Tíminn - 21.06.1949, Blaðsíða 3

Tíminn - 21.06.1949, Blaðsíða 3
129. blað TÍMINN, þriðjudaginn 21. júní 1949. 3 iMiiiaimtmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiuiiuiuuiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiMiimuuimiiiiiiiio í slen.dingajpættir iiiiiuiuiummmimimimmmmuiiii /mmiimmiiimuiimiiiiiuuiiiiiiuui’ foahayruH<{ tnet yrœnan bafan: Skuggar stórborgarinnar Sjötug: Agnes Jónsdóttir, húsfreyja að Skerðingsstöðum Þann 28. maí átti Agnes Jónsdóttir húsfreyja að Skerð ingsstöðum í Reykhólasveit sj ötugsaf mæli. Agnes fæddist að Hafnar- hólmi og ólst upp í Stranda- sýslu til 16 ára aldurs, en ætt sína á hún að rekja til Breiða fjarðar, er komin af hinni þekktu og þróttugu Ormsætt í móðurkyn. Ekki á Agnes til ríkra að telja, en foreldrar hennar, Jón Magnússon og Guðrún Pálsdóttir voru bæði gjörvuleg í sjón og gædd góð- um mannkostum og einstakri valmennsku. Féll eplið því ekki langt frá eikinni þar sem Agnes var. Sextán ára gömul fór Agn- hinnar léttu og hlýju lundar es suður að Reykhólum í gerðu hlýtt og bjart í návist Reykhólasveit til Þóreyjar, hennar. Ég man hana bæði Pálsdóttur og Bjarna Þórðar- sem unga húsfreyju og einn- sonar, er þá bjuggu þar, og ■ jg sem aldraða, hvíthærða aðeins 19 ára giftist hún svo | konu, og þó „eftir önn og Kristjáni Jónssyni frá Hjöll- j störf“ í 50 ár og stöðuga fórn um í Gufudalssveit, hinum a altari þolgæðis og um- ágætasta manni. Er hann bróðir Ara Arnalds fyrrv. bæjarfógeta og þeirra bræðra. hyggju, er nú kemur ekki hvað sízt fram gagnvart manni hennar, sem er 16 ár- Þau Kristján og Agnes reistu um eldri og löngu þrotinn að svo bú á Skerðingsstöðum og heilsu og kröftum, finnst mér búa þar enn með aðstoð alltaf hvíla sami fríði, ástúð- barna sinna. Attu þáu 50 ára iegi, broshýri svipurinn yfir hjúskaparafmæli á síðastliðn amdliti hennar, alltaf ljóma um vetri. Þau eignuðust 14 sama æskan, heiðríkjan og börn og komust 12 af þeim mlldin úr svipnum. Vissulega til fullorðinsára. 11 eru á lífi. j er mlhils virði að hafa sterka Héi skal ekki skrifuð nein heilsu og mikið líkamsþrek, ævisaga, enda er ævisaga ( ega þann mátt og það öryggi, Agnesar hið ytra lítið frá- j sem augur og völd skapa. brugðin sögu svo margra ann j Margir hafa haft meira af arra íslenzkra mæðra og hús þessu um dagana en Agnes freyja í byggðum og sveitum j JónSdóttir, og þó hefir hún landsins, sem alið hafa og óefað oft þurft á því að halda fóstrað stóran barnahóp við ag Vera sterk og þrekmikil, — kröpp kjör og eilífa önn ís- og hún var það líka. Hrein- lenzkrar alþýðu og íslenzkra lelhi hugans og góðleiki hjart sveita. Og þó á hver bær, hver einstaklingur sína sér- stöku sögu að einhverju ólíka ans gerði hana sterka. Það er óefað einhver mesta gæfa hverjum einum að eign öðrum. Má líka segja, að ( ast vináttii og hylii samferða- hver yrki sitt æviljóð undir manna Sinna á lífsleiðinni, sínum sérstaka bragarhætti, næst sönnu barnaláni. Hvort þótt efni ljóðsins sé svipað tveggja þetta hefir Agnesi í og annarra. skaut fallið. Að vinum á hún Agnes var, sem fyrr er sagt, alla> sem henni hafa kynnzt, næsta ung, er hún varð hús- j og börn hennar öll eru vel til freyja. Þá var hún sem fín- , manns komin. Tvö þeirra eru gerð, óhörðnuð jurt, lítt vön enn alveg heima og stunda vindum og hreggi, því aö for- þUig þjá foreldrum sínum, en eldraskjólið hafði skýlt henni hin flest alveg að heiman far og hlúð til þessa. Nú beið in og búsett víðsvegar um hennar nýtt verkssvið hús- freyjunnar og ekki svo auð- velt né létt. Barnahópurinn landið og gegna þar ýmsum ábyrgðarstöðum og störfum. En þótt þau „ séu í firrð far- fór vaxandi með hverju ári in“; er ast þeirra og ræktar- og ýmsir örðugleikar steðjuðu semi tn mogurinnar — for- að, ekki sizt vegna veillar | eldranna — og gamla bernsku heilsu á henni sjálfri og fleir heimilisins sívakandi. Og ef- um innan fjölskyldunnar. En Agnes virtist gerð af þeim góða, fíngerða efniviði, sem brestur ekki, þegar á reynir, heldur miklu frekar vex og þroskast við átakið, án þess þó að glata við það eðlismýkt sinni. Slíkir kjörviðir eru fá- gætir, en einmitt þetta mun hafa gert Agnesi öðrum frem ur minnisstæða og ástfólgna öllum, sem kynntust henni. Hógvær og prúð með þrot- lausu þolgæði og elju gekk hún að endalausum dagsönn unum og hafði ávallt tíma til að vanda hvert verk og handtak. Svo ríkt var vönd- un öll og snyrtimennska henni í eðli borin. Og bros laust hefðu þau öll kosið að Vera horfin heim „til mömmu" á þessum tímamót- um ævi hennar, ef þess hefði verið kostur. Ég veit líka, að allir vinir hennar og sam- ferðamenn hafa viljað senda henni hlýjan hug og góðar óskir, — viljað þakka henni fyrir hinn fagra bragarhátt ástúðarinnar, sem hún hefir ort undir sitt æviljóð. Ingib. Þorgeirs. Köld bort* og heitnr veizlumatnr sendur út um allan bæ. SÍLD & FISKUR Þó að Kaupmannahöfn sé fögur borg með gamla og gróna menningu á mörgum sviöum, þarf enginn að halda, að þar beri hvergi skugga á og borgin hafi ekki sínar dap urlegu hliðar. Annars er eng- in von, þegar þess er minnzt, að í Kaupmannahöfn búa, þegar Friðriksberg og úthverf in eru talin með, tíu sinnum fleiri menn en allir íslend- ingar. í dönskum bjórstofum. Ókunnugur útlendingur kynnist lítið raunasögum skuggahverfa í stórri borg, þó að hann dvelji þar rúmlega vikutíma. En eitt var það fyrirbæri borgarlífsins, sem ég vildi sjá með eigin augum og skapa mér skoðun um. Það voru bjórstofurnar, því að ég hafði margt heyrt sagt frá því, að danski bjórinn væri góður og veitingastofur þær, sem einkum selji áfengt öl, séu bæði fallegar og prúð- mannlegar. Og þar sem sterka ölið hefir verið á dag- skrá hér á landi, langaði mig til að sjá meðferð þess. Því fþr ég stundum á kvöldin inn í slíkar stofnanir. Raunar býst ég við, að Agnari Boga- syni finnist, að þar hafi ég orðið helzt til nærgöngull við spillinguna, en meðan hann telur kvöld klukkan 9 að morgni, læt ég það lítil áhrif á mig hafa. í fyrsta lagi vekur það furðu manns, hvað ör og mik il umsetningin getur verið á þessum veitingastöðum. Það er alltaf verið að skipta um bj órf löskur á boröunum, koma með nýjar og taka þær tómu burt. Þegar á það er litið, að innihald einnar hálf flösku kostar eina krónu og fimmtíu aura, en sex hundr- uð krónur eru sæmileg mán- aðarlaun, virðist setan þarna og þambið geta verið dálitið kostnaðarsamt. Það er því engin furða, þó að ýmsum verði aurafátt í setunni, enda virðist það algengt. Svo mikið er víst, að þarna situr . kvenfólk á ýmsum aldri og : biður þá, sem inn koma, að kaupa bjór handa sér. Og sumar þeirra. kvenna spyrja aðkomumanninn, þegar þær vita, að hann er útlendingur, hvort hann hafi nokkurn fast an samastað í borginni. „Allir sleiktu alla“. Á sumum þessara veitinga- staða er dansað á kvöldin og eru mér sérstaklega minnis- stæðir tveir danssalir í því sambandi. Annar var allstór og þéttskipaður. Þar átti það við, sem Kiljan lætur stúlk- una segja: Það var eins og allir væru trúlofaðir öllum. Allir sleiktu alla. Á hinum skemmtistaðnum mátti heyra dansandi pör taka undir við jasstónlist hljómsveitarinnar með því að reka upp háa skræki öðru hvoru. Jafnframt lyfti dans- herrann stundum hægri hendi og skellti svo flötum lófa á lendar dömunnar, þar sem þær voru holdugastar. Venjulegu fólki þykir ekki neitt gaman að sækja þessa staði. Þeir, sem fella sig við þá siði, sem þar tíðkast, verða því nálega einir um hituna, þó að einn og einn slæðist þar inn fyrir forvitnissakir