Tíminn - 21.07.1949, Page 7

Tíminn - 21.07.1949, Page 7
 152. blað TÍMINN, fimmtudaginn 21. júíí 194ff (Framhald af 1. síBu). léleg og þarfnast endurbóta og- hitt að bátarnir þurfa Erlent yfirlit . .. , „ , . Srysgja a ISiIdueial (Framhald af 5. síBu). þolinmæði með þeim starfsmönn um 1 utanríkisráðuneytinu, sem seinni eru til og ekki geta fylgt nreira bryggjurúm. honurn eftir. Hann hefir safnað Bátabryggja kringum sig allstórum hóp af | Aia menn vestra vonir í duglegustu mönnunum, sem kall -orj ósti um það að takast annast hvers konar raflagn- aðir eru „Achesonsmenn.“ Það rnpp-i ox hvp-p-ia hátahrvcrp-in ir °S viðgerðir svo sem: Verk Tengill h.f. Sími 80694 Heiði við Kleppsveg megi að byggja bátabryggju getur verið dyggð, að fyrirlíta þar nu þegar í sumar og ef• smiðjulagnir, húsalagnir, meðalmennskuna. En stundum þag tiltölulega kostnaðarlítil skiPala8'nir ásamt viðgerðum getur það líka verið hættulegt. framkvæmd eins og hún er A Parísarfundinum hafði bátt hugsuð miðao við verð hafn- ur Achesons mikið að segja. armannvirkja. Er -tetlunin að Bevin var oit óþoiinmóður, er steypa bryggjúna fram af 'Steyptu plani og lítið efni þarf honum fannst, að hinir ráðherr- arnir ræddu meira um formsat- riði cn aðalatriði. En einmitt þessar viðræður kenndu þeim að þekkja hvern annan. Ache- son fylgdi sinu máli fast eftir, en þó aldrei nema að takmörk- um þess, er orsakað gat alger slit. Vishinsky gerði nákvæmlega það sama, en hann var í varn- arstöðu. til framkvæmdar þessarar nema grjót og sement. Þess- vegna gera menn sér vonir um aö fjárfestlngafleyfi, sem að vísu er enn ófengið fáist fyrir bryggjunni svo aö hún geti risið upp fyrir haust ið og orðið lyftistöng fyrir bátaútveginn frá Bíldudal. Áætlaður kostnaður við þess og uppsetningum á mótorum, röngtentækj um og heimilis- vélum. Fasteignasölu- miöstööin Lækjárgötu 10B. Síml 6530. fasteigna, ar fyrirhuguðu bryggjugerðir Truma;iskenningin 03 Aflants er jxiiiii eitt og tvö hundruð þúsund krónur. Ný rafstöð Um síöustu áramót tók til starfa á Bíldudal ný rafstöð olíukynt. Er orka hennar rim 400 hestöfl o.g nægir vel allri rafmagnsþörf þorpsbúa. Áð- ur var gömul vatnsaflsstöð notuð fyrir þorpið og er hún nú til afnota fyrir sveitabýli í nágrenninu. Til landsins hefir afkoman verið mun betri en búizt hafði verið við eftir hifin langa og stranga harðinda- vetur. Tíðarfar hefir verið gott siðan um miðjan júní- mánuð og grasspretta sæmi- leg enda sláttur nú byrjaður alls staðar. Skepnuhöld urðu framar öllum vonum og ekki er hægt að segja að til verulegra vandræða kæmi beinlínis vegna heyleysis. Lambadauði varð hins vegar mikill og af- koma bænda því ekki góð, auk þess sem óvenjumikil fóðurbætiskaup urðu vegna harðindanna. Fyrningair eru nú en'i.'ir til hjá bændum og þeim því full þörf á góðu og grasmiklu sumri. hafssáttmálinn hefðu getao orð- ið hættuleg vopn í höndum margra. En Acheson hélt þann- ig á málunum að á betra varð ekki kosið. Hann og ráðgjafar hans kom- ust að þeirri niðurstöðu, að ekki væri nema um eina leið að velja, það var ekki nóg að kommún- istarnir höfðu beðið ósigur í bar- áttu sinni gegn endurreisn Vest- ur-Evrópulandanna og mistek- ist að hrekja Vesturveldin brott