Tíminn - 25.08.1949, Blaðsíða 2

Tíminn - 25.08.1949, Blaðsíða 2
2 TÍMINN, fimmtudaginn 25. ágást 1949 177. blað Jrá hap tii I dag. Sólin kom upp kl. 5.48. Sólarlag kl. 21.09. Árdegisflóð kl. 7.10. Síðdegisflóð 'kl. 19.30. mannahafnar í fyrramálið klukk- an 8.00. Væntanieg aftur á laug- ardag. Árnað heilla í nótt. Níræð. Næturlæknir er í læknavarðstof f Björg Þorvarðardóttir • frá unni í Austurbæjarskólanum, sími Blönduhlíð í Daiasýslu á níræðis- 5030. I afmæli í dag. Hún dvelur nú á Næturvörður er i Ingólfs Apóteki, heimili sonar síns i Keflavík, simi- 1330. | Garðavegi 1. Björg var um fjöru- Næturakstur annast B. S. R., tíu ára skeið húsfreyja að Blöndu- símí 1720. hlíö. Útvarpið Útvarpið í kvöld. Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þórar- inn Guömundsson stjórnar): a) Svíta eftir Vincent Thomas. b) Prelúdíum eftir Armas Járnefeldt. c) „Guitarre“ eftir Moszkowski. d) Svíta eftir Tschaikowsky. 20.45 Dagskrá Kvenréttindafélags ís- [ lands. — Upplestur: ,;Bónorðið,“. sögukafli eftir Þórunni Magnús- dóttur (höfundur les). 21.10 Tón- leikar (plötur). 21.15 íþróttaþáttur ( (Jóhann Bernhard). 21.30 Tónleik- ar: Amelita Galli-Cursi syngur. (plötur). 21.45 Á innlendum vett- ■ vangi (Emil Björnsson). 22.00 Frétt ir og veðurfregnir. 22.05 Symfón- ískir tónleikar (plötur): a) Píanó- , konsert nr. 1 op. 23 eftir Tschai- kowsky. b) Symfónía nr. 8 í h- moll (Ófullgerða hljómkviðan) eft ir Schubert. 23.05 Dagskrárlok. Hvar eru skipin? Eimskip. Brúarfoss fór frá Reykjavík 20. ágúst til Sarpsborg og Kaupmanna haínar. Dettifoss fór frá Akureyri 23. ágúst til Kaupmannahafnar. Fjallfoss fór frá Reykjavík 22. ág. til London. Goðafoss kom til Rvík- ur 23. ágúst frá New York. Lagar- foss fór frá Rotterdam 23. ágúst tíl Hull. Selfoss fór frá Reykjavík í gærkvöldi vestur og norður. Tröilafoss fór frá Reykjavik 17. ágúst til New York. Vatnajökuil kófh til Reykjavíkur 22. ágúst frá London. Ríkisskip. , Hekia er væntanleg á .ytri höfn- ina i Reykjavík um hádegi í dag frá'Glasgow. Esja er væntanleg til Reykjavíkur í kvöld eða nótt að austan og norðan. Herðubreið var væntanleg til Reykjavíkur í nótt frá Vestfjörðum. Skjaldbreið er á leið frá Austfjörðum til Reykjavík up. Þyrill er norðanlands. EiiYársson & Zoega. Foldin er í Reykjavík. Linge- stroom er á leið frá Amsterdam til Færeyja. Úr ýmsum áttum Orlofs- og skemmtiferðir Ferðaskrifstofu ríkisins. Um næstu helgi efnir Ferðaskrif stofa ríkisins til eftirtalinna orlofs- og skemmtiferða: Laugardagur: Eftirmiðdagsferð um Krísuvík, Kleifarvatn, Selvog, Stranda- kirkju; Þorlákshöfn, Hveragerði. Lagt verður af stað kl. 2 e. h. — komið heim um kl. 8—9 e. h. Þórsmerkurferð. Lagt verður af stað kl. 2 e. h. Komið heim á mánudagskvöld. Farið verður i bíl- um alla leið; fólk hafí með sér viðleguútbúnað og mat. Sunnudagur: . Gullfóss- og Geysisferð. Komið verður við á Brúarhlöðum og í Skálholti, en á heimleiðinni verð- ur ekið um Laugarvatn. Lagt af stað kl. 9 f. h., komið heim úm kl. 10.00 e. h. Ferð um Krísuvík, Kleifárvatn, Sélvog, Strandakirkju, Þorláks- höfn, Hveragerði, SogsfosSa, Þing- velli. Lagt