Tíminn - 26.07.1949, Síða 5

Tíminn - 26.07.1949, Síða 5
155. blað TÍMINN, þriðjudaginn 26. júlí 1949 5 Þrlðýudngur 26. ji'rfí ERLENT YFIRLIT: . fJáiL Framlöíin til íginga Sj álfstæðisflokkurinn þyk- ist nú geta fært fram sönn- ur fyrir því, að Framsóknar- flokkurinn sé fjandsamlegur Reylcjavík. Sönnun hans er sú, að Eysteinn Jónsson menntamálaráðherra hafi ráðstafað þannig fjárfram- lögum til skólabvgginga, að mun meira hafi komið í hlut kaupstaða og sveita úti um land en Reykjavíkur. Þetta verði ekki skýrt öðruvísi en sem beinn fjandskapur í garð Reykj avíkur. Til þess að gera þetta að sem mestu auglýsingamáli, hafa Sjálfstæðismenn hafið umræður um það á bæjar- stjórnarfundi og látið gera þar ályktanir um það. Morgunbl. hefir síðan auglýst „fjand- skapinn“ á síðum sínum með stórum fyrirsögnum og feit- letrunum. Það sanna í þessu máli er þetta: Ríkissjóður hefir hvergi nærri getaö staðið við öll þau framlög til skólabygginga, er honum ber að inna af hönd- urn logum samkvæmt. Sé þar um sök nokkurs ráðherra að ræða, er það sök fjármálaráð- herrans, er fyrst og fremst á að sjá um öflun teknanna til að mæta lögboðnum greiðsl- um. Hann hefir lagt áherzlu á að skera þessi framlög sem mest niður og myndu þau því hafa orðið stórum lægri, ef menntamálaráðherra hefði ekki notið við. Þegar svo var komið, að framlög ríkisins hrukku ekki fyrir lögboðnum greiðslum, var það alltaf vandaverk að ráðstafa framlögunum, sVo að allir gætu vel við unað. Það gat náttúrlega komið til mála að jafna framlögun- urn niður eftir höfðatölu, eins og Sjálfstæðisflokkurinn læst vilja. Af því hefði hins vegar leitt, að byggingar hlytu aö stöðvast á flestum þeim stöð- um, þar sem lítið fjármagn er fyrir hendi nú. Vegna þessara ástæðna, markaði f j ármájar áðherra þá stefnu að láta þá staði ganga fyrir með hærri fram- lög, þar sem fyrirsjáanlegt var að byggingar hefðu stöðv ast að öðrum kosti, en þörf þeirra hinsvegar hin tilfinn- anlegasta. Þeir staðir, sem teljast m,áttu betur settir fjár hagslega, ufðu hinsvegar að sætta sig við lægri framlög á meðan, en með von um upp bætur síðar. Meðal þeirra staða er Reykjavík í fremstu röð, þar sem hún hefir rýmri tekjuöflunarmöguleika en nokkur annar staður, því að mest öll innflutning^verzlun- in og iðnaðurinn hefir þar að- setur sitt, auk allra þeirra tekna, sem hún hefir af rík- isstofnununum. Það liggur líka nokkurnveginn fyrir, að skólabyggingar hefðu ekki orðið meiri í Reykjavík,' þótt rikið hefði getað staðið bet- ur í skilum með framlög sín. Hefði stefnu Sjálfstæðis- flokksins í þessu máli verið framfylgt, hefðu afleiðingarn ar orðið þessar: Kaupstaðir og byggingar þar hefðu stöðv Efíir ríisnlega cins árs deilii viS KomiíseIm- f©i*Bt5 virðisí Tííé vera örua’a'isr í sessi Sá orðrómur, að Bandaríldn muni veita, Júgóslövum s+ór- aukna fjárhagslega að'stoð, magnast nú með hverjum degi. M. a. er þetta byggt á þeirri á- kvörtun júgóslavnesku stjórn- arinnar að loka landamærunum við Grikkland og hindra þannig, að grískir uppreisnarmenn fái nokkra aðstoð frá Júgóslavíu. Þá herða Júgóslavar stöðugt ádeil- urnar á Kominform og Sovét- rikin. Danski blgðamaðurinn Erling Bjöl ræðir samskipti Júgóslava og Rússa