frá Berlín, með samgöngubanni sínu. Það varð einnig að sýna þeim fram á það, svo að eigi varð um villst, að þau Evrópu- lönd, sem Rússar biðu ósigur fyr ir, væru reiðubúin til þess að tefla í tvísýnu við hliö Banda- ríkjanna. Það eru til þjóðir, er myndu hafa freistast til þess að nota þetta nýja vald til þess að ögra og ógna öðrum þjóðum með. Enn þá er aðeins hálft ár liðið síðan hinn nýi utaríkisráðherra tók við embætti sínu og ennþá á hann eftir að standast hina raunverulegu prófraun. Fram til þessa hafa menn í mesta lagi talað um vísir að nýrri stjórn- málastefnu — og þar er vissu- lega nýtt á ferð. Acheson rasaði ekki um ráð fram né misnotaði vopn sín. Hann vissi sjálfur, hve traustum fótum hann stóð og það var honum nóg. Vegna þeirr ar vissu gat hann markað stefnu, er miðaði að því, einu: að koma í veg fyrir að Rússar gætu fengið frekari ítök í Ev- rópu, en í sama mund að vinna að því eftir megni, að varðveita sambandið milli -austurs og vest- urs. Því þegar Rússum er orðið það svo ljóst, að eigi verður um dag gengið yfir Reynivallar- villst, hvað það er, sem þeir geta háls niður í Kjós. Annast sölu skipa, blíreiða 0. fl. Enn- fremur alls konar trygging- ar, svo sem brunatryggingar, lnnbús-, llftryggingar o. fl. 1 umboði Jóns Finnbogasonar hjá Sjóvátrygglngarfélagl ís- lands h.í. Viðtalstiml alla virka daga kl. 10—5, aðra tima eftir samkomulagl. Jajjílatit et vinsælasta blað unga iólksins. Flytui íjölbreyttat gieinar um ei- lenda sem innlenda jazzleikara. Sérstakar frétta- spuininga- texta- og hatmonikusíður. iUndirritaður óskar aö gerast á- skrifandi að Jazsblaðinu. Naín Heimili Staður o Jazzblaðið Rónargötu 34 - Revkjavik JéLfáfíf F a r f u g t a r Urn næstu hlgi verður ferð í Sæból. Laugardag ekið að Sæbóli og gist þar. Sunnu- ‘ aldrei fengið, þá er kannske! hægt að semja frið. Fimdsir í V-Skafía- ffellssýslii (Framhald af 1. síBu). ur velskipaða sæti föður síns. Nokkru áður en fundurinn var haldinn ferðaðist kaup- írran*ska félagsstjórinn, Oddur Sigur- bergsson um allt félagssvæð- ið og hélt fundi í öllum deild- um nema Öræfum. Á fundinum ríkti hinn mesti áhugi um samvinnu- mál og framtíð félagsins Sumarleyfisferð 23. júlí — 1. ágúst í Þórsmörk, þeir sem pantað hafa far í þessa ferð þurfa að sækja farmiða sinn í kvöld, miðvikud. annars seldir öðrum. Afgreiddir farmiðar og. gefnar allar nánari upplýs' ingar á skrifstofunni í1 spítalanum (bak- j hús) við Lindargötu í kvöld kl. 8—40. Nefndin. Fcrðafélag’ íslands ráðgerir a3 fara 3 skemmtifrðir um næstu helgi. 4 daga ferð aust- 1 Hagur félagsins er ágætur. ur á síðu og Fljótshverfi á laug- Félagsmenn höfðu verulega ardaginn. Gönguför á Heklu og þá bætt hag sinn gagnvart félag ekið héðan á laugardag og gist í inu á árinu og útistandandi tjöldum í Næfurholti. en á sunnu- skuldir minnkað og inneignir dagsmorgun gengið á fjallið. Þriðja 1 Og sióðir allir stóraukist. ferðin er gönguför á Esju á sunnu Ágóði V’arð 5,5% á ágóða- daginn og lagt af stað kl. 9. Far- j skilda vöruúttekt félags- manna. Sambykkt var að styrkja félagsheimili á Kirkjubæjar- klaust-ri með 10.000 kr. miðar að 2 fyrstu ferðunum seld- i ir til kl. 6 e. h. á föstudag en í Esju-ferðina til hádegis