Tíminn - 22.09.1949, Síða 1

Tíminn - 22.09.1949, Síða 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jön Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur í Edduhúsinu Fréttasimar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 33. árg. Reykjavík, fimmtudaginn 22. sept 1949 201. blað Brekknaheiðarvegi lokið í haust og Bakkafirði komið í akvegasamban.d Borg'arijjörður kcmst vouaudi í 'vcgasaœi- band næstu ár, og 350 Juis. kr. hafa verlð veiít til brúar á Jökulsá í Fljétsdal Á þessu hausti lýkur vegi, sem verið er að leggja frá Þórshöfn á Langanesi um Brekknahciði suður í Skeggja- staðahrepp. Kemst Langanesströnd og Bakkafjörður við það í samband við akvegakerfi landsins. Ilefir verið unnið að þessum vegum, Brekknaheiðarvegi og Baklcafjarðarvegi allmörg undanfarin ár. ur verði yfir fjallið úr Njarð- vík, enda gott vegarstæði og hægt að koma við jarðýt- um. Tvær brýr- í fyrra var Jökuldalsvegur, sem liggur frá Skjöldólfsstöð um fram Jökuldal, vestan Jökulsár, lagður fyrir lánsfé, sem til hans fékkst, fram að Þverá, skammt frá Hálconar- stööum. Fyrir atbeina þingmanna Norðmýlinga félckst nú í ár lán til þess að byggja brú á Þverá. Sömuleiðis fékkst lán til þess að byggja brú á Teigará í Hofsárdal, sem var slæmur farartálmi á veginum af Hóls fjöllum til Vopnaíjarðar. Um báðar þessar ár er það að áégja, að þær voru oft erf- iðar yfirferðar, einkum á háustin, þegar krap settist í þær, en um það leyti árs eru einmitt miklir flutningar um þessar leiðir, bæði vegna sláturtíðarinnar og fóður- bætisaðdrátta bænda. Fyrirhugaðar stórbrýr á Jökulsá og Keldnaá. Upphéraðsvegurinn er nú kominn að hinu fyrir- hugaða brúarstæði á Jök- ulsá í Fljótsdal. En til brú ar á hana hefir fé verið veitt í þrjú ár, svo að rösk lega 350 þús. kr. eru nvi fyr ir hendi. llins vegar er áætlað, að brýrnar á Jök ulsá ok Keldnaá, sem báð- ar eru miltil vatnsföll' og erfið, kosti um eina miljón króna. En þegar brúar- sjóður hefir verið cndur- reistur, verður þess vænt- rmiega skammt að bíða, að ráðizt verði í þessi mann virki. Þegar þessar brýr eru komn ar, verður bílfært umhverfis Löginn. Opnast þar mjög fög ur leið, með mu’kum setrum beggja megin, Skriðuklaustur að vestan. þar sem nú er fegursta hús í sveit á íslandi og tilraunabúi og byggða- safni Austurlands er ætlaður staður — að austan Hall- ormsstaður, með menntaset- ur kvenna og eina ánægju- legustu skcgræktarstoð lands- ins. 100 þúsundasti farþeginn 11111111111111111111 Fundur í Fram- iiiiiiiiiitt iii 11111111111111111111111111 tmiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiinii1 | Eru þeir ekki all-1 I ir lieiðarlegir? I Þjóðviljinn tilkynnir í | | gær framboð ísleifs Högna | Skozkur togari sektaður fyrir veiðar í landhelgi Skozkur togari, Starbank frá Aberdeen, var tekinn að . veiðum í landhelgi við Ingólfs 1 höfða síðasliðinn laugardag. j Var það Faxaborg, er tók tog- arann, og var fariö með hann | til Vestmannaeyja. Þar var I hann dæmdur í 29,500 króna sekt, afli og veiðarfæri gerð upptæk. Skipstjórinn áfrýjaði dóm- num. Kostar yfir þrjá fjórðu úr miljón. Þessi vegagerð bætir úr brýnni samgönguþörf fjöl menns byggðarlags, sem nú tengist akvegakerfi lands- ins. Byrjað var á Bakka- fjarðarvegi árið 1933,- en langmest fé hefir verið lagt ■ til hans síðustu árin. Kost ar hann orðið yfir tvö hundruð . þúsund krónur, nýlagning og endurbætur. Til vegarins um Brekkna heiði var fyrst veitt fé úr ríkissjóði árið 1936, en höf uðframltvæmdir hófust 1943, er sjötíu þúsund kr. voru lagðar til hans. Hefir síðan verið lagt til hans mikið fé árlega, og er þess um vegi nú að ljúka. Þó dugði ekki sú fjárbreyting, sem til hans hafði verið ætluð i ár, en fyrir at- beina íbúa Skeggjastaða- hrepps og þingmanna Norð mýlinga fékkst leyfi til bráðabirgða-Iántöku, svo að akvegasamband kæm- ist á. Kostar vegurinn orð- ið hátt á sjötta hundrað þúsund króna. Vantar brýr á þrjár ár. Samt vantar enn brýr á þrjár ár í Skeggjastaðahreppi og eru þær verulegur farar- tálmi, þegár mikið vatn er í þeim. En væntanlega verða þær þrúaðar á næstu árum, enda var þegar á þessu ári veitt fé sem svaraði hálfum byggingarkostnaði brúar á Finnsfjarðará. Vegurinn til Borgar- fjaröar. Úthéraðsvegur svokallaður á að tengja Borgarfjörð við akvegakerfi landsins. Er hann nú kominn að fjallinu Hér- ^ _ aðsmegin. Einnig hefir verið, I sonar í Vestmannaeyjum. _ unnið Borgarfjarðarmegin, 11 hann ástæðu til þess| og voru Njarðvlkurskriður | a® taka þáð sérstaklega | ruddar fyrir nokkrum árum,! [ ^ram * sambandi yið Is- | svo að nú er bílfært vestur 11 le*t> að hann væri „frá- \ í Njarðvík. Voru vélar not- : | bærlega heiðarlegur mað- = aðar við vegagerðina í Njarð- ! I ur“- I víkurskriðum, og hefði það | Hvers vegna er blaðið að | þótt harla ótrúlegt fyrir 1 taka þetta fram? Er það | nokkrum árum, að takast : kannske meira en hægt er | mætti að gera bílveg um þær. I að segja um þá alla, fram- 1 Vonandi verður þess ekki|= bjóðendur sósíalista? f langt að bíða, héðan af, veg- i iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii' I verzlanirnar T15. Jófríður Halldórsdóttir Á þriðjudagsmorgun íiutti Flugfélag íslands 100. þús- undasta farþegann frá þvi að félagið hóf starfsemi sína ár- ið 1938. Var það Jófríður Hall- dórsdóttir, hjúkrunarkona, til heimilis að Urðarbraut í Kópavogi, og flaug hún með Glitfaxa, einni af Douglas- flugvélum félagsins, frá Reykjavík til Akureyrar. Áður en Jófríður steig upp í flugvélina var henni til- kynnt, að F.í. myndi veita henni ókeypis flugferð til Akureyrar og til baka, og sömuleiðis að hún fengi ó- keypis ferð til útlanda með Gullfaxa. Þá var Jófríði færð- ur blómvöndur frá félaginu í tilefni af þessum atburði. Gengi íslenzku króniinnar lögfest í gær barst samþykkt al- þjóða gjaldeyrissjóðsins um hina nýju gengisskráningu íslenzku krónunnar. í dag gaf ríkisstjórnin út bráða- birgðalög um þetta og voru bau undirrituð á ríkisráðs- :undi í dag. í gærmorgun hófst skráning og sala punda, dollara og gjaldmiðils ann- arra Norðurlanda hér i bönk- unum. Enn fjölgar búðum og heildsölum í árslok 1948 voru 193 heild- verzlanir og umboðsverzlanir í Reykjavík, en 743 smásölu- verzlanir. Alls hafa þvi verz- anir í Reylcjavík verið 936 i árslok 1948. Hafði þeim fjölgað það ár, því að í árslok 1947 voru heild verzlanirnar 189, en smásölu- Frafnsóknarfélag Reykja i víkur heldur fund í sam- f komusal Edðuhússins við | Lindargötu á morgun, föstu { i daginn 23. þ. m. ög hefst ! hann kl. 8,30 síödegis. Fram \ ; söguræöur flytja á fundin- ! um Rannveig Þorsteins- \ \ dóttir, efsti fulltrúinn á I. i lista Framsóknarmanna í \ I Reykjavík og Eysteinn | | Jónsson, menntamálaráö- ! i herra. 21 ríki hafa lækkað gengið Tuttugu og eitt ríki hafa nú lækkað gengi sitt að dæmi Breta. Síðustu ríkin sem til- kynntu gengisfall hjá sér voru Luxemburg og Portúgal, en hið siðarnefnda lækkaði aðeins gengi sitt um 15%. Búizt. er við að fleiri ríki muni koma á eftir næstu daga þótt þau hafi ekki tilkynnt' gengisfall ehnþá. Mikill skortur á varahlutum til öryggistækja í biíreiðum Aðalfundur félags íslenzkra bifreiðaeftirlitsmanna, var nýlega haldinn í Reykjavik. Fundurinn gerði m.a. á- lyktanir til innflutnings- og gjaldeyrisyfirvalda landsins, um nauðsyn þess, að aukinn yrði innflutningur á vara- hlutum til bifreiða, og, þá sérstalclega þeirra hluta, er snerta öryggistæki bifreiðar- innar. Aldrei hefir það komið b.et- ur í ljós, en á síðastliðnu sumri, hvað mikill skortur er orðinn á nauðsynlegum vara- hlutum, t. d. i stýrisbúnað, hemla, ljósabúnað og margt fleira. Ennfremur var því beint til vegamálastj órnarinnar að nauðsyn væri á því, að sam- ræmt veröi gerð og litur um- ferðamerkja í bæjum, kaup- túnum og við vegi landsins. Eins og nú er,eru umferða- Ný barnabók Bókaútgáfan Björk, sem undanfarin ár hefir gefið út. allmargar góöar barnabækur, einkum fyrir yngr-i börn, hef- ir nú sent frá sér barhabók, sem nefnist Bangsi og flugan og er eftir hinn kunna danska barnabókahöfund Jens Sigs-. gáard. Teikningar eru eftir Louis Moe, en Vilbergur Júlíus son kennari hefir endursagt. bókina á íslenzku. Bókautgáf- an Björk hefir áður gefið út eina bamabók eftir sama höf-' und og nefndist hún Palli. var einn í heiminum. Hlaut hún . miklar vinsældir, enda. er um ágæta smábarnabók. að ræða, Jens Sigsgaard er nú talinn meðal beztu barna- bókahöfundá" Dana, enda er þessi bók, Bangsi og fliigan, vel við hæfi þeirra barna, sem eru að héfj a lestrarnám. og hættumerki ekki af sömu gerð allstaðar á landinu, og má þ’að teljas.t ó\iðunandi. Einnig er nauðsynlegt, að sett verði greinileg merki við vegaræsi þau, sem mjórri eru en vegurinn og staði þá, þar sem bifreiðar geta mætzt á mjóum. vegum. Stjórn félagsins skipa nú Gestur Ólafsson, formaður, Snæbjörn Þorleifsson, ritari, Sverrir Samúelsson, gjaldfeeri, Bergur Arnbjarnarson og Geir Bachmann.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.