Tíminn - 21.06.1949, Blaðsíða 7

Tíminn - 21.06.1949, Blaðsíða 7
129. blað' TIMINN, þriðjudagrinn 21. júní 1949. :::: :: :: ♦♦ ♦♦ :: *♦ ♦♦ ♦♦ ♦ ♦ t: Frá tryggingarráðinu, H umsjónaráð norskra tryggingarmála, H Oslo. Samkvæmt rannsókn atvinnudeildar háskólans er næfingargildi pr. 1 kg. hvalkjöts 1263 kal., en nær- ingargildi dilkakjöts 1080 kal. og nautakjöts 937 kal. Þegar hvalkjöt er notaö í allskonar steikta kjöt- rétti, t. d. gullasch, buff, barið kjöt o. s. frv. er nauð- synlégt að það sé vel steikt, en kjötstykkin ekki hrá að innan. Rétt er að krydda hvalkjöt meir en annað kjöt. Hvalkjöt er pakkað í 2ja lbs. pakka, en hverju kjöt- stykki fvrst vafið í cellophanephanepappír. Slíkur !!! H Til þeirra islendmga, sem | líftryggöir eru s Livstrygde- laget Andvake L.L, Ösio V. ts :s 1| m ::! H :: :: « pakki nægir fjölskyldu. í eina kjötmáltíð fyrir 4—6 manna VA LUR H„F. Hvalfirði. :: :: H 'œnclur: Á liðnu ári voru yður sendar hinar'nýju reglur um rúningu sauðfjár og meðferð ullarinnar. Ef þér hafið glatað blaðinu, þá biðjið kaupfélag yðar að láta yður nýtt eintak í té nú þegar, áður en rúið verður í vor. Athugið reglur þessar nákvæmlega hver og einn og leitist við að fara eftir þeim í öllum greinum. Það tryggir yður hæst verð fyrir ullina. £atníah<{ ÍAÍ AatnVimufalaqa SKIPAUTG6KÐ RIKISINS | „Skjaldbreið" til Vestmannaeyja í kvöld. Tekið á móti flutningi i dag, síðan fer skipið til Snæfells- nesshafna, Gilsfjarðar og Flateyrar hinn 23. þ.m. Tekið á móti flutningi á morgun. Pantaðir farseðlar óskast sótt ir á morgun. „Herðubreið" sníða greinar verður trjánum. Rauðar vörtur sjást oft á reyni, ribsi o. fl. trjágróðri, einkum á dauðum eða veikl- Hafið j£aí á jiirfasjíikdóiniifsi (Framhald af 4. siðu). mjög eitrað, svo aö varlega' u®um greinum. Ber að skera þarf að fara með það. En það Þær °S brenna. gufar fljótt burt og eyöist áj Fiðrildalifrur naga stöku gróðrinum, enda afarmikið sinnum reyniblöð. þynnt í notkun. Dana eitur- j Rótarfúi er all algengur í duft reynist einnig prýðilega. * reyni, en trén vinna oft bug Ýms fleiri lyf má nota t. d.! á veikinni, ef vaxtarkjör eru ; vestur til Isafjarðar hinn 23 þ.m. Tekið á móti flutningi í dag og árdegis á miðvikudag af inn. Pantaðir farseðlar óskast sóttir á morgun. Með tilvísun til 94. gr. norskra laga um líftrygginga- félög frá 29. júlí 1911, tilkynnist hér með, að Livstryg- delaget Andvake L/L, Osló, hefur sótt um leyfi Trygg- ingarráðsins til þess að selja hinu nýstofnaða félagi: Líftryggingafélagið Andvaka, Reykjavík, allar sínar íslenzku líftryggingar, þannig að Livstrygdelaget And- vake L/L, Oslo um leið verði laust við alla ábyrgð gagn- vart hinum íslenzku tryggingabréfseigendum. Um sölu þessa hafa bæði félögin, að áskildu samþykki Trygg- ingarráösins og tryggingarbréfseigendanna samkvæmt ofangreindum lagaákvæðum, gert með sér samkomu- lag, en í því eru eftirtalin ákvæði mikilvægust fyrir tryggingarbréfseigendurna: . :: :: :: :: A. Líftryggingafélagið Andvaka, Reykjavík, tekur :: :: við umræddum tryggingum með öllum þeim :: réttindum og skyldum, sem af þvi leiða. Kaup ♦* :! þessi gilda frá 1. júlí 1949. « :! B. Tryggingarskilyrði þau, sem nú gilda fyrir trygg- « •♦ • ingarnar. halda gildi sínu óbreyttu. ♦♦ ♦♦ :: C. Bónussjóður sá, sem safnazt hefur við ágóða af :: « starfsemi Livstrygdelaget Andvake L/L, á íslandi « ♦♦ telst nú, er sala fer fram, nema kr. 107.000,00 — ♦♦ ♦♦ eitt hundraö og sjö þúsund ísl. krónur. — Bónus- « sjóð þennan skal flytja til íslands og skal honum « ♦♦ eingöngu úthlutað til viðbótar þeim tryggingum, ♦♦ ♦» sem sala þessi nær til. Bónusréttur sá, sem fylgir H hinum seldu tryggingum, úr nefndum bónussj óði, er viðbót við þau bónusréttindi, sem sömu aðilar kunna að öðlast ásamt öðrum tryggingum við framhaldandi líftryggingarstarfsemi, sem Líf- tryggingarstarfsemi, sem líftryggingafélagið Andvaka, Reykjavik, rekur eftir 30/6 