Tíminn - 21.06.1949, Blaðsíða 5
129. blað
TÍMINN, þriðjudaginn 21. júní 1949.
tfttttm
ÞriðjtMÍ. 21. júní
Þingvallafundnrinn
Héraðsmót Framsóknar.-
manna á Þingvöllum nú um
helgina var glæsileg og
skemmtileg samkoma. Þar
komu saman um 250 manns
víðsvegar að af Suðvestur-
landi. Þar voru fulltrúar
flestra sveita vestan Skeiðar-
ársands og sunnan Hvalf j arð ,
ar. Um allt var mótið hið
hressilegasta og sýndi greini-
lega einhug og baráttuvilja
flokksmannanna.
Fyrir 30 árum hafði Fram-
sóknarflokkurinn hið fyrsta
landsmót sitt á Þingvöllum.1
Þar komu saman menn víðs-
vegar að, til að styrkja sam-
tök sín um það, að knýja
fram margháttaðar endur-
bætur í atvinnumálum og fé-
lagsmálum. Þá var nýlega
lokið heimsstyrjöld, dýrtíð
mikil í landinu og mörg
vandamál henni samfara.
Eins og jafnan verður, þegar
margir fá fljóttekinn stór-
gróða, óðu þá uppi fyrirferð-
armiklir og nýríkir ævintýra-
menn ekki síður en nú, og
fráhvarf frá landbúnaði
gerði vart við sig. Þá eins pg
nú þótti mörgum fýsilegra að
dansa kringum gullkálfinn en
að bíða þeirrar uppskeru,
sem hann hefði sáð til.
Á slíkum tímum er alltaf
mikil þörf fyrir samstarf
þeirra, sem vilja láta vinnuna
skipa öndvegið og þoka æv-
intýramennskunni til hliðar.
Þegar þjóðin áttar sig eftir
vímu sjónhverfinganna, þarf
hún að vita af sterkum og á-
kveðnum samtökum til að
marka stefnuna og stjórna
för hennar, þar sem viður-
kennt er í verki, að heiðar-
leg- vinna er uppspretta og
undirstaða allrar velmegunar
og að mönnum búið í sam-
ræmi við það.
Þingvallafundurinn nú
sýndi það, að fólkið veit, að
. íslenzka þjóðin á sæmd sína
og líf og tilveru undir því, að
atvinnuvegir hennar séu
reknir með myndarskap. Sú
staðreynd krefst starfs af öll-
úm og Framsóknarmenn vilja
sízt skorast undan því. En
þetta krefst þess af þjóðfé-
laginu, að það hætti að hlaða
undir sníkjudýrin, sem draga
fjármagn frá atvinnulífinu.
Alþýðan verður að þekkja
vitjunartíma sinn, að segja
skilið við braskara og fjár-
plógsmenn, en miða stjórnar
hætti sína við nauðsyn at-
vinnulífsins og verðleika ær-
legra starfsmanna í sveit og
við sjó.
Þessi fundur sýndi í fyrsta
. lagi, að um þessi grundvallar-
atriði er Framsóknarflokkur-
inn einhuga. Þetta er sú
■stefna, sem hann berst fyrir.
í öðru lagi bendir fundur-
inn til þess, að nú sé góður
jarðvegur fyrir þessa stefnu.
Nú sé fólkið að átta sig bet-
ur en nokkru sinni fyrr, og
sjá það, að einmitt við þetta
eru bundnar vonir þess um
réttláta mannfélagsskipun,
um framfarir og viðreisn at-
vinnuveganna, og um sjálf-
. stætt lýðveldi íslenzkra
, manna, sem sjálfir geta
stjórnað málum sínum. Þjóð-
in er að sjá það, að braskar-
arnir og eyðslustéttin dregur
ERLENT YFIRLIT:
Kirkjieilan í Tekkóslóvakíu
AiSaldeilUm er usn fiait). hvort ala eigi æsk-
liiia iipit á kristilegum eða kommiinistisk-
um grundveili.
Allar horfur-eru nú á því, að
úrslitaátök séu að , hef jast milli
katólsku kirkjunnar og tékkneskra
kommúnista. Þeir atburðir, sem
gerzt hafa i Tékkóslóvakíu nú um
helgina, benda ■'eindregið til þess.
Atburðir þessir hófust síðastlið-
inn miðvikudag, er Jósef Beran
erkibiskup varv að halda biskupa-
fund heima -hjá sér. Tékkneska
lögreglan réðisfr þá inn í bústað
hans, framkvæmdi þar vandlega
húsleit, setti siðan vörð við bústað-
inn og hafði stranga gæzlu á öll-
um mannaferðum þangað. Á
fimmtudag og- föstudag fékk erki-
biskupinn ekki að yfirgefa bústað-
inn, en á laugardaginn fékk hann
að messa í ktausturskirkju einni.
