Tíminn - 15.06.1949, Side 7

Tíminn - 15.06.1949, Side 7
125. blað TÍMINN, miðvikudaginn 15. júní 1949. 7 í dag liefst að nýju almenn sala skuldabréfi í B-flokki Happdrættisláns ríkissjóðs. Vegna margra fyrirspurna skal tekið fram, að öll A-flokks bréfin eru seld. Þar sem meira en tveir þriðju hlutar skuldabréfa B-flokks eru þegar seld, verða bréfin nú aðeins til sölu hjá bönkum, sparisjóöum, póstafgreiðslum, skrifstofum bœjarfógeta og sýslumanna og í skrif- stofu ríkisféhirðis í Reykjavík. Óski aðrir umboðsmenn Happdrættislánsins eftir að fá bréf til sölu, geta þeir snúið sér til viðkomandi sýslumanns eða bæjarfógeta eða beint til ráðuneytisins. Færri bréf en 25 verða þó ekki afgreidd frá ráðuneytinu. í happdrœtti B-flokks er eftir að draga 29 sinnum um samtals 13.369 vinninga. Þar af eru 29 vinn- ingar 75.000 krónur hver, 29 vinningar 40.00 krónur hver, 29 vinningar 15.000 krónur hver og 87 vinn ingar 10.000 hver. Um þessa og fjölmarga aðra vinninga fær fólk að keppa, án þess að leggja nokkurt fé í hættu, því að bréfin eru að fullu endurgreidd, að lánstímanum loknum. Athugið sérstaklega, að vinningar eru undanþegnir öllum opinberum gjöldum, öðrum en eignarskatti. Happdrættisskuldabréf ríkissjóðs eru öruggur sparisjóður og geta að auki fært yður háar fjárupp- hæðir, algjörlega áhættulaust. Með kaupum þeirra stuðlið þér um leið að nauðsynlegri fjáröflun til ýmissa framkvæmda, sem mikilsverðar eru fyrir hag þjóðarinnar. Ðregið verður næst 15. júlí. Fjármálaráðuneytið 15. júní 1949. Játninga'rnai*, kirkjan og biblían. (Framliald af 4. síðu). ekki girnast“. Báöar kirkju- deildirnar stvðjast þarna við sama kapítula Biblíunnar, en velja misjafnlega úr því, sem þar er að finna. Hvaö er þaö þá, sem markar venjuna hjá oss? Það eru fræði Lúthers, eitt af játningarritunum. •— Tökum annað dæmi: Hér í bænum er söfnuður, sem legg- ur töluvert kapp á að ná fólki úr þjóðkirkjunni inn fyrir vé- bönd sín, og þegar menn eru teknir í söfnuðinn, eru þeir skírðir að nýju til. Þessi söfn- uður viðurkennir ékki þá skírn, er börnin voru skírö í lútherskri þjóðkirkju ung og ómálga. En hvar leitum vér að heimild hinnar lúthersku venju? Það gerum vér fyrst og fremst í hinni kaþólsku erfðavenju og síðan Ágsborg- arjátningunni. — Þannig mætti kalla hina neikvæðij hlið játningarrit- anna, það sem miðar að því að TILK YNNING Með því að vér höfum nú fengið innflutningsleyfi fyrir tækjum til þess að þvo með bökunardropaglös og önnur glös undan vörum sem vér framleiðum, munum vér innan tíðar taka að kaup glös þessi. Almenningur er því hérmeð aðvarðaður um að láta eigi glös þessi framar lenda í glatkistunni. Afengisverzínn ríkisins ........................ auglýsing! um umferð í Reykjavík 1 Hér meö tilkynnist öllum, er hlut eiga að máli, að ■§ I einstefnuakstur hefir verið ákveðinn um Klappastíg, I \ milli Hverfisgötu og Grettisgötu, frá norðri til suðurs. | \ Lögreglustjórinn í Reykjavík, 13. júní 1949 ! Sigurjón Sigurðsson 1 ■•llllllllllllllllllllllllllllllllllllll11111111111IIlllllIIllllll11111111111151191111lllllllillllllllllllllIIIIlllltlllllllIIIIIIIIIIIllitIIIII Mæðrastyrksnefnd 1 Reykjavíkur « ♦♦ ♦♦ «• » ♦* ♦• greina vora kirkjudeild frá ^:: starfrækir nú í sumar eins og að undanförnu heim- p öðrum. Þannig eru margar :: ili fyrir mæður og börn þeirra að Brautarholti á Skeið- jj kirkjudéildir, sem eiga eitt og j| um. Tekið er á móti umsóknum í skrifstofunni Þing- :: annað í sínum játningaritum, sem mynda vegg milli vor og þeirra. Snertir það bæöi viss kenningaratriði og stjórnar- háttu kirkjunnar. Sumar fjöl- mennustu kirkjudeildir heims ins eiga erfitt með að viður- kenna biskupslegt umboð inn- an hinnar ísl., dönsku eða norsku kirkju, af því að þa'ð var ekki rómversk-kaþólskur biskup, sem vígði hina fyrstu lúthersku biskupa á Norðurl. Því er haldið fram af j átninga holtstræti 18, daglega frá kl. 3—5 nema þriðjudaga - -? | Akranes—Hreöavatnsskáli | lliP •—•-« :: Frá og með 15. júní byrja daglegar ferðir frá Akra- 5: ♦♦ p nesi eftir komu skipsins aö morgni. Frá Hreðavatns- p jj skála kl. 17. :: ♦♦ !♦ •j Athugið: Þetta eru fljótustu og ódýrustu ferðir upp :: ♦♦ ♦♦ jj um Borgarfjörð. Afgreiðsla í Reykjavík hjá Frímanni U jj í Hafnarhúsinu sími 3557 í Hreðavatnsskála hjá Vig- jí JZ ♦♦ jj fúsi Guðmundssyni. Á Akranesi Kirkjubraut 16 simi j| :: :: 17. jj ?s a jj og laugardaga. n ritum þessara kirkna, að bisk uparöð þeirra hafi haldist ó- slitin frá dögum postulanna. Aftur á móti leggur vor lcirkjudeild ekki áherzlu á þetta samhengi, heldur hið sögulega samhengi í sjálfri boðun fagnaðarerindisins og sakramentunum. Framh. :: Þórður b Þórðarson :: ♦♦ ♦♦ tt SUMARFRllN eru að hefjast. Ómissandi ferða- félagi er ánægjuleg bók. Varla getur skemmtilegri sögubók en bók Sumarútgáfunnar „Á VALDI ÖRLAGANNA“. Gólfteppa- hrciiisuiiiu Barónsstíg—Skúlagöttt. Fæst hjávEymupdsení ^ • ‘ ' :v Síml 7360. LiJb Hreínsum gólfteppi, elnnlg bólstruð húsgögn. Eldurinn gerlr ekkl boð á undan sérl Þeír, sem eru hyggnir, tryggja strax hjá’ Ó í' T 7 r s Sam.viarLUtryggLn.gum.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.