéttarsjónarmið,
— heldur undirstöðuatriði
þjóðmálanna, því að öll þjóð-
'in á alla sína afkomu — at-
vinnu og tekjur, undir því að
þessi starfsemi sé blómleg og
þróttmikil og takist það,
stánda vonir til að annað ,veit
ist yður.
Ég hefi nú leitt nokkur rök
að því að þetta svonefnda við
námstímabil hafi á engan
hátt verið jafntilgarrgslaust
og margir vilja vera láta,
þrátt fyrir það sem miður hef
ir farið. En ég vil bæta hér
á eftir við einu atriði enn, þar
sem það hefir borið mikils-
verðan árangur, þó á öðru
sviði sé og það er meðfram af
gefnu tilefni af ræðu háttvirts
8. landskjörins Árna Sigurðs-
sonar, sem hér talaði í gær af
hálfu kommúnista. Ýmsu af
blekkingum hans og ósann-
indum mun ég fá tækifæri til
að svara hér siðar í kveld, en
læt hjá líða að sinni. Þessi
þingmaður æpti hér að ríkis-
stjórnum í gær, eftir því sem
rödd hans leyföi og var það
þó ekki mikið hjá því sem við
eigum að venjast úr þeim her
búðum — og þó einkum frá
blaðabauli flokksins.
Stóryrðaflaumur
kommúnista.
Ég fyrir mitt leyti er orð-
inn þvi svo vanur — að ég
get ekki hugsað mér sannan
kommúnista öðruvísi en æp-
andi. Ég hefi heyrt þá æpa
— oft eins og vitstola menn
| — frá því að ég fyrst man eft
ir þeim, að öllu sem ekki var
| eftir þeirra kokkabók —• og
þessu hafa þeir haldið áfram
1 bæði í blöðum og á mann-
fundum ár eftir ár og dag
eftir dag. Út yfir tók þó það
timabil i sögu þeirra hér á
landi þegar að þeim var gef-
in aðstaða til beinna áhrifa
á stjórn landsins og löggjöf
•— með þeim afleiðingum, að
hvar sem þeir höfðu komið
við, var engu likara þegar
upp varð staðið en aö fjand-
• inn hefði setið þar flötum
beinum allan tímann eins og
1 karlinn sagði. Þá öskruðu
Iþeir í kór jafnframt ópunum
| til andstæðinganna „dýrðin
dýrðin“ og það var ljótur
I samsöngur. Því er nú sem
j betur fer lokiö, en eftir það
komst óp þeirra í algleyming
— og í níði þeirra um nú-
verandi ríkisstjórn hafa þeir
líklega náð hámarki í þessari
iðju. Nú er líka svo komið áð
öll illyröi, öll svívirðingarorð
íslenzkrar tungu — sexn þjóð
in þó hefir notast við í meir
| en þúsund ár án þess að á
jþeim sæi, eru orðin bæöi gat
islitin og litlaus — eftir þessi
'fáu ár sem kommúnistar
hafa sóðast í þeim sýnkt og
heilagt. Þeim hefir tekist að
koma verðbólgu i fleira í
þjóðfélaginu en peningamynt
ina eina. Ég fæ ekki betur
séð en að þeir neyðist til að
fara að semja nýja oröabók
með nýjum illyrðum í stað
þeirra útslitnu ef þeir eiga
ekki að verða að gjalli í orða
ræðum við andstæðinga sína,
eftir þeim munnsöfnuði að
dæma sem þeir hafa tamið
sér. Ætli að rússnesk tunga
eigi ekki í fórum sínum eitt-
hvað töluvert af slíku mál-
skrauti til að gefa þeim?
Hvernig væri fyrir þá að fá
eitthvað af því lánað um-
búðalaust, og sjá hvernig það
verkaði á þá trúveröugu. Er
nokkuð verra að fá lánuð það
an orð heldur en skoðanir og
stefnu, sál og sannfæringu
auk hinna veraldlegu verð-
mæta er þeim berast þaðan.
Hægt að stjórna án
kommúnista.
Annars er það okkar í íúkis
stjórninni ekkert sérstakt
undrunarefni þó að þeir ein
beini níði sínu i riti og ræðu
gegn henni. Þegar að þessi
ríkistjórn var sett á laggirn-
ar fyrir röskum tveim árum
var henni af mörgum ekki
hugað langt líf. Einkum
voru það vinir okkar —
kommúnistarnir, er þá töldu
sig vera búna að búa það í
haginn að þeir gætu haft í
hendi sér líf hverrar þeirrar
ríkisstjórnar, sem ekkí dans-
'aði eftir þeirra pípu. — Þeir
voru líka búnir að ákveða út
j för hennar uppá mánuð og
jafnvel dag. Og það sexn þó
verra var: Ýmsir rólegir og
málsmetandi' borgarar voru
farnir að trúa því að þetta
væri staöreynd — að ekki
yrði stjórnað í þessu landi
eins og komið væri, nema í
skjóli og með samþykki
kommúnistanna. Þeir voru
því farnir að haga seglum í
stjórnmálunum eftir regl-
unni: Heiðra skaltu skálkinn
svo að hann skaði þig ekki.