Þar lýsti hann m. a. yfir því, að
menn skyldu eyd undrast yfir, þótt
þetta yrði ein -af seinustu messum
hans og ekki skyldu menn heldur
taka hátiðlegar þótt birtar yrðu
einhverjar „játningar", sem honum
væru eignaðar,-
Söguleg messa í dóm-
kirkjunni.
Það gerðist „svo á sunnudaginn,
að lesið var upp í öllum kirkjum
Tékkóslóvakíu hirðisbréf frá erki-
biskupnum. Þetta var gert í óþökk
stjórnarvaldanna, sem höfðu lagt
bann við því, .að bii'tar yrðu yfir-
lýsingar frá yfjrvöldum kirkjunn-
ar meðan deilan milli hennar og
þeirra væri ekki jöfnuð.
■ í bréfinu var sagt frá samninga-
viðræðum kirkjunnar og stjórnar-
valdanna. Tekið var fram, að
kirkjan væri fus til að semja, en
þó aðeins á>- þeim grundvelli,
að hún héldi rétti sínum og mætti
áfram eiga svipaða hlutdeild og nú
i uppeldi æskulýðsins.
Erkibiskupinn. sjálfur ætlaði að
flytja þennan .boðskap í dómkirkj-
unni í Prag. Þegar hann kom að
þeim kafla í raeðu sinni, sem fjall-
aði um viðskipti hans og stjórn-
arinnar, hófst,-- mikill óróleiki f
kirkjunni og var á því sýnt, að
kommúnistar. höfðu f jölmennt
þangað. Er erkibiskupinn gat ekki
! flutt mál sitþ. hófu fylgismenn
i hans að syngja gamia tékkneska
(sálma. Að lokum ákvað erkibisk-
I upinn að hætta guðsþjónustunni.
j Er hann kom út, hyllti mannf jöld-
jinn hann og hrópaði: Lifi Beran
I erkibiskup. Kommúnistar hrópuðu
j hinsvegar: Lifi Gottwald forseti.
I Um skeið voru horfur á, að til á-
. rekstra kæmí, en lögreglan kom
i í veg fyrir það.
j
i Deilan um uppeldismálin.
I Það hefir lengi verið augljóst
, mál, að tékkneskir kommúnistar
I teldu katólsku kirkjuna vera það
aðalvígi, sem þeir ættu eftir að
fella til þess að tryggja sér óskert
yfirráð í landinu. Einkum hafa af-
skipti kirkjunnar af uppeldismál-
unum verið þeim þyrnir í augum,
en hún rekur mjög víðtækt skóla-
hald. Kommúnistar hafa viljað, að
kirkjan legði alla skóla sína nið-
ur, og ríkið eitt annaðist skólahald
ið eftirleiðis. Jafnframt hafa þeir
krafizt, að kenningum kirkjunnar
yrði hagað til samræmis við hina
nýju stjórnarhætti í Tékkósló-
vakíu. Kirkjunnar menn hafa lof-
að því að forðast allan flokkspóli- j
tískan áróður, en að öðru leyti vilj
að hafa fullt frjálsræði til að túlka
kenningar kristindómsins eins og
þelr teldu þær réttastar. Einkum
hafa þeir lagt áherzlu á rétt sinn
til kristindómsfræðslu meðal æsku
lýðsins.
Á nýloknu flokksþingi kommún-
ista voru þessi mál mikið rædd og
foringjar flokksins lögðu þar meg-
ináherzlu á, að flokkurinn fengi
uppeldismálin að öllu leyti í sín-
ar hendur. Ekkert væri mikilsverð-
ara en að ala æskulýðinn upp í
anda þeirra kenninga, sem Marx,
Lenin og Stalin hefðu flutt. Ann-
ars gæti svo farið, að hin kommún-
istiska bylting í Tékkóslóvakíu
misheppnaðist.
Af mörgum kunnugum er talið,
að ýmsir af foringjum tékkneskra
kommúnista myndu gjarnan vilja
fresta átökunum við kirkjuna að
sinni, þar sem stjórn þeirra á nú
við ýmsa erfiðleika að stríða. Hins
vegar leggi Rússar áherzlu á, að
mótþrói kirkjunnar verði kveðinn
niður. Malenkoff hafi m. a. mætt
á flokksþinginu til þess að tryggja
það, að slík ákvörðun yrði tekin.
Styrkleiki kirkjunnar.
Af hálfu kommúnista hefir að
undanförnu talsvert verið reynt til
að ná samkomulagi við kirkjuna,
en enginn árangur hefir náðst.
