Tíminn - 21.06.1949, Blaðsíða 4

Tíminn - 21.06.1949, Blaðsíða 4
TÍMI'NN, þriðjudaginn 21. júni 1949. 129. blaS Bezti draumur Sósialista pað eru til menn, sem rylgja Sósíalistaflokknum á islandi af því, að þeir trúa pví, aö hann sé íslenzkur um- oótaflokkur með einlægan /il] a til þess að vinna gegn peim ósköpum, að nokkrir rienn verði ríkir á kostnað aimennings án þess að starfa ærlegá sjálfir. Raunar verð- jr þessum mönnum oft svara .átt, þegar lýst er eftir þjóð- elagslegum umbótatillögum ■iosialista í þessa átt, umfram pað, sem Framsóknarmenn rafi beitt sér fyrir. f verzlun- irmálum, húsnæðismálum og itvinnumálum á mörgum 5viðum getur hversdagslegur .íösmaður sósíalista oft fellt sig við stefnu Framsóknar- .nanna, án þess að hafa lOKkrar óskir eða tillögur um :rekari aðgerðir. Eji hvað er það þá, sem á niili ber? ^ynrirmyndin í austri. ril er land, sem heitir áussiand, fjarlægt íslandi að /ísu,. og hefir ekki haft við paó mikil skipti. í þessu [nikladandi hafa gerzt marg- ír merkilegir hlutir á síðustu aratugum. Og nú segja leið- oogar sósíalista á íslandi, að par sé lýðræðið fulikomnast jg svo. bæta þeir við: ,.Það má ennfremur segja, aö eftir afstöðu hvers manns jg nvers flokks í hvaða landi sem er til Sovétríkjanna, fari paö, hvort hann vill vernda írelsh sitt og þjóðar sinnar gegn tortímingu“. An bandalags við Sovétrik- in er trygging lýöræðis og ájóðfrelsis óhugsandi1*. Það er skiljanlegt, að í þeim :iokki, sem þessu trúir með Einari Olgeirssyni, séu hin rrægu orð Brynjólfs Bjarna- sonar, lögð til grundvallar, að afstaðan til Rússlands skeri úr um gildi hvers einasta liðs .nanns í sameiningarflokki alþýðiv á íslandi. Hvernig er svo lýðræðiö og þjöðfrelsið í þessu landi, sem taiið <er að við þurfum að gera bandalag við, svo að áugsanlegt sé, að við getum /erndað lýðræði og þjóðfrelsi íja okkur? „Hiö vinnandi fólk og samtök þess.“ „Málfrelsi, prentfrelsi, funda- og samkomufrelsi, frelsi _til að fara skrúðgöng- rr og kröfugöngur", er öllum /eitt méð stjórnarskrá Sovét- ríkjanha og þau réttindi „eru :ryggð með því, að hið vinn- andi fólk og samtök þess hef- :ir umráð yfir prentsmiðjum, pappírsbirgðum, opinberum byggihgum, götum, sam- göngiftækjum og öðrum efna legum skilyrðum, sem nauð- synleg eru, réttindum þessum til framkvæmdar“. Þetta þýðir það, að stjórn- arskráin, — hin „lýðræðisleg asta“ í öllum heiminum, — leggur sjálf bann við því, að nokkur annar en „hið vinn- andi fólk og samtök þess“ hafi ráð á pappír, fjölritunar- cækjum eða samkomustað úti og inni. En hvað er þá „hið vinn- andi fólk og samtök þess“? Stjórnarskráin kveður svo á, að „virkustu og þroskuð- ustu þegnarnir úr rööum yerkalýðsins og annarra al- Eftfi* Halldór Krisljánssoit. þýðustétta skipa sér í komm- únistaflokk Sovétríkjanna, sem er brjóstfylking alþýð- unnar i baráttu hennar fyr- ir efling og þróun hins sósíal- istiska skipulags og myndar forustuna í öllum samtökum alþýðunnar jafnt félagsleg- um og opinberum“. Þar