Tíminn - 26.05.1949, Blaðsíða 1

Tíminn - 26.05.1949, Blaðsíða 1
Ritstjðri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjórí: Jón Helgason Útgejandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur í Edduhúsinu Fréttasímar: 81302 og 81304 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 33. árg. Reykjavík, fimmtudaginn 26. maí 1949. 113. blað Frá aðalfundi Kaupfélags Eyfirðinga Vefnaðarvörusala félagsins minnkaði um 22 af hundraði a einu ari En vorzlnnarkostnaðnr síeiadisr að lieita imá í stað sakir aukinuar skriffinnsku liins opinliera Aðalfundur Kaupfélags Eyfirðinga hófst hér í bænum kl. 10 árdegis í fyrramorgun. Fundinn sitja 242 fulltrúar frá 24 deildum félagsins. Auk fulltrúanna sitja fundinn fram- kvæmdastjóri félagsins, stjórn þess og margir gestir. Skýrsla stjórnarinnar | Auk þessara framkvæmda í skýrslu stjórnarinnar, er greint frá því í skýrsiu sem jafnframt er birt i prent stjórnarinrfar, að samþykkt aðri árskýrslu, sem útbýtt hafi verið að' halda áfram að'- var á fundinum, er greint stoð til Samvinnubyggingar- frá helztu framkvæmdum félags Eyjafjarðar svo sem félagsins á s.l. ári. Má þar verið' hefir, félagið' hafi lán- til nefna þessar: Fest voru að Dalvíkur- og Svarfaðar- kaup á nýjum enskum vél- dalshreppum 25 þús. kr. til um til fiskimjölvinnslu í endurbóta á veginum frá Arn Dalvík. Ákveðið að koma gerði til Dalvíkur, félagið þeim fyrir í nýrri verk- greiddi 14 af kostnaði hrepp smiðj ubyggingu svo fljótt anna hér í Eyjafirði við snjó sem auðið er. Ákveðið að mokstur á vegum vetur 1947 halda áfram byggingu verzl —1948, eða um 10 þús. kr. alls. unar- og vörugeymsluhúss i Þá er og greint frá því i Dalvík, svo frem að nauðsyn skýrslunni, að félagið hafi á leg fjárfestingarleyfi fáist. árinu selt bújörð sína Klauf Haldið áfram smíði verzlun Öngulstaðahreppi og selt Frhússins Hafnarstræti 93. bryggju í Hrísey. Nýjir kaup- Er þeim framkvæmdum að og kjarasamningar voru gerð mestu lokið og bygging að ir við starfsfólk félagsins s.l. mestu leyti tekin í notkun. áramót. Lokiö við að setja niður nýj- 1 ar frystivélar og hraðfrysti- Skýrsla framkvæmda- tæki í hraðfrystihúsi félags- stjóra. I ins í Hrísey. Lokið við bygg- | Framkvæmdastjóri félags- ingu málmhúðunarverkstæð-, ins, Jakob Frímannsson, is og yfirbyggingarverkstæð- skýrði frá því, að heildarút- is við Sjávargötu. Eru bæði koma á rekstri félagsins þessi fyrirtæki tekin til starfa. (hefði orðið betri en vænta j Lokiö við byggingu nýju mátti er félagsfundur var smjörlíkisverksmiðjunnar og haldinn í vetur. Að vísu hefði stoíukostnaði, enda fer öll skrifstofuvinna vaxandi vegna síaukinnar skriffinsku við allskonar skýrslur og eft- irlits- , og ihlutunarstörf vegna ráðstafana ríkisvalds- sins og nefnda þess. Afuröasala minnkaði einnig hjá félaginu á árinu sem leið, urn rösklega 1 millj. kr. og varð heildarútflutningur á vegum þess alls um 6 millj. króna. Sala verksmiðjanna og innlendra afurðu innanlands jókst aftur á móti talsvert og varð alls urn 22 y2 mill. króna. Sala ýrnissa annarra deilda, svo sem hótelsins, gróðurhús anna, skipasmíðastöðvar, o. fl., var, 7% millj. króna. Heiidarvörusala félagsins í verzlunardeildum, verksmiðj - um, innlendum afurðum o. s. frv., jókst alls um rúmlega eina millj. króna. Framkvæmdastj órinn benti á, að allt að helmingur af heildarvörusölu félagsins sé nú orðin sala á afurðum og öðrum umboðssöluvörum, sem greiða aðeins mjög lág sölulaun, en sala þessara vara hefir í för með sér mikiö bók hald og annan reksturskostn (Framhald á 8. siðu) .Vlyml þessi er af málverki á sýningu frístundamálara aS Lauga- veg ÍGG. Hún nefnist „Gefið á Gaddinn" og er höfundur hennar Ingigerður Hö nadóttir. unnið að því að breyta gamla smjörlíkisgerðarhúsinu í pylsugerð og niðursuðuverk- smiðju. Hafin bygging ketil- stöðvar f yrir mj ólkursam- lagið, í Grófargili. Bifreiðar fara til Akureyrar á einura degi Bílaleiðin til Akureyrar er nú orðin sæmilega fær og hafa fyrstu áætlunar bílarn- ir farið norður samdægurs alla leið. Var það í fyrradag að áætlunarbíll póststj órnar inn fró samdægurs frá Reykja vík alla leið til Akureyrar. Var farið héðan klukkan átta um morguninn og liomið til Akureyrar skömmu eftir mið' nætti. Næstu ferðir norður verða á föstudag sunnudag og þriðjudag. orðið taprekstur hjá nokkr- um deildum félagsins, en ann ar rekstur hefði gengið betur og væri heildarútkoman