Kommúnistar hafa því reynt að
koma fótum undir ný kirkjusam-
tök, sem séu þeim þénustuviljug.
Þessi samtök hafa hinsvegar náð
lítilli útbreiðslu og aðeins 118 prest
ar af mörgum þúsundum lýst sig
þeim fyigjandi. Beran erkibiskup
virðist hafa kirkjuna nær óskipta
að baki sér.
Katólska kirkjan er sterk 1
Tékkóslóvakíu. Um 8 millj. manna
í Tékkóslóvakíu játa katólska trú.
Það hefir styrkt kirkjuna þar, að
hún hefir löngum verið meginstoð
hinnar þjóðlegu baráttu. Meðan
Tékkar heyrðu undir Austurriki
var kirkjan aðalvörður hins tékk-
neska þjóðernis og hin þjóðlega
starfsemi dafnaði einkum í sam-
bandi við hana. Þetta sama átti
sér stað meðan Þjóðverjar réðu í
landinu á árunum 1939—45. Beran
Opinberar utanferð-
ir og neínda-
skipanir
Það vakti á sínum tíma
nokkra athygli í tíð „nýsköp-
unar“stjórnarinnar svo-
nefndu, þegar sjö menn voru
sendir á flugmálaráðstefnu.
Þeir voru margir, sem töldu
þetta ofrausn fyrir ekki stærri
og ríkari þjóð en íslendinga.
Hinir, sem voru hrifnastir af
„nýsköpuninni“, töldu hins-
vegar ekki annað hæfa stór-
hug hennar og glæsibrag.
Þegar núv. stjórn kom til
valda, gerðu þeir sem ekki
voru hrifnir af þessari „ný-
sköpun“, sér nokkra von um,
að breyting yrði hér á til bóta.
Þess virtist líka gæta fyrst í
stað, en nú virðist aftur
sækja í svipað horf og í tíð
fyrrv. stjórnar.
Um þessar mundir munu
t. d. einir f jórir menn, kost-
aðir af ríkisfé, sitja út í
Sviss á ráðstefnu verkamála-
deildar sameinuðu þjóðanna.
Af hinum mörgu skriffinnsku
deildum, sem hrúgað hefur
verið upp í kringum samein-
uðu þjóðirnar, er þessi deild-
vakíu hafa kommúnistar völd til in einna þýðingarminnst.
þess að brjóta viðnám kirkjunnar j Þótt leitað sé með logandi
á bak aftur. Vafalaust munu þeir ljósi er ekki hægt að finna
líka gera það. En sá sigur getur j hina minnstu ástæðu til þess
orðið þeim til falls. Leynibaráttan fyrir íslendinga að taka þátt
gegn þeim mun eflast, en Tékkar j f henni. Hinsvegar fylgir þátt
kunna hana flestum þjóðum betur,' tökunni kostnaður, sem nem-
eins og sýndi sig i valdatíð nazista.' ur á annað hundrað þúsund
Og hvarvetna um hinn frjálsa heim j krónur árlega. Einn hluti
mun þetta framferði kommúnista , kostnaðarins er að kosta ár-
glöggva mönnum sýn á stefnu lega dýrt sumarfrí fjögurra
þeirra. Markmið þeirra er alger j manna. Ef nokkur stjórn
undirokun og kúgun, þar sem ekk- væri hér á málunum, væri Is-
ert frelsi fær að þrífast og engin land löngu búið að segja sig
JOSEF BERAN
erkibiskup iét þá þjóðernisbarátt-
una mjög til sín taka og sat þá þrjú
ár í fangabúðum nazista. Vegna
þeirrar afstöðu sinnar nýtur hann
enn meiri vinsælda en ella.
í baráttu sinni nú nýtur katólska
kirkjan í Tékkóslóvakíu líka stuðn-
ings margra fleiri en eigin fylgis-
manna. Andstæðingar kommún-
ista styðja hana yfirleitt í barátt-
unni. Hún er seinasta vígið í hinni
þjóðlegu baráttu. Præðslustarf-
semi hennar er eina starfsemin,
sem ekki hefir enn verið lögð und-
ir hina andlegu kúgun ríkisvalds-
ins.
Eins og aðstaöan er í Tékkósló-
starfsemi. sem ekki er þóknanleg
valdhöfunum, á rétt á sér.
Raddir aábúanna
úr þessari verkamáladeild.
