Tíminn - 15.06.1949, Blaðsíða 5

Tíminn - 15.06.1949, Blaðsíða 5
125. blað TÍMINN, miðvikudaginn 15. júní lg49. 5 Miðvihud. 15. ijúní ERLENT YFIRLIT: ái Um hvað verður kosið? Forustugrein Morgunblaðs- ins í gær nefnist: Kosninga- hljóðið í Framsókn. Aðal- efni greinarinnar á að vera harmagrátur yfir því, að nú sé Framsóknarflokkurinn að fara sér að voða. Hann sé að reyna að koma af stað kosn- ingum, án þess að hafa nokk- ur mál til að kjósa um. Það er vafalaust engin á- stæða til að efast um ein- lægnina, þegar Morgunblað- ið læzt harmþrungið yfir því, að Framsóknarflokkurinn sé að verða. sér að fjörtjóni. Sá grunur læðist náttúrlega ekki að neinum, að það sé um ör- lög annars flokks, sem Mbl. óttast meira í þessu sam- bandi, þótt opinberlega sé tárast yfir óláni Framsóknar flokksins! Annars er ekki hægt að segja um það á þessu stigi, hvort kosningar verða fyrr en á tilskildum tíma eða ekki. Það veltur mest á Sjálfstæð- isflokknum. Þrátt fyrir þá af- greiðslu, sem umbótamál Framsóknarflokksins fengu á seinasta þingi, hefir Fram- sóknarflokkurinn enn vilj að gera lokatilraun til að ná samkomulagi milli núverandi stj órnarflokka um dýrtíðar- málið. Strandi þar enn á sér- hagsmunum þeim, er Sjálf- stæðisfolkkurinn telur sig þurfa að verja, og sú stefna, sem núv. stjórn lofaöi í upp- liafi, fæst ekki framkvæmd, er vitanlega ekki annað rétt að gera en að láta þjóðina fá málin í sínar hendur. Og þá er það raunverulega Sjálf- stæðisflokkurinn, sem því veldur. Það væri vitanlega í alla staði æskilegt, að stjórnar- flokkarnir gætu borið gæfu til þess að ná samkomulagi um málin nú, og þegar væri hægt að hefjast handa um viðnámið í dýrtíðarmálun- um. Takist það hins vegar ekki, er ástæðulaust að bíða lengur með það, að þjóðin skeri úr ágreiningi flokk- anna. Annars eru allar líkur fyrir áframhaldandi stjórn- Ieysistímabili í meira en ár til viðbótar. Engar líkur eru til þess, að fjárhagur þjóðar- innar þoli slíkt. Hins vegar er meiri von um viðnám strax í haust eftir kosningar. Morgunblaðið þarf ekki að hafa neinar áhyggjur út af því, að ekki verði nein mál til að kjósa um, ef sam- komulagstilraunir stjórnar- flokkanna mistækjust nú og kosningar færu fram. Þvert á móti yrði þá kosið um stærri mál og hreinni stefnur en verið hefur um langt skeið. Dýrtíðarmálið myndi verða aðalmálið í kosningunum. Kommúnistar hafa með stór- auknu Moskvadekri sínu dæmt sig þannig úr leik, að þjóðin mun enga löngun hafa til að efla ítök þeirra eða á- hrif né telja það málunum til ávinnings. Alþýðuflokkurinn hefir sýnt sig undir forystu núverandi forráðamanna sinna sem hreinan aftaníoss Sjálfstæöisflokksins Hann in“ í Ungverjatandi ISíisi er sprottin a£ étta MoskvBanaanna við vaxansli áhrií Síjéðleg'ra konrniiinista. Grein sú, sem hér fer á eftir, birtist sem förustugrein í danska blaðinu „Politiken“ á laugardag- inn var: Það er ekki fyllilega ljóst enn- þá, hvort . hreingerningunni miklu í kommúnistaflokknum í Ungverj alandi er lokið til fulls og hvort ufanríkisráðherrann fyrrverandi, .Luszlo Rajk, hefir orðið eitt af íórnardýrunum. Það hefir verið mynduð ný kom- múnistastjórn, eins og búizt var við að yrði gert eftir kosning- arnar og kommúnistar hafa treyst valdaaðstöðu sína. Svo mikið er víst. að Rajk er ekki utanríkisráðherra