nýlega í grein í „In- fonnation“ og fer þýðing henn- ar hér á eftir ; Þegar Kominform sagði Tito stríð á liendur fyrir ári síðan, voru margir,;sem spáðu því, að hann myndi fljótlega hrökklast frá völdum. Hér í blaðinu bent- um við á, að Tito væri að öllum líkindum sá:; af leiðtogum al- þýðulýðveldanna, er ætti rnestu fylgi að fagna meðal almenn- ings. Hann er enn í dag æösti maður Júgóslavíu. Og ekki nóg með það, heldur hefir honum tekist, þrátt fyrir ásakanir Kominform um að hann gangi erinda hinnar bandarísku heimsveldisstefnu, að sigla beggja skauta byr og halda landi sínu utan við áhrif bæði frá vestri og austfi, enda þótt deilan við Moskvu hai'ðnaði með hverj - um mánuðinum sem leið, og Austur-Eyróþuríkin krepptu æ meir að Júgóslávíu á sviði efna- hagsmála. Afstaða Títö á alþjóðavett- vangi hefir einkum verið mót- sagnakennd undanfarið ár. Á öllum alþjóðaraðstefnum hefir Júgóslavía dyggilega stutt Kreínl-menniná. Þannig var það á Dónárráðstefhimni, á allsherj- arþingi S. Þ. í París á s. 1. hausti og á ráðstefnu efnahagsráðs S. ! Þ. fyrir Evrópu í Genf nú í vor. Hvað eftir annað hefir hið furðulega skeð, að Pólland, sem I ætla mætti að Væri öruggt Kom- informland, héfir komið fram sem sjálfstæðari og óháðari aðili gagnvart Moskvu á alþjóðaráð- stefnum en hið bannfærða land, Júgóslavía. Síðasti hlekkurinn rnilli Bel- grad og Moskvu á þessu sviði slitnaði í raun réttri ekki fyrr en á Parísarráðstefnunni í s. 1. mánuði. Rússar hættu að styðja landamærakröfur Júgóslava á hendur Austurríki, en þær má að vissu leyti telja réttmætar, þar eð í austurríska héraðinu Kárnthen eru allmargir Sló- vakar. I París var almennt ætlað. að jafnhliða því sem utanríkisráð- herar fjórveldanna ræddu fxúð- arsamningana við Austurríki, hafi verið unnið að samningum milli Bandaríkjanna og Júgó- slavíu í Belgrad. Júgóslavar hafi fengið loforð fyrir dollur- um, sem sárabætur fyrir landa- missinn. Undanfarna daga hafa heyrzt fregnir um það, að viðræðum þessum hafi verið haldið áfram á smáeyju í Adr- íahafinu, milli Tito og Kardelj, utanríkisráðherra Júgóslavíu annars vegar og fulltrúa Banda- ríkjanna hins vegar. Gefið hefir verið í skyn, að unnið sé að und- irbúningi víðtæks samnings milli Bandaríkjanna og Júgó- slavíu. Því hefir og verið hald- ið fram, að til þess að fá efna- hagsaðstoð þá, sem Júgóslavía þarínast svo mjög, þá hafi Tito samþykkt að víkja frá ki-öfu sinni um Trieste og hætta öll- um stuðningi við gríska upp- reisnarmenn. Og á s. 1. ári hafa Júgóslavar í raunninni dregið mjög úr aðstoð sinni við hina grísku uppreisnarmenn. Hvað sem þessu líður, þá er eitt víst: síðustu daga hefir Jú- góslavía farið þess áleit við al- þjóða endui’reisnarbankann að fá 250 milj. dollara lán á næstu þremur árum. Það, sem vakir fyrir Júgóslöv- um, er að reyna að bjarga því sem bjargað verður af fimm ára áætluninni, sem gerð var af ein- TITO stæðri bjartsýni. í aðalmálgagni júgóslavneska kommúnista- flokksins, „Borba“, sagði nýlega: „Afstaða Kominform gegn Júgó- slavíu er ekki sprottin af stjórn- málalegum orsökum, heldur er tilgangurinn sá, að koma í veg fyrir að Júgóslavía verði iðnað- arþjóð“. Þetta er án efa rétt. Jú- góslavía var notuð sem