Tíminn - 25.08.1949, Blaðsíða 3

Tíminn - 25.08.1949, Blaðsíða 3
171. blaff TÍMINN, fimmtudaginn 25. ágúst 1949 3 Fundur veitingamanna Ályktanir um gisíihíssleysi'ð i Reykjavík, ráðstöfnn veitingaskattsins o. fl. Veitingamenn í Reykjavík, meðlimir Sambands veitinga- og gistihúseigenda, héldu með sér fund þ. 8. ágúst s. 1., til þess að ráðgast um það, hverjar lagfæringar á málefn um veitingastarfseminnar væru nauðsynlegar í því skyni að hún geti á sómasamlegan hátt gegnt skyldum sínum við landsmenn og erlenda gesti. Hr. Sigurjón Danivalds son, fulltrúi, var mættur á fundinum fyrir hönd Ferða- skrifstofunnar. í samband- inu eru nú um 30 veitinga- menn. Eftirfarandi samþykktir voru gerðar og rökstuddar á eftirfarandi hátt: Hótelleysið í Reykjavík. Þörfin fyrir hótel í Reykja vík eru viðurkennd, m. a. af Alþingi, sbr. lög nr. 36/1946. Nægir að benda á eftirfarandi staöreyndir: Hótelherbergi eru nú 112 í Reykjavík með 180 rúmum, þar með talinn Gamli stúdentagarðurinn, sem einungis starfar tæpa fjóra mánuði ársins. Hótel- herbergjunum hefir þannig fjölgað um aðeins 8 og rúm- um um 22 síðan Qótel Borg var reist fyrir 19 árum síðan. Á sama tímabili hefir íbúum höfuðstaöarins fjölgað um 26.500, eða næstum því 100%, og íbúum landsins í heild um 29.00. Samgöngur bæði inn- anlands og við útlönd hafa batnað stórkostlega á þessu tímabili, þannig að einnig af þeim ástæðum er fjöldi gesta í höfuðstaðnum jafnan marg falt meiri en hann var 1930. Ráðstöfun veitinga- skattsins. Samþykkt var að skora á alþingi að athuga, hvort ekki sé unnt að láta veitingaskatt inn, eða hluta hans renna til sjóðs, sem hefði það hlutverk að veita lán til byggingar nýrra gisti- og veitingastaða og til endurbóta á þeim, sem fyrir eru. Gestum veitingastaðanna V eitingalöggj öf in. Samþykkt var áskorun til alþingis og ríkisstjórnar um að láta nú þegar fara fram endurskoðun á veitingalög- gjöfinni. tögin um gistihúshald eru frá árinu 1926. Eru þau löngu orðin úr- elt. Þykir veitingamönnum sjálfsagt, að þau séu tekin til gagngerðar endurskoðunar og samin að nýju eftir fyrir- myndum hliðstæðrar löggjaf- ar á Norðurlönöum. Frá mínum bæjardyrum Eftir Karl I Kotl Tími sæll! Langt er síðan ’ ekki með Hannes Hafstein ég hefi sent þér línur. En nú þegar kosningaskjálftinn er að byrja að grípa menn og þið þarna í Reykjavík keppist við að láta ljós ykkar skína, eftir því sem ljósmetið dugir, veitingasölu og,þd er máske ekki fjarstæða, þó að við úti á landsbyggð- inni lítum til veðurs frá okk- ar bæjardyrum og reynurn að tendra okkar týrur, ef ske kynni, að einhver vildi taka eftir þeim. Innflutnings- og gjaldeyrismál. Samþykkt voru tilmæli til Kosningarnar. Feginn varð ég, þegar frétt- in um kosningarnar í haust barst mér, þótt hin ráðandi öfl í ríkisstjórninni dragi þær j ríkisstj órnarinnar um það, a,ð j óþægilega fram á haustið fyr- veitingastarfseminni í land-jir ýmsa; sem ufi a iandinu inu yrði jafnan séð fyrir inn- kúa. Ég er einn af þeim, sem flutningi á þeim varningi, sem aldrei bjóst við miklu góðu henni er nauðsynlegur, til al þessari ríkisstjórn og var á þess að henni se unnt að full mðti því, að