Tíminn - 26.05.1949, Blaðsíða 8

Tíminn - 26.05.1949, Blaðsíða 8
„A FÖRMJNi VEG1“ t ÐAGt „ERLENT YFIRLIT“ í DAG: Fvamlei&sltt Sovétrífcjjanna Í3. árg. Reykjavík KuEiiur þýzkur píauósnillingur heimsækir Island Nýlega er komin hingað til: lands góður gestur frá Þýzkalandi. Er það Ottó Stöterau frá Hamborg. Er aann íslendingum að góðu sunnur og er koma hans iiingað íslenzkuin tónlistar imnendum lcærkominn við iiuröur. Stöterau er kunn- ír píanósnillingur heima í ættlandi sínu og auk þess kunnur söngstjóri. Til Jæmis stjórnaði hann fyr- ir skömmu stórum kór aeima í Hamborg, sem söng meöal annars íslenzk. (ög opinberlega. Stöterau er búinn að hafa ! engi- áhuga fyrir íslandi og slenzkum málefnum og hann kom hingað fyrir tuttugu ár- im og fékk þá ást á landi og ijóð.sem haldist hefir ókuln- ið 'siðan. Ferðaðist hann þá jm Iandið með Þórhalli Árna .,yhl celloleikara og héldu beir félagar marga tónleika dðsvegar um land. Síðan þá segir Stöterau að iað hafi verið óskadraumur •smn að koma aftur til ís- ends og sj á aftur töfra hinna slenzku sumarnátta. Stöterau hefir ferðast : neð iist sína viða um heim. Til Suður-Ameríku, Norður- imeríku og Evrópulönd én ikki orðið jafn hrifin af íéinu landi sem íslandi. Að lessu sinni kemur hann hing rð fyrir tiistuðlan vina sinna .lér og hélt hann opinbera rtljómieika í Austurbæjarbíó gærkvöidi við góða aðsókn- •jg frábærar undirtektir á- 'ieyrenda eins og vænta mátti Rússar leggja fram tillögur í Þýzka- landsmálunum Vestmirveldiii snúast Herir kommúnista tóku Shanghaí í gær Hér eru myndir af nýjustu gerð tvesgja cnskra bilategunda. Að ofan er Standard fjögurra manna en að neðan Ford V-8 einnig fjögurra manna vagn gegn þeim Marðir hartlagar g'eisa norðan við borgina Þriðji fundur utanríkisráð nerra fjórveldanna var hald- :.nn í París í gær var Vish- : nsky í forsæti. Rætt var enn am stjórnmálalega og efna- rtagslega einingu Þýzkalands. I fyrradag bar Vishinsky fram tillögur Rússa í þeim nálum og eru þær í fjórum .iðum. 1. Að komið verði á ný samvinna f j órveldanna um stjórn Þýzkalands undir einni stjórn eins og áður var. 2. Að sett verði á stofn sameigin- .eg hernámsstjórn fyrir Rhur og ættu Rússar þar fulitrúa. Að komið verði á fót ríkis- ráði í Þýzkalandi. 4. Að Borg irstjórn Berlínar verði kosin á ný eftir regium, sem fjór- •/eldin setji sameiginlga. Fulltrúar vesturveldanna réðust gegn þessum tillögum og töldu þær aðeins framborn ar til þess að rýra það sjálf- ræði, sem þýzka þjóðin hefði þegar hlotið og gert aö engu þær ráðstafanir, sem til þess hefðu verið gerðar að Þjóð- verjar tækju stjórn landsins sem fyrst í sínar hendur. cn ínni í Ji»rs£mm er lifið með venjalegim lirají Shagnhai er nú að heita má algjörlega fallin i hendur uppreisnarmanna og hefir stjórnarherinn nú aðeins nvrsta hluta borgarinnar á valdi sínu, sem ekki hefir hernaðar- lega þýðingu þar sem aðeins eru þar íbúðarhverfi. Stjórn- herinn hefir flúið úr borginni um eina af útborgum Shang- hai Woosung sem er við Wangpoo fljótið. Góð regla er sögð vera í borginni eftir fall hennar og voru búðir opnaðar strax er upprcisnarmenn höfðu tekið borgina og létu þeir það verða eitt af sínuin fyrstu verkum að aflétta frétta- skoðuninni. var stjórnarherinn þá á flótta burt frá borginni. Lögregla haföist við í stöðvum sínum en sjálfboðaliðar tóku að sér umferðastjórnina í borginni. Uppreisnarmenn létu opna sölubúðir er þeir komu til borgarinnar og afnámu rit- skoðuh á fréttaþjónustu í borginni og frá henni. Stjórnarerinn hefir komist undan um eina af útborgum Shanghai sem Wöosung heit ir en sú borg er við Wangpoo fljótið. En þaðan kemst her- in á skipum burt úr umsátr- Stjórnarherinn kínverski er nú að heita má alveg- bú- inn að yfirgefa Shanghai og hafast leyfar af her þeirra þó enn við í fátækrahverfum (borgarinnar í noröur hiuta hennar. Þegar herir upp- ! reisnarmanna streymdu inní Iborgina í gær frá allt fram !með kyrrð og spekt og segja fréttaritarar að svo hafi virzt að mjög góður agi og regla hafi ríkt í her þeirra. Engin mótspyrna var veitt er inn í borgina kom, enda Fyrsti æskulýðsdagur B.