Tíminn - 21.07.1949, Qupperneq 4

Tíminn - 21.07.1949, Qupperneq 4
TÍMINN, fimmtuðaginn 21. júlí 1949 152. blað Hvernig á aö losna við dráps- klyfjar ríkisskuldanna? á mð veru frmnlmt stórgróS mtmnnunmt til viSreisnMrinnai* nð borga niður rífoisshultUrnar vlargt er nú rætt og ritað .m nauðsyn þess, að fundin 'eröi lausn á þéim vanda, .sem skapast hefur vegna ó- .-.tjornarinnar á undanförn- im arum. Flestum er nú að 'eróa ljóst, að það voru eng- :ir hrakspádómar, heldur heil orígð framsýni, þegar Fram- ioknarmenn vöruðu við af- eióingum þeirrar stj órnar- stefnu, sem tekin var upp :.neö stjórnarskiptunum vorið l942 og hefur verið fylgt með nokkrum undantekningum >íðan. Hámarki sínu náði yessi óheillastefna á stjórnar irum Ólafs Thors og komm- mista á árunum 1944—’46. pað má óhætt segja, að ekk srt eitt. ráð sé til við þeim /anda, sem þjóðin horfist nér í augu við. heldur verði -tö koma til rnargþættar og iihliða ráðstafanir. Hér á eftir verður minnst á eitt þessara úrræða, en önnur mun rædd síðar hér í blað- inu næstu vikur. ákuldasöfnun ríkisins Einn þáttur arfsins, sem stjórn Ólafs Thors og komm únista skildi eftir, var stór- íelld útgjaldaaukning ríkis :ins, er ýmist stafaði af auk- inni dýrtíð (fiskábyrgðin, auknar niðurgreiðslur) eða nýrri löggjöf (tryggingarnar, skóialöggjöfin o. s. frv.). Þessi utgjaldaaukning kom að veru iiegu leyti fyrst og fremst :iram eftir að stjórnin var far :n frá völdum, því að lögin cóku ekki gildi fyrr. Á árinu 1947 ukust útgjöld ríkisins iivorki um meira né minna en rúmar 80 milj. kr. vegna þessa arfs. Þessi stórfellda útgj alda- aukning hefur haft það í för með sér, að tekjur ríkisins hafa^ hvergi nærri hrokkið fyrir útgjöldum tvö seinustu arin, þrátt fyrir síhækkandi íolla.og skatta. Skuldasöfnun sú,- sem hafin var í tíð fyrrv. stjórnar, hefur því stöðugt .tarið vaxandi. Um seinustu áramót voru skuldir ríkisins jrðpar um 200 milj. kr. og sennilegt er, að þær aukist enn verulega á þessu ári. Hér er eingöngu átt við þær skuld ir, sem ríkið stendur sjálft straum af. Skuldir fyrirtækja þess eru sér á blaði og eru ekkert smáræði. Hryggilegur arfur ostjórnarinnar Það skal tekið fram, að þótt þessi stórkostlega skulda söfnun ríkisins sé fyrst og fremst afleiðing af verkum fyrrv. stjórnar, getur núv. stjórn ekki þvegið sig hreina af henni og þó allra síst fjármálaráðherra hennar, sem best átti að sjá að hverju stefndi. Enginn ábyrg ur fjármálaráðherra hefði látið sér lynda, að skuldir ríkisins ykjust jafn stórkost- iega og óðfluga og átt hefur sé stað seinustu árin.’ Það er vissulega eitt átak- anlegasta dæmið um óstjórn seinustu ára, að ríkissjóður .skuli eftir nær 10 ára óslitið góðæri vera margfallt skuld- ugri en nokkru sinni fyrr. Ef sæmilega hefði veriö stjórnað, átti ríkið nú að geta átt gilda sjóði, sem bæði hefði mátt nota til stórfelldra fram- kvæmda og til að draga úr skattaálögunum, er hörðu ár- in gengu í garð. í stað þess bættist það nú ofan á erfið- leikana framundan, að ríkið verður að standa undir stór- felldum skuldagreiðslum, er bæði koma til með að auka skattabyrðar á almenningi og draga úr getu þess til fram kvæmda, nema í tíma séu gerðar ráðstafanir til að losa það við mestu skuldirnar. Vaxta- og afborganabyrð- arnar um 30 milj kr. á ári. Allt of fáir gera sér þess grein, að þessi stórfelda skuldasöfnun ríkisins er ein af veigameiri þáttum þess fjármáiaöngþveitis, sem þjóð- in býr nú við. Lækn- ing á þessari meinsemd er eitt af stærstu viðfangsefn- um viðreisnarinnar. Það þarf ekki annað en að líta á fjárlög þessa árs til að komast að raun um þetta. Þar eru vaxta- og afborgana- greiðslur ríkisins á árinu á- ætlaðar sem hér segir: Vextir af lánum ríkissjóðs .... kr. 7.300.000.00 Afborganir af lánum ríkissjóðs .. kr. 15.800.000.00 Vextir og afborgan- ir af vanskilalánum með ríkisáb. kr. 4.000.000.00 in væri líka með allt öðrum hætti, ef ríkið sogaði ekki til sín fjármagn lánstofnananna í sífellt ríkara mæli vegna skuldasöfnunarinnar. Skort- urinn á lánsfé til fram- kvæmda í sveitum, rafstöðva bygginga, verkamannabú- staða og samvinnubygginga, svo að nokkur dæmi séu nefnd, stafar fyrst og fremst af því, að ríkið hefur lagt lánsféð undir sig. Ef ríkisskuldirnar vðéru greiddar, myndi tvennt vinn- ast í senn: Ríkisútgjöldin gætu lækk- að stórlega og hægt væri aö draga úr sköttum og tollum og minnka þannig dýrtíðina. Lánstofnanir gætu veitt miklu meira lánsfé til ræktunar í sveitum, íbúða- bygginga í kaupstöðunum, vatnsvirkjana og annarra slíkra framkvæmda, þar sem það lánsfé, sem ríkið bindur ; nú, gæti þá runnið til þeirra. Samtals kr. 27.100.000.00 Hér eru aðeins taldar skuld ir ríkissjóðs, en ekki ríkis- stofnananna. Það eru þannig hvorki meira né minna en um 27 milj. kr,, sem ríkið verður að eyða í vaxta- og afborg- anagreiðslur á þessu ári og telja þó kunnugir, að þessi fjárhæð muni verða meiri. Þar sem enn er búist við skuldaaukningu á þessu ári, mun ekki óvarlegt að áætla, að þessar greiðslur verði komnar yfir 30 milj. kr. á næsta ári. Það er þannig hvorlci meira né minna en tvöföld ríkisútgjöldin fyrir stríðið, er ríkið verður að verja árlega í vaxta- og af- borganagreiðslur næstu árin, ef ekki verða strax gerðar sérstakar ráðstafanir ‘:il að losna við ríkisskuldirnar að mestu. * Afleiðingar ríkisskuld- anna Ef ríkið þyrfti ekki að standa undir þessum miklu vaxta- og afborganagreiðsl- um, væri aðstaða þess allt önnur til að fást við lausn dýrtíðarmálsins. Það væri þá t. d. sennilega hægt að sleppa söluskattinum alveg og myndi það ekki lítið lækka verðlag- ið. Að dómi kunnugra er sölu skatturinn talin rýra kjör neytenda al)t að því eins mik ið og 10% gengislækkun. Lánsfjárstarfsemin í land- Leiðir til að greiða ríkisskuldirnar Nú munu margir spyrja: Er nokkur leiö að losna við skuldir ríkisins? Því fer betur, að til þess eru ýmsar leiðir, sem ekki þurfa að verða tilfinnanlegar fyrir almenning í landinu. Ein þessara leiða er sú að láta það fé, sem fæst endur- jgjaldlaust frá Marshallhjálp- inpi, fara eingöngu til þess að jlækka ríkisskuldirnar. Hefur í oft verið bent á þetta hér 1 blaöinu og mun nú ef til vill j einhverra framkvæmda að ' vænta í þá átt. Það verður þó aldrei nema takmarkað, sem hægt er að grynna á ríkisskuldunum með þessu móti. Annaö ráð, sem ætti að geta áorkað miklu meira, er að leggja á sérst. stóreigna- skatt og nota þær tekjur, sem hann gefur, eingöngu til þess að greiða rílcisskuldirnar nið- ur. Framlag hinna ríku til viðreisnarinnar Vegna fjármálaástandsins á undanförnum árum hefur mikil og misjafnlega fengin auður jafnast á hendur ým- issa manna í landinu. Yf- irleitt hefur ekki framtak eða fyrirhyggja skapað þennan auð, eins og venja er á eðli- legum tímum, heldur óheil- brigt fjármálalíf, sem skapað hefur bröskurunum og milli- liðunum óeðlilega gróðaað- stöðu. Það nær vitanlega ekki ann að neinni átt en að mjög ríflegum hluta þessa einka- auðs verði skilað til hins op- inbera, þegar ráðstafanir verða gerðar til að rétta við hlut framleiðslunnar og þann ig lagðar fórnir á almenning, en telja verður líklegt, að slíkra ráðstafana sé ekki langt að bíða. Annars myndu slíkar ráðstafanir aðeins gera þá ríku ríkari og þá fá- tæku fátækari. Slíkt rang- læti má ekki þola og það verð (Framhald á 6. síðu). Fyrir nokkru sí'ðan var í að- sendri«grein hér í baðstofuhjal- inu vikið að norræna stúdenta- mótinu, er haldið var hér í vor. Greinarhöfundur taldi, að of- mikið heíði verið gert úr því þar sem það hefði verið talið til stór- atburöa. í tilefni af þessu hefir borist þýðing af frásögn um mót ið, er nýlega birtist í Huvudstads bladet i Helsingíors 1. þ. m. og var eftir einn þátttakendann í mótinu. Frásögn þessi fer hér á eftir: „Med. lic. Henrik Carpelan, sem er nýkominn heim af nor- ræna stúdentamótinu í Reykja- vík, segir að finnsku stúdentarn ir hafi kunnað eins vel við sig á íslandi og heima hjá sér. Mót- tökurnar og öil skipulagning ; var meö ágætum. j Við bjuggum á einkaheimilum og nutum þar sérstakrar alúðar. i Fyrir þátttöku okkar í mótinu greiddum við finnsku stúdent- arnir ekkert, en fengum síðar að vita, að gestgjafarnir hefðu feng ið fjárhagslega aðstoð frá al- menningi á fslandi til að standa straurn af dvöl okkar, svo aö okk ur fannst sem við værum gestir allrar íslenzku þjóðarinnar. Ef minnast ætti einhvers sér- staklega með þakklæti í þessu sambandi, þá er það formaður móttökunefndarinnar Bergur Sigurbjörnsson — algjörlega ein stæður mótsstjórnandi. Stúdentamótið stóð dagana 18.—25. júní. Stærsti stúdenta- hópurinn frá Norðurlöndum var frá Finnlandi, eða 24 alls, þar af sex sænsk-finnskir. Danir og Norðmenn sendu 10 stúdenta hvor og 18 komu frá Sviþjóð. Færeyingum var í fyrsta sinni boðið með sérstaklega á norrænt stúdentamót, og sendi þessi litla þjóð 5 afbragðs drengi á mótið. Þeir stunda allir nám í Kaup- mannahöfn og tala mál, sem minnir á íslenzkuna. íslendingarnir urðu oft að tak- marka þátttöku íslenzku stúd- entanna vegna þrengsla, því að nægilegt húsnæði var ekki fyrir hendi. Þetta stúdentamót var, á sama hátt og það næsta á undan, , biessunarlega laust við málþóf. En að sjálfsögðu kynntumst við i háskólanum í Reykjavík, há- j skólalífinu og félagslífi stúdent- ; anna og stofnunum þeim, er ; stúdentarnir alast upp í. Með hliðsjón af þeim fáu auðlindum, er landið á, hlýtur maður að viðurkenna, að ísland stendur mjög framarlega á þessu sviði. Auk þessa fengum við kynni af lífi þjóðarinnar, menningu og hag í mörgum fyrrirlestrum um þau efni, og einnig af eigin raun í ferðalögum og því, sem við höfðum tækifæri til að sjá og skoða. Síðast en ekki sízt, er það þó sennilega hin eyðilega en stór- brotna íslenzká náttúra, sem verður ógleymanleg hverjum, sem sér. í heilan dag dvöldum við hjá Gullfossi og Geysi og sáurn einn- ig elzta minnisvarða hins unga íslenzka lýðveidis nútímans — Þingvelli. Við ferðuðumst flugleiðis til Reykjavíkur og frá og varð einn- ig sú ferð okkur öllum ógleym- anleg.“ Ég sé ekki neina ástæðu til að blanda mér inn í þetta mál, en yfirleitt mun mega segja það, þau mót, sem hafa verið lialdin hér og útlendingar hafa tekið þátt í, liafa fengið lofsamlega dóma hinna erlendu gesta. ís- lendingar eiga það áreiðanlega, að þeir séu góðir gestgjafar. Annars eru allskonar mót nú orðin svo tíð, að eitt þeirra verð- ur ekki frekar en annað talið til stórtíðinda. Með þessu er þó enganvegin verið að gera lítið úr gagnsemi þeirra, því að hún getur oft verið veruleg og til sóma fyrir þá, sem fyrir þeim standa. Það virðist t.‘ d. gilda um umrædd mót samkvæmt frá- sögninni, sem birt er hér á und- an. Heimamaður. E3OTB Hugheilar hjartans þakkir færi ég öllum þeim er veitt hafa mér og börnum mínum, hjálp og samúp viö fráfall konu minnar ÞÓRUNNAR BJARNADÓTTUR Valdimar Pálsson, Selfossi MBttll»ll IhlillllBIIWIBIIII^Mn—aHBaB— iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimniiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiit Flugferð fil Osló 1 Gullfaxi mun fara aukaferð til Osló mánudaginn 25. | I júlí. | i Er þetta heppileg ferð fyrir þá, sem sækja ætla íþrótta- | | mót Norðurlandanna og Bandaríkjanna, er haldið verð- | | ur í Osló dagana 27., 28. og 29. þ. m. | 1 Nánari upplýsingar verða gefnar í skrifstofu vorri, | í Lækjargötu 4, símar 6608 og 6609. | FLUGFÉLAG ÍSLAND5 hf ) úiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiuuMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMuiiiiiiiii'iiiiiiiiiiitiiiii'iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiin

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.