eins- konar hráefna birgðastöð fyrir Rússland meðan þeir Tito og Stalin voru „vinir“. Verzlunarstríð Kominform á hendur Júgóslavíu hefir verið háð af fyllsta miskxxnnarleysi. Ungverjaland eitt hefir neitað að láta af hendi skaðabætur, er nema 70 miljónum dollara, sem og 23 milj. dollara ,er Júgóslav- ar áttu inni í landinu fyrir timb- ur og málma, er þeir höfðu selt Ungverjum. Pjárhagsaðstoð sú, er Banda- ríkin hafa látið Júgóslavíu í té, hefir fram til þessa verið æði stopul, og engán veginn íxségi- leg til þess að tryggja fram- kvæmd fimm ára áætlunarinn- ar, sem mjög hefir fai'ið úr skorð (Fraviliald ú 6. síðu). Raddir nábúanna hefðu fengið minni framlög og byggðalög út u mland ast alveg. Hins vegar hefði Reykjavík fengið hærri fram- lög, án þess þó, að meira hefði verið byggt. Stefna menntamálaráðh. hefir hinsvegar tryggt það, að skólabyggingar hafa ekki stöðvast víða út um land, eins og ella hefði orðið, en byggingar í Reykjavík þó ekki oi’ðið minni, vegna hinn ar góðu fjáröflunaraðstöðu Reykjavíkur. Það hefði vitanlega verið langæskilegast, að hægt hefði verið að fullneégja öllum hin- um lögboðnu greiðslum í þess um efnum. En fjárhagsástand það, sem Sjálfstæðisflokkur- inn og kommúnistar hafa skapaö í sameiningu, hafa gert . ríkissjóði það ókleyft. Sjálfstæðismenn geta því fyrst og fremst kennt sín- um foringjum um, að ríkið hefir orðið hér ómerkt lof- orða sinna, eins og á mörg- um öðrum sviðum, og hefði þó oi'ðiö það enn meii-a, ef núv. menntamálaráðherra hefði ekki notið við og hann neitað að fallast á niður- skurðartillögur fjármálaráð- herra. Sú úthlutunaraðferð, sem menntamálaráðherra hefir markað undir þessum kring- umstæðum, er áreiðanlega rétt. Hún hefir gert það mögu legt, að kaupstaðir og byggða lög úti um land, hafa get- að haldið skólabyggingum á- fram, er annars hefðu stöðv- ast, en hinsvegar hefir hún ekki dregið úr skólabygging- um í Reykjavík. Stefna Sjálf stæðisflokksins hefði hinsveg ar stöðvað byggingarnar víða út um land, án þess þó að auka þær í Reykjavík. Þar kemur vel fram áfstaða hans til kaupstaða og byggða út um land. Undir yfirskini vin áttu við Reykjavík, sem ekki hefði þó komið henni að neinum notum, er leitast við að stöðva skólabyggingarnar út um landið, jafnt í kaup- stöðum og sveitum. Þess mættu menn þar vel minnast, þegar sendlar Sjálfstæðis- flokksins fara að prédika I forustugrein Alþýðublaðs- ins á sunnudaginn er m. a. minnst á Sj álfstæðisflokkinn og verkalýðshreyfinguna í til- efni af því, að Mbl. hefir lýst sig andvígt þeirri samvinnu við norrænu verkalýðssam- tökin, er nú á sér stað. Al- þýðublaðið segir: „Sjálfstæðisflokkurinn ber ábyrgð á því, að kommún- Leiðinlegur atburður ger'- \ ist hér á fimmtudagskyöið > ; l var. Alþýðuflokkurinn og A! þýðusambandið boðuðu þá t:’ [fundar á Arnai’hólstuni c- auglýstu m. a. sem ræ?. - menn forsætisráðherra ST '. utanríkisráðherra Noregs < f jármálaráðherra Danme' urs og formann sænska þýðusambandsins. — Un venjulegum kringumstæð:: ' hefði mátt búast við mi:i 1 fjöimenni, þegar boðið ' upp á slíka ræðumenn, ' x raunin var su, að fund' : sóttu ekki nema í mesta 1? ; 600—700 manns. Er þetta C mennasti útifundur er ler hefir verið