Annað dæmi þessu líkt er
þátttakan í norrænu útvarps
ráðstefnunni. Þangað voru
sendir sex menn og þeim til
aðstoðar ritari, að sögn. Hér
mátti vel komast af með einn
mann. Þess skal getið, að
fé frá framleiðslunni svo
gegndarlaust', að hún verður
kúguð og tærð eins og verst
hefir verið á fyrri öldum, ef
ekki verður rönd við reist. Og
þjóðin sér líká, að innbyrðis
stéttastríð vinnandi manna
er misskilningur, sem aldrei
getur leitt til nokkurrar bless
unar.
Þessvegna vita Framsókn-
armenn, að nú er þeirra tími
1 kominn, iafnvel enn frekar
1 en nokkru sinni fyrr. Þjóðin
1 má ekki við öðru en þessi
j stefna verði ríkjandi. Og
, margt bendir til, að nú sé ein
mitt hægt að gera fólkinu
ljóst, að stefna Framsóknar-
flokksins er leið þess til að
tryggja öryggi þjóðarinnar og
frelsi.
Þessi tilfinning var ríkj-
andi á Þingvallafundinum.
Þess vegna sneru menn heim
þaðan sannfærðari en áður
um það, að þjóðin þarf þess
með, að Framsóknarmenn
vinni nú trúlega fyrir mál-
stað og hugsjónir flokksins.
Það getur vissulega borið
glæsilega ávexti á sínum
tima, ef almennt og vel er
unnið.
Stundum getur hólið verið
verra en verstu skammir. Það • , .,
sýna hugleiðingar Jóns menntamalaraðherra, sem ut
Reykvíkings í Mánu- j varPlð keynr andir’ var ekkl
daesblaðinu i eær Þar er ikunnugt um Þennan mlkla
dagsblaðmu, i gær. Þar er. fuIltrúaf jöída fyrr en þeir
voru farnir utan. Með hans
samþykki sótti aðeins einn
maöur ráðstefnu þessa.
Svona mætti halda áfram
að telja dæmin um hófleysið
„Með' störfum sínum í þágu f þessum efnum.
sjáifstæðismáis iandsins og ís- j Á syiði nefndafargansins
Ienzkra utanríkismála eftir 1944 -nnanlands blómstrar liUa
hefir Bjarm Benediktsson helg- , óstjórnin áfram Öllu meira
að nafni sínu stað í hverri þeirri en nokkru sinni fyrr. Það
Islendingabók, sem rituð verður skal fúslega viSurkennt, að
nefndir geta átt rétt á sér
undir vissum kringumstæð-
Bj arna Benediktssyni lýst
sem mesta íslendingi og
fremsta sjálfstæðisleiðtoga
sinnar samtíðar. í niðurlag-
inu segir:
í þeim anda, að hafa það held
ur, sem sannara reynist.
Eg vil svo geta þess, að ég tel
ekki líklegt, að Bjarni Bene-
diktsson falli á næstu fimm ár-
um úr því sæti að vera íslend-
ingur nr. 1. Ef til vill er hann
öðrum fremur maður hinnar
um og geta verið hemill á vafa
sömum embættismönnum. En
fyrr má rota en dauðrota. T.
d. var fyrir nokkrum dögum
skipuð nefnd til að athuga
Iaunakjör opinberra starfs-
nánustu framtiðar okkar. Svo | manna. Þar hefðj vel mátt
; nægja þriggja manna nefnd.
mikið' er a. m. k. óhætt að segja,
að hann GETUR flestum frem- En f jármálaráðherrann skip-
ur orðið þa'ð og mundi ekki a3i fjmm manna nefnd og
mörgum, sem til þekkja. koma vjrðist ástæðan hafa verið
sú, að hann þurfti að koma
þremur Sjálfstæðismönnum í
á óvart, þótt svo fari.
Þegar litið er á fjármála
stjórn þjóðarinnar seinustu hana!
árin, sem Bjarni Ben., hefur Með þvi að koma bættri
næst Ólafi Thors og kommún j stjórn á þau mál, sem hér
istum átt mestan þátt í aö (hafa verið gerð að umtals-
móta, verða áhrifin af þess efni, mætti spara ríkissjóði
hóli um „sjálfstæðis- talsverð útgjöld, þótt því skuli
hetjuna Bjarna Benedikts-! ekki haldið fram, að það sé
son“ honum enn verri en all- j nein aðallækning á því öng
ar skammir Þjóðviljans. Mánu . þveiti, sem fjárhagur hans
dagsblaðinu tekst það, sem er kominn í. Hinn fjárhags-
Þjóðviljinn hefur alltaf ver- iegi sparnaður er kannske
ið að reyna, en mistekist, en
það er að gera Bjarna Ben.
aumkunarlega hlægilegan.
ekki heldur aðalairiði í þessu
sambandi, heldur sá siðferð-
(Framhald á 6. síðu).