Æ.R. er á sunnudaginn I»á Lirí: fram mikil hátíðaliöld hæði áti isini til f jársöfnunai* fyrir æskulvðsliöllina Eins og fyrr hefir verið skýrt frá í fréttum, efnir Banda- lag æskulýðsfélaga Reykjavíkur til mikilla hátíðahaida og merkjasölu til fjársöfnunar fyrir byggingu æskulýðshallar í Revkjavík. Stjórn B.Æ.R. skýrði fréttamönnum frá til- högunum hátíð'ahaldanna í gær. Útihátíð á Arnarhóli. Útihátiðahöldin munu hefj ast á Arnarhóli kl. 1 með því að Lúðrasveitin Svanur leik- ur. Kl. 1.15 hefst guðsþjón- usta og munu allir kirkjukór- arnir syngja þar en séra Áre- líus Níelsson flytur prédikun. Að guðsþjónustunni lokinni verða flutt ávörp og talar fyrst formaður sambandsins, Ásmundur Guðmundsson, pró fessor. Siðan flytur fulltrúi írá bænum ávarp og einnig ungur maöur og ung stúlka, þau Margeir Konráð Sigurðs- son og Halldóra Ólafsdóttir. Að lokum flytur biskup ís- lands stutta ræðu. Að lokum verður lag dagsins leikið og sungið og þjóðsöngurinn. | verður til skemmtunar. Þess- ari skemmtun lýkur kl. 7 en garðurinn verður opnaður kl. tvö eins og venjulega. Um kl. 9 hefst önnur skemmtun í Tivoli. Þar leik- ur Bragi Hiíðbérg á harmo- niku, Brynjólfur Jóhannesson les upp og síðást en ekki sízt syngur Karlakór Reykj avíkur. Ef til vili verða þarna líka fleiri skemmtiatriði. Að lok- um leikur Lúðrasveitin Svan- ur. Dansleikur verður í sam- kemusla garðsins um kvöldið og stendur til kl. 1. Auk þessara skemmtana verður að sjálfsögðu merkja- saia allan daginn. Innisamkomur. Klukkan 3 hefjast samkom ur á vegum B. Æ. R. í sex kvikmyndahúsum bæjarins og Sjálfstæðishúsinu. í tveim stærstu kvikmyndahúsunum. Gamlabíó og Austurbæjarbíó verða fjölbreyttar skemmtan ir ætlaðar fuilorðnum. í Gamlabíó syngja Bláklukkur, Einar Pálsson leikari les upp, Ólafur Haukur Ólafsson les kvæði, Karlakór iðnaðar- manna syngur, Jón Norðdal leikur frumsamið tónverk og að lokum verður danssýning. í Austurbæjarbíó leikur Rögnvaldur Sigurjónsson ein leik, Ragnar Magnússon syng ur einsöng, Róbert Arnfinns- son les upp, tvö ung skáld lesa frumsamin kvæði, nem- endur Rigmor Hanson sýna dans og Haraldur Á. og Al- freð leika og flytja hinn vin- sæla skemmtiþátt Bláu stjörn unnar Um daginn og veginn. í hinum kvikmyndahúsunum verða fjölbreyttar skemmtan í kirkju og utan. (Framhald af 1. síðu). þessar ritgerðir: Hetjuskap- ur og drykkjuskapur, Fjórar hornsúlur lýðræðisins, Eðli frjálsiyndis og Hjónabönd og hjónaskilnaðir. í þriðja þætt- inum er að finna tíu prédik- anir og eru margar þeirra einnig tengdar atburðum lið- andi stúndar og er þar síðust prédikun sú, sem séra Jakob flutti í útvarp af tilefni um- ræðna um Atlahzhafssáttmál ann og vakti mikla athygli og •umtal. Nefnist hún Með lýð- ræði — móti hersetu. Bókin er nokkuð á þriðja hundraö blaðsíður á stærð og hin vand aðasta að frágangi. Aðalfundur K.E.A. (Framhald af 1. síðu). að. Yrði þetta því tilfinnan- lagra fyrir heildarrekstur fé- lagsins, éf svo færi að þessi grein starfrækslunnar stækk ir ætlaðar börnum og ungl- ingum. í Sj álfstæðishúsinu verður fjölbreytt skemmtun fyrir fullorðna og skemmtir þar m. a. jasshljómsveit K.K. Kvöldskeihmtanir í Tivoli. Klukkan 5 hefjast skemmt- anir í Tivoli. Þar leikur Lúðra sveit Reykjavíkur, Klemens Jónsson og einn nemandi hans sýna skylminga, fim- leikaflokkur K. R. sýnir o. fl. inu. Annars er borgin all öfl- ugt virki en stjórnarherinn á þessum slóðum er orðin að- þrengdur. í Washington hefir verið rætt um það síðustu dagana að ýmsar þjóðir þurfi nú að fara að koma sér saman um afstöðu til uppreisnarmanna í Kína þó að þeir hafi ekki myndað formlega landsstjórn enn sem komið er. aði meira en í hlutfalli við sjálfa verzlunina með aðflutt ar vörur., Aukin inneignasöfnun. Framkvæmdast j órinn greindi frá því, að hagur fé- lagsmanna gagnvart félag- inu hefði enn batnað á árinu 1948, eða um rösklega iy2 millj. króna og nema innstæö ur félagsmarina í viðskipta- reikningum,. innlánsdeild og stofnsjóði nú rösklega 21 milljón króna, en skuldir fé- lagsmanna aðeins 271 þús. kr. Félagsmenn voru í árslok 1948 4860. í félagið gengu á árinu 390 menn, en úr því 186. 4% endurgreiðsla. Stjórn og endurskoðendur lögðu til að félaðið endur- greiði félagsmönnum 4% á kaup þeirra á ágóðaskyldum vörum, en 6% af brauðum og lyfjum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.