framar og orðrómi þeirn, sem gengur um að hann sé ekki lengur frjáls maður, er linlega mótmælt í Ung verjalandi. Þess er þvívað vænta, að meira heyrist frá honum, hvort sem hann er nú þegar j farinn sama veg og Gromulka í Póllandi og .Kostov í Búlgaríu j eð'a ekki. I : Rækileg „hreinsun" I Hreingerningin hefir nú staðið ! í 18 mánuði og virðist hafa ver- 1 ið mjög rækileg. Það hafa verið j skipaðar 7000 héraðsnefndir til I að rannsaka málin og í þeim voru 30 þúsund stálslegnir kom- múnistar. Þe.ir. hafa athugað og prófað meira en eina milljón flokksmanna, rannsakað upp- i runá þeirra og samvizku, þekk- , ing þeirra á. fræðum Marx, Lenins og StaUns og um það bil , 200 þúsund. hafa ekki staðizt (prófið. 120 þúsund þeirra fá þó ! enn um hríö, að njóta þeirrar náðar að ..vera einskonar reynslufélagar, það er að segja, þeim er leyft.að gera tilraun til að ganga undir próf síðar. j Yfirheyrslan hefir verið nær- tæk og ýtarleg og oftast hefir i hinn prófaðl geft einskonar játningu. Hann eða hún hefir jjátað yfirsjónir sínar og heitið t bót og be.trun. Fréttaritari j Times í Búdapest segir í grein t um hreingrninguna, að vest- rænar auðvaldsþjóðir megi vita, , að þær geti aídrei öðlast skiln- l ing á því, hve' mikla hjálp og uppörvun einstakir kommúnist- ar fái af þesstlm játningum, en [ það er ekki allskostar rétt. Að játa syndir síiiar er kunnúgt [ fyrirbæri innaij margra trúarfl., gamalt og elztutrúarbrögðin. 1 eins og til dæmis Buchman- j hreyfingarinnar, þar sem safn- aðarmenn hervæðast andlega gegnum játningarnar. Þptta fyrirbæri er vissulega álíka gamalt og elztu trúarbrögðin. Sftir stríðslokin hafði kom- múnistaf lokkur Un'gver j alands góð not af fylgifé, sem átð. sam- leið með honum og þurfti þá líka að vera sem fjölmennastur. Þá voru menn boðnir velkomnir í flokkinn en margir af þeim eru þar nú utan dyra á ný. Sumir hafa snúið frá flokknum af frjálsum vilja, en aðrir hafa verið reknir. Nú er það meira vert, að vera öruggur um liðs- mennina en að hafa þá svo afar- marga. Nú hefir flokkurinn völdin, þó að hann sé í miklum minnihluta, og hann er ákveð- inn í að halda þeim og láta þar ekki grafa undan innanfrá. Hverjum á að þakka Þjóðlegi kommúnisminn. Það, sem nú ógnar og hrellir ! jafnvel í flokkum konnnúnista, Blöð Sjálfstæðisflokksins og Aiþýðuflokksins hafa und- anfarið verið að hæla flokk- um sínum og kommúnistum fyrir launauppbótina til opin berra starfsmanna, sem sam- þykt var seinustu þingnótt- ina. Samþykkt uppbótarinn- ar sýni víðsýni þessara flokka, en andstaðan gegn henni beri vott um aftur- haldssemi og nirfilsskap. Alþýðublaðið bætir því jafn fram við, að afgreiðsla þess máls sýni, að Alþýðuflokkur- j inn beri nokkuð úr býtum úr samvinnunni við Sjálfstæðis- flokkinn. Blaðið ætlar auð- sjáanlega að nota sér þetta mál til að réttlæta samvinn- una við Sj álfstæðisflokkinn í En til er annað viðhorf ofar augum þeirra opinberu starfs þessu. Öryggi Rússlands bygg- manna, er enn fylgja flokkn- ist á útlendum kommúnista- um að málurn. En á sama hátt flokkum, sem það getur fylli- gæti Alþýðublaðið sagt, að lega treyst. Hitt er eðlilegt, að þetta mál sýndi, að rétt væri afskipti Rússa af löndunum a<y hafa samvinnu við komm- austan járntjaldsins knýi fram únista. nokkurt viðnám og andstöðu, Annars