Tíminn - 21.06.1949, Blaðsíða 2

Tíminn - 21.06.1949, Blaðsíða 2
 TÍMINN, þriðjudaginn 21. júní 1949. 129. blað Þorstelrm Han.nesson l x operusongvari f dag: Sólin kom upp kl. 2.55. Sólariag kl. 24.04. Árdegisfíóð kl. 3.15. Slð'dégisflóð kl. 15.40. í nótt: Næturlœknir er í læknavarð stofunni í Austurbæjarskólan ísafjarðar. — í dag verður flogið til Akureyrar, Vestmannaeyja og fsafjarðar. — Hekla fór kl. 8 á sunnudag til London og kom til baka kl. 22.00. Blöð og tímarit | Jazzbiaðið, j 4. tbl. 2. árg., hefir borizt blað- um, sími 5030. Næturvörður er í inu Á forsíðu er mynd af Jóni Reykja'víkur apóteki, sími 1710. Sigurðssyni) frá Akureyri og einnig er grein um hann í blað- Næturakstur annast bifreiða- stöðin Hreyfill, sími 6633. Útvarpið Útvarpið í kvöld: Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 20.00 Fréttir, 20.30 Synodus- inu, eftit H. Símonarson. Grein er um Jazz í Los Angeles, eftir Róbert Þórðarson, viðtal við Gunnar Egilsson um enskar danshljómsveitir og myndasíða af enskum hljóðfæraleikurum. Þá er grein um plötuupptöku erindi í Dómkirkjunni: í dag og hjá Tommy Dorsey, fréttir og í gær (séra Bjarni Jónsson fieira og úr ýmsum áttum. Þá vígslubiskupi. 21.05 Sönglög eftir eru danslagatextar m.a. íslenzk- Pétur Sigurðsson (Maríus Sölva- ur texti við, Stow boat to Chine, son og Ólafur Magnússon frá J Vornótt eftir Jónatan Ólafsson Mosfelli syngja): a) „Ætti ég hörptfv b) „Smalastúlkan“, c) „Vor'V'd) „Konan, sem kyndir ofnimí';minn“, e) „Erla“, f) ,,Litlá ’k-væðið um litlu hjónin“. 21.30 Upplestur : Úr Sjóferðasög- og enskur texti við Cvanto Le Gusta og m. fl. Sveitastjórnarmál, 2. hefti, 9. árgangur, hefir bor- izt blaðinu. Efni m. a. Keflavík- um 'SVeinbjarnar Egilson (Gils urkaupstaður. Frá þingum kaup- Guðmundsson ritstjóri). 21.55 staðasambanda Noregs og Sví- þjóðar 1948. Reglur um útsvars- álagningu Tónieikár (plötur). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Vinsæl lög (plötur). 22.30 Dagskrárlok. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss er í Reykjavík. Dettifoss fór frá London 18. þ. m., kom til Antwerpen 19. þ. m. Fjallfoss fer frá Antwerpen í dag til Rotterdam. Goðafoss er í Kaupmannahöfn. Lagarfoss kom tilLeith 18. þ. m.ð fer það- an væntanlega til Hull í dag. Selfoss fór frá Akureyri 15. þ. m. til »Leith. Tröllafoss fór frá. Reykjavík 10. þ. m. til New York. I Vatnajökull kom til Hamborgar 17. þ. m. I Rikisskip: Esja'var á Akureyri í gær, en þaðan fer hún austur um land. I Hekla^er í Glasgow. Herðubreið Verkfallið. er 1 Reykjavík. Skjaldbreið er í j (Framhald af u slSu)_ Reykjavik. Þyrill er i Reykjavik. Samningar á Akurcyri. I Til verkfalls 'kom á A.kur Sambandsskip: Hvassafell fór frá Valkom í Finnlantíi á laugardag áleiðis til Fáskrúðsfjarðar. Þyzka ’verkafólkið. Framhald af 8. síðu. sagt langar og sumt átakan- legar sögur af því, sem á daga þess heíir driíið síðustu ár- f in. Margt af því mun þó ekki \ kjósa aö ýfa upp harma sína. Nær helmingurinn af því f mun vera