Tíminn - 15.06.1949, Side 8

Tíminn - 15.06.1949, Side 8
„ERLEJVT YFIKLIT« t DAG: ,,í*rpj3:sifiifi!" t Ungverjjaltmdi. 33. árg. Ipplýsingade anna opnar Geta isieim g*ar afla5 sér applýslmga og femglS lánatSar bæknr. íjpplýsingadeild Bandaríkjanna, sem er deild úr bandar- iska sendiráShni hér, opnaði í gær lesstofu og bókasafn í húsakynnum sínum í húsi „Fálkans“ við Laugaveg. Er þar hægt að fá að lesa bækur og einníg eru allar bækur lánaðar út,- faema orðabækur og aðrar slíkar. Blaðamönnum og öðr- um gestum var í gær boðið að skoða þetta nýja bókasafn, sem er það fyrsta sinnar tegundar á íslandi. „A FÖRMJM VEGI“ í DAG: Ólíh iramhonm. 15. júnf 1949 125. blað I Berlín felldu miðlunar- tillöguna Meginhluti safnsins eru bækur almenns efnis, skáld- verk hins enskumælandi heims og þá einkum eftir ameríska höfunda, en einnig eru.nokkrar bækur þýddar á ensifu, en að heita má er hver einasta bók á ensku. Annars eru í bókasafninu bsektir um flest milli hirsffís og jarðar. Þarna er að finna yfirgripsmiklar orðabækur og fagbækur, sem íslendingar hafa til þessa ekki átt aðgang að. En í safn inu er einnig allmikið af nýj- ústu bókum, sem komið hafa út í Bandaríkjunum og sem bókelskt fólk hér á landi hef- ir ýmist frétt af á skotspón- um eða alls ekki haft hug- mýnd um, að til væru, þótt úm merka höfunda og góð ritverk sé að ræða. Bókasafn þetta er mörgum kærkomið. Það getur að nokkru leyti brotið þá ein- angrun, sem fslendingar eiga nú við að búa um kynni sín af bandarískum nútíma bók- menntum, það er að segja sá hluti þjóðarinnar, sem í Reykjavík býr. Safnið verður fyrst um Björjíanai*- flugvélin. (Framliald af 1. síSu.) björgunarmálum íslendinga. Flugvélin verður eins og áð ur er sagt höfð til reynslu hér næstu þrjá mánuði, og tekur Slys^yarnafélagið við rekstri vélarinnar frá degin- um 1 dag að telja. Fyrst um sinn eða þennan tiltekna tíma er gert ráð fyrir, að tveir erlendir sérfræðingar, brezk- ur kapteinn Yuell að nafni og amerískur vélamaður, sem FinCh heitir. Þeir kenna svo aftur íslendingum að fljúga og fara með vélina. Verður vélin annars að mestu í um- sjá Flugfélags íslands og tveir flugmenn frá því félagi læra á vélina, þeir Anton Ax- elsson og Karl Eiríksson. Tveir aðrir menn læra að fara með vélina og viðgerðir og heita þeir Jón Pálsson og Sigurður Ágústsson. Annars hefir Jóni Oddgeiri Jóiísfyni verið falið að fylgj- ast með reynsluflugi vélar- innár til björgunarflugs af hálfu Slysavarnafélagsins og Þórarni Björnssyni skipstjóra falið að reyna flugvélina til landhelgisflugs af hálfu rík- isstjórnarinnar. sinn opið alla daga vikunnar, j nema laugardaga og sunnu- I daga, klukkan 9—12 og 1—6 ■ daglega. Bækur þær, sem lán aðar verða út, fást til einnar j viku í einu, en allmikill hluti; bókanna er ekki lánað út. I í safninu eru þegar um 1500 bindi, en vonir standa til að það á næstunni verði aukið verulega, svo að bókakostur- inn verði allt að 5000 bindi. Samkomulag um viðskiptamál Berlínar Utanríkisráðherrar fjórveld anna héldu áfram fundi sín- um í París í gær og ræddu um samgöngurnar til Berlín- ar og viðskipti milli hernáms hlutanna. Talið er að mikill árangur hafi náðst í þessum málum. Samgöngurnar við Berlín verði gefnar frjálsar og viðskipti milli Austur- og Vestur-Þýzkalands' verði mjög aukin, enda gera Rúss- ar það að skilyrði. Þá eru friðarsamningarnir við Austurríki einir eftir þeirra mála sem sett voru á 1 dagskrá fundarins og munu1 