Tíminn - 20.08.1949, Side 7
175. blað
TÍMINN, laugardaginn 20. ágúst 1949
7
tttttttt
II
::
M
♦ *
»
'♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦*♦♦•
v.v.vAv/M%wmvmwAmm%wmv.v.v.w
HAFNFIRÐINGAR
I KJ ÖRSKRÁ
8
H
H til alþingiskosninga í Hafnarfirði, er gildir frá 15. júní
/ ‘
*j 1949 til 14. júní 1950, og kosið verður eftir 23. október
::
H n. k., liggur frammi í bæjarskrifstofu Hafnarfjarðar,
♦♦
*♦
íj Strandgötu 6, frá 23. ágúst til 20. sept n. k. kl. 9 f. h. til
♦*
::
H kl. 6 e. h.
•♦
*♦
♦♦
::
♦j Bæjarstjórinn í Hafnarfirði
♦4
H 19. ágúst 1949
♦♦
H Ilelgi Ilannesson
H
tiiszznsiiz
ss
::
H
♦♦
H
H
::
I
Framleið'um nú krossvið og þilplötur úr eik, mahogny og hontu.
Einnig vatnsheldan krossvið til utanhússnotkunar.
Framleiðum einnig inni- og útihurðir úr eik og mahogny.
Komið og lítið á sýnishorn hjá okkur.
«
1
::
::
♦♦
• *
H
♦♦
♦♦
K
Reykjavík - Stokkholm
Flugferð verður til Stokkhólms föstudaginn 26. ágúst
frá Stokkhólmi laugardaginn 27. ágúst.
Farþegar hafi samband við skrifstofu vora Lækjar-
götu 2 sem fyrst
LOFTLEIÐIR H.F.
Sími 81440 (5 línur)
SSSSSSSSSSSSSSSSSSStiUSSSSSSKKSSSSSSSSSÍSllSSSSlUUSSSSSS
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<
♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ I
►♦♦♦•♦♦♦♦♦••
<♦♦♦♦•♦*♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦••••♦♦♦*•>
•♦
li
• ♦
::
„Gullfaxi"
Reykjavík—Kaupmamiahöfn
Aukaferð verður farin til Kaupmannahafnar mánu
daginn 22. ágúst og komiö aftur til Reykjavíkur sam-
dægurs. Brottfarartími úr Reykjavík kl. 1,30. Nánari
upplýsingar í skrifstofu vorri Lækjargötu 4. — Sími
6608 og 6609.
iMMHMl 3i(l)Su2®hS3Ílll2) *
Snorrabraut 56, símar 3107 og 6593.
’.VAVJULVAi
.VW. »AW.WJ
Frímerkjasafnarar
Fyrir hver 100 stk. af notuö-
um íslenzkum frímerkjum,
sem þér sendið mér, sendi ég
yður 200 stk. af erlendum frí-
merkjum.
Jón Agnars Frímerkjaverzlun
P. O. Box 356, Reykjavík
*
Flugfélag Islands h.f.
íiisssss:
Kaupendur TÍMANS ♦
munið að greiða ársgjaldið, skilvíslega. Gjalddagi var
1. júli.
INNHEIMTAN
Frestið ekki lengur, að gerast
áskrifendur TÍMANS
Kauðsynjjamál
Fljótainanna
(Framhald af 1. síðu)
keypt. Önnur eru hafnar-
mannvirkin ekki á þeim stað.
Á þessu ári var að vísu veitt
ofurlítil fjárhæö til hafnar-
bóta þar, og mælt hefir verið
fyrir mannvirkjum, en ekk-
ert annað aðhafzt. Okkur-
finnst, að við höfum orðið
talsvert út unda-n, og varla
hægt að lá okkur það.
Framkvæmdir kaup-
félagsins.
Þarna er þó ofurlítið þorp,
og þarna er kaupfélagið okk
ar staðfest, segir Hannes að
iokum — ekkert risafyrirtæki
en farsælt. Salamón Einars-
son er kaupfélagsstjóri hjá
okkur. Þetta félag okkar hef-
ir nú ráðizt í ýmsar fram-
kvæmdir, svo sem byggingu
sláturhúss og frystihúss. Það
kostar mikið, en ætti að verða
til verulegra hagsbóta fyrir
okkur, því að Siglufjarðar-
skarð er oft torsótt, er líður
á haust, en til Soglufjarðar,
urðum við áður að reka slát-
urfé okkar.
En allt hefir þetta það i
för með sér, að enn brýnni
nauðsyn er á verulegum hafn
arbótum í Haganesvik.
::
::
H
I SVEiNSFROF
|
| verða haldin hér í Reykjavík fyrri hluta september-
[• mánaðar n. k. Umsóknir um próftöku skulu sendar «
formanni prófnefndar í viökomandi iðngrein fyrir 1. I:
september n. k.
Lögreglustjórinn í Reykjavík,
18. ágúst 1949.
f
<♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦»•••♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦•♦♦•»♦
>♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦*•♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦
i ■ ■ ■ ■ ■ ■ i
Húsgagnahólstrarar
Tökum að okkur smíði á alls konar stólagrindum
eftir pöntun. Eigum nú á lager nokkrar birgðir af
armstólagrindum.
Sendum gegn póstkröíu hvert á land sem er.
Trésmiðjan FIERCULES h.f., Blönduhlíð
við Hafnarfjarðarveg. — Sími 7295
!■■■■■■!
Til sölu trésmíöavélar
mjög góðar, lítið notaðar.
Einnig Dieselvélar, 50 hestafla, með tilheyr
andi útbúnaði til að framleiða rafmagn.
Ennfremur loftpressa, stór og kraftmikil.
Er hún fest á vörubifreið, og er bifreiðin
meðfylgjandi.
Tilboð merkt ,,VÉLAR“ sendist í
P. O. Box 755.
MIIIIIIIIIIHIIHMimiMIIIIIIIIIIIIIHIIII|ltl||M||||||||||MM|MM||H|HMH||MlllllltllMlllltllMIHUIIMIIIIIMIIIIIIIIIIIIMIMIIIIII||IMIMIIIIIIMIIIIIIHIIIIIIIII IIIMIMMIIMIMMIMIIMIIIIIIIIIIIIMMIIIMlMl'MMIIIMMIIIIMMMIIMMMIIMIMIIMMMMMMMMIMMIIIMMIIMMmMIMIMIIIIMMlllMIMMMIIIMMIMIMIItllllMMlMMM
Meistaramót íslands í frjáisíþróttum í dag ki. 3 e. h.
AUir beztu íþróttamenn og könur landsins keppa. FRJÁLSÍÞRÓTTADEILD Í.R.