Tíminn - 26.05.1949, Blaðsíða 7
113. blað
TÍMINN, fimmtudaginn 25. maí 1949.
7
1. leikur brezka atvinnulidsins
keppa annaðkvöld ki. 8,30.
inu bæjarbuar síreyma á vö
rnumenn.
TryggiS ykkur miða tímanlega. Þeir eru seldir í Bókaverz lunum, Austurstræti 1
Laugavegi 100 og á föstudaginn eftir kl. 2 á íþróttavellinum.
Skólavörðustíg 2, Laugavegi 39,
K. R. - VALUR
Flskvciðar við
Grænland og MI»I.
»'* •♦
(Framhald af 3. síðu).
Dómbærir menn fullyrða,
að heildarafli síldveiðanna
við Norðurland mundi verða
sá sami eða lítið minni, þótt
síldarskipunum yrði fækkað
um þriðjung. Og hver og einn
getur bæði séð, að komið er
fulikomið öngþveiti í þessari
atvinnugrein, og að engin
vitglóra getur verið í því, að
grunda alla afkomu íslenzku
þjöðarinnar á síldveiðum ein
um, fallvöltustu atvinnu-
grein, sem til er í allri ver-
öldinni.
Farið ekki til Grænlands,
segir Morgunblaðio. „Reynsla
íslenzkra útgerðarmanna af
veiðum við Grænland er í
einu orði slæm. Og ekki fór
betur fyrir hinu fjársterka
brezka útgerðarfélagi Helly-
ers-bræðra, er það sendi móð
urskip á Grænlandsmið í
fylgd með fjölda fiskiskipa.
Fékkst ekkert nema vond
reynsla og tap“.
Þær litlu tilraunir, sem ís-
lendingar hafa á síðustu ár-
um gert til fiskveiða við
Grænland, hafa hvorki verið
gerðar af reynsiu, viti eða
þekkingu, og hvers er þá að
vænta?
En um útgerð Hellyers-
bræðra til Grænlands, Held-
ei'leiðangurinn 1927 og 1928
er Morgunblaöið ekki sann- |
sögulegra en svo, að af hon-
um varð stórgTóði, og háseta
hlutirnir urðu ca. 3000 gull- |
krónur yfir ca. rúml. 2 mán- |
uði eða j afnvel þrj á síðara ár- 1
ið, sem mundu hafa verið
::
Vér útvegum frá Sviþjóð gegn gjaldeyris- og inn- H
flutningsleyfum
olíukynta miðstöðvarkatla
::
og
sjálfsvirka olíubrennara
Verðið er mjög hagstætt.
Talið viö oss áður en þér festið kaup annars staðar.
::
::
| Samband ísl. samvinnufélaga f
| Nýtt einbýlishús
Fjögur herbergi eldhús og bað til sölu í kauptúni ná
lægt Reykjavík. Húsið er hitað upp með hverahita.
Stór leigulóð fylgir. í kauptúninu eru góður atvinnu-
möguleikar fyrir iðnaðarmenn. Allar nánari upplýs-
ingar gefur.
FASTEIGNASÖLUMIÐSTÖÐIN
Lækjargötu 10B. — Sími 6530 og eftir kl. 8 á kvöldin
í síma 5592
l
♦♦
♦♦
»♦
| Sundhöll Reykjavíkur
H verður framvegis opin fyrir almenning til kl. 8,30 síð-
♦♦ degis á mánudögum, “þriðjudögum og fimmtudögum,
H en á föstudögum og laugardögum til kl. 9,15
'♦♦♦♦♦♦-
HIUIIIIIIIIIIIIIIt.U.IIIIIIUIII.IIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUUUMi,,,,,,,,,,,,,.,,,,,,,,,.,,,,,,.,,,,,,,,,,,,,,,
; Frá barnaskólunum. |
i Þau börn, sem fædd eru á árinu 1942 og eru skóla- \
1 skyld frá 1. sept. n.k., skulu koma til innrituna.r og I
| prófa í barnaskólum bæjarins föstudaginn 27. maí i
i n.k. kl. 1 e.h. I
i Eldri börn, sem flytja milli skólahverfa, verða inn- |
| rituð á sama tíma. i
[ Fræbslufulltrúinn I
Í.R. SKEMMTIFUNDUR
í Tjarnarkaffi í kvöld kl. 9. Afhent verðlaun frá Skíða
móti Reykjavíkur og 6 manna flokkakeppninni, sem
fram fer í dag-kl. 2,30 í Hamragili við Kolviðarhól.