Þessi hugsunarháttur var að
byrja að grafa undan trúnni
á lýðræðislegt stjórnarfar og
starfshætti þessa lands.
Þetta hefir þó farið nokkuð
á annan veg en kommúnistar
ætluðust til. Þeir .hafa þó
engan veginn verið viðburö-
arlausir í fyrirætlunum sín-
um. Hvað eftir annað hafa
þeir lagt til atlögu við rikis-
Istjórnina með verkföllmn og
margvislegri skemmdarstarf-
semi þegar að verst hefir
gengt, en jafnan orðið aö
láta undan síga að loknum
án þess að valda höfuðtjóni.
Síðasta áhlaup sitt undir-
bjuggu þeir og framkvæmdu
eftir langvarandi æsingar-
starfsemi í sambandi við sam
þykkt’ Atlantshafssáttmálans,
þegar að þeir með liðsafnaöi
við alþingishúsið og ineð
grjóthríð á þa,ð, ætluðu að
hindra löggjafar samkomu
þjóðarinnár í að ljúka á mál-
inu á löglegan og þinglegan
hátt, aö vilja yfirgnæfandi
meirihluta Alþingis. En al-
drei hafa vopnin snúist eins
i hönduxn þessara auönuleys-
ingja eins og þá — því að á
sama hátt og grjóthríð þeirra
skaðaöi likamlega aðeins
lítilléga einn þeirra manna
— skaðaði aðför þessi', póli-
tískt, þá sjálfa, og í miklu
ríkari mæli því að eftir það
stóðu þeir naktir fyrir alþjóð
manna í ofbeldishug sínum
og árásarfyrirætlunum. En
rétt er að minast þess að áð-
ur en þetta skeði hafði lýð-
ræðisflokkunum með sam-
tökum sínum tekist að ná
af kommúnistum meiri hluta
valdi í landssamtökum verka
manna — Alþýðusambandi ís
lands —: er þeir höfðu áður
sölsað undir sig með svikum
og bolabrögðum. Sá sigur lýð
ræðisaflanna í landinu sem
er bein afleiðing af þeim
stjói'nmálasamtökum er haf
in voru við myndun núver-
andi stjórnar er stórmerkur
útaf fyrir sig, og hefir vafa-
laust haft sitt að segja um
það að ósigur kommúnista í
atlögunni að þinghúsinu og
þingræðinu hínn 30. marz
varð jafn afgerandi og_xaun
varð á.
Stefnur, sem ekki
eiga samleið.
En þrátt fyrir það að nú
ætti að vera búið að kveða
niður þann ótta manna að
íslenzka þjóðin væri þegar of
urseld yfirgangi kommúnista
og yrði nauðug viljug að
beygja sig undir hann, er jafn
rík nauðsyn að fylgja á eftir
unnum sigrum í þessari bar
áttu og kosta kapps um að
þoka kommúnismanum sem
fyi-st út úr þjóðlífi og þjóð-
málum landsins. Lýðræðis-
skipulagið annarsvegar og
kommúnismínn hinsvegar
eru tvær gjörólíkar lífsstefn-
ur og stjóriunálastefnur, sem
enga samleið eiga. Þær þurfa
hvor um sig að verða ein-
valdar innan þjóðfélagsins,
ef þær eiga að njóta sín. ís-
lendingar verða að gjöra sér
þess ljósa grein liverja stefn
una þeir ætla að tileinka sér
og haga sér samkvæmt því.
Og ég er ekki í nokkrum vafa
um það að langsamlega yfir-
gnæfandi meirihluti þjóðar-
innar kýs stjórnarkerfi lýð-
ræðisins og mannfrelsisins
framyfir ofiikisstefnu hins
kommúnistíska skipulags, ef
þeir gefa sér tíma til að hug
leiða þann reginmun, sem
þar er á. Það væri sannar-
lega freistandi að gefa þjóð-
inni og ekki síst hinum trú-
uðu kommúnistum tækifæri
til að sannprófa ýmsar þær
aðferðir, sem tíðkast í stjórn
málum þeirra landa er hafa
öölast blessun kommúnis-
tiskra yfirráða. Ég á ekki hér
við hinar alrænxdu fangabúð
ir og hinar hávísindanlegu
yfirheyrsluaðferðir, sem þar
eru iðkaðar. Ne seisei nei. En
við skulum segja að við gerð
um hér ofui'saklausa tilraun
meö kosningafyrirkomulag-'
ið eftir þeirra fyrirmynd sem
þar er tíðkuð og nú síöast
fyi'ir nokkrum dögum í Ung-
verjalandi. Hvernig væri að
bjóöa þeim hér upp á það t.