haldinn í ReykJ ~ vik. Það verður ekki annað s." en að þetta hafi verið leio legur atburður, þar sem h áttu hlut að máli virðule fulltrúar vinveittra frær ’ þjóða og jafnframt fulltrú stjórnmálasamtaka, s'”x njóta viðurkenningar og í trúar frjálslyndra manna ?i á landi. Af þessum ásíæðr hefði verið eðlilegt, að fj- mennt hefði verið til bess hlýða á mál þeirra. ★ Orsakir eru til alls og f er hað einnig með hina I legu fundarsókn á Ærnarh ' túninu á fimmtudagskvöM Vegna þess, að Alþýðuflol urinn var talin fyrir fund;;1 um, mun fjöldi fi'jálslync! ' manna hafa litið svo á, r það yrði talinn viðurkennir á núverandi stefnu hans : starfsháttum Alþýðuflok! ins, ef fundurinn yrði fj: sóttur. Þessir menn hafa Jj sv.o á, að hér væri tækifar : til að tjá andstöðu sína v'' stefnu flokksins. Fundir ha væru ekki einu sinni sótír þótt hann biði upþ á hin > völdustu erlenda ræðumenn. Það hefir því engan vegin x stafað af því, að íslendingr" vildu sýna hinum erlend n gestum óþokka, hve illa fun • urinn var sóttur. Þeir guldn hér aðeins óvinsælda forustn mannanna I Alþýðuflokkn - um. Mætti þetta atvik því vissulega vera forsprökkur.i Alþýðuflokksins lærdómsríkí. istar komust til valda í AI-1 Þjóðviljinn býsnast yfir þýðusambandi íslands á sín-j því, að margt Framsóknar- um tíma. Hann hefir reynt að hafi sótt útifundinn og nafn- bæta nokkuð fyrir þá yfirsjón, en margt bendir til þess, að vissir aðilar hans líti enn hina fyrri samherja innan vcrkalýðshreyfingarinnar hýru auga. Morgunblaðið þarf að gera það upp við sig, hvort Sjálfstæðisflokkurinn kýs að reyna að koma á inn- an verkalýðshreyfingarinnar sams konar bandalagi við kommúnista og höfundur for- ustugreinar þess i gær stofn- aði til í bæjarstjórn ísafjarð- ar eftir síðustu kosnigar. Tækist það, yrði verkalýðs- hreyfingin á ný flokkspólit- ískt verkfæri í höndum kom- múnista, og Alþýðusamband íslands myndi skipa sér í fylkingu með Rússum og leppríkjum þeirra í hinu kommúnistíska alþjóðasam- bandi verkalýðsfélaganna.“ Ætli það sé nú ekki eitt keyrið, sem Ólafur Thoi'S og Bjarni Ben. nota á þjóna sína í Alþýöuflokknum, að sam- vinna íhaldsins við kommún- ista í verkalýðshreyfinguni þeim byggðavináttu sína fyrir I hefjist aftur, ef þeir haldi ekki næstu kosningar. 1 áfram að vera góðu börnin! greinir þá suma hverja. Framsóknarmenn una þessu aðkasti mæta vel. Meðal Framsóknarmanna nýlur sú stefna, sem þessir menn fylgja í löndum sínum, skiln ings og viðurkenningar, og fátt myndu Framsóknar- menn telja æskilegra í ísl. stjórnmálum cn að Alþýðu- ; flokkurinn hér yrði sannur bræðraflokkur umræddra flokka og fylgdi sömu stefnu og þeir. Hefði Alþýðuflokkur- inn gert það, myndi hann nú sterkari en hann cr, en komm únistarnir og auðmennivnir áhrifaminni. Framsóknarmenn líta því samband Alþýðuflokksins við þessa flokka síður en svo með óvild, eins og Mbl. gerir, held ur væntir þess, að samband- ið við þá geti hjálpað til að gera hann að betri flokki. — Mbl. æskir þess hinsvegar eðlilega ekki, að Alþýðuflokk urinn taki að likjast þeim, því að þá væri samvinna hans og Sjálfstæðxsflokksins úti- lokuð xxy.ð öllu. (Framhald á 7. síðu)

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.