þeir verða teknir til umræðu í dag. Eisler, liinn bantlaríski kommún- istaleiðtogi, sem handtekinn var nýlcga í brezkri hötn en var síðan látinn laus aftur eftir nokkurn málarekstur, sést hér svala þorsta sínum í ensku öli, áður en hann flaug til Prag. MiMslaappdrætti'ð. (Framhald af 1. síSu). um A-flokks bréf, skal það tekið fram, að þau eru öll seld, þar sem meira en % B- flokksbréfa eru e'nnig seld, má gera ráð fyrir, að innan slcamms verði heldur ekki auð ið að fá bréf ý þeim flokki. Þeir, sem hafa hugsað sér að nota happdrættisbréf til gjafa síðar á árinu, ættu því að kaupa þessi bréf nú þegar til þess að vera öruggir með að fá þau. Treysíe ©lilii SoforSSwm Hesssa um að lieita liefiidarráðstöfuaiiim. Járnbrautaá&tarfsmenn í Berlín, sem átt hafa í verk- falli að undanfaarmi eins og kunnugt er, greiddu í gær at- kvæði um miðjiunartillögu frá vesturveldunum um Iausn deilunnar. Vav tillagan felld með rniklum atkvæðamun og heldur verkfaiiiðtliví áfram. ... .. MiðlunartillEtgál vesturveld- gyeiðslu urðu, að í fyrradag anna var á þá lelö, 'aö starfs- birti málgagn járnbrautar- mennirnir fengjú'.. 00% launa stjórnar Rússa grein þess efn " ' is, að vafi gæti leikið á því, hvort járnbrautarstjórnin teldi sig skuldbundna til að sinna greidd í ye|t;urmörk.um, en auk þess kéypti ■ borgar- stjórn Berlínar áf'þeim 15% af því, sem þeir fengju í aust standa við. munnleS ..loforð urmörkum fyrir vesturmörk. um að víkja ekki mönnum, Búizt var við/.uð járnbraut sem Þatt tóku 1 verkfallinu, arstarfsmenhirnir mundu fra storfum f hefHdarskyni, en slikt. loforð gaf hún fyrir nokkru siðan. Er talið, að Rússar vilji ekki, að verkfall- f'verkfaílinii ið leysist °S hafi Því gripið til þess ráðs að vekja tor- samþykkja þessit tillögu, þar sem leiðtoga|§|É|pÍrrd höfðu mjög hvafrtJÉIlaiS'. og var því gert ráð fyrir, að mundi ljúka í gærkvöldi. Þetta fór þó á þá lund, að tryggni hia verkfallsmonnum 86% greiddu atkvæði gegn aður en geneið var tn at~ tillögunni og samþykktu jafn kvæðagreiðslunnar og reyna framt að halda verkfallinu a Þann hatt að koma í veg i fyrir jakvæð ursht hennar. áfram. Því er mest kennt um, hver úrslit þessarar atkvæða- Verkfallið heldur því enn áfram. Eimskipafélag íslands hafði 20 skip í förum síðastliðið ár - ffrh Frá aðalfundi félagsins. Aðalfundur Eimskipafélags íslands var haldinn laugar- daginn 4. þ. m. Formaður félagsstjórnarinnaryíiggert Claes- sen hæstaréttarlögmaður, skýrði frá hag félagSins og fram- kvæmdum á liðnu ári, en gjaldkeri félagsstjórnarinnar, Halldór Kr. Þorsteinsson, útgrðarmaður las úþp reikninga félagsins og skýrði þá. Reikningarnir ásamt ífárlegri skýrslu um starfsemina höfðu að venju verið preníáðir og útbýtt Skátaskólinn. (Framhald af 1. síBu). til að sofa í, en stór tjöld verða til taks, ef á þarf að halda. Öll matreiðsla fer fram í stórum tjöldum og sjá skátarnir sjálfir um hana. Deginum verður skipt niður í ákveðna dagskrárliði, svo að alltaf verði eitthvað ákveðið að starfa að, en einnig verða frjálsar stundir og síðast varðeldur á kvöldin. Hjálmar Guðmundsson kennari, sveitarforingi í Reykjavík, mun hafa stjórn útilegunnar á hendi. Hefir verið prentaður leiðarvísir fyrir foreldra og þá skáta, sem óska að taka þátt í viku- dvöl að Úlfljótsvatni. Leiðar- vísirinn fæst í Skátaheimil- inu við Snorrabraut og hjá framkvæmdastjóra B. í. S. Þessir aðilar taka einnig á móti dvalartilkynningum. Þátttökugjaldið er 125 kr. og er