Allt íþróttafólk velkomið á meðan húsrúm leyfir.
Skíðadeild í. R.
»
♦•
s
H
H
I
I
ílHIIIHIHIIHIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIII
llllllllllllllllltlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllin
llllllllllllll
Miiiitit«iiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiMfiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmii(iiitnitM«HtMimM>iM
prýðileg árslaun fyi'ir erfiðis-
menn erlendis þá.
Nýlega lét héðan úr höfn
færeysk skúta. Hásetahlut-
irnir á fyrri túrnum hennar
til Grænlands í fvrra sumar
voru 13 þús. danskar krónur.
Fiskiuppgripin við Grænland
voru svo stórkostleg tvö síð-
astliðin sumur. að slíks
munu ekki þekkjast dæmi
neinsstaðar í víðri. veröld.
Síðan fiski byrjaði við Græn-
laixd í apríl í vor, hefir verið
þar mokafli, og allt bendir
til, að sú saga frá í fyrra og
hittifyrra sumar ætli enn að
endurtaka sig. Það bendir
vissulega ekki á heiiindi við
íslenzka sjómenn og lífs-
bjargarviðleitni þeirra, að
letja þá af að bera sýg eftir
þessari miklu björg.
„Merkilegur þáttnr úr sögu
þjóðar okkar er enn geymd-
ur í Grænlandsbyggðum og
bíöur þar fornfræðinganna",
segir Morgunblaðið. Mikið þó
þaö, að þetta furðanlega blað
skuli telja sögu íslendinga á
EINARSSON & ZOEGA
Frá Hull
M.s. Foldin
1. júní.
Grænlandi sögu þjóðar sinn-
ar! Hví er það ekki heldur
saga dönsku mömmu? En í
hugum islenzku þjóðarinnar
bíða sveitir Grænlands ekki
„fornfræðinga“, heldur eftir
nýrri íslenzkri landnáms- og
sögu-öld.
Rvík 22. maí 1949.
Unglingstúlka
óskar eftir aö komast á
gott heimili í sveit. Tilboð
merkt: „kaupavinna" sendist
á Innheimtuskrifstofu blaðs-
ins fyrir Í0. júní.
Jóharmes Elíasson
— lögfræðingur —
Skrifstofa Austurstræti 5, III. hæð
(Nýja Búnaðarbankahúsinu)
Viðtalstími 5—7. — Sími 7738.
Endurskoðunarskrifstofa
EYJÓLFS ÍSFELDS
EYJÓLFSSONAR,
lögg. endusk. Túngötu 8.
Sími 8138S
| Frá Austurbæjarskolanum |
Innritun 7 ára barna (f. 1942) fer fram í skólanum f
| föstudaginn 27. þ. m. klukkan 1—4 e. h.
Eldri börn, sem koma úr öðrum skólahverfum og eiga |
i sókn í Austurbæjarskólann næsta vetur, verða innrituð |
I á sama tíma.
Skólastjórinn. |
: i
MIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIttllllllllllllllllllllllllllllllllllflMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIMtMt
nnmmt
H
«
»
Stúlka
Oskast til afgreiðslustarfa frá n. k. mánaðamótum.
p Eiginhandarumsókn ásamt mynd, sem verður endur- H
fc send sé skilað í skrifstofu vora Lækjargötu 4, eigi síð- H
ar en 28 þ.m.
>♦♦♦♦»•»♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦.
>♦•»♦••♦>♦♦•# »•••••••♦♦;
y H
Flugfélag Islands hi.
K
Jón Dúason.