með eru hin löglegu fé- lög háð því, að kommúnista- flokkurinn myndi forustu þeirra. „Hið vinnandi fólk og samtök þess“ eru undir for- ustu kommúnistaflokksins. Það er stjórnarskrárákvæði. Löghelguð flokkstæki. En hver þekkir svo úr „virkustu og þroskuðustu þegnana“, sem samkvæmt stjórnarskránni eiga að „skipa sér í kommúnista- flokk Sovétríkjanna“? Það gerir kommúnista- flokkurinn sjálfur. Hann ræð ur því, hverjir ganga í hann. i Og samkvæmt því, sem séra Gunnar Benediktsson fræddi okkur einu sinni um Rúss- land, fer öðru hvoru fram hreingerning í flokknum til aö losa hann við þá, sem orðn ir eru óverðugir. „Réttur til framboðs er tryggður deildum kommún- istaflokksins“ og félögum, sem flokkurinn stjórnar. Svo mega allir greiða atkvæði þeim frambjóðendum, sem flokkurinn hefir valið þeim. Komi það hins vegar fyrir, að einhver, sem kosinn hefir verið, bregðist og sýni sig ó- ! verðugan, þá býður hin „lýð- ræðislegasta“ stjórnarskrá ' heimsins, að sambandsstjórn i in í Moskvu hafi það hlut- j verk, „að veita einstökum , þjóðfulltrúum lausn frá störf um og tilnefna aðra í þeirra stað“. Hjá okkur yrði þetta þann- ig, að „hið vinhandi fólk og samtök þess“ yrðu ef til vill Alþýðusambandið. Það yrði flokkstæki, því að ekkert sam bandsfélag þess væri löglegt, nema flokkurinn stjórnaði því, en hinsvegar fengi sam- bandið allar prentsmiðjur, pappír og samkomustaði á sitt vald. Það þýðir, að þeir, ' sem gagnrýna vildu flokk eða | stjórn, mættu hvergi gera það á prenti og hvergi koma sam an til þess, hvorki úti né inni. Og flokkur stjórnarinn- ar réði því sjálfur, hverjir í hann gengju og í honum yrðu. Frá jormanni Kvenréttindafé-indafélagið í þessu sanngjarna bar lags íslands, Sigríði J. Magnússon, , áttumáli heimilanna. Væri það vel hefir borizt svohljóöandi svarbréf til Dísu: „Vegna ummœla Dísu í baðstofu- hjali í blaðj yðar þ. 12. þ. m. lang- ar mig til að biðja yður fyrir ör- fáar línur. Dísa kvartar undan því, að kon- ur hafi misskilið sig, er hún talaði um þátttöku kvenna í opinberum málum, og gefur þessvegna þessa skorinorðu yfirlýsingu: „Ég vil fullt jafnrétti kvenna og karla, og að hver einstaklingur fái að sinna þeim störfum, sem honum eru hug leiknust". Ég er henni alveg sam- mála, og þakklát fyrir játninguna, meira en þetta heimtar engin kvenréttindakona, enda er auð- íundið á Starkaði í næsta blaði, að honurn lízt ekki á blikuna, og flýt- ir sér að ýta Dísu til hliðar. En svo áhættusama, að þær vildu s.vo heldur Dísa áfram: „Pyrst ég vinna til að greiða tilskilin slysa- er farin að ræða þessi mál á ann- j tryggingargjöld. Heimilisstörf eru að borð, langar mig að segja kven- j í lægsta áhættuflokki, þ. e. kr. 5.60 frelsiskonunum, sem hafa áfellzt fyrir hverja vinnuviku eða liðugar farið, að húsmæður og konur yfir- leitt láti sín eigin hagsmunamál meira til sín taka hér eftir en hingað til. Hvað misréttinu gagnvart gift- um konum í tryggingalöggjöfinni viðvíkur, er það að vísu rétt, að