eða vegna ókunnugleika. Skemmtanalífið miðast því einvörðungu við þá, sem vilja hafa það svona. En auk þeirra, sem sitja þarna til að þamba bjórinn, mun líka halda sig þar talsvert af kvenfólki,sem stundar manna veiðar í fjáraflaskyni, en það virðist vera undarlega mikil atvinnugrein. Slæmur jarðvegur. Gestur á skyndiferðalagi rekur ekki nein mein að rót- um, þó að hann verði þeirra var. En það er raunar engin furða, þó að þess sjái ein- hver merki, að í Kaupmanna höfn eru nú 20 þúsund áfeng issjúklingar að því er skýrsl- ur herma. Þess skal getið, svo að ekki sé hallað á bjórinn að ósekju, að þar sem veitingastaðirnir selja annað áfengi líka, get ég ekki sagt neitt um það, hve mikinn þátt bjórinn á í því ástandi fólks, sem þarna virðist almennt, en hafi hann ekki sjálfur fengið á menn, hefir hann þó ekki ' læknað þá af allri hneigð til annars áfengis. I Menn kunna að segja, að i fjölmenni sé alltaf eitthvað ' vandræðafólk, sem leiti hins lægsta og lakasta. Löggæzlu- lið Kaupmannahafnar hefir ráðstafað ungum stúlkum í vist hjá góðu fólki, en jafn- harðan hafa þær stokkið það an og lagzt í drykkjuskap og annan ólifnað. Það er ekki fátækt eða einstæðingsskap- ur, sem knýr þær til slíks. Þær kjósa sér slíkt hlutskipti óneyddar, og finna líka oft- ast nóg af karlmönnum, sem ( óska þess, að þær steypi sér (út í spillinguna. Sök þjóðfé- , lagsins er ekki önnur en sú, að það lætur viögangast, að , til séu vissar gróðrarstíur, þar sem jarðvegur er fyrir þá starfsemi, sem hér dregur til hins verra, auk þess, sem lengi má segja, að uppeldis- málin séu ekki rækt svo sem þarf. | Þrátt fyrir allt, sem fallegt hefir verið sagt um danska |bjórinn, er ég sannfærður um, að í sambandi við hann | er ýmislegt það, sem viðheld- ur döprustu skuggum hinnar fögru höfuðborgar Danmerk- ur. H. Kr. 17. júní mótib: Finnbj. 21,9, Guðm. og Haukur 22,0 í 200 m. 17. júní mótið hélt áfram á laugardag og náðist yfir- leitt góður árangur, sérstaklega í 200 m. hlaupi. Veður var hagstætt til keppni, en þátttaka í mótinu var mjög léleg. Áhorfendur voru fáir. 200 m. hlaup 1. Finnbj. Þorvaldsson Í.R. 21,9 sek. 2. Guðm. Lárusson Á 22,0 sek. 3. Haukur Clausen Í.R. 22,0 sek. Þetta er glæsilegasta hlaup sem farið hefur fram á vellin um. Tíminn er mjög góður og sá bezti á Norðurlöndum í sumar. Þegar á beinu braut- ina kom var Haukur fyrstur, en Finnbj. síðastur, en hon- um tókst að komast fram úr á síðustu metrunum. Þetta er í annað skipti, sem Guðmund ur hleypur 200 m., svo reikna má með honum. sem sterk- asta hlauparanum á þessari vegal. í sumar. Hástökk 1. Halld. Láruss. Á 1,75 m. 2. Kolb. Kristinss. Self. 1,70 m. 3. Sig. Friöfinnss. F.H. 1,70 m. ICringhikast 1. G. Huseby K.R. 42,35 m. 2. Friðrik Guðmundss. K.R. 40,97 m. 3. Gunnar Sigurðsson K.R. 40,21 m. 1500 m. hlaup 1. Stefán Gunnarss. Á 4:17.2 mín. 2. Þórður Þorgeirsson K.R. 4:18.0 mín. 400 m. hlaup 1. Sveinn Björnsson K.R. 52,1 sek. 2. Ingi Þorsteinsson K.R. 53,7 sek. 3. Skúli Magnússon Á 55,4 sek. 110 m. grindahlaup 1. Ingi Þorsteinsson K.R. 16,0 sek. 2. Sig. Björnsson K.R. 16,1 sek. Langstökk 1. Torfi Bryngeirsson K.R. 6,89 m. 2. Magnús Baldvinsson f.R. 6,56 m. 3. Halld. Lárusson Á 6,49 m. 4x100 m. boðhlaup 1. Í.R. 43,0 sek 2. Ármann 44,0 sek 3. K.R. 45,4 sek. T.R. sveitina skorti 1/10 á íslenzka metið. Kúluvarp kvenna 1. Dagrós Stefánsdóttir Á 8,06 m. 2. Margrét Margeirsdóttir K.R. 7,52 m. 3. Steinvör Sigurðard. K.R. 17,49 m. 4x100 m. boðhl. kvenna 1. K.R. (A) 56,7 sek. 2. K.R. (B) 59.1 sek. 3. Í.R. 59,3 sek. K.R.-sveitin setti nýtt met. Gamla metið var 57,3. Gunnar Huseby vann kon- ungsbikarinn fyrir bezta af- rek mótsins 15,59 í kúluvarpi (Framhald á 6. sidu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.