Tíminn - 25.08.1949, Blaðsíða 7

Tíminn - 25.08.1949, Blaðsíða 7
177. blað TÍMINN, fimmtudaginn 25. ágóst 1949 Valur og Víkingur gerðu jafntefli í gærkvöldi fór fram annar leikur í síðari umferð Reykja vikurmótsins í knattspyrnu. Kepptu Valur og Víkingur og varð jafntefli, eitt gegn einu. Leikar standa nú þannig, að Fram er efst með 7 stig, Valur hefir 4 stig, K.R. 3 stig og Víkingur 2. Leikurinn í gær- kveldi var mjög jafn og skemmtilegur þrátt fyrir all- mikla rigningu. 18 AEA PILTUR SYAÐIR YFIH ERMASUNÐ Átján ára gömlum brezk- um pilti tókst í dag að synda yfir Ermarsund og var hann 23,48 klst. á leiðinni. Er hann yngsti maðurinn, sem synt hefir yfir sundið og sá fyrsti á þessu ári. — Hafði hann áður gert tvær tilraunir, til þess að synda þessa vega- lengd, en mistekist í bæöi skiptin. — Er hann hóf sund ið, skall á hið versta þrumu- veður, og hreppti sundmaður- inn rok og rigningu megnið af leiðinni. 24. ágúst 1949. Tílkynning frá skrifstofu folistjóra fil skaftgreiðenda í Reykjavík Tekju- og eignarskattur og önnur þinggjöld ársins 1949 féllu í gjalddaga á manntals- þingi, sem haldið var hinn 30. júlí siðastlið- inn. Þeir, sem vegna búferlaflutnings eða annara orsaka, hafa enn ekki fengið skattreikninga sína, geta vitjað þeirra hingað í skrifstofuna, eða fengið þá senda, ef þeir gefa hér upp nú- verandi dvalarstað. Láltið ekki dragast að greiða gjöld yðar. ITILKYNNING | | frá slldarverksiuiðjum ríkisins um j j verð á síldarmjöli j | Ákveðið hefir verið aö verð á 1. flokks sildarmjöli \ l á innlendum markaði verði krónur 100,50 fyrir 100 kg. ! | f. o. b. verksmiðjuhöfn, ef mjöliö er greitt og tekið f i fyrir 15. september næstkomahdi. f | Sé mjölið ekki greitt og tekið fyrir þann tíma bætast I vextir og brunatryggingariðgjöld við mjölverðið. Sé í mjölið hinnsvegar greitt fyrir 15. september, en ekki i tekið fyrir þann tíma bætist aðeins brunatryggingar- ,.\ kostnaður við. 1 Allt mjölið þarf að vera pantað fyrir 30. september I næstkomandi og greitt að fullu fyrir 1. nóvember f næstkomandi. i Siglufirði, 18. ágúst 1949. Síldarverksmiðjur ríkisins | i.iiiiiiiiiiiiiiitmimm.tMHiiniiiiiiiiiiiimiiiiiiMiMiiiHiimimiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiniiiiiiiiMuiimtiitiiliuililiiiii -“AVAMJ Fá ekki inngöngu í A-bandalagið Andre Francois-Poncet, yf- irhershöfðingi Frakka í Þýzka landi, hefir látið svo ummælt, að Þjóðverjar muni ekki geta gerzt aðilar að Atlantshafs- sáttmálanum, eins og nú standa sakir, vegna þess að tortryggni Vesturveldanna í þeirra garð hafði aukist und- anfarið. Hinsvegar sagði hann að Þýzkaland rnyndi geta gerzt aðili að Evrópuráðinu, ef vissum skilyrðum væri full nægt. Vaetar gjaldeyri víðar en á íslandi Fregnir frá Jóhannesborg | herma, að allt útlit sé nú fyr- ir, að SuÖur-Afríka verði enn að minnka innflutning sinn frá dollarasvæðinu, en