giftar konur eru ekki tryggðar á sama hátt og þær konur, er aðra atvinnu stunda. Þó geta þær feng- ið nokkrar bætur, ef efnahagur er svo þröngur, að heimilið teljist bíða fjárhagslegt tjón af fjarveru húsmóðurinnar á sjúkráhúsi eða þ. u. 1. En það er nú svo með all- ar tryggingar, að greiða verður ið- gjöld, ef maður vill verða hags- bóta aðnjótandi, og ég álit það mjög vafasamt, að húsmæður yfir- leitt telji vinnu sína á heimilinu i; Eiga íslendingar að njóta hins bezta? Þetta kalla sósíalistar okk- ar frjálslyndustu og lýðræö- islegustu stjórnskipun í heimi. Liggur þá ekki nærri að spyrja, hvort þeir vilji koma henni á hér, eða hvort þeir vilji láta sitt eigið land búa við eitthvað lakara? Er þetta auðvaldslýgi? Stundum segja sósíalistar við okkur, að þaö, sem við höldum um Rússland, sé auö- (Framhald 6 o. síOu). Frá Fcgrimarfélasi Keykjjavíkur: Hafið gát á jurta- sjúkdómum Nú er víða búið að gróður- setja káljurtir í garðana. Þarf að viðhafa varnir í tíma, svo að kálmaðkurinn eyði- leggi þær ekki. Vel reynist að dreifa D.D.T. dufti (Gesarol) kringum káljurtirnar. Er nauð synlegt að gera það sem fyrst áður en kálflugan verpir. Síðan aftur eftir 2—3 vikur og ef til vill ,í þriðja sinn. Sömuleiðis er hægt að hræra duftið í vatn og vökva með blöndunni. Gammexan má nota á sama hátt og D.D.T. í fyrstu umferð, en ekki er vert að nota það seinni um- ferðir, því að þá hættir káli og rófum til að fá óbragð af því. Notið þessvegna Gamm- exan aðeins fyrst, síðan D.D.T. (Gesarol) eða ein- göngu D.D.T. Ovieide 2 gr. í 1 1. vatns, til vökvunar 10—15 jurtum, eyðir eggjum kálflug unnar. Einnig sublimat (1 gr. í 1 1. vatns) en Sublimat er mjög eitrað, það eru hin lyf- in ekki verulega. Ovicide eða Sublimat eru notuð þegar egg flugunnar sjást 2—3 á sumri. Geta menn valið um lyf þessi. Á rófur ætti aðeins að nota D.D.T. eöa Gammexan. — Tré og runnar eru nú loks að laufgast. Bráðum má vænta að féndur þeirra blað- lýs og skógarmaðkar geri vart við sig. Blaölýs eru smá- ar, grænar eða dökkar. Þær sitja einkum neöan á blöðun- um og sjúga safann í sig. Falla blöðin þá oft snemma. Skógarmaðkur nagar göt á blöðin, sem vefjast eins og hús utan um þá. Strax og vart verður við óþrifin, þarf að grípa til varnaraðgerða. Ef vart verður við blaðlýs eða skógarmaðka á sumrin eru lyf notuð. D.D.T. lyf t. d. Gesarol dugar vel móti möðk- unum. Er þægilegast að dreifa Gesarolduftinu þurru á trén í lygnu veðri. D.D.T. eyðir einnig nokkuð blaðlús, en nikotín er samt miklu öfl- mig, ofurlítið til syndanna“. Og rekur hún nú nokkuð syndaregist- ur okkar, segir að við gleymum séi'málum kvenna og baráttunni fyrir þeim, svo sem húsmæðra- og kvennaskólum, misrétti í trygging- arlöggjöfinni og vinnu húsmæðr- anna á heimilunum. Það er fjarri mér aö firtast eða taka því illa, þótt mér eða öðrum sé sagt til syndanna, þegar tilefni er gefið. En mér finnst viðkunn- anlegra að þesskonar aðfinnslur séu á rökum reistar. Kvenréttindafélag