því svipuð og árið á undan. Bæri sérstaklega að geta þess, að af koma kjötbúöarinnar hefði orðið góð og skilaði hún arði nú í fyrsta sinn um langa hríð. Vörusala félagsins í að- 11 fluttum vörum hefðl minnk-, j áður en það fær að fara úr = að um ca 2 y2 mill]. krona, eða : Þýzka fólkið | væntanlegt um | 10. júní Ráðningu þýzka verka- | j fólksins sem hingað á að | I koma er nú langt komið og j 1 lýkur um mánaðamótin. I | Eru mennirnir sem annast = 1 hafa ráðningu þess í Þýzka i | landi fyrir hönd Búnaðar- | í félagsins nú að mestu bún ! I ir að ganga frá öllum ráðn i i ingum en það verk hefir | § reynzt tafsamara en gert i | var ráð fyrir í upphafi. j | Verður fólkið að leggja | fram margskonar skilríki i Finnsku fimleikamennirnir fóru íiéðan ánægðir Vora levstir út ineð gjöfum og sæimtœ for- ystumenn Árinanns helðursmerkjjiun ffnnskra íþróttamanna Finnsku fimleikamennirnir fóru héðan flugleiðis í fyrra- morgun áleiðis til Stokkhólms, en þaðan fara þeir heim til Finnlands með skipi. — Á mánudag sátu fimmleika- mennirnir boð forsetafrúarinnar, Georgíu Björnsson, að Bessastöðum, en um kvöldið hélt Áramann þeim skilnaðar- hóf í Tjarnarkaffi. 'Er hann fyrsti útlendingur- ?L h}ÖTn^°nL f°r.mað inn, sem er sýnd sú sæmd. °s Sig. G. Norðdahl og Jón Þor- ur Armanns, setti hófið stjórnaði því. Rakti hann i stórum dráttum tildrög þess, að Ármann bauð finnsku fim leikamönnunum hingað. Þakkaði hann þeim komuna og kvaðst vona að við fengj- um að sjá þá brátt aftur hér á landi. Síðan leysti hann þá út með gjöfum. Lathinen, for mann finnska fimleikasamb- andsins, og dr. Stenman, þjálf ara flokksins, sæmdi hann Ár manns-krossinum, en allir Finnarnir fengu fánastöng með íslenzka fánanum og fána Ármanns svo og hvítt kindaskinn. Ennfremur gaf Ármann finnska fimleikasam bandinu iitaða ljósmynd af Gullfossi, sem Sigurður Norð rúmlega 10%. Er það mjög til finnanleg lækkun, sérstak- Iega þegar aðgætt er, að lækk unin er á þeim vörutegund- um sem mest álagning er leyfð á og aðallega standa undir verzlunarkostnaði fél- agsins. T. d. hefir sala í vefn- aðarvörum gengið saman um 22% og hefir sú lækkun í för með sér mjög tilfinnanlega skerðingu á tekjum félagsins. Örðugt hefir reynst að draga úr verzlunarkostnaði. — Starfsfólki hefir verið fækk- að lítið eitt í þeim deildum, sem harðast hafa orðið úti, en hins vegar hefir ekki reynst unnt að draga úr skrif | landi og loks hafa | sem ráðist hafa hætt við | \ íslandsferðina á síðustu | i stundu og þarf þá að ráða i I annað fólk í staðinn. Er i i þó tiltölulega auðvelt að fá i i verkafólk hingað og mun j i auðveldara en til Frakk- | I lands og Englands. I Skip fer væntanlega af i í stað héðan til að sækja | j fólkið annað kvöld. Og er i 1 væntanlegt aftur hingað j | 8.—10. næsta mánaðar. Er i i gert ráð fyrir að með skip- i 1 inu komi um 80 karlmenn f | og 220 kvemnenn sem allt i f er ráðið til starfa í sveit- j i um landsins. i uiKiéimiiiiiiiiiuiiiiiiiimiiiiiiiDiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiim. sumir ! dahl hefir tekiS' Þorgeir Sveinbjarnarson, varaforseti ÍSÍ, færði finnska fimleikasambandinu að gjöf veggskjöld ÍSÍ. Hann fór miklum viðurkenningarorð- um um Finnana og kvaðst vona að heimsókn þeirra yrði til þess að lyfta leikfimi okk- ar úr þeim eymdardal, sem hún væri nú í. Lathinen þakkað fyrir hin ar frábæru móttökur, sem Finnarnir hefðu fengið hér og gjafirnar. Fæðri hann Ár- manni að gjöf finnska kristal skál með silfurskildi. Enn- fremur sæmdi hann Jens Guðbjörnsson gullmerki finnska fimleikasambandsins. steinsson sæmdi hann silfur merki sambandsins. Þá sæmdi hann nokkra menn í stjórn Ármanns, o. fl. „áhuga mannamerki“ fimleikasamb- bandsins finnska og nokkr- um gaf hann bókina frá Há- tíðaleikum Finnlands 1947. Lathinen lauk máli sínu með því að láta i ljós þá ósk að hann mætti koma aftur til ís lands og að hann fengi sem oftast að sjá íslenzka íþróta menn í Finnlandi. Ný íiók: í kirkju og utan Ræðui' og ritgcpðir eftir séra Jakob JÓllSSOll í gær kom út á vegum Ið- unarútgáfunnar safn af ræð- um og ritgerðum, eftir séra Jakob Jónsson. Skiptist bók- in í þrjá meginþætti. Hinn fyrsti hefir að geyma ritgerð- ir um sex skáld íslenzk. í öðr- um þætti eru sjö ritgerðir ým islegs efnis og fjalla þær flest ar um vandamál líðandi stundar og má þar nefna (Framhald d S. siðu)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.