hann hefir verið mjög takmarkað- ur frá 1. júlí s. 1. — Er þegar búið að eyða öllum þeim er- lenda gjaldeyri, er Jagður hafði verið til hliðar fyrir seinni hluta þessa árs. — Fjármálaráðherra landsins hefir undanfarið verið aö Jeita hófanna um dollaralán í Bretlandi eða Bandaríkjun- um. — Hann hefir látið svo ummælt, að eina varanlega lausnin á þessum efnahags- örðugleikum Suður-Afríku sé sú, að meira af erlendu fé verði veitt inn í landið og fleiri erlendum félögum leyft að starfrækja fyrirtæki í land inu. Húsasmiðir — Byggingafélög Eigum fyrirliggjandi nokkur stykki af innihuröum úr Origonpine og furu. — Tökum að okkur alls konar innréttingar eftir pöntunum. Trésmiðjan HERCULS h.f., Blönduhlíð við Hafnarfjarðarveg. — Sími 7295 i ■ ■ b n ■ i :■■■■■ JajjMatit ei vinsaelcista blað unga íólksins. Flytui ijölbreyttar greinar um ei- lenda sem innlenda jazzleikaia. Sétstakai fiétta- spuininga- texta- og harmonikusíður. lUndirritaður óskar að gerast á- skrifandi að Jazzblaðinu. Höfum fyrirliggjandi nokkur stykki af hentugum kartöfluupptökunarvélum fyrir stærri bú. Upplýsingar í sírr.um 6256 og 7266. .¥. RÆSIR Skúiugötu 59. « :: ♦♦ « ♦♦ ♦♦ « ♦♦ ♦♦ ♦♦ :: :| ♦ ♦ :: :t « ♦♦ :: ♦♦ « ♦ ♦ ♦♦ « ♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•< ^.t^ttnttiti) fer frá Reykjavík mánudag- inn 29. ágúst til Antwerpen, Heimiii .................. Rotterdam og Hull. Naín Staður H.f. Eimskipaíélag íslands Jazzblaðið Rónargötu 34 — Reyfcjavík Biínaðarþiiig (Framhald af 5. síðu). öðrum stað hér í blaðinu i dag. í tilefni afmælis Búnaðar- þings mun koma út sérstakt minningarrit, þar sem saga þingsing. er rakm...um. þetta hálfrar aldar skeið. Eldurinn gerlr ekki boð á undan sért Þeir, sem eru hyggnlr, tryggja strax hjá Samvinnu.tryggin.gLLm Notnð íslenzk frímerki kaupi eg ávalt hæsta verði Jön Agnars, P.O. Box 356, Reykjavlk. Fasteignasölu- miöstQöin Lækjargötu 10B. Sími 6530. Annast sölu fasteigna, skipa, blfrelða o. fl. Enn- fremur alls konar trygging- ar. svo sem brunatryggingar, Innbús-, líftrygglngar o. fl. 1 umboði Jóns Finnbogasonar hjá Sjóvátryggingarfélagi ts- lands h.f. Vlðtalstlml alla virka daga ki. 10—5, aðra dma eftlr samkomuiagl. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦•«•• 30% og 40% frá Húsavík, Akureyri og Sauðárkrék. íyrirliggjandi. •♦ n « « « :: :: FRYSTIHÚSIÐ HERÐUBREIÐ « •I! • ■ n ■ i i I B ■ I BBBUI £utfU2f‘friÍH eru hafin. Ómissandi ferða- félagi er ánægjuleg bók. Varla getur skemmtilegri sögubók en bók Sumarútgáfunnar „Á VALDI ÖRLAGANNA." Húsgagnabólstrarar Tökum aö okkur smíði á alls konar stólagrindum eítir pöntun. Eigum nú á lager nokkrar birgðir af armstólagrindum. Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er. Trésmiðjan HERCULES h.f., Blönduhlíð við Hafnarfjarðarveg. — Simi 7295 :»

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.