fólk, sem flúið hef- ir frá Austur-Þýzkalandi, rænt öllu, sem það átti, sumt hefir árum saman verið í nauðungarvinnu í kolanám- um, 'mógröfum og við hvers jj konar önnur erfiðisstörf. Til! ! er meðal þess fólks, sem hvað eftir annað hefir bjargazt úr rústum sundurskotins heim- ilis síns. Kona, sem búið hefir árum saman í Suður-Afríku, kemur til heimilisstarfa norð ur í Grímsey. Stúlka sunn- an úr Júgóslavíu fer í vinnu- j | mennsku í Hraungerðishrepp . í inn. Ctúlka, sem pólskir her- : menn hafa rænt hverri spjör um miðjan dag á miðri götu í Danzig og stungið nokkrum snífstungum í ofanálag, er nú tekin að ganga um beina á sunnlenzku sveitaheimili. Söngskemmtun í Gamla Bíó i kvöld kl. 7,15 Viö hljóðfærið Fritz Weishappel Aðgöngumiðar í Bókaverzlun S. Eymundssonar og Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur. Er Jcrabbamein menningarsjiíJcdómur? Hverjar eru orsakir krabbameins? Er hœgt að verjas± krabbameini? Þessum og fjölmörgum öðrum spurningum fáið þér svarað 1 timariti Náttúrulækninga- félags íslands HEILSUV E RN D í nýútkomnu hefti hefst greinaflokkurinn Vörn og orsök krabbameinsins, þar sem or- sakir og varnir þessa sjúkdóms verða raktar með skýrum og óvéfengjanlegum rökum og dæmum. Gerizt áskrifendur hjá Hirti Iianssyni, Banka- stræti 11, sími 4361. og fjárþörf sveita- j Sumt af fólkinu veit sig nú sjóða. Hæstaréttardómur um eitt á lífi af stórum fjölskyld- endurheimt útsvara. Tuttugu 1 Um, er fyrrum bjuggu við vel ára afmæli laganna um verka- gengni. Og þannig mætti mannabústaði. A.lþjóðabandalag íengi telja. sveitarféiagasambanda. Frá Al- j En nú mun flestu af þessu þingi. Fjárhagsáætlanir kaup- fóiki finnast, að framtíðin staðanna. Fjúrhagsráð og um- boðsstörfin. Blaðið er 40 blaö- síður og er Eiríkur Pálsson rit- stjóri, en Samband íslenzkra sveitarfélaga útgefandi. Úr ýmsum áttum Finnski sendiherrann, sem er staddur hér um þess- ar nlundir, sýndi í gær kl. 3—4 ýmsum gestum, þ. á m. forseta- frúnni, ríkisstjórninni, tvær myndir i Tjarnarbió. Voru þaö yfirlitsmyndir frá Finnlandi. Einarsson & Zoéga: Foldin er i Grimsby. Linge- stroom er í Færeyjum. Flugferðir Flugfélag íslands. í dag verður flogið til Akur- eyrar, tvær ferðir, tvisvar til Vestrnannaeyja og einhig til Keflavíkur. — í gær var flogið til ísafjarðar, Patreksfjarðar, Hell- issands, Keflavíkur, Siglufjarð- ar og Ólafsfjarðar. Einnig var flogið tvisvar til Akureyrar og Vestmannaeyja. — Gullfaxi fór í dag kl. 8.30 til Prestvík og Lon- don, væntanlegur aftur á mið- vikudag kl. 18.30. Loftleiðir. Á sunnudag var flogið til Ak- ureyrar, Kirkjubæjarklausturs, Fagurhólsmýrar og tvær ferðir tíl Vestmannaeyja. Einnig voru tvær ferðir milli Vestmanna- eyja og Hellu. — í gær var flog- ið'til Hólmavíkur, Vestmanna- eyja og tvær til Hellissands og eyri 17. þ. m. en i gær hafði náðst samkomulag milli samn inganefnda og var uppkastið lagt fyrir deiluaðila í gær- kvöldi, en blaðinu var ekki kunnugt um úrslit þeirrar at- kvæðagreiðslu. í gærkvöldi. Erfið