er alla þetta hól A1 Roliosi, foringi ungvcrskra kouimúnista Rússlands að vinna gegn al- heimskommúnismanum. Hagsmunir Rússa verða að setja í öndvegi. kommúnista á líðandi stund meira en allur hinn lýðræðis- legi heimur, og því er reynt að brynja flokkinn gegn, eru „hinn þjóðlegi kommúnismi." Það er kommúnismi, sem viðurkennir allt ritúal og fræði trúarinnar nema eina grein, að Rússland eigi að vera íramar öllu öðru. Þetta er sú hætta, sem bundin er við nöfn Gromulka í Póllandi, meðal þeirra manna, sem rík- ast hugsa um hagsmuni eigin þjóðar og sjálfstæði. Undir frjálsri stjórn hlyti að rísa öfl- ug sjálfstæöisvakning gegn Rússlandi. En þar er ekki frjáls stjórn og þylgjan rís ekki, en hitt væri engu síður hættulegt ef vakningin yrði þó innan sjálfra kommúnistaflokkanna. Slíkt væri hættulegt að þola. Það Kostov í Búlgaríu en fyrst og j er heldur ekki gert. Fordæmið fremst Titó í Júgóslavíu. Þeir, úr Júgóslavíu er þar alltaf til eru kommúnistar, en taka við- ! varnaöar. horf síns eigin lands fram yfir viðhorf Rússlands. Verður nú nafnið Loszlo Rajk fært í sömu bók? Það er ekki vitað ennþá, en hitt er víst, að hann er fallinn í ónáð, vegna þess hvernig hann hélt á málstað sinnar eigin þjóð- ar í viðskiptum við yfirvöldin í Moskvu. Þessir þjóðlegu kommúnistar hafa skapað Ijótu klípuna. í kommúnistaflokki Rússlands er ómögulegt annað en að gra sér grein fyrir því, að krafan um Rússland framar öllu öðru, — líka þjóðlegum viðhorfum, — hefir veikt kommúnistaflokka _ Kommúnistaflokkarnir annarra landa, til dæmis mjög! héldu nýlega fulltrúafund í verulega í Frakklandi og ítalíu, | Pra§- Erlend blöð sögðu að en á þá hafði verið sett mikið Þar hefði mœtt fulltrúi frá ™ ,uL aTÍÍu traust í Moskvu. Þessi einhliða Islandi, en Þjóðviljinn hefur Alþyðusambandsms Blað Kominíorms hefir nýléga ráðist mjög hart á hinar þjóð- legu hneigðir og kallar allt slíkt ávexti af starfi fjandsam- legra áróðursmanna, sem finni sér jarðveg meðal „smáborgara- legra menntamanna og aftur- haldssamra verkamanna.“ Blað- ið segir, að „þjóðlegra áhrifa sé tekið að gæta í flokkum kom- (FramhalcL á 6. síöu). Raddir nábúanna krafa hratt frá flokkunum fólki. sem gjarnan vildi vinna að efl- ingu kommúnismans í landi sínu, en þó ekki þjóna hags- munum Rússlands gegn hags- munum eigin lands. Og það sýnist í fljótu bragði, að með því að hrekja slíkt fólk frá sam- starfinu, sé kommúnistaflokkur minnir í þeim efnum helzt á Bændaflokkinn sáluga. Eft- ir eru þá Framsóknarflokk- urinn og Sj.álfstæðisflokkur- inn. Milli þeirra hefir aðal- deilan verið í ríkisstjórninni og verður þá líka í kosningun um. Deilumál þeirra eru á- kaflega glögg og ljós. Fram- sóknarflokkurinn vill fyrst og fremst leysa dýrtíðarmál- iö á kostnað braskaranna og j stórgróðamannanna og krefj ast fyrst þeirra fórna, sem ’ almenningur þarf að færa, i þegar það hefir verið gert. i Sjálfstæðisflokkurinn vill i fyrst og fremst leysa dýrtíð- armálið á kostnað almenn- t ings, en hlífa bröskurunum og stórgróðamönnunum. Um þessar tvær megin- stefnur, sem eru bornar uppi af Framsóknarflokknum ann arsvegar og Sjálfstæðis- flokknum hinsvegar, yrði fyrst og fremst kosið. Til við- bótar myndu svo koma ýms önnur stórmál, þar sem stefnuágreiningur þessara flokka er ekki síður mikill, og