1949. Tekiö á móti flutningi til Djúpavogs, Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar og Eskiíjarðar í dag. Verði Dagsbrúnardeilan j ekki leyst, þegar ofangreind miklu ^-^Shsing birtist, skoðast hún :: Gammexan, Blandan E. 60b, góð. Midol A, o. fl. I Reyniátan er versti óvinur! f otufklð.A veldur ógild. reyniviðarins víða um land.1 tjoul fa groðri árlega' KÞaö | Mest ber á veikinni nálægt ÞyrIast upp af ymdi og bha- -------------- sjó, þar sem umhleypinga-1umferðinm’ Sezt á laufið og samt er, ins og t. d. í Reykja- 1 dregur . ur kolsyruvinns 11 HíBrðllldlH. vík. Hefur átan drepið og þess; ®mnig virðlst það geta skemmt mikið af reyni, eink- sært bloðin’ emkum rauða' um eftir erfitt árferði. Sár molin' Við miklar umferða- koma á stofnana og greinar, igotur er gr0?Urinn oft dokk-, ögn lægri en heiibrigðu hiut- Ur af i arniríkring.Æxligetaeinn-j egur’ Bloðin falla oft fyr* ig myndast. Sárin dýpka og|timaml °g tren Standa nak‘ stækka smám saman Ef sár- ,m á miðiu SUmn' Tlð vatns: uðun á goturnar er auðvitað (Framhald af 1. slðu). og ef til vill verður ekki um teljandi afurðarýrnun þar að Tryggingarráðið hefur kynnt sér og rannsakað sam- komulagið, og samkvæmt því og öðrum upplýsingum, sem fyrir hendi eru um félögin, lýsir það yfir því, með hliðsjón af hagsmunum tryggingarbréfseigendanna, að það telur ekkert athugavert við hina fyrirhuguðu sölu. í sambandi við þetta og í samræmi við fyrrnefnd laga ákvæði, skorar Tryggingarráðið hér með á þá íslenzku tryggingarbréfseigendur hins norska félags, SEM ERU MÓTFALLNIR ÞVÍ, AÐ SALAN FARI FRAM, að senda skriflega tilkynningu um það í bréfi til Tryggingarráðs- ins innan 15. september 1949, og sé bréfiö sent til sendi- herra Noregs, Hverfisgötu 45 Reykjavík. Ef mótmæli gegn sölunni koma fram, áður en ofan- greindur frestur er liðinn, frá minns# fimmta hluta tryggingarbréfseigendanna, þá getur salan ekki farið fram, samkvæmt fyrrgreindum lagaákvæðum. Komi mótmæli ekki fram frá svo mörgum, þá gengur salan í gildi þegar fresturinn er útrunninn. Oslo í Tryggingárráðinu 15. júní 1949. H :: H « :: ♦ ♦ *♦ ♦♦ ♦ ♦ ♦ * ♦♦ ♦ * ♦ ♦ :: *♦ ♦ * :: :: ♦♦ « :: in ná utan um grein eða stofn drepst það, sem ofan sárs er. En stundum sigrar tréð átusveppinn, ef kjör eru góð. Skurðlækningar eru helzta lækningin. Skal skera skemmdirnar burtu, með beittum hníf og bera ylvolga koltjöru, olíu- málningu eða plöntuvax í sár in á eftir. (Samt ekki á börk- inn). Laufi sýktra trjáa ætti að safna saman og brenna eða grafa niður. Mjög sýktar I En vegna hins aukna til- kostnaðar veröur afrakstur búanna mun minni en að und , anförnu, og af því leiðir að erfitt verður fyrir marga íbændur um öll útgjöld sín í i haust. K. FÆRDEN FINN HIORTHÖY ANDERS FRIHAGEN H til bóta, en rykið mun jafn- an gera tjón uns göturnar j eru steyptar eða malbikaðar og steinhætt að bera sand, „. +Í1 & ’t Bjargraðasjoður er til þess ætlaður að styrkja bærid ur, þegar að kreppir í slíkum harðindum og jafnvel veita Girðingar nægja ekki gegn óendurkræft framlag, er að rykinu. En þær veita skjól og sverfur svo að ástæða þyki til. vörn móti átroðningi og eru Er það hlutverk hreppsnefnda ísaldarleir og rauðamöl á þær. Sveppar ásækja mjög ryk- veiklaðan gróður. þess vegna ■, bi-áðna.uðsynleg- ar. Eru nóg dæmi þess, að ef giröing er rifin, fer gróðrin- um aftur. á hverjum stað að gera athug anir um það og gera aðvart um það, ef þær telja slíkra að gerða þörf. Erling Sæbö « « :: ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< ♦♦♦♦♦♦♦*»♦♦♦♦♦♦♦««♦♦♦♦♦♦♦♦♦ «:«««««« ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦»♦«♦♦♦«*♦ U tanbæj armenn Ef yður vantar að fá úrin yðar standsett fljótt og vel þá sendið þau tU úrsmíðaverkstæðis Eggerts Hannah Laugarveg 82 Reykjavík, er sendir yður þau aftur við- gerð gegn póstkröfu. Eggert Hannah úrsmiður !««:«í:::«««:«:«««««««««

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.