samningsgerð. Vinnuveitendasamband ís- lands hefir óskað að láta þess getið, aö samkvæmt hinum nýja kaup- og kjarasamningi, er það gerði í gær við Verka- mannafélagið Dagsbrún í Reykjavík, þá nemur hin um- samda kauphækkun að með- altali um 7%, sjö af hundr- aði. Jafnframt vill Vinnuveit- endasambandið geta þess, að aðstaða þess vi’ð samnings- gjörð þessa var gerð mun erf- iðari vegna þess að netagerð- in Höfðavík h.f. (Sigurður B. Sigurðsson) samdi þann 27. maí síðastl. og Netastofan h. f. (Frímann Ólafsson) samdi um síðastl. mánaðarmót, um 18% hækkun á kaupi neta- vinnufólks og þann 10. þ. m. samdi Félag ísl. iðnrekenda um ca. 15% kauphækkun við Iðju, félag verksmiðjufólks. skipti sig meira máli heldur en martröð liðinna ára. Reyn ist ísland snauðum útlsnd- ingi góð fóstra — það er sú spurning, sem því mun flestu efst í huga. Er það nú loks komið í mannfélag, þar sem litið er á það eins og fólk og það getur lifað eins og fólk? Ötull fulltrúi íslands. Mig langar svo að síðustu að vikja sögunni aftur til Þýzkalands og minna á það, hvern fulltrúa ísland á, þar sem Á.rni Siemsen ræðismað ur í Lúbeck er. Við, sem störf uðum að þessum mannaráðn ingum í Lúbeck ásamt ræð- ismanninum, fengum nokkra hugmynd um það gífurlega starf, sem hann og kona hans leggja að mörkum í þágu ís- lenzkra manna og málefn, án nokkurra launa. Alla þá stund, sem við vorum í Lú- beck, unnu þau bæði fram á nótt, jafnt sýkna daga og helga, í ræðismannsskrií- stofu, og viku eftir viku og mánuð eftir mánuð hefir á heimili þeirra veðir látlaus straumur fólks, sem spyrzt fyrir um vinnu á íslandi, og stundum jafnvel biðraðir, eins og við búð, þar sem sjald séð vara fæst. Það er til dæm is, að tvo þá daga. sem mest var að gera vegna verkafólks ráninganna, gáfu hvorugt ræðismannshjónanna sér tíma til þess að matast. ■t I Skanimtun — Hiutavelta I ♦♦ g :1 :: Hlutaveltu og dansleik heldur félag okkar að Hreða- « í - :í t: vatnsskála n. k. sunnudag (26 júní) og hefst hlutavelt- :: E! an kl. 3 ?. h. •: Kvenfélag Stafholtstungna - '•*••••**•»•< ttttttttttttttttHltT Fjaðraherfi, hesfa- piégar, forardæiur, fyrirliggjancli l Eldurinn gerlr ekkl boð á undan sérl Þelr, sem eru hyggnlr, tryggja straX hjá Samvinnutryggingum €» R WfLJOLV Reykjavík. íxn«««««:«:::;::«:::«n:;:;:::«««;««::::«::«:;:u«::u«:::;:::««;«::j««« « l\ I Stórstúkufpingið hefst með guðþjónustu í Fríkirkjunni miðvikud. 22. júni kl. 2 e.h. Séra Halldór Kolbeins flytur prédikun, en séra Árni Sigurðsson þjónar fyrir altari. Að því loknu verður þingið sett í Templarahúsinu. Kjörbréf rannsökuð og stórstúkustig veitt kl. 5. Öll gögn vegna kjörgengis og stigaveitingar afhendizt skrifstofu stórstúkunnar í dag. Fulltrúar og aðrir tempiarar mæti við Templara- húsið kl. 1,30 og gangi þaðan fylktu liði til kirkju. Guðþjónustunni verður útvarpað. Rvík. 21. júní 1949 Kristiim Stefánsson (St. t.) Jóh. 9gm. Oddsson (St. R) rTTt«M«««T««i:«r«t««í««««:i«:«««««a::«««:K«:«::««:««««««!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.