má þar nefna fyrst og fremst hin ólíku viðhorf þeirra til málefna dreifbýl- isins. Mbl. þarf því ekki að ótt- ast, að engin mál verði til að kjósa um, ef til kosninga kæmi vegna ósamkomulags stjórnarflokkanna. Þvert á móti eru þau stærri og greini legri en oftast áður. Og er það ekki það, sem Mbl. ótt- ast, þótt heppilegra þyki að velja óttanum annan bún- ing? ekki á þetta minnst. I Morg unbl. í gær er í tilefni af þessu svohljóðandi frétta- klausa: „Foringjafundur kommúnista var nýlega haldinn suður í Tékkóslóvakíu. Frá því hefur verið skýrt hér í blaðinu, Samkv. áreiðanlegum heim- ilduin hefir blaðið ennfremur skýrt frá því, að íslenska flokks- deildin hafi sent fulltrúa á fund þennan. En það fylgdi ekki fregninni, hver hinn íslenski fulltrúi hafi verið. Nú er það vitað að það var Einar Olgeirsson alþingismaður, sem þar mætti fyrir hönd hinn- ar íslensku flokksdeildar. Þjóðviljinn er ekki farinn að minnast á þennan fund, eða er- indisrekstur alþingismannsins. Er þó liðinn nokkur tími, frá því fundurinn var haldinn, og Einar sncri lieimleiðis. Hvað veldur þessari þögn kommúnistablaðsins?“ þýðublaðsins og Morgunblaðs ins tilgangslaust. Fulltrúum iaunamanna, sem að þessum málum stóðu, er það mætavel kunnugt, að forkólfar Sjálf- stæðisflokksins og Alþýðu- flokksins voru í hjarta sínu andvígir þessari uppbót og ætluðu eindregið að hafna henni. Þessvegna var hún ekki tekin inn á f járlögin. Komm- únistar flutu máiið hinsvegar af miklu kappi og óttinn við þá áorkaði því seinustu þing nóttina að Stefán Jóhann og Bjarni Ben. tóku málefna- lega kollsteypu, eins og svo oft áður, vegna samkeppninn ar við kommúnista. Eigi opin berir starfsmenn því nokkr- um að þakka launauppbótina, er það kommúnistum. Það er því miður ekkert nýtt, að forkólfar Sjálfstæðis flokksins og Alþýðuflokksins snúist þannig gegn stefnumál um sínum á seinustu stundu vegna samkeppninnar við kommúnista. Fyrir rúmum tveimur árum stimplaði Emil Jónsson kauphækkanir sem glæp. Eitt fyrsta verk Alþýðu flokksins og Sjálfstæðisflokks ins eftir að þeir náðu stjórn var að fyrirskipa nýja kauphækkun- arbaráttu. Það var um að gera að vera nú á undan kommún- istum og sýna meiri röggsemi en þeir. Þannig er það sam- keppnin við kommúnista, er stjórnar þessum flokkum og fær þá hvað eftir annað til að snúnast gegn stefnumálum sínum. Það er ekki góðs að vænta í íslenzkum þjóðmál- um meðan flokkar, sem hafa meirihluta stjórnar og þings að baki sér, láta kommúnista þannig beint og óbeint ráða gerðum sínum. Þótt Mbl. og Alþýðubl. reyni nú að halda því fram, að opinberir starfsmenn eigi kommúnistum og samherjum þeirra mikið að þakka vegna launauppbótarinnar, mun þeim þó eiga eftir að reynast, að hér hefir ekki verið unnið þakklætisvert verk. Skulda- dagarnir eru rétt framund- an. Ef opinberir starfsmenn eiga nokkurn tíma að fá þess- ar uppbætur, þarf að afla tekna til að mæta þeim. Jafn fram leiða þesss.r uppbætur af sér nýjar kröfur annarra Alþýðublaðið upplýsir í gær, að þátttaka Einars hafi upp- lýstzt þannig, aö erlent kom- múnistablað hafi birt mynd af fundinum og sjáist Einar j stétta, er orsaka munu út- á henni. En hversvegna hef- gjaldahækkun hjá ríkinu. ur Þjóðviljinn þagað? (Framhald á 6. siðu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.