íslands hefir mér vitanlega aldrei hallað á rétt heimilisins, heldur þvert á móti. Það er nú þessa dagana rétt ár eitt af aðalstefnumálum Kvenfé- liðið síðan landsfundur K. R. F. í., lagasambands íslands, sem vinnur sem haldinn er f jórða hvert ár,' ötullega að því mikla nauðsynja- samþykkti tillögur þess efnis, að máli. vinna húsmæðranna á heimilunum j Að endingu langar mig að biðja sé verðlögð og metin til skatts sér- ( Starkað gamla að sanna sín eigin staklega, eins og áður hefir verið orð um hleypidómaleysi sitt með krafizt fyrir hönd þeirra húsmæðra, því að loka baðstofunni ekki alveg er vinna utan heimilis, eða afla fyrir Dísu, ef henni kynni að heimilinu tekna með heimavinnu. liggja eitthvað á hjarta“. Tillögur þessar voru birtar í öll- 260 kr. á ári. Þá er það húsmæðrafrœðslan. Fyrir skömmu var flutt erindi í útvarp á vegum K.R.F.Í., þar sem farið var fram á, að öllu ungu fólki væri veitt nokkur fræðsla um heimilisstjórn og barnauppeldi. En eins og við vitum, er ríkissjóður ekki alls megnugur, og þokast þó alltaf heldur í áttina með aukna húsmæðrafræðslu. Má vel vera, að aðrir skólar, t. d. bændaskólar, fái þar hlutfallslega stærri skerf. Ég er ekki svo kunnug þörfinni á auk- inni búnaðarfræðslu, að ég treysti mér til að leggja neinn dóm á það. Annars er húsmæðrafræðsla um dagblöðunum og bornar fram við skattanefnd, er þá sat á rök- Starkaður gamli verður fúslega við þeim tilmælum Kvenréttinda- stólum, án þess þó að hún tæki félagsins að lofa Dísu að svara fyr- minnsta tillit til þeirra. Skatta-' ir sig, ef hún æskir þess, en að frumvarp það, er nefndin samdi,' öðru leyti lætur hann deilumál var ekki lagt fram á Alþingi að Dísu og Kvenréttindafélagsins af- þessu sinni, svo ennþá er tími til skiptalaus. fyrir konur að styðja Kvenrétt-1 Starkaður oamli. ugra lyf gegn henni. Nikótíninu er blandað í vatn. Styrkleiki blöndunnar 1:1000 nægir á blaðlýs (þ. e. 125 gr. af 80% nikótíni eða 250 gr. af 40% nikótíni í 100 lítra vatns). Ef eyða skal skógarmöðk- um þarf blandan að vera 'helmingi sterkari. Blanda má j tilbúnum nikótínlegi í Bor- deauxvökva. En ef níkótínið I er aðeins sett í vatn er gott ! að láta blautsápu saman við (1 kg. í 100 1.) svo að lögur- linn tolli betur á jurtunum. Bezt er að úða í hlýju, kyrru og þurru veðri. Úðiö vandlega: Nikótín er (Framhald á 7. síðu) Opnað á laugardag Laugardaginn 25. júní verður Sumarheimilið að Jaðri opnað. Tekið verður á móti gestum til lengri og skemmri dvalar. Rúmgóð og vistleg húsakynni. Setustofur og lesstofur til þæginda fyrir dvalar- gesti. Þá er einnig stór og skemmtilegur borðsalur, þar sem fram er borinn aðeins fyrsta flokks matur og aðrar veitingar. Allar upplýsingar og pantanir eru í Bókabúð Æskunnar, Kirkjuhvoli, sími 4235. Áætlunarferðir verða frá Ferðaskrifstofunni í sum- ar. — Nánar auglýst síðar um þær. Oss vantar nokkra trésmiði nú þegar. Uppl. í síma 6600. Flugfélag íslands h.f.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.