verður af stað ki. 9.00 f. h. Komið heim um kl. 10 e. h. Þjórsárdalsíerð. Skoðaðar verða rúst'rnar að Stöng( Gjáin, Hjálp- arfosrar og aðrir merkir staðir. Lagt verður af stað kl. 9 f. h. Kom ið til bæjarins um kl. 10 e. h. Hringferð um Þingvöll, Kalda- dal, Eorgarfjörð, Hvaifjörð. Lagt áf stað kl. 9 f. li. á sunnudag. — Stanzað í Húsafellsskógi og við Barnafossa. Ekið inn Hálsasveit að Reykholti. Þá inn Bæjarsveit til Hvanneyrar. Síðan inn Hvalfjörð til Reykjavíkur. Eftirmiðdagsferð lun Krísuvík, Kleifarvatn, Selvog, Strandakirkju, Þorláksliöín, Hveragerði. — Lagt verður af stað kl. 2 e. h. Komið heim um kl. 8—9 e. h. Þátttaka í ferðunum tilkynnist fyrir hádegi á laugardag, í Þórs- merkurferð nni þó fyiir föstudags- j kvöld. Krefst rannsóknar. Þann 20. þ. m. ritaði flugmála- stjóri, Agnar Kofoed Hansen ráðu- neytinu svohljóðandi bréf: • „Hér með leyfi ég mér að fara þess á leit við hið háa ráðuneyti, að það fyrirskipi án tafar opin- bera rannsókn vegna ákæru þeirr ar á mig; er felst í grein þeirri um Keflavikurflugvöll, sem birtist í Þjóðviljanum í gær. — i nefndri grein er það fullyrt, að ég hafi misnotað embættisaðstöðu mína stórkostlega í sambandi við íbúð- arhúsbyggingu mína við Laugarás í Reykjavík." Sama dag lagði ráðuneytið fyrir sakadómarann í Reykjavík, að hefja þegar opinbera rannsókn út af máli þessu. i (Tilkynning frá dómsmálaráðu- I neytinu). . Þróttur sigrar. Hið nýstofnaða knattspvmu- félag, Þróttur, hér í Reykjavík, háði nýlega tvo knattspyrnu- í leiki. Annan við bílstjóra á ^ Litlu bílastöðinni, en hinn við ■póstmenn. Þróttur vann bil- i stjórana með 4:1 en póstmenn- . ina með 5:1. í liði Þróttar leika ’ nokkrir af meistaraflokksmönn- um Fram. „Svífur að hausti" Kvöldsýning í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2. Næsta sýning annað kvöld (föstudag). Aðgöngumiðar seldir á morgun frá kl. 2. Maria Markan Ostlund óperusöngkona. Heldur söngskemmtun í Gamla Bíó í kvöld kl. 7,15 Við hljóðfærið Fritz Weisshappel. Aðgöngumiðai seldir í Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar og Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur. Pantaðir aðgöngumiðar óskast sóttir fyrir hádegi í dag. « ihiiiiiiiiiiiikiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiihiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiihhh 1,11 mmmi I UPPBOÐ | Samkvæmt kröfu Sveinbjörns Pálssonar rafvirkja og 1 | að undangengnu fjárnámi 5. júlí s. 1. verður opinbert \ | uppboð haldið að Laxnesi, Mosfellssveit mánudaginn 1 I 5. september n. k. og hefst kl. 2 e. h. og verða þar 1 i seldar 10 kýr, eign Búkollu h. f. Greiðsla viö hamars- i I högg. \ Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósasýslu | 23. ágúst 1949, í I Guffm. í. Guðmundsson. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHMiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiimiMmiitmiiiiumiiiiiiiiiiiHiiiiiiHiiiiHiiiiiiiiiHiiiiiMMiiiiiiiiiiiHiu tfuglijAií í Yífnahutn ♦i óskast til kaups. § :: H ♦♦ 8 :: •t ii :: *♦ ♦♦ || Tilboð, er greini söluverð og væntanlega söluskil- :: :: *5 mála, sendist i box 635 Rvik. íyrir 5. sept n. k. Að vestan og norðan VARAHLUTÍR nýkomnir í: Flugferðir Loftleiðir. í gær var flogið til Vestmanna- eyja, tvær ferðir, Akureyrar, Siglu fjarðar, Fagurhólsmýrar og Kirkju bæjárklausturs. í dag er áætlað að fljúga til Vésímannaeyja, tvær ferðir, ísa- fjarðar, Akureyrar, Patreksfjarð- ar, Bildudals og Sands. Á morgun er áætlað að fljúga til' Vestmannaeyja, Akureyrar, ísa- fjatSdr, Þingeyrar og Flateyrar. Geysir kom frá Kaupmannahöfn í gær klukkan 18.30, fer í fyrra- málið klukkan 8.00 til Stokkhólms. Væntanlegur aftur á lapgardag. — Hekla fer til Prestvíkur og Káúp- Kaupstaðarbúi skrifar: „Það gerist margt nú á þessum síðustu og verstu tímum. Stefán Jóhann Stefánsson heitir maður, og heíir þótt jafn ólíklegur til þess að b^Tsta sig framan í Sjálfstæðis- flokkinn og bóndinn á Brekku í sögu Gests Pálssonar var til þess að standa fyrir uppreisn á því heimili. En vestur á ísaflrði hafa Sjálf- stæðismenn og kommúnistar farið með völd nú um skeið. Uppreisn | hins nýja Brekkubónda var fólgin í því, að hann sendi ísfirzku bæj- arstjórninni skjal eitt, þar sem hótað var því, að bærinn skyldi settur undir opinbert eftirlit sök- um fjármálaóreiðu og vangoldinna skulda. Svörin, sem forsætisráðherrann hefir fengið voru þó aðeins þau, að greiðsluþröng ísafjarðarbæjar stafi ekki einvörðungu af óstjórn, heldur hafi ríkissjóður og fjár- málaráðherra Stefáns Jóhanns sj4lfs.'.syíkizt ,um. að. þoj-ga ísa,- fjár&arbæ stórar fjárhæjðir,, .er,.,b£r að vera búið að greiða fyrir langa- longu, og mátti lesa á milli lín- 1 anna, að forsætisráðherrann væri sjálfur undir því eftirliti, að ekki skyldi hann hóta öðrum slíkum hlutum. Enda mun áhöld um fjár- hag beggja, ríkissjóðs og ísafjarð- arbæjar. j Norður á Siglufirði fara aítur á móti kcmmúnistar og Alþýðuflokks menn með stjórn bæjarmálanna i sameiningu. Eitthvað hefir heyrzt um það, að frekar sé þar l:ka tómlegt hljóðið í féhirzlunum. Þó bar einhver bæjarstjórann þeim sökum, að hann hefði innt af hönd um greiðslur í leyfisleysi. Þessu vildi bæjarstjórinn ekki una og stefndi fyiir meiðyrði. Kunnugir telja, að hann þurfi í engu að kviða málalokum. Hann sé af góð- um og gildum ástæðum saklaus af því að hafa innt greiðslur af hönd- um, og það jafnvel þótt hann hefði íulla heimild tíl. Það sé sem sé ekki lengur neinu að eyða.“ Fátt er svp með öllu illt, að ekþi fylgi nokkuð gott. Denning; múja- og snúningsvélar, Clifford garðyrkjuvélar, Westeraas rakstrar- og sláttuvélar, Fulhvood mjaltavélar. Krisfján G. Gíslason & Co. h.f. Sími 1555 ?ÓÍÍÍÍÍ5ÍÍÍÍÍÍÍÍÍ515ÍÍÍÍÍÍ5Í5Í5ÍÍÍ55Í5Í554CÍÍ5ÍÍÍ4Í5ÍÍÍÍÍ5554$SÍ5ÍS^^ MIIIHIIIIIHHHIIIIIIIHHHHHHIIIIHIIIIIIIIIHIIIIIIIHIHIHimillHHMHHHIHHIIIIHIIHIUIIIIIIHHHIHHIHIHIIIHIHIimil | Notuð áritunarvél I \ ásamt skápum fyrir spjaldskrá til sölu og sýnis á afgreiðslu Tímansr f IIMHIIHMIIHIIIIIIIHIIIIIIHHIIIHIIIIHIIIIHIIIIIIIIIinillMiillHIIHHHIIIIIMIIIIHIHtllllMIIIHIIIIIHIIItHIIIIHIlMHMtMk* AUGLÝSIÐ í TÍMANUM

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.