Framsóknarmenn nægja þeim minnstu kröfum, sem til hennar verður að gera. Sambandið telur eðli- legast, að samtökum veitinga manna sjálfra verði falin út- hlutun á þeim innflutnings- kvóta, sem fært þykir að veita veitinga- og gististarfsem- inni hverju sinni. Samkvæmt skýrslu, sem Ferðaskrifstofan sendi Við- skiptanefnd 14. jan. s. 1., var talið, að ekki yrði hjá því komist vegna „þrifnaðarör- yggis“ að veita innflutnings- leyfi fyrir eftirtöldum vörum: 20—25 þús. metrum rúm- fataefni, 6—7 þús. handklæði, 17—18 þús. bollapör, 6 þús. metrum borðdúkaefni, eld- húsáhöld fyrir 100 þús. kr., 100 salernisskálar, 100 hand- laugaskálar. Ofangreind áætlun miðast aðeins við þarfir þeirra veit- ingastaða, sem reknir eru að meira eða minna leyti í sam- bandi við flutningskerfi lands ins. Mælist Ferðaskrifstofan til þess, að gjaldeyris- og inn- flutningsleyfi yrðu veitt til veitingamanna fyrir þessum varningi. Skýrslu Ferðaskrif- stofunnar og tilmælum var hefir síðan 1930 verið gert að e^ki sinnt á nokkurn hátt. greiða 10% skatt af söluverði, Stjórn sambandsins átti tal svo að segja allra veitinga,!við nefndina um svipað leyti sem þeir neyta. Er skattur- inn innifalinn í verði veiting- anna og innheimtur af veit- ingastöðunum f. h. ríkissj.óðs. — Skatturinn var upphaflega réttlættur með því, að „það fólk, sem einkum sækti veit- ingastaði, væri einhleypt fólk, ef það hefði peningaráð, sem ekki hugsaði um að spara fé sitt, en eyddi fénu jafnskjótt og það sparaðist, til þess að veita sér skemmtanir og lífs- þægindi". Nú á tímum dettur sennilega engum i hug að rétt læta þessa skattheimtu með ofangreindum hætti. Eðlileg- ast væri, að skatturinn yrði felldur niður þegar í stað, þannig að verðlag á veiting- um geti lækkað um 10%. Ef á hinn bóginn er haldiö á- fram að innheimta hann, má telja sanngjarnt, að sú upp- hæð, sem gestir veitingastað- anna greiða þannig árlega til ríkissjóðs, 21/2 milljón króna skv. síðustu fjárlögum, verði varið til lánastarfsemi í því skyni, að reist verði fullkom- in hótel, þar sem þeirra er þörf, og gisti- og veitinga- starfsemin í landinu bætt. og óskaði eftir gjaldeyris- og innflutningsleyfum fyrir þess um vörum. Var þeim óskum tekið líkindalega, en efndir urðu engar. Einstaka veitinga mönnum tókast þó síðar fyrir harðfylgi sitt að fá smávægi leg gjaldeyris- og innflutn- ingsleyfi fyrir ýmsum ofan- greindra nauðsynja. Hefir þetta að vonum vakið óánægju og gremju hinna, sem afskiptir urðu. Heilbrigðiseftirlitið hefir skýrt frá því, að eftirlit þess með veitingastarfseminni væri að töluverðu leyti þýð- ingai’laus, meðan veitinga- mönnum sé um megn að lag- færa það, sem aflaga fer vegna skorts á nauðsynleg- ustu tækjum. Vil selja snemmbæra kú og kvígu Stefá^^íKalmannstungu sími um Síðumúla. gengju inn í hana, rétt þegar von var um að fara að fá upp- skeru af réttlátri baráttu þeirra á móti óstjórn Ólafs Thórs og öllu því ráðleysis- sukki, sem einkenndi þaö stjórnartímabil. Þegar þessi stjórn var mynduð, var.al- menningi í landinu áreiðan- lega ekki orðið ljóst, hvernig komið var, þó að Framsókn- armenn hefðu sí og æ varað við vefðbólguiirii og margs- konar