ferðakostnaður til og frá Reykjavík innifalinn. í fundarbyrjun. \ Tekjur af rekstri skipa fé- lagsins og leiguskípa urðu um 40 milj. kr. en það er 7 milj. króna lægri tekjur en árið 1947. Gjöldin hafa numið rúml. 37,2 milj. kr., sem er 9,5 milj. kr. lægra en árið 1947. Tekjuafgángur félags- ins nam Kr. 1.199.243.31 til frádráttar á bókuðu eignar- veröi skipanna. ’ „Tröllafoss“ og „Goðafoss". Hagnaður af rekstrinum hefur þannig orð ið kr. 718.510.02 og er það stór um betri afkoma en árið 1947 þegar raunverulega var u«i tap á rekstrinum, sem nam kr. 1.325.570.70. Það sem eink- um veldur þessari breytingu er að skip félagsins sem und- anfarin ár hafa verið rekin með tapi, hafa á árinu 1948 haft kr. 1.570.460.28 rekstrar- hagnað. Árið 1947 var hins vegar tap á rekstri eigin skipa félagsins sem nam kr. 3.521. 223.70 svo hér er um 5 millj. króna betri útkomu af rekstri eigin skipa að ræða, miðað við fyrra ár. Tap hinna gömlu skipa félagsins hefur orðið minna árið 1948 en árið áður, en hin nýju mótorskip eru lítið dýrari í rekstri en gömlu skipin, og einkum er olíueyðsl an margfalt mjnni en kola- eyðsla eldri skipanna. Það sem mestu ræður er þó, hve afköst þeirra eru miklu meiri en hinna eldri skipa, og veld- ur það eigi litlu um betri af- komu eigin skjpa félagsins. Tekj ur leiguskípa lækkuðu um 20 milj. kr. og gjöldin um 17 milj. enda fóru leiguskip aðems 28 ferðir; milli landa á árinu 1948 eh 62 ferðir ár- ið 1947. Vegna hinna nýju skipa sem hófu siglingar á árinu, svo og vegna minnk- andi vöruflutninga minnkaði þörfin fyrir leiguskip mjög mikið, enda lækkaði skipa- leiga, sem félagið greiddi fyr- ir leiguskip um 12,5 miij. kr. á árinu. Þessi upphæð sem þannig hefur sparast er öll í erlendum gjáldeyri og er hún álíka há ög það sem bæði nýju skipin „Goðafoss“ og „Tröllafoss“ hafa kostað, þannig að segja má, að þessi skip séu búin að borga sig, gjaldeyrislega séð á þeim átta mánuðum, sem þau hafa ver- ið í förum fyrir félagið. Árið 1948 voru alls 20 skip í förum á vegum félagsins, sem fóru samtals 73 ferðir milli landa og 66 ferðir frá Reykjavík út á land. Vöru- flutningar til landsins urðu um 96 þús. smál., og er það um 32 þús. smál. minna en árið áður. Útflutningur varð um 54 þús. smál. en það er um 15 þús. smál. meira en árið áður. Hlutdeild eigin skipa félagsins í vöruflutn- ingunum varð 57.5% árið 1948 en árið 1947 var hún 32,5% og árið þar áður stórum minni. Skipin sigldu samtals til 32 erlendra hafna í 11 lönd- um. Samkv. efnahagsreikningi félagsins námu eignir þess um síðustu áramót um 60 milj. kr. en skuldir að með- töldu hlutaíé um 10 milj. kr. Skuldlaus eign félagsins sam- kvæmt efnahagsreikningi þess er kr. 50.47.363.44. Reikningar félagsins voru samþykktir með samhljóða atkvæðum. Einnig voru sam- þykktar tillögur stjórnarinn- ar um skiptingu ársarðsins, þ. á. m. að hluthöfum verði greiddur 4% arður. Úr stjórn félagsins áttu að ganga fjórir menn, þeir Hall- grímur Benediktsson, stór- kaupmaður, Halldór Kr. Þor- steinsson, útgerðarm., Jón Árnason, bankastjóri og Árni G. Eggertson, Winnipeg. Voru þeir allir endukosnir. Enduskoðandi var endur- kosinn Sigurjón Jónsson, en varaendurskoðandi var kos- inn Magnús Jochumson, póst fulltrúi í stað Bjarna Jóns- sonar fyrv.. útibússtjóra, sem andaðist á árinu. Fundarstjóri var Ásgeir Ás- geirsson bankastjóri, en rit- ari Björgvin Sigurðsson, hdl.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.