d. við næstu kosningar, að
ríkisstjórnin réöi ein öllum
frambjóðendum í landinu og
svo fengi þjóðin að hafna og
velja úr hópnum? Hvað halda
menn að hinir innfjálgu boð
endur hins konnnúnistiska
fagnaðarerindis segðu, ef
fariö yrði aö framkvæma
þetta stefnuskráratriði þeii'ra
hér mitt inni í hinu forhat-
aða lýðræðisskipulagi. Ég er
hræddur unx að þeir spýttu
mórauðu.
Og rneir en það. Ég er sann
færður um að hinir lýðræðis-
sinnuðu' islenzku kjósendur
mundu algjörlega fordæma
það enda þótt þeir ættu von
á því að losna á þann hátt,
við fulltrúa kommúnista af
aiþingi, —• sem þeir útaf fyr
ir sig væru elsku sáttir nxeð.
En þeir mundu ekki vilja
vinna þetta til. En þetta er
nú ekki nema barnaleikur
meðal þeirra „líísvenju“
breytinga, senx nxenn yrðu að
sætta sig við, ef þeir ein-
lxvern morguninn vöknuðu
við það, að þjóð þeirra hefði
,,hoppað“ inný hið kommúnis
tíska skipulag — enda þó að
það hefði gerst „þegjandi og
hljóðalaúst.“
Lýðræðisflokkar verða að
forðast áhrif kommúnista
Nei, það þýðir ekki að ætla
sér að blanda þessum tveim
stjórnarkrefum saman hvorki
í hugsun eða framkvæmd.
, Þessvegna er ekki um annaö
jfyx'ir þá flokka, er byggja
. starf sitt og stefnu efti-r meg-
I inlínum hins „vesti'æna lýð-
| ræðis að reka af höndum sér
j öll áhrif kommúnistiskrar
. kenningar og baráttuaðferða
— hvað sem líður ágreiningi
(og baráttu þeirri í millum í
, stefnumálum almennt. Ef
! það ekki tekst mun revnast
mjög örðugt að koma íslenzk
, unx stjórnmálum og flokka-
skiptum aftur á hreinan og
eðJilegan grundvöll.
í lýðræðislöndum á nxeðal
frjálsra rnanna er og hlýtur
altaf að verða ágreiningur
unx stefnur og starfshætti.
' Menn deila um hið frjálsa
I franxtak einstaklingsins,
hversu lausan tauminn sé
hyggilegt að gefa því — og
að hve miklu leyti sé nauð-
syn að takmarka það með til
liti til hagsmuna heildarinn-
ar. Menn deila um það hversu
víðtæku valdi ríkið eigi aö
beita í viðskiptum sínunx við
þegnana, og í hve ríkum
mæli það eigi að annast rekst
ur og framkvæmd einstakra
þátta i athafna og menning-
arlífi landsmanna. Menn
deila um það, að hverju
leyti sé hyggilegt og farsælt
að fela hinunx frjálsu samtök
um lanasmanna að leysa hin
félagslegu .verkefni þjóðarinn
ar franx yfir ríkið og reka hin
nxeiri háttar fyrirtæki fram-
ar einstaklingununx.
Uixx allt þetta er deilt og
togast á í lýðræðisþjóðfélög-
um og reyixslaix kennir möixn
um smásaman hvaö heppi-
legast er, og skoðun er hixxxxa
frjálsu þegna eiga að ráða
þar úrslitum á hverjum tínxa.
Allt þetta þekkjum við ís-
(Framhald á 5. siðu)
Hjaríans þakkir til allra fjær og nær fyrir auðsýnda
sanxúð og lxjálp við andlát og jarðarför móöur mixxix-
ar og önxnxu.
SIGRÍÐAR HELGADÓTTUR
frá Hreggstööum
Guðný Guömundsdóttir og hörn
II UPPBOD
♦♦
:• Opiixbert uppboð verður haldið að Frikii'kjxxvegi 11
:j hér i bæixunx mánudaginn 23. þ.m., og hefst kl. 1 e.h.
|! Seldir verða allskoixar óskilamunir, senx eru í vörzlu
U rannsóknarlögregluxxnar. T. d. reiðhjól, allskonar fatix-
♦♦
H aður, úr, kvexxveski, peniixgaveski, peningabuddur,
U hringar og ótal margt fleira.
♦♦
♦j Greiðsla fari frarn við hamarshögg.
♦♦
H
h Borgarfógetinn í Reykjavík
::
••
::