ráðleysi í þjóðfélaginu. Blekkingarnar. Þótt blekkingarnar haldi stöðugt áfram og reynt sé að dylja, hvernig komið er, þá hljóta þó alltaf fleiri og fleiri að sjá í gegn um blekkinga- vefinn. Skuldasöfnin, gjald- eyrisskortur, erlendar ölmus- ur, vöruvöntun o. fl. 0. fl. fer tæpast fram hjá mönnum. En þó tekst allvel með blekking- arnar enn á sumum sviðum. Niðurgreiðslurnar blekkja fjölda marga ennþá og hið dulbúna gengisfall krónunn- ar (sem krataforingjarnir standa mest fyrir), ásamt „snuðtúttum" þeim, sem launafólkið hefir verið að fá og kallaðar hafa verið „kjara- bætur“, þ. e. fleiri krónur í kaup, en með minnkandi verðgildi meira heldur en krónufjölguninni nemur. — Meðan er verið að éta upp alla eldri sjóði (gera þá verð- lausa), sem safnast hafa á fjölda mörgum liðnum árum og gefa með fiskinum úr sjón- um og því, er moldin gefur, tekst að blekkja fjölda manna. En blekkingarnar missa smám saman mátt sinn og í kosningabaráttunni ætti margt að skýrast, sem fram að þessu hefir verið óljóst fyr- ir mörgum. Eitt fyrsta skilyrði til þess að veita viðnám og hefja nýja framsókn á traustum grundvelli (ekki á feni eins og undanfarið), er að menn þekki og skilji hvar þeir sjálfir og þjóðin öll er stödd. Skammir. Öll andstæðingablöð Fram- sóknarmanna eru nú byrjuð skammasönginn um þá. Það er notalegt að líta úr bæjar- dyrum sínum á allt það skammaflóð. Síðan ég man fyrst eftir mér, hafa allir beztu og mestu forustumenn þjóðarinanr verið mikið skammaðir. Hvernig var það fyrir brautryðjendastarf hans í innanlandsmálum? Hvernig var það ekki með Björn Jóns- son og Skúla Thoroddsen, sem skeleggastir voru i sjálf- stæðisbaráttunni á sinni tíð? (Rétt að geta þess, vegna unga fólksins^ að þeir áttu ekkert skylt við hið svokall- aða núverandi ,,sjálfstæði“). Hversu mikið voru þeir þeir Tryggvi Þórhallsson og Jónas Jónsson ekki skamm- aðir, meðan þeir börðust sinni miklu og merku um- bótabaráttu? Sá, sem áreiðanlega verður mest skammaður í þessari komandi kosningabaráttu, er Hermann Jónasson. Hann verður skammaður mest, af því hann hefir allra manna mest og bezt ráðizt á móti ó- heillastefnum síðari ára. Hann verður skammaöur fyr- ir það, að hann hefir einarð- lega svipt blekkingablæjunni af ráðandi stjórnmálamönn^ um, blæjunni, sem þeir hafa reynt að sveipa um óheilla- gerðir sínar — og aðgerða- leysi. Afturhalds- og óheilla- öflin á hverjum tíma ráðast venjulega með því meiri heipt á þá, er benda á hið rétta, og þau eru hrædd við þá. Ekkert eru þó foringjar spillingar- innar eins hræddir við og það, ef þeir þurfa að standa reikn- ingsskap gerða sinna. Útlitið. Allir þeir, sem fylgjast vel með þjóðmálum, vita að í kröggur er komið og að erfitt og vandasamt er að komast úr þeim, svo að vel sé. En allir heilbrigðir menn þrá meira öryggi og meiri heil- brigða þróun. Þeir þrá að vita, hvar þeir standa, hverju má treysta og á hverju má byggja. Verst er að fólkið, sem vill heilbrigt þjóðlíf, er sundrað í fjóra flokka. Væri það sam- einað í eina fylkingu, hefðu Moskvumenn eða afæturnar, er ráða mestu í stærsta flokknum, og þjónar þeirra, sem nefndir hafa verið ,,kratabroddar“, lítið að segja. En með sundrun þessa fðlks, sem öllu ætti að ráða i land- inu, tekst þeim, er sízt skýltíi; að ráða mestu, — yfirgnæf- andi meirihluta landsmáriria til ósegjanlega mikillari”ri’ðl'v- unar. Framboðin. '•njJajK Nú eru blöðin og útvarp- ið að flytja okkur öðruhvpru fregnir af framboðum tiLAl- þingis. Eru hinir gömlu fram- bjóðendur og alþingismejrm þar talsvert áberandi. flefþi þó ýmsir okkar kjósendanna verið ánægðir með að all- margir þeirra hefðu fengið að hvíla sig í þetta sinn..Ekki hafi afrek Alþingis verið svo heillandi undanfarið,- En gleðilegt er að sjá ný nöfn ýmissa ágætismanna meðal frambjóðenda Framsókr.ar- flokksins, sem nú verðá í kjöri, eins og t. d. Hauks Jör- undssonar kennara, Lúðvíks Kristjánssonar ritstjóra, Ás- geirs Bjarnasonar bónda í Ásgarði, Sigurvins Einarsson» ar framkvæmdastjóra, Eiriks J. Eiríkssonar skjólastjóra og prests á Núpi, og ýmissa fleiri. Það er einmitt, sem vantar á Alþing, yngri og ó- þreyttari menn — efnismenn, sem eru óháðir Moskvuvald- inu, heildsölum ög öðrum yf- irdrottnunarbröskurum. Eftir útlitinu að dæma, ætla hinir að „stilla upp“ óvenjulega grímulaust í þetta sinn. Þar verða Brynjólfur Bjarnason, Áki fasteignasali, Sigurður Ágústsson kaup- maður, Eggert Kristjánsson heildsali, Stefán Jóh. Stef- ánsson heildsali, Jóhann Þ. Jósefsson heildsali, og margir aðrir slíkir. Skyldi nú meiri hluti kjós- enda láta blekkjast af ofsa- gróða einstakra manna á kostnað fjöldans eða undir- lægjuskap við erlendar þjóð- ir? Heill íslands hrópar á al- menjfing að hugsa nú sjálfur. Hljómleikar August Griebels liftir Signrð Skagfield Þýzki óperusöngvarinn August Griebel frá óperunni í Köln, hélt söngskemmtun í Gamla Bíó s.l. þriðjudag. Herra Griebel er bass- buffo-söngvari og er rödd hans í bezta lagi þjálfuð og allur söngmáti af fyrsta flokki hins þýzka söngskóla. Á söngskránni voru perlur eftir hin þýzku stóru tón- skáld, svo sem: Mozart’s Ariur úr óperunum „Brúð- kaup Figarós“ og „Don Júan,“ þá söngvar eftir Schubert, Schumann og Wolf — Balladen eftir Carl Löewe, og síðast hin fræga bassbuffo aria úr óperunni .Zar-und Zimmermann (keis- arinn og trésmiður) eftir Lorzing. Hr. Griebel er fyrst og fremst óperusöngvari, og hef- ir hann auðheyrilega lagt sig meira eftir óperusöngnum, enda söng hann undari tekn- ingarlaust' allár ópéruaríurn- ar snildarlega, þó Lorzing’s arían „O’Sancta justitia^ ef til vill væri hvað bezt sung- in, og einnig ágætlega leik- in. En heildarsöngur hr- Griebels var með ágætum, sem áheyrendur tóku’mjög vel, og varð söngvarinn að endurtaka margar aríur, hvað hann gerði með söng- gleði hins hreinræktaða.li^ta manns. ; Vegna loftslagsbreytingar þá getur verið að rödd hr. Griebels hafi ekki hljómað eins skýr, eins og hún á að sér að vera, þegar hann syngur í sínu heimalandi, en það bætti söngvarinn upp með framúrskarandi músík- kalskri meðferð, einnig mætti rekja það til þeirra tíma þegar þýzkir söngvarar urðu að svelta í mörg ár, og berj- ast við örðugleika, en þrátt fyrir þaö þá logar hinn eilifi eldur þýzkra söngvara í gleði (Framhald á 6. síðu)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.