á- laúgár- dag . í skrifstofnnni í Túngötu ; 5. Áskriftarlistar liggja frammi G00 K A U P 1 :: ♦♦ :: « Úrvalsbækur sem áður kostuðu 50—60 krónur fást nú fyrir kr. 25. Bækurnar eru þessar: Þeir gerðu garðinn frægan 1—2 bindi! og Dáðir voru drýgðar Saga Nolseyjar-Páls og fleiri afreksmanna. Þeir gerðu garðinn frægan er ævisaga. Þættir 69 h eimsfrægra manna og kvenna, skrifuð með þeim snilldarbrag, að ekki er á færi nema afburöa rithöfunda, en er Dale Cornege löngu orðinn heimsfrægur fyrir bækur sínar. Þættirnir eru um eftirtalda menn og konur. Marconi Mary Pickford Walt Disney Upton Sinclair Mahatma Gandhi Wladimir I. Lenin Benito Mussolini Lowell Thomas Thomas A. Edison A1 Jolson Wolfang Mozart Mark Twain Greta Garbo Jack London John A. Sutter Richard Byrd Johan Gottileh Wendel O. Henry Fyrra bindi Albert Einstein Somerset Maugham Enrico Caruso Demanta-Jim Brady Hetty Green H. G. Wells Theodore Roosevelt Woodrow Wilson Martin Johnson Harold Loyd j John D. Rockefeller j Sinclair Lewis i Bazil Zaharoff • Mayobræðurnir j Helen Keller Andrew Carnegie Chic Sale :: :: :: UTSÖLUSTAÐIR REYKJAVÍK Vesturbær: Vesturgötu 53 West-End. Fjólu, Vesturgötu Miðbær: Bókastöð Eimreiðar- innar Tóbaksbúðin Kolasundi Söluturninn við Lækj- artorg Austurbær: Veitingastofan Gosi. Bókabúð KRON Laugaveg 45 Vöggur Laugaveg Veitingastofan Florida, Veitingastofan Óðins- götu 5. Sælgætisbúðin Stjarna, Laugaveg 98. Söluturn Austurbæjar j Verzlunin Ás. Verziunin Langholts- veg 74 Verzlunin Hlöðufell, Langholtsveg. VerzluiHr;-Mávahlíð 25. Rudolf ríkisarfi Joshephine Síðara bindi Eddie Rickenbacker Christopher Columbus OrviIIe Wright Nizaminn of Hyderabad Charles Dodson Vilhjálmur Stefánsson Katrín mikla Johan Law Zane Grey Edward Bok María stórhertogaynja Cornelíus Vanderbilt Nikulás annar Charles Dickens Frú Lincoln P. T. Barnum Carry Nation Theodore Ðreiser S. Parkes Cadman Mary Roberts Reinhart Wilfred Grenfell Brigham Young Lousia May Alcott O. O. Mclntyre F. W. Woodworth Evangeline Booth Robert Falcon Scott Bill Sunday Moward Thurston Leo Tolstoy Robert Ripsley Dáðir voru drýgðar er bók við allra hæfi, og þó sérstaklega fýsileg ungu fólki. — í henni segir frá margvíslegum ævintýrum, mannraunum, svaðilförum og hetjudáðum. Sumar sög- urnar gerast á hinum nyrztu slóðum jarðarinnar, þar sem endalaus hjarnbreiða liggur yfir öllu og margra vikna ferð er milli Eskimóaþorpanna, aðrar við fjalla- vötnin í Sviss og sumar við sólheitar strendur Arabíu, þar sem Múhameðstrúar-pílagrímar krjúpa á kné og snúa andliti sínu til Mekku, er þeir bera bænir sínar fram við Alla. í sumum er sagt frá háskaferðum um jökla og háfjallalönd, eins og t. d. Tibet, í öðrum hermt frá hættum þeim, er yfir farmönnum vofa, bæði norð- ur við klettastrendur Færeyja og austur á Rauðahafi. Bókin er í stóru broti hátt á þriðja hundrað síður. Þeir sem óska eftir að kaupa þessar bækur fylli út eftirfarandi pöntunarseðil. Undirrit.... óskar eftir að fá sendar í póstkröfu: Dáðir voru drýgðar. fyrir samtals kr. 25.00 Þeir gerðu garðinn frægan -(- burðargjald. :: » :: 8 :::::::::::::nu::::u::» Frestið